Alþýðublaðið - 29.06.1976, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.06.1976, Blaðsíða 6
6 VIÐHORF Þriöjudagur 29. júní 1976. alþýöu- blaöiö Stafsetning haldist Borgfirzkar konur mótfallnar saka- málakvikmyndum t Alþbl. 15. júni sendir þú mér kveöju og skerö hana ekki vö nögl. Fyrsta hlutann helgar þú þeim, sem i öndveröu beittu sér gegn þvi aö börn og unglingar væru neydd til aö læra z-u. Ekki vandar þú þeim þjóö- kunnu kennurum , sem ég nafn- greindi, kveöjurnar, og ert meö alls konar dylgjur i þeirra garö. Þeir sem þá þekktu munu meta þær aö veröleikum. Barnakennarar, hinn nafn- lausi pokalýöur, fá lika sinn skerf. Þú viröist jafnvel ekki telja þá til skólamanna. Þú seg- ir: „Máske mega skólamenn eiga von á aö barnakennarar beiti sér næst fyrir afnámi n- anna.” Langlokuna um próf. Finn Jónsson heföir þú átt aö spara þér. Hún sannar á engan hátt aö ummæli hans um z-una séu röng. Þú heldur þvi fram, aö próf. Halldór Halldórsson hafi veriö kúgaöur til aö fylgja niöurfell- ingu z-unnar á hliöstæöan hátt og Arni Oddsson var neyddur meö dönsku hervaldi til undir- skrifta i Kópavogi. Nú var kúg- arinn Magnús Torfi ólafsson. Mikil er z-an, -afnám hennar er á borö viö afsal landsrétt- inda. Ótrúlegt finnst mér, aö próf. Halldór hafi látiö kúga sig til fylgis viö niöurfellingu z-unnar ef hann taldi slikt þau málspjöll sem þú vilt vera láta. Þótt Halldór fylgi fyrri staf- setningu, á þvi sem hann ritar, segir þaö ekkert til um, hvort hann taldi stafsetningarbreyt- inguna eiga rétt á sér eöa ekki. Svo er þaö stóra bomban, þar sem þú samkvæmt oröaiagi þinu iklæöist gervi sögualdar- kappa og stillir mér upp viö vegg og heimtar meö þjósti, aö ég skýri hvað sé átt viö meÖ setningunni, „Þeir hafa oft ást viö”. Ef þér nægir ekki skýring þin, að hér sé e.t.v. átt viö kyn- villu, ræö ég þér til aö lesa tiunda kafla i bókinni - Islensk réttritun eftir próf. Halldór Halldórsson. Hvað átt þú viö meö þvi, að segja aö framburöur breytist ef z er felld niður? Ekki get ég fundiö aö afnám z- u sé á nokkurn hátt tengt lin- mæli. Ég er þér sammála, aö lin- mæli og flámæli eru mjög hvim- leiö og skólum ber skylda til aö vinna gegn þeim. Lokaorð til Odds Sigurjónssonar, fyrrverandi skólastjóra Þjálfun nemenda i skýrum framburöi tel ég þvi einn af mikilsveröustu þáttum móöur- málskennslu. Skýr framburöur auöveldar meðal annars rétta stafsetningu. Þú talar meö litilsvirðingu um þaö, sem ég hef nefnt lifandi þætti móöurmálsins. Ég skil það. Z-an „hið stofnlæga hijóö” er sá tjóöurhæll sem þú snýst um. Ef kennsla þessa „stofn- læga hljóös” er vanrækt er mál- skilningur i voöa, aö þinu mati. Ennfremur segir þú: „1 annan stað þekki ég ofur- litiö til árangurs af kennslu i hinu lifandi máli z-ulausu nem- endanna...” Þarna sést svo aö ekki verður um villst, án z-ukennslu er ekki aö vænta verulegs árangurs i námi móöurmálsins, aö þinu áliti. Litla trú hef ég á, aö hættum þeim sem nú steöja aö íslenskri tungu veröi bægt frá meö z-u- kennslu, auknum stafsetningar- æfingum og fimleikum i mál- fræöi. Slik kennsla hefur mjög takmarkaö gildi til aö efla mál- smekk og málskilning. Enginn má skilja orö min svo, aö ég telji stafsetningu og mál- fræöi ómerka og ónauösynlega þætti I kennslu móöurmálsins. En þeim hefur aö minu mati veriö skipaöur of hár sess i is- lenskukennslu. Margt i