Alþýðublaðið - 29.06.1976, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 29.06.1976, Blaðsíða 16
nægan undirbúning úr mennta- skólanum? A að takmarka inn- töku stúdenta í Háskóla fslands? AB undanförnu hafa veriB aB koma i ljós niBurstöBur vorprófa viB Háskóla Islands. MikiB hef- ur boriB á þvi aB stúdentar féllu á prófum, m.a. féllu 10 nemend- ur af 17 sem gengust undir próf á þriBja ári i lyfjafræBi. Hafa margir aB vonum velt vöngum yfir þessu og spurt hver ástæBa þessa eiginlega sé. Koma stú- dentar ekki meB nægan undir- búning úr menntaskólunum? Eru menn ekki eins hæfir til aB stunda háskólanám og áöur var? 1 ræöu sinni viB útskrift úr Háskólanum sl. laugardag drap hákólarektor meBal annars á þaB, aB allt virtist benda til þess aB endurskoBa þyrfti rétt stúdenta til innritunar i Háskól- ann, endurskoBa námsskrár menntaskólanna, eBa jafnvel taka upp inntökupróf viö Háskólann. 1 þessu sambandi haföi AI- þýöublaöiö samband viö rektora Menntaskólans I Reykjavik, Menntaskólans viö Tjörnina og konrektor Menntaskóians viö Hamrahliö. Innti blaöamaöur þá eftir áliti þeirra varöandi þetta mikla fall i Háskólanum, þá hugmynd um aö menntaskól- arnir veiti nemendum ekki næg- an undirbúning og hvernig þeim litist á þaö, aö Háskólinn færi aö takmarka inntökuskilyröi sin. Guðni Guðmundsson rektor M.R. Guöni kvaB þetta mikla fall alls ekki koma sér á óvart. Miö- aö viö athuganir er.geröar heföu veriö hefö> þaö komiö i ljós, aö mest aukning hefði veriö á 3. einkunn og lélegri 2. einkunn. Þetta stafaði einkum af þvi, hve mikill fjöldi nemenda er i menntaskólum nú, miöað við það sem áöur var. Þar af leiö- andi ykist fjöldi þeirra sem fá lágar einkunnir i hlutfalli við það. Aö visu sagði Guðni þaö ekki algilt að maöur með 3. einkunn heföi ekki nægilega góða undirstööu — þaö færi allt eftir þvi hvernig þessi heildar- einkunn væri samansett. Væri til dæmis um að ræða háar ein- kunnir á sumum sviðum en lág- ar á öðrum sýndi þaö, að viö- komandi aðili gæti lært ef hann kærði sig um. Guðni kvaöst siöur en svo vera mótfallinn þvi aö Háskól- inn herti skilyrði sin fyrir inn- Björn Bjarnason, rektor Menntaskólans við Tjörn- ina. töku stúdenta. Takmarkiö mætti miöa við einkunnina 6.0 likt og hefur veriö gert á lands- prófi sem inntökuskilyrði i menntaskóla. Slik skilyrði taldi Guðni einnig geta oröiö mennta- skólunum til stuönings — þá heföi námsfólkiö ákveðið tak- mark að keppa aö skólanum. Spurningunni um þaö hvort menntaskólarnir heföu ef til vill slakaö á kröfum sinum um námsárangur svaraöi Guðni neitandi og sagöi, aö hefði þaö veriö gert heföu einkunnirnar ekki lækkað svo sem þær hafa gert. Björn Bjarnason rektor M.T. „Það eina sem ég veit um þetta mál er það aö fleiri koma inn i menntaskólana nú og þar af leiðandi ber meira á lágum einkunnum,” sagði Björn Bjarnason i viðtali viö Alþýöu- blaöiö. Björn sagöi menntaskólana ekki vera léttari nú en áður, en árangur nemenda væri jafn- Guðni Guðmundsson, rektor Menntaskólans í Reykjavík. lélegri en áöur. Astæðuna fyrir þvi að einkunnum fer svo hrak- andi sem raun ver vitni, taldi Björn m.a. vera þá að fjöldi nemenda væri meiri en fyrr og bæri þvi meira á lágum eink- unnum, en einnig hefði tiöar- andinn breytzt. Menn virtust ekki leggja sig eins mikið fram um aö standa sig vel og of margir nemendur væru mjög nægjusamir hvað varöaöi ein- kunnir. Kröfurnar tii nemenda sagði Björn ekki vera minni nú, þó svo að einkunnirnar væru lélegri. Björn taldi ennfremur að Há- skólinn ætti aö taka upp inn- tökupróf ef hann væri ekki ánægður með árangur stúdenta i námi sinu þar. Ef til vill væri þó ráð aö efla samskipti menntaskólanna og Háskólans, það rikti of mikið sambands- leysi þar á milli. Hjálmar ólafsson kon- rektor M.H. 1 viðtali við Alþýöublaðið kvaðst Hjálmar Ölafsson