Alþýðublaðið - 29.06.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.06.1976, Blaðsíða 11
DJEGRADVÖL 11 blaíið1’ Þriðjudagur 29. júni 1976. Margir verða sér úti um kött rétt eins og verið sé að kaupa leikföng úti i búð handa bömunum. En þegar óvitinn þreytist á leikfanginu er ein- faldasta ráðið að henda þvi. Hér er lærdómsrik grein úr tima- ritinu Dýravemdarinn um ketti og meðferð þeirra, — um eðli kattarins og um eðli mannsins. aðeins eru gömul dagblöð i kassanum eða eitthvað álika, þarf að fjarlægja það strax eftir að kötturinn hefur gengið nauð- þurfta sinna. Eins er um sand- kassa, að skipta verður í honum nokkuð oft. Það fer sem sé eftir umhyggju eigendanna, hvort kötturinn lyktar illa eða ekki. Þeir sem bezt kunna til, hafa gjarnan tvo kassa til afnota fyrir köttinn sinn, með mismun- andi aðstæðum. Og brýningarfjöl! A sama hátt þarf að hugsa fyrir þeim þörfum kattarins, að brýna klærnar. Það er eðli hans, að vilja hafa klærnar beittar og tilbúnar til notkunar, ef á þarf að halda. Sé kettinum ekki gefið tækifæri til að brýna klærnar, bitnar það á húsgögnunum eða gólfteppinu. Sannur kattavinur kemur sér af þessum sökum upp brýningarfjöl fyrir köttinn sinn, gjarnan vætt með einhvers konar náttúrulykt, t.d. jurta- lykt. Meö þvf móti fæst kött- urinn freka* til að nýta fjölina, en e.t.v. þarf að þreifa sig áfram meö réttu lyktina, jafn- vel réttu fjölina. Brýningarfjöl, sem kettinum fellur við, er aftur á móti ekki alger trygging fyrir þvi, að hús- gögnin lá ti ekkert á sjá. Þetta er eitt af uppeldisatriðunum, sem eru hvað erfiðust. Dularfulli kötturinn. Náttúra kattarins er kapituli útaffyrir sig. Ekkert annað dýr hefur valdiö mönnum eins miklum heilabrotum. Hann hefur verið tákn hins góða og illa á vixl, trausts og vantrausts og verið yrkisefni skálda og rit- höfunda. Kötturinn býr yfir sérstæðri fegurðog hreyfingum, sem eiga ekki sinn síka. Hann sindrar af krafti og auglit hans erfjarrænt og órannsakanlegt; það lýsir engan veginn innstu hugsunum hans. Kraftur og dularfullt aug- lit hefur skipt mönnum i tvo hópa i afstöðu til kattarins, annasr vegar eru eindregnir kattavinir, hins vegar óvinir kattarins, sem sjá i honum allt hið versta og ógeðslegasta. í raun og veru eru kettir eins einstaklingsbundnir og menn- irnir. Einhver tiltekinn köttur kann að falla einhverri mann- eskju jafn vel og annar fellur henni illa. Efmaður kynnirsér málið, og öðlast þekkingu á innræti katt- anna, og takist manni að finna rétta köttinn, er vart hægt að hugsa sér hamingjurikari sam- búð við nokkurt dýr. En eðli kattarins er þannig, eins og skilja má af fram- ansögðu, að ef eitthvað ber út af, sem skiptir máli, er voðinn vis. Varist þvi, að taka skyndi- ákvarðanir um kattahald, gerið ykkur grein fyrir þvi, að köttur er lfka lifvera... I 2. kafli Þau komust að fjárhúsinu. Ann stökk niður, tók teppin, og opnaði dyrnar. Þar var lykt af ull og dýrum, en þurrt og heitt. Hún lagði teppin frá sér, ogDrake lyfti Mary upp og bar hana inn. Ann sótti töskuna og braut upp erm- arnar. Drake greip um handlegg hennar. Hann var miður sin. — Hvað á ég að gera, systir? 