mál- fræöi, sem engum tilgangi þjón- ar fyrir notkun málsins, á aö fella niöur. Hugleiöingar um Miöbæjar- skólann er þér enn ofarlega i huga. Islenskukennarar i ung- lingadeildum skólans kenndu ekki i barnadeildunum. Ég var i þvi sambandi laus við allt „nöldur”. Viltu ekki reyna aö fá þaö staöfest hjá einhverjum kunnugum, að ég hafi spillt fyrir z-ukennslu i skólanum. Þú talar mikiö um reynsluna. — Já, það hlýtur aö vera dásamleg reynsla aö hafa notiö þess i fjörutiu ár aö hafa ræktað hiö nytsama blóm, z-una á akri islenskrar stafsetningar. Pálmi Jósefsson 1 lok siöasta mánaöar hélt Samband borgfirzkra kvenna 45. aöalfund sinn i bændaskólanum á Hvanneyri. Fjölmargar ályktanir voru gerðar, sem lutu flestar aö réttindamálum kvenna. Meðal annars var skoraö á sveitar- stjórnir i Mýra- og Borgarfjaröarsýslu að koma á fót jafnréttisnefndum i svipuöu formi og þegar hafa hafiö störf i þéttbýliskjörnum hér á landi. Nefndirnar eiga meöal annars aö gera úttekt á stööu konunnar i sveitarfélögunum og vinna aö skrá um óskir kvenna i sveitar- félögunum, um stjórnun og rekst- ur þeirra. Þá var skorað á konur aö nota sér þau réttindi sin aö ganga i búnaöarfélög. I sambandi borgfirzkra kvenna eru 17 kvenfélög en félagar alls eru 882. Sambandiö er eignaraöili að Minningarsjóði Guömundar Böðvarssonar, sem á hús skálds- ins aö Kirkjubóli i Borgarfirði. A siöast liönu ári dvöldu nokkrir listamenn i húsinu. Stjórn Sambands borgfirzkra kvenna skipa: Magdalena Ingi- mundardóttir, formaöur, Brynhildur Ey jólf sdóttir, Kristjana Höskuldsdóttir,Þórunn Eiriksdóttir og Guörún Jónsdóttir. Þessi tillaga var meöal annarra samþykkt á fundinum: 45. aöalfundur Sambands borgfirzkra kvenna haldinn aö Hvanneyri 28. og 29. mai 1976 lýsir ábyrgö á hendur mennta- málaráös og menningarsjóöi aö veita þann 13. april s.l., eina milljón úr menningarsjóöi til töku islenzkrar sakamálamyndar, þrátt fyrir þaö viti til varnaðar, sem hin illræmda 17 milljóna kvikmynd sjónvarpsins um Lénharð fógeta hefði átt aö vera þeim. Einnig telur fundurinn, aö glæpastarfsemi sé oröin ærin hér á landi, þó aö sjónvarpið haldi ekki sýnikennslu á morðum og hverskyns ööru ofbeidi og glæpum, óaflátanlega að börnum og fullorðnum eins og þaö hefur gert hingað til. Útivistarferðir vaxa að vinsældum Mánudaginn 21. júni stóö feröafélagiö tJtivist fyrir^sól- stööuferö” út i Viöey undir leiö- sögn þeirra Siguröar Llndal og örlygs Hálfdánarsonar. Aö sögn Jóns I. Bjarnasonar, ritara félagsins Útivistar, var feröin mjög vel heppnuö i alla staöi og þátttakan algert met — 387 manns. Fólkiö var selflutt út i eyna.þar sem siöan var tendraö bál 1 fjörunni og hlustaö á frá- sagnir leiösögumannanna um þennan sögustaö. Jón sagöi ennfremur aö þátt- taka i feröum útivistar heföi aldrei veriö jafn góö og nú. Frá áramótum hafa um 3000 manns tekið þátt I feröum félagsins, en þaö er sami fjöldi þátttakenda og náöist á 9 mánuöum i fyrra. Félagið er opiö öllum sem gaman hafa af þvl aö feröast og njóta náttúrufeguröar landsins. Útivist leggur áherzlu á aö hafa þjálfaöa og góöa fararstjóra i hverri ferö, þannig aö öryggi feröalanganna sé hiö bezta. Jón vildi taka þaö fram aö öllum börnum innan viö fermingu væri boöin ókeypis þátttaka, ef þau væru i fylgd meö full- orönum aöstandendum. Væri þetta fyrirkomulag mjög vin- sælt meöal barnmargra fjöl- skyldna, sem ef til vill heföu ekki tök á þvl aö feröast á annan hátt. Næsta helgarferö Útivistar veröur helgina 25.