Alþýðublaðið - 26.06.1976, Blaðsíða 5
bla&A1' Laugardagur 26. júní 1976
UM HELGINA 5
Þessi vika — þessir björtu
dagar litilla frétta og litilla tiö-
inda — hafa þó veriö dagar þess
gráasta og daprasta raunveru-
leika, sem yfir okkur getur dun-
iö. Þeir kalla þaö raunveru-
leika, áþreifanlegar staöreynd-
ir, talsmenn þeirrar hugmyndar
aö láta amerlkann blæöa. Aö
láta hernaöarbandalag bæta
lifskjör okkar, aö skapa i land-
inu fölsk lifskjör.
Vera má aö þessar hugmynd-
ir séu raunveruleiki, aö mann-
lífiö sé ekkert annaö en siölaus
verzlun, menning sé ekkert
annaö en óplum fyrir asna, sem
þá skipti sér ekki af raunveru-
leikanum á meöan. Vera má, aö
allur raunveruleiki snúist um
þess háttar gildismat — pen-
inga, peninga, peninga. Aö öllu
sem hugsanlega væri hægt aö
koma I verö, skuli koma i verö.
En sé þetta kaldur raunveru-
leikinn, má ég þá heldur biöja
um draumheima.
Gerum umhverfið
manneskjulegra.
Ekkert er samt eölilegra en
þaö aö mismunandi fólk hafi
mismunandi gildismat. Ekkert
er eölilegra en fólk hafi mis-
munandi skoöanir á þvi hvernig
það vill ej*a því fé, sem aflað
er. Sumir vilja búa stórt, aka i
nýjum dýrum bilum, og stækka
viö sig, skipta um bila. Þeir um
þaö, þetta er þeirra val og
þeirra áaö vera rétturinn. Aörir
vilja heldur eyöa ööruvisi, lifa
þvi lifi sem kallað er
menningarlegra og eyöa aflafé
sinu i þær áttir. Þeir einnig um
það. En samt er það svo að i
þessum efnum eins og öörum
eru timans tákn gildismat rikir;
og þaö vikur, eftir þvi hvaö er
timanna tákn hverju sinni.
Eitthvert ánægjulegasta tákn
nýrra tima i þessum efnum eru
þau friðunar- og verndunar-
sjónarmiö, sem á siðustu árum
hafa orðið æ meira áberandi.
Fyrir nokkrum vikum sá undir-
ritaöur Sigfúsarkvöld I Þjóö-
leikhúskjallaranum. Skemmti-
kvöld þar sem úrvals listafólk
flutti dagskrá ofna úr lögum
Sigfúsar Halldórssonar, tón-
skálds. Þessi dagskrá var lista-
vel saman sett i allri sinni ein-
feldni — en boðskapur hennar
var samt augljós: Gerum um-
hverfið manneskjulegra — ger-
um ekki umhverfiö, veröldina,
aö eintómri steinsteypu. Og
tónlist Sigfúsar Halldórssonar
skóp rómantiskan og réttan
bakgrunn þessa boðskapar.
_ Um alla Reykjavik, ekki siöur
a’ Akureyri og raunar um alla
landsbyggöina eru gömul,
manneskjuleg hús en sem þurfa
viðhalds viö. Þaö er lika ljóst,
aö fjöldi ungs fólks vill vera,
jafnvel búa, i slikum húsum.
Þaö ætti aö taka þaö upp, bein-
linis sem stefnu, aö gera sem
RÓMANTÍK OG
RAUNVERULEIKI
flest þessara húsa upp, aö láta
stóra hiuta gamaila borgar- og
bæjarhluta haida sér. Aö leyfa
borgum og bæjum aö halda
áfram að hafa sál.
Gerum Grjótaþorpið i
Reykjavik upp
Að visu er þaö rétt aö róman-
tik af þessu tagi þarf aö vera I
hófi — eins og allt annaö. Og
eins og meö alla rómantik, þá
má hún ekki byggjast á van-
þekkingu um fortiöina. Inntak
gömlu rómantisku hreyfingar-
innar i Evrópu var meðal
annars þaö, að lifiö heföi veriö
svo miklu réttlátara og
hamingjurikaraá miööldum, þá
heföu ávextirnir og safarikt
kjötiö flotiö út af hverju borði,
hvort sem var i kotungs býli eöa
konungs höll. Þetta var auövit-
aö argasta lygi og vanþekking,
svona voru miöaldirnar aldrei.
