Alþýðublaðið - 22.07.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.07.1976, Blaðsíða 11
alþyou* blaoiö Fimmtudagur 22. júlí 1976. DÆGRADVÖL 11 Það er aftur annað mál, hvort fólkinu tekst að halda þetta heit eða ekki, segir hann. Þrátt fyrir það á ekki að vera nein ástæða á þvi, að stofnað sé til hjúskapar með það fyrir augum að binda endi á hann siðar meir. Hjónabandið ekki guðleg stofnun Annar prestur álitur hjóna- bandið ekki vera neina guðdóm- lega stofnun og að hans dómi er það réttur manna að breyta kirkjusiðum sem ekki eru leng- ur i takt við timann. Sjálfur telur hann borgara- legar hjónavigslur eiga fullt eins mikinn rétt á sér og kirkju- brúðkaup. Samfélagið viður- kennir hvort tveggja sem rétt og löglegt hjónaband. Það er þvi undir hverjum og einum komiðhvora leiðina hann velur. En að sjálfsögðu finnst honum það ánægjuefni hversu margir kjósa kirkjubrúðkaup. Hjónaskilnaðir sjálfsagðir Falk-Hansen, prestur i Taarbæk, telur spurninguna um að elska og virða hvort annað til dauðadags ekki skipta svo miklu máli. Enginn prestur inyndi nokkurn tima standa frammi fyrir pari sem svaraði þeirri spurningu játandi, en hefði samtimis i hyggju að hér væri ekki um lifstiðarloforð að ræða. Ég hef aldrei heyrt um fólk sem óskar eftir þvi að gera hjúskaparsáttmála til nokkurra ára, segir hann. En mennirnir eru breyzkir. Það er ekki nema sanngjarnt að fólk fái skilnað ef ástin er ekki lengur til staðar og allt það sem áður batt það saman er að engu orðið. Hið einfaldasta æskilegast Einn af alþingismönnum Dana héfúr eítirTárándi s'koðán- ir á þessu máli: Með reynslu nútimamannsins i huga er ekkert athugavert við það, að kirkjan breyti helgisið- um sinum þannig að þeir sam- ræmist betur liðandi stund. Ég held ekki að nokkur maður telji þetta jáyrði fyrir altarinu vera gefið með fyrirvara — en samt sem áður væri hið einfaldasta form á brúðkaupssáttmálanum og það, sem i sér felur minnst af skuldbindingum æskilegast. ætluðu að skoða á leiðinni, og nú lögðu þær af stað heimleiðis. Frk. Blackley talaði alla leiðina og rifjaði hvað eftír annað upp allt það, sem fyrir þær hafði kom- ið. Elizabeth skildi Ann eftir við torgið og hélt svo áfram heim til frk. Blackley. Skyndilega datt Ann i hug að heimsækja Robert. Hana langaöi til að segja honum, hvað hefði komið fyrir, og hún hlakkaði mikið til að sjá svipinn á andliti hans, þegar hún segði hon- um frá frammistöðu frk. Black- leys. Hún gekk upp stiginn að húsi hans, en allt i einu nam hún undrandi staðar . A tröppunum lá einkennilegur böggull, sem frá heyrðist mjoróma grátur. Ann laut niður. Barn ...fyrir utan dyrnar hjá Róberti. Hún tók barnið varlega upp. Um stund þagnaði gráturinn. Barnið grét þreytulega, en það var lika dálitið annað .. eins og hrygla i hálsi og fyrir brjósti... Ann hringdi. Hún skildi ekkert i þvi, að enginn skildi hafa tekið eftir barninu, þvi að það var auð- velt að koma auga á það, en kannski hafði það ekki legið þarna lengi. Hún leit yfir þann hluta þorps- ins, sem sástfrá dyrum Roberts, en þar var ekkert grunsamlegt að sjá. Um leið opnuðust dyrnar, og frú Snagge, ráöskona Roberts, stóð fyrir framan hana. — Hvað er þetta, systir! sagði hún, þegar hún sá Ann. — Komin hingað með kornabarn! Er það veikt? — Má ég koma inn? sagði Ann. — Ég veit ekkert um barnið, frú Snagge, þvi að ég fann það hérna á tröppunum. Frú Snagge leit skelfingu lostin á hana. — Barn? A tröppunum hjá dr. Moore? Var ekkert bréf með eða svoleiðis? Aðra eins frekju hef ég aldrei vitað! A tröppunum hjá dr. Moore! —Er hann heima spurði Ann. — Ég er hrædd um , að barn- ið sé veikt. Frú Snagge opnaði dyrnar bet- ur, hún var ekkert bh'ð á svipinn. — Já, hann er heima og systir Page er héma lika. Hún kom til að borða kvöldmat með honum. Það er ekki viðtalstimi, systir. — Það veit ég vel sagði Ann, — og mér þykir þetta leitt. Ég er sjálf i frii, frú Snagge, en það skiptir