-27. júni og verður fariö á Tindafjallajökul, Tryggvi Halldórssson, vanur jöklamaöur, veröur fararstjóri og gist veröur i góöum skála. Skrifstofa félagsins er i Lækjargötu 6 og má fá allar upplýsingar varöandi félagiö sjálft og feröir á þess vegum. 1. ársrit Útivisiar — fyrir áriö 1975 — er nýkomið út og er eintak af þvi innifaliö i félags- gjöldunum, auk þess sem félagar Útivistar fá töluveröan afslátt af feröum. AV Islenskubættir Albyðublaðsins eftir Guðna Kolbeinsson Gisli Magnússon skrifaöi þættinum og tindi i bréfi sinu sitthvaö til sem hann haföi heyrt eöa séö i fjölmiölum og sært haföi málkennd hans. Skal nú rætt um nokkuö af þvi. Gisli segir: „30. sept. sagöi fréttamaöur sjónvarpsins frá leitum þeirra Landmanna og komst m.a. svo aö orði: „Féö virtist vel fram gengiö — aöeins fáum kvöldum eftir aö þessi leiöa villa var rækilega leiörétt i þættinum Daglegt mál. Sauöfé er vei eöa illa fram gengið aö vori — þ.e. undan vetri. Aö haustinu ber aö hafa allt önnur orð um ásig- komulag fjárins, útlit þess og vænleika. Þetta veit hvertbarn I sveit. Sams konar vitleysa stóö i Dagblaöinu þ. 12/11 sl.”. Þessi villa er tengd þeim þjóöfélagsbreytingum sem orö- iö hafa hérlendis á undanförn- um árum og áratugum. Færri en áöur þekkja nú þaö oröfæri sem tengt er búskap og skepnu- höldum. Og þeir sem eru vel heima á þvi sviöi gætu kannski illa fylgst meö samræðum hlaö- freyja um störf sin og skildu e.t.v. ekki til hlitar lýsingu bif- vélavirkja á nýlokinni viögerð. Hópar sem vinna sömu störf eöa sinna sömu áhugamálum skapa sér sérstakt oröfæri sem er framandi öllum þeim sem standa utan hvers tiltekins hóps. Dæmi um þetta er setning sem GIsli tekur úr myndlista- gagnrýni I Morgunblaðinu 27. október: „Massi andlits er dreginn fram fremur en svipbrigöi...” Annaö dæmi af þessu tagi er málsgrein sem Gisli tekur úr Timanum 3. sept.: „Ung stúlka varð svo ofsastuöuö aö hún ætl- aði aö kasta sér fram af svölun- um i salnum.” Att mun viö aö stúlkan hafi verið i vimu af hassneyslu. Sá hópur sem neytir þessa efnis kallar þaö ýmsum nöfnum; m.a. stuöog séu menn I vimu eru þeir stuöaöir eöa stoned og gera þá ýmist aö flippa eöa freaka út, stundum eru þeir jafnvel koks- aðir. Hassiö er einnig stundum nefnt skitur, en ekki veit ég til aö fleiri orö af þeim stofni hafi fengið nýja merkingu og menn undir áhrifum hass séu kallaöir skitnir eöa skitugir ellegar þá meö skitu. En ónauösynleg og illskiljan- leg og nánast ónothæf tökuorö sem á engan hátt falla aö is- lensku beygingakerfi heyrast ekki einungis af vörum ung- linga, hassneytenda eöa flytj- enda dægurtónlistar. Þau eru algeng hjá starfsmönnum flestra atvinnugreina og menntamenn gera sig margir seka um slæma meðferö tung- unnar. Og ég verö aö játa þaö aö mér þykir næstum þvi vænt um aö sjá hið marghataöa orö törn — sem rimar á móti vörn og hægt er aö beygja á sama hátt — þeg- ar mér verður hugsaö til þess aö fyrir tiu árum starfaði ég hjá Loftleiöum og var stundum beö- innaötaka loadogskráá loads- hítiö og setja siöan loadshitiö i brifkeisiö.A þeim vinnustaö var ekki talaö um hleösluskrá eöa skjalatösku, og þar nefndust ungbörn infantar. Sérstakt orðfæri einstakra hópa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.