Og sama misskiinings gætti hjá
einum blaöamanni þjóöviljans
fyrir nokkru, hann fór út með
myndavélina sfna til þess aö
taka nokkrar stemningsmyndir
af gömlum verzlunarhúsum i
miöbæ Reykjavlkur og skrifaöi
lýriskan texta meö — sem var
ágætt — en þegar hann fór aö
skrifa um hina viðfelldnu verzl-
un fyrri aldar i þessum húsum,
þegar enginn okraöi eöa svindl-
aöi og þaö væri eitthvaö skárra
en kapitalistarnir nú á dögum —
þá kárnaöi gamaniö. Þá ber
rómantikin þekkinguna ofurliöi.
En hvaö um þaö, þetta um-
hverfi getur orðiö ævintýra-
heimur. Reyndar hafa komið
fram afleitar hugmyndir
arkitekta um aö rifa þar og
steypa — en þaö óskynsamleg
stefna. I Grjótaþorpinu i
Reykjavik væri hægt — vissu-
lega meö ærnum tilkostnaöi og
þess vegna þegar um hægist —
aö byggja upp ævintýralegt
þorp. Þarna er hvert húsiö um
annaö þvert, sem auövitaö
þarfnast mikillar lagfæringar,
en sem gæti oröið aö krá, aö
kaffihúsi, aö sýningarsal, aö
fornbókaverzlun eða hvaöeina.
Jafnvel mætti giröa hverfiö af
cg selja inn — þetta yröi musteri
söguiegra menja. SUk þorp inn-
an borga hafa verið byggö upp
viöa erlendis — þorp, þar sem
mannlifiö gengur meiri hæga-
gang en úti i atvinnulifinu.
Reykjavik yröi betri borg —
mannlifiö margbreytilegra,
umhverfiö skemmtilegra.
Fylgdi þessu meiri lausung?
Varla, i mesta lagi flyttist hún
um set.
Leyfum bjór!
A þessum dögum, þegar af-
mælis Stórstúkunnar er minnsti
öllum fjölmiölum, er eölilegt að
leiöa hugann aö spurningu sem
alltaf kemur upp á yfirboröiö
ööru hverju. A að leyfa bruggun
og sölu á áféngu öli I landinu.
Stúkufólk hefur veriö mjög ein-
dregiö á móti þessu og varað viö
hættunni. Vissulega er þaö rétt
aö áfengisböliö kemur viöa viö
og er gífurlegt. En lausnaroröiö
er ekki boö og bönn. Þaö sýna
bannárin hér, þaö sýndu
bannárin i Bandarikjunum.
Lausnaroröiö er miklu fremur
aö áfengi sé leyft sem hindr-
unarlausast — en aö i leiöinni sé
ræktuö áfengismenning, aö um-
gengni viö áfengi veröi ræktuö.
Til aö mynda er heldur dapur-
legt að sjá hvernig áfengisút-
sölu I Reykjavik er háttaö — selt
á þremur stööum og aö minnsta
kosti vikulaunamenn sem i slikt
vilja ná komast ekki nema siöla
á föstudögum, þegar örtrööin er
svo mikil, aö viö liggur aö kúnn-
arnir I verzluninni séu hver uppi
á bakinu á öðrum. Auövitaö er
ekki viö starfsfólk aö sakast —
en þvi má ekki selja þessa vöru
viöar og jafnvel lengur á kvöld-
in. Fjöldifólks villekkieiga vin-
birgöir heima hjá sér — vegna
barna eöa vegna annarra hluta
— en þegar gestir koma sem
fólk vill veita vin hvaö á þaö þá
aö gera?
Samhangandi þessu er bjór-
máliö. A aö leyfa þetta eöa
banna? Halldór Kristjánsson
skrifaöi grein i þetta blaö ekki
alls fyrir löngu og skýröi frá
reynslu Finna, en þar var bjór
leyföur eftir aö hafa lengi verið
bannaöur. Reynsla þeirra var
aö hann bættist einungis viö þaö
áfengismagn sem fyrir var
drukkiö — en haföi engin menn-
ingarbætandi áhrif. — Aö visu
eruþessar upplýsingar ekki ein-
hlitar. Einnig skiptir máli
hvernig t.d. efnahagsástand
Finna var á þessum tima.