ekkert slikt máli ef ein- hver er veikur. — Ég ætlaði að bera inn mat- inn... byrjaði frú Snagge, en lengra komst hún ekki. þvi nú opnuðust dyrnar á vinnustofu Roberts, og þau Greta komu út. Hún var ekki einkennisklædd, heldur i mjög fallegum bláum kjól. Þau störðu bæði undrandi á Ann, en svo gekk Greta til hennar og sagði reiðilega: — Hvað er þú að gera hérna, Ann... hvað ertu að gera við þetta barn? Ann stóð kyrr með barnið i faðminum. — Ég fann það fyrir utan, sagði hún. — Það er veikt. Robert blóðroðnaði. — Funduð þér það fyrir utan hjá mér? spurði hann dræmt. — Já,er það ekki frekt, læknir! sagði frú Snagge. — Þetta er áreiðanlega tatarabarn! Það er tjaldbúð skammt frá bænum. Þeir taka upp á svona hlutum. — Nei, sagði Ann, — þetta er ekki tatarabarn! Ég er hrædd um að það sé meö lungnabólgu, lækn- ir. — Eg ætla að lita á það, sagði hann. Ann settist á stólinn i for- stofunni oghélt á barninu, meðan Robertlosaði varlega um reifarn- ar, sem það var sveipað i. Greta stóð fyrir aftan þau súr á svipinn. En, hvað Ann var and- styggileg að koma núna, hugsaði hún. Roberthafði einmittverið að dást að nýja kjólnum hennar og Bridge Harðar i skallann! I keppni milh Oslo og Gauta- borgar sigruðu Norðmenn glæsilega með 103 stigum gegn 77. Norska kvennaliðið stóð sig með prýði og áttí góðan þátt i sigrinum. Hér er spil úr kvenna- keppninni. Þærnorsku sátu N-S. Norður: ▲ Á G 8 5 D 10 6 3 ♦ 74 Vestur: ♦ 63 tfG 98 4 *A 9 8 5 3 2 *10 .AG Austur: ♦ D4 V 752 fKDG 10 6 4 763 Suður: 4 K 10 9 7 2 V ♦ K K D 9 8 5 4 2 Sagnir gengu: Norður: : Vestur : Austur Suður 1 hj. 2 tig. 2sp. Pass 4sp. Pass 4gr. 5 tig. 5gr. Pass 6sp. 7 tig. Pass Pass 7 sp. Pass Pass Pass Vestur spilaði tígulási, sem trompaður var i borði og spaða- kóngi slegið út. Vörnin lét smá- spaða i og litlum spaða var slegið út af hendi. Þegar Vestur lét lágt, hugsaði sagnhafi sig um smástund en ákvað svo að láta slag standa og lét ásinn^ og drottningin kom siglandi i. Þar með stóðu 14 slagir á borðinu! Á hinu borðinu léku N-S sér nægja 6 spaða, enda voru þeir ekki reknir i alslemmuna. #Það var þeirra heppni, þvi siðari spaðanum var svinað og vömin fékk einn slag. il t og svo var það þessi um... Og svo var það þessi um .. .f yrirlesarann, sem sagði: „Hvað er meiningin að trufla fyrirlestur minn með hávaðamasi?” „Afsak- ið ég hlýt að hafa talað i svefni”. t FRÉTTA- GETRAUN Sérfróðir menn, læknar og leikmenn, hafa bent okkur á vissa hættu, sem getur verið samfara þvi að leysa of margar getraunir á dag (sbr. tillögu i gær). Þeir bentu á, að of stór skammtur af fréttaget- raun á dag gæti orðið vanabindandi. Við hvetjUm þvi aðdáendur getraunarinnar til þess að láta sér nægja eina daglega. MEÐ 1. Hver er maðurinn? 2. 1 þættinum „Úr dagbók blaðamanns”, sem birtist i blaðinu i gær, var minnzt á kött, sem tók að sér mjög óvenjulegt fósturbarn. Af hvaða dýrateg- und var fósturbarn þetta? 3. Hvað hefur áfengissala ATVR aukizt mikið l.aprfl -30. júni, miðað við sama tima i fyrra? 4. Hvernig fór skák Guðmundar Sigurjónssonar og Ungverjans Sax i 12, umferðinni á IBM skákmótinu i Amsterdam? 5. Hvað voru margir laxar komnir i gegnum laxateljarann i Elliðaánum fyrir helgina? 6. Leikaranum Steve McQueen hefur boðizt aðalhlutverkið i frægu leikriti eftir Ibsen. Hvað heitir leikritið? 7. Hvaða ár var Skálholtskirkja, sem nú stendur, vigð? 8. Hvað er áætlað, að mörg sút- uð skinn verði flutt út á þessu ári? 9. Hver er sveitarstjóri á Vopnafiröi? 10. Hvað heitir ritstjóri Alþýöu- mannsins á Akureyri? I Lelguflug— Neyðarffug HVERT SEM ER , ' HVENÆR SEAA ER FLUGSTÖÐIN HE Siroar 27122-11422 Svör ‘uossuiij3||C]{ jnjiaijof]] oi •UOSSnugBN UBtjSIJJl '6 ■punsinj sgi s £961 'L 'jnguiQjuQpfc] '9 '008 uif] c •jQBdB] jnpuniuQno 't dæ] uif] j: •iSunjEsnui jba QiujBqjn]soj * SUB -quBqctqæiJBdiBtH jnQBiunQO]s -joj ‘uosspjpuy JnjinSjofa I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.