Alþýðublaðið - 29.06.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.06.1976, Blaðsíða 10
10 blálfð* Húsbyggjendur Kúptir þakgluggar af ýmsum stœrðum og gerðum fyrirliggjandi Framleiðendur: Borgartúni 27 Simi 27240 Blikksmiðjan Yogur hf. Auðbrekku 65k Simi 40340 Vegna sumarfria og afleysingar- örðugleika verða eftirfarandi brey tingar á starfsemi barnadeildar Heilsuverndar- stöðvar Reykjavikur i júlimánuði: 1. Kúabólusetningar falla niður frá 1.-31. júli. 2. Breiðholtsútibú verður lokað frá 1.-23. júli, en börn úr þvi hverfi verða af- greidd á aðalstöð barnadeildar Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikir á meðan á lokun stendur. 3. Langholtsútibú verður opið á mánu- dögum en lokað á fimmtudögum frá 1.- 31. júli. 4. Árbæjarútibú verður opið að vanda á þr ið juda gseftirmiðdögum. 5. 3-4 ára börn verða afgreidd einungis eftir þvi sem aðstæður leyfa frá 1.-31. júli. Heisluverndarstöð Reykjavikur Geymið auglýsinguna. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allftestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reyniö viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir 9.—19. jtili Flateyjardalur. 10.—18. — öræfajökull — Skaftafell. 12. —21. — Hornstrandir — Hornvik. 13. —22. — Suðursveit — Hoffellsdalur. 14. —28. — Vopnafjörður — Langanes. 15. —21. — Látrabjarg. 20.—28. — ornstrandir — Aðalvik. 22.-29. — Álftafjarðaröræfi. 24.—29. — Laki — Eldgjá — Hvanngil. 22.-28. — Grænlandsferð (einnig 29/7 — 5/8). Ennfremur ódýrar vikudvalir i Þórsmörk, 6.200 kr. GTIVIST, — Geymið auglýsinguna — Lækjarg. 6, — Leitið upplýsinga — simi 1606. VIPPU - BltSKORSHDRÐW SLUÍ^tSMIBJAK Siöumúla 20, simi 28220 TROLOFUNARHRrNGAR', ; Fljót afgreiðsla. ** Sendum gegn póstkröfu J GJUDM. bORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Köttur er lifca lífvera Köttur er dásamlegur heimilisvinur. Hann er hrein- legur, oft mjög gælinn og alltaf skemmtilegur, sé rétt með hann farið. En þegar illa er farið með kött, risa vandamálin... Einhver vinsælasti heimils- vinurinn úr dýrarikinu á is- lenzkum heimilum er kötturinn. Oftast er hann leikfélagi barn- anna, en honum er einnig lagið að hafa ofan af fyrir fullorðnu fólki við margvislegustu að- stæður. En þvi miður er kötturinn stundum misskilinn og meðferð hans önnur en vera skyldi. Þegar svo ber undir, skilur fólk ekki, að köttur er lika lifvera.... Með tilfinningar og skyn, sem nægir honum til að bregðast viö mótlæti með varnaraðgerðum og þeim ekki alltaf æskilegum. Við öðru þarf ekki að búast. Köttur sem gleymist, þegar fólk hefur fengið nóg af honum eða hefur ekki haft lag á að lynda við hann, á oft ill örlög. Það er með ólikindum hvað sumir eru van- þroskaðir i umgengni við aðrar lifverur. Köttur, sem lent hefur hjá sliku fólki, eroftastdæmdur tilaðleggjastút.ef hannþá lifir af meðferð miskunnarleysis og skilmingsskorts mannfólksins. Þá er viðbúið að ævin endi sviplega með aflifun. Mannvonzkan er söm við sig, þar sem á henni krælir. Þess vegna er þeim, sem hugsa umþað að fá sér kött, hollt að hugleiða vandlega, hvort þeir i rauninni hafa þann áhuga og þær aðstæður, sem köttur þarfnast. Og þá ber alltaf að hafa það i huga, aðköttur er ekki ungur nema einu sinni, eins og þar stendur. Það verður að hugsa um þann tima, sem kött- urinn er fullorðinn, þótt hann sé fenginn kettlingur. Þegar aldurinn færist yfir köttinn, breytast að sjálfsögðu hættir hans, og oftast verulega eftir þvi, hvernig hann kemst af við eigendur sina. Skemmtileg og vinsamleg sambúð, heldur kettinum ótrúlega lengi ung- legum i háttum, en gagnstæö sambúð getur á skömmum tima gerthann viiltan eða að minnsta kosti leiðan i sinni. Með og móti köttum. Algengustu athugasemdir þeirra sem eru á móti köttum, eru þær, að kötturinn beri með sér vonda lykt, að hann eyði- leggi húsgögnin og aö ekki sé hægt að treysta honum. Kattavinir halda þvi aftur á móti fram, að kettir séu hrein- legsutuheimilisdýrin (kötturinn þvær sér i tima og ótima)! og aö þeir eigi eðli sinu og