Þaö er einnig skoöun undirrit-
aös aö þaö sé ekki hægt aö loka
augunum fyrir þvi aö þaö er
mikill bjór i landinu — sem
kemur meö far- og ööru feröa-
fóiki. Meöal annars og ekki sizt
þess vegna ætti aö leyfa þetta.
Og ánægjulegur fylgifiskur
bjórsins gæti orðið að hér
spryttu upp krár — á stöðum
eins og i Grjótaþorpinu. Allt
gæti þetta oröiö manneskjulegt
og skemmtilegt.
Þar eiga að ríkja lög-
mál framboðs og eftir-
spurnar.
Til þes eru útlönd ekki sizt, aö
læra af þvi sem þar hefur vel
tekizt, en sleppa hinu þar sem
verrhefur tekizt. Samkomu- og'
matstaöir eru snar þáttur sér-:
hvers menningarlands sem
nálægt okkur stendur — en
hérna hafa ekki náð aö myndast
slikir staðir nema aö mjög tak-
mörkuöu leyti, meöal annars
vegna þess hve þeir eru dýrir.
Reglur i þessum efnum viröast
mér allt of strangar. Það eru til
dæmis geröar kröfur um
milljóna eldhús til þess aö fá
vinveitingaleyfi. En væri nokk-
uð athugavert við þaö, ef kona
til dæmis missir mann sinn, en á
hús og hefur aðstöðu, aö hún
setji upp litla elskulega mat-
stofu og geti borið gestum
sinum vin, ef hún svo vill? Yrðu
þetta ekki menningarlegri og
elskulegri samkomur en sú
hlaðna og óskemmtilega
menning sem viö búum viö i
þessum efnum?
Gerum græna byltingu
Allt er þetta hægt. Það má sjá
i Munaðarnesi i Borgarfirði —
Þar hefur tekizt að stiga spor i
svona átt, skapa öfgalaust og
aölaðandi umhverfi. Steinsteyp-
an er snar þáttur i nútimalegum
framförum — en viö hliöina á
henni veröur að gera græna
byltingu sem verður að vera
ævinlega i gangi eins og bylting
Maós. Manneskjan má ekki
gleymast mitt i framförunum.
Þegar verið er að ræða slikar
hugmyndir og tengja þær mat-
sölum og krám, bjór og léttum
vinum, þá má samt ekki gleyma
varnaðarorðum bindindishreyf-
ingarinnar — það má ekki
gleyma áfengisbölinu eöa láta
sem þaö sé ekki til. Vist er þaö
til og vist er það gifurlegt. En
lausnin er ekki bann — lausnin
er miklu fremur ræktun vin-
menningar. Sé það hægt sem
vonandi er.
ísland er land gróskumikils
atvinnulifs og harðrar atvinnu.
En innan um athafnalifiö þurfa
aö vera vinjar þar sem hægt er
að taka lifinu rólegar — þar sem
klukkan gengur helmingi hæg-
ar. Þetta er hægt. Og þaö þarf
enga ameriska aðstoð.
V.G.
SKYRING FRAMKVÆMDASTJORA HREYFILS
• •
A OKUGJALDI
Siðastliðinn þriöjudag er
grein i Alþýðublaðinu eftir Odd
A. Sigurjónsson skólastjóra og
blaðamann, þar sem hann hefur
oröið fyrir þvi aö greiða mishátt
gjald fyrir ökuferð á sömu leið.
Skal núgerð grein fyrir þvi sem
að Hreyfli snýr i þeim efnum.
Þar sem allar ökuferðir, er
fara I gegnum simaafgreiðslu
Hreyfils eru skráðar, tók ekki
nema augnablik, að fletta upp i
afgreiðslubókum stöðvarinnar
og sjá hvaða bifreiðastjóri var
sendur að Skjólbraut 18. Hann
reyndist vera Magnús Jónsson,
Skólagerði 61, bifreið Ý-3040.
Strax og grein Odds barst mér i
hendur, kvaddi ég til bifreiða-
stjóra með nýstilltan gjaldmæli
ásamt bifreiðastjóranum á Y-
3040 og mældum við ferðina frá
Umferðamiðstöð að Skjólbraut
18 og reyndist við mælingu rétt
gjaid vera kr. 610.— Aftur á
móti sýndi gjaldmælir Y-3040
kr. 630. — Skýringu á þvi gjaldi
er bifreiðastjórinn á B.S.R. tók
kr. 580,- hefi ég eigi á hendi, en
það gjald er undir taxta.