1 guö- anna bænum, hvað á ég að gera? — Ekkert, sagöi Ann rólega. — Farið og athugið, hvort sjúkra- blllinn er kominn, og biöjiö sjúkraliöana um að koma meö körfu hingað, ef svo er. Þeir geta ekið henni á kerrunni. ina...stóð Ann i fjárhúsinu með barnið i fanginu. Það var hætt að snjóa og farið að birta til. Drake snart andlit barnsins feimnislega og leit á Ann. — Sonur minn, sagöi hann lágt. — Haldið á honum meöan ég hugsa um Mary. Ann lagði barniö i faðm hans, og hann þrýsti þvi að sér. Mennirnir settu körfuna á gólfið og lyftu Mary gætilega upp i hana. Ann tók drenginn af Drake og lagði hann I fang Mary. Drake stóð og starði á eftir þeim, þegar þeir fóruút. Þaðmunaöi oft mjóu, að þeir dyttu, og i hvert skipti tók Drake andköf. Mary brosti bara. Vein innan úr fjárhúsinu kom henni til aö hraða sér þangaö. Drake var náfölur. Hann stóö kyrr um stund, en kleif svo aftur upp á dráttarvélina og ók á brott. Ann var önnum kafin inni. Þaö var ekki bjart þar, en samt gat hún séö um það, sem varð að gera. Það var litið vinnupláss, næstum engin hjálpargögn, en á eftir sagðist hún hafa einbeitt sér svo að vinnunni, að hún hefði alls ekki hugsaö um öll óþægindin. Hún hafði a.m.k. heitt vatn i hita- pokunum, og þó að þetta væri fyrsta barn Mary, var fæðingin einhver sú fljótlegasta og auð- veldasta, sem Ann hafði veriö viðstödd. Þegar Drake kom aftur var litiö manneskjulamb fætt...velskapaður drengur. — Ég varð að biða eftir sjúkra- bllnum, sagði Drake og barði sér til hita. — En nú er hann kominn! Það var dálitið erfitt að koma sjúkrakörfunni fyrir i kerrunni. Einn mannanna hafði ekið með, en hinn hangið utan á dráttarvél- inni. Nú voru þeir að koma inn meö körfuna. Þegar þeir komu loksins inn... og afsökuðu töf- Ann fór inn i fjárhúsið til að taka til dótið þeirra Mary. Hún setti allt á kerruna. Drake ætlaði að aka henni niður að sjúkrabiln- um til að hún gæti fylgt Mary á sjúkrahúsið. t gættinni tók Drake feimnislega i höndina á Ann, roðnaði og sagöi: — Þetta minnir mig á svo margt, systir. Og yður vist lika. Hvergi var húspláss að fá, húsdýr i sama herbergi, og jata og allt það.. Svo tók hann töskuna hennar Mary og bar hana að kerrunni. Ann elti hann bros- andi. Ann kom seint heim. Hún hafði beðið eftir þvi, að Mary væri komin i rúmið og hjálpað til að þvo drengnum og setja hann i vögguna. Hún hafði ætlað að biðja mennina á sjúkrabilnum um að aka sér heim, en það vildi svo heppilega til, að dr. Robert Moore var á spitalanum, og deildar- hjúkrunarkonan sagði við Ann, að hann væri i þann veginn að fara. Ann þaut á eftir honum og náði honum naumlega. Hann nam staðar og beið henn- ar.... þreklegur, herðabreiður maður með stórskorið andlit, sem Skáfc 30. KARAKLAJIC — HECHT Wijk aan Zee II 1972 E fíííffíí. Wíííííí’. MÍWl u m mmiL mm. i... ? KOMBINERIÐ Lausn annars staöar á siðunni. Brldge Spilið kom einnig mjög til álita um feguröarverðlaun