ekki treysta sér til að fullyrða neitt Hjálmar ólafsson, kon- rektor Menntaskólans við Hamrahlíð. um þaö hvort nemendur hlytu nægilegan undirbúning undir háskólanám i menntaskólunum eða ekki.Aftur á móti hefði aukin aösókn i menntaskólana það óhjákvæmilega i för með sér, að þvi fleiri sem tækju þróf þeim mun meiri likur væru aö þvi að út kæmu lélegar eink- unnir, þvi það væri ljóst að háum einkunnum fjölgaöi ekki i sama hlutfalli og lágum meö aukinni aösókn. Hjálmar kvað þaö ákaflega óheppilegt að heröa inntökuskil- yröi við Háskólann aö svo komnu máli — þaö bæri heldur að efla samstarf á milli Háskól- ans og menntaskólanna. Þessi samvinna gæti leitt i ljós á hvaða sviðum menntaskólarnir gætu betur aöhæft sig Háskóian- um og hvar úrbóta væri þörf. Þetta yrði fyrst aö reyna, en ef svo kæmi i ljós aö slik samvinna bæri ekki ávöxt, þá væri ekkert liklegra en að álita þaö heppi- legustu leiöina að setja einhver takmörk viö inngöngu I Háskól- ann. AV LEIRVOGSÁRSLYSIÐ “ RANNSAKAÐAÐNÝJU?^ Attunda mai birtist I VIsi fyrsta greinin af þrem, sem Halldór Haildórsson, skrifaöi um Leirvogsárslysiö. Greinar þessar vöktu óskipta athygli og enn á ný var fariö aö ræöa um þetta slys, sem geröist aöfara- nótt mánudagsins 15. september 1969. — Þetta mái er margra ára gamalt, sagöi Þóröur Björnsson rikissaksóknari, þegar Alþ.bl. spuröi hann hvort Leirvogsár- máiiö yröi tekiö á ný til rann- sóknar. — Þaö var búiö aö rannsaka þaö áöur en ég kom hingaö, héit Þóröur áfram, og 1973 - 74 fór fram frekari rannsókn á þessu máli en hún leiddi ekki til breyttrar niöurstööu. Ég get ekki sagt um hve vlö- tæk sú rannsókn var, sá fulltrúi sem hefur séö um þetta mál er núna I frii. Viö spuröum rikissaksóknara aö þvl hvaö þyrfti aö koma til svo sakamái yröi tekiö til rann sóknar aö nýju. — Til þess aö mál sé tekið upp til rannsóknar aö nýju, sagöi Þóröur, veröur eitthvaö nýtt aö koma fram i máiinu sem varpar nýju Ijósi á málið. Þetta mál, Leirvogsármálið, hefur ekki verið fellt niöur. Þetta er eitt þeirra mála sem enn er ekki lokiö. tekin Viö spuröum Þórö Björnsson hvort Leirvogsármáliö yröi tek- iö upp á ný I ljósi greina Hall- dórs Haildórssonar. Þórö- ur sagöi: Sá fulltrúi sem meö þetta hefur að gera er I frli og er varlegast af mér aö fullyröa sem minnst um þaö.” —JEG ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1976 alþýöu blaöið Lesiö: 1 Islendingi á Akureyri aö skólanefnd Barnaskólans á Akureyri hafi fariö þess á leit viö menntamálaráöuneytiö að GIsli Bjarnason verði settur skólastjóri barna- skóians þar, en þrjár um- sóknir bárust um starfiö. o Frétt: Aö enska útgáf- an af leikriti Jónasar Árnasonar, Skjaldhamr- ar, hafi þótt takast meö afbrigöum vel, ogaö irsk- ir hafi veriö afar hrifnir af leikriti þessu, bæöi verkinu sjálfu og flutningi þess. o Frétt: Aö nýjar upplýs- ingar um vaxandi fall stúdenta viö Háskóla Is- lands hafi valdiö miklum ugg meöal skólamanna og vilji þeir aö þessi mál veröi tekin fastari tökum en veriö hefur — meðal annars veröi reglur um inngöngu i Háskóla Is- lands endurskoöaöar. o Lesiö Að Björn Þór- hallsson, stjórnarformað- ur Dagbíaösins frá byr jun og þar til á aðalfundi nú fyrir helgina, hafi á aöal- fundi ekkert sagzt i þvi skilja hvernig blað gæti gengið svona vel. Dag- blaöiö tapaöi þremur og hálfri milljón á siðasta ári. o Frétt:AÖ GunnarKarls- son hafi hlotiö flest at- kvæöi I Háskólaráöi, þeirra sem sóttu um lekt- orstööu i sögu viö Háskóla lslands, en Björn Teits- son næst flest. o Heyrt: Aö haröar deilur hafi oröiö um þaö hver skyldi hreppa nýtt banka- stjóraembætti I Búnaöar- bankanum, en embættiö hreppti Þórhallur As- geirsson á fundi banka- ráös i gær. Hannes Páls- son haföi einnig veriö nefndur sem liklegur kandidat.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.