Hugsazt gæti að hann hafi
gleymt að gangsetja gjaldmæli
strax i upphafi ferðar. eins og
stundum vill til hjá bifreiöa-
stjórum, og er þá fljótt aö muna
til eða frá um hverja 10 krónur,
eða að gjaldmælir er ekki
réttur.
Ferðin án biöar frá Skjólbraut
18 að Umferðarmiðstöö, en hún
er örlitið lengri, reyndist vera á
nýstilltum gjaldmæli kr. 620.- en
á gjaldmæli Y-3040 kr. 650,- Er
þá ekið yfir neöri brú á Kópa-
vogshálsi niður i gjána á
Reykjanesbraut, en þetta er sú
leiö sem greiöust er til Reykja-
vikur.
Viö prófun á gjaldmæli bif-
reiðarinnar Y-3040 reyndist
aksturs taxti ekki i fullkomnu
lagi, en biðtima taxti réttur. Nú
er það þannig ,að snúningshraði
gjaldmælis grundvallast á um-
máli hjólbarðans, þvi er sá
möguleiki fyrir hendi, að um
leið og hjólbarði slitnar aukist
snúningshraði gjaldmælis litið
eitt. Rétt er aö taka fram, að
hjólbarðar bifreiðarinnar Y-
3040 eru fullkomlega löglegir.
Það er þvi ljóst.að greínarhöf-
undur hefur greitt kr. 30 of mikið
fyrir umrædda ökuferð og hefi
ég póstlagt ávisun með þeirri
upphæð til hans.
Mismunur kr. 140.- er einfald-
lega biðtimi við Skjólbraut 18
frá þvi að gjaldmælir er gang-
settur, þ.e. þegar bifreið kemur
að húsinu og þar til akstur hefst.
Þegar að bifreið er i bið, slær
gjaldmælir á 30 sek. fresti og
kostar hver ásláttur kr. 10.-
þannig hefur bifreiöastjórinn
beöið i 7 minútur áður en að
akstur hefst, og kemur þetta
heim við frásögn bifreiða-
stjórans, þegar hann i upphafi
lýsti gangi ferðarinnar fyrir
undirrituðum.
Reyndin er sú, að fólk gerir
sér ekki grein fyrir þvi oft á
tiöum hvað minútan kostar i
bið, og timinn er fljótur aö liöa.
Þá skal upplýst, að gjald-
mælar bifreiða eru löggiltir einu
sinni á ári, fyrri hluía sumars,
samkvæmt auglýsingu frá lög-
reglustjora Reykjavikur.
Slikt atvik sem þessi heyra til
algerra undantekninga á
Hreyfli og eðlilegra hefði verið
að greinarhöfundur hefði gripið
simann og komið kvörtun sinni
til undirritaðs, fremur en að
hefja um þau blaðaskrif.
f.h. Hreyfils,
Einar Geir Þorsteinsson.
Athugasemd viö bréf forstjóra Hreyfils.
Þvi miður er alrangt fariö
meö staöreyndir i brefi yöar,
hvar sem skekkjunnar er að
leita. Viö hjónin stóöum úti viö
komu bifreiöarinnar og töf varö
engin önnur en að setja tvær
smátöskur inn i bilinn og stiga
þar inn. Þessvegna er fráleitt,
að ætia að kenna biötima um.
Sama gildir um tilgátu, aö bif-
niðarstjórinn frá B.S.R. hafi
ekki sett gjaldmæliif staö þegar
ferö hófst. Þaö gerði hann mér
ásjáandi, sem sat i framsæti.
fig haföi orö bifreiöarstjórans
fyrir þvi, sem og er uin getið, aö
taxtamæiir hans hafi verið ný-
athugaöur og reynzt réttur. Hiö
langa bréf forstjóra Hreyfils
hefur þvi á engan hátt skýrt
gjaldmuninn, nema siöur sé.
Það er ekki min sök, aö mál
þetta varð hljóðbært. Þaö varð
aö gefnu tilefni. og satt aö segja
vekur þaö mér hina mestu
furðu, aö reynt skuli vera aö
skýla sér á bakvið staölausar
tilgátur. En vitanlega ..flýgur
hver sem hann er fiðraður.”
Oddur A. Sigurjónsson.