stolti vin- sældir si'nar að þakka. Óþægindi af köttum, hverfa eins og dögg fyrir sólu, þegar fólk kann að meta kosti þeirra. Óþægindin verða fyrst tilfinn- anleg, þegar fólk kann ekki réttu tökin. Afvikinn staður! Auðvitað er ólykt af ketti, ef honum er ekki séð fyrir af- viknum stað við sitt hæfi. Hann þarf einhvers staðar að hafa að- gangað kassa með einhverju i, sem þiggur vökvun, eins og t.d. upplesin dagblöð. En bezt er að hafa sand i kassanum. Katta- sandur i kassa er gjarnan blandaður einhverjum lyktar- efnum, sem draga úr fýlu. Ef F R AMH ALDSSAGAN Drake reyndi að bera fram mótbárur, en Mary vildi ekkert á hann hlusta. Hún snéri baki við honum, og loks lét hann undan. Mary stóð kyrr og horfði til himins. Snjókornin féllu á andlit hennar, en hún lét sig það engu skipta. — Við höfum beðið eftir þessu barni I sex ár, systir, sagði hún hljóðlát. — Ég þorði næstum ekki aö trúa þvi, þegar það kom loksins. Ég veit vel, að ég gæti átt barnið heima, en ég vil fara á spitalann. Þér vitiö ekkert, hvernig það veröur, ef David þyrfti að annast mig ofan á allt annað. Við vitum ekki einu sinni, hvort mennirnir komast i þessu veðri, og kannski einangrumst við alveg... Ann sagði ekki fleira. Hún heyrði, að dráttarvélin nálgaöist. Mary leit brosandi á hana. — Hvað sagði ég ekki? Mér tekst þetta! Ann flýtti sér inn til aö sækja töskuna slna og hitapokana. Dráttarvélin kom akandi, og Drake stökk niður af henni. Hann lyfti Mary upp i dráttarkerruna og setti hana upp á nokkra þurra poka. Ann setti hitapokana við hlið hennar og vafði hana inn í teppi. — Nú fer vel um mig, Dave, sagöi Mary brosandi. — Þú getur svo séð um allt, meöan ég er aö heiman. Dinah og vinnumennirn- ir koma á morgun. Hugsaöu nú vel um sjálfan þig og haföu ekki áhyggjur af mér. Hann laut niður og kysstí hana. — Ég tel dagana.þangað til aðþú kemur aftur heim, ástín min. Hún brosti. — Það geri ég Uka... og h ugsa ðu um þa ð, hva ð ég kem m eð! Hún rým di t il fyrir Ann I kerrunni. Drake setti vélina i gang, og þau óku hægt eftir snæviþöktum veginum. Það var hvasst og vináurinn næddi um þau. Ekkert nema snjó að sjá. Drake reyndi eftir beztu getu aö halda dráttarvélinni á veginum, en af og til ók hann út af og varð að hristast upp á hann aftur. Ann haföi hjartslátt. Hún skildi svo vel, hvernig Drake hlaut að vera innanbrjósts, og henni fannst, aö þetta yrði ekki svo auðvelt sem Mary hélt. Bylurinn var orðinn svo þéttur, að þau sáu ekki handaskil. Vegurinn virtíst enn lengri, þegar þau sáu ekkert frá sér. Ann hefði svo gjarnan viljað biöja Mary um að snúa við, en hún þekkti Mary. — Þolið þér allan þennan hristing? spurði hún áhyggjufull. — Ég neyðist til þess, sagöi Mary þreytulega. — Svo stendur það heldur ekki til eilifðar nóns. Ann hallaði sér aftur á bak og hristingurinn hélst áfram. Þetta varð svo slæmt, aö hún gat varla þolað þaö, og hún sá, hve spennt- ur Drake var á svipinn. Hann fór aftur út af götunni, og dráttar- kerranhentist til og frá.Þau voru næstum hálfnuð og nú sáu þau glitta I fjárhúsið. Ann leit við til aö minnast á lömbin við Mary til að dreifa huga hennar, en oröin dóu á vörum henar, þegar hún leit á hana. Mary sat með lokuð augun og svitinn perlaði á enni hennar. Hún stundi lágt, og Ann hrópaöi: —Mr.Drake! Við getum ekki beðið eftir þvf aö komast á þjóðveginn! Við verðum að flýta okkur inn i fjárhúsið! Drake slökkti á dráttarvélinni og leit hræddur um öxl: — Systir, það er þó ekki...Guð minn góður! Það er þó ekki... — Jú! sagöi Ann ákveðin. — Akiö að fjárhúsinu! Drake varð skelfingulostinn. — Við verðum aö ná i sjúkrabflinn, i lækni! sagði hann hræðslulega. — Það gefst enginn timi til þess! sagöi Annrólega. — Akiðað skúrnum með hraði! Þau óku að fjárhúsinu. Mary opnaöi augun og leit á Ann. Hún brosti veiklulega. — Þér höfðuð á réttu að standa, systir. Afsakiö þrjóskuna. — Bara róleg, sagði Ann róandi. —Þetta gengur allt vel, ef við komumst I hlýjuna. Hjúkmnar- konan Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.