á ólympiumótinu. Þar spiluðu Nýja Sjáland — Argentiha. Norður 4 AD9 ■ D1082 ♦ 863 A 864 og svo var það þessi ■■■ ...forstjórann sem spuröi tii- vonandi sölumann. — Getið þér nefnt mér dæmi um sölu- mannshæfiieika yöar? — Já, það get ég. Einu sinni seldi ég bónda sem átti eina kú mjaltavél. — Jú, þaö er nú gott og blessað. — Biddu viö, það er ekki allt búiö enn, ég fékk nefnilega beljuna sem borgun. Gátan HÖFudS TAdufí' Vestur ♦ 763 ▼ A763 ♦ 4 ♦ AD753 ^iAustur n r G54 ♦ ADG1095 A G1092 Suður ♦ KG108542 ▼K9 ♦ K72 *K Sagnirnar gengu: Austur Suður Vestur Noröur ■'3tí. ' 3sp. Pass 4sp. Pass Pass Pass Argentinumaöurinn i Vestri spilaði út einspili sinu i tigli og Austurtók á ásinn. Sagnhafigaf kónginn hiklaust i, svo Austri leizt ekki beint björgulega á að halda áfram meö tigulinn og spilaði laufi út, Kóngur ás og Vestur átti slaginn. Laufi var spilað áfram, sem sagnhafi trompaði og spilaði út smá- spaða og tók á niunda i blindi. Sagnhafi taldi sig þurfa að fá a.m.k. 2 sl. á hjarta og treysti á leguna ás i Vestri og gosi I Austri. Hann sló nú út smá- hjarta og lét niuna þegar gosinn kom ekki fbá Austri. Vestur tók á ás og spilaði laufi, sem sagn- hafi trompaði, tók siðan hjarta- kóng og trompaöi út — tók trompin — og síöan fuku tap- slagir hans i tigli i hjartadrottn- ingu og tiu! Ekki er getið um svip Austurs, þegar hann sá tiglana fjúka! □ SÆDM 'OL'/K/R SkflKK BfíUH ‘óTUHH RVKT SKOT } Fugl /W □ TÓL Ae/fíD miN HYILbl Oljkir • RÓÐítfí KflP Feftí) y/b kui mEiv r ‘fí LlJlHH u 9 izíikH Fljót TflLfl •jfítiWL FÖSUfJ RE/m> ÓwuR ► ¥ •<je Svör -}||e jæu 8o suia) ii nQjsQeig oi -uose8|3H JiJOci '6 OOSI—OOH '8 •dnem ej)3iu oot ‘i ■bj8bj uet/Co-euiqes -g DPiu y s %81 t JP 06 £ 000 008 Z •jinppjBQjBH SJoqiiA ’I FRETTA- GETRAUN Við höfum frétt, að margir notfæri sér það, að svörin við fréttaget- rauninni eru á sömu blað- síðu og spurningarnar. Ef framhald verður á þessu svindli, verðum við að færa svörin. 1. Hver er konan? 2. Hvað verður mörgum skógarplöntum plantað i ár? 3. Hvað eru mörg ár siðan Stórstúka Islands var stofn- uö? 4. Hvaö vinna mörg prósent fulloröinna Svia fulla vinnu? 5. Er Ingvar Gislason meö eða á móti þvi, að taka gjald fyr- ir dvöl bandariska herliðsins hér á landi? 6. Litli Leikhúsklúbburinn á Isafirði frumsýnir nýtt is- lenzkt leikrit eftir Hafliöa Magnússon. Hvað heitir leikritiö? 7. Hvað er sérgrein skoska frjálsiþróttamannsins Dav- ids Jenkin? 8. Hvaö hafa margir nýnemar sótt um skólavist i mennta- skólum i ár? 9. Hver veitir forstööu göngu- deild fyrir sykursjúka; 10. A hvaða blaðsiðu var frétta- getraunin i gær? SKAKLAUSN 30: KARAKLAJIC—HECH'l' I... <2?e6 [1... ®g7! 2. ig>d5 Íjd8! 3. ®>d6 <§>h7 4. ®c7 ®>h6 5. <®>d8 b5- + ; 3. <S>c4 a6 4. <g>d5 b5 5. ®c5 Öe6 6. <S>b6 Öc7- + ] 2. <S>d4 <g>d6 3. <g>c4 a6 4. <g>d4! [4. a4? <S>e5—;-] £)h8 [4... b5? 5. a4! b4 6. a5!=] 5. <®>e4? [5. a4! b5 6. ab5 ab5 7. <®>e4 ®c5 8. <S>e5 b4 9. <g>f6 b3 10. <§>g7 b2 1! i <jtr • X>'. . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.