Alþýðublaðið - 27.07.1976, Blaðsíða 3
SB8" Þriðjudagur 27. júlí 1976.
FRÉTTIR 3
Námskeið í þágu
þroskaheftra
Nýveriö hafa Svölurnar, félag
fyrrverandi og núverandi flug-
freyja afhent fjórum kennurum
barna með sérþarfið námsstyrki
samtals að upphæð 1 millj. króna.
Munu strykþegar stunda nám i
Osló tveir i talkennslu, einn i iðju-
þjálfun ogeinn i uppeldisfræðum,
fyrir þroskaheft og andlega van-
heil börn.
Svölurnar hafa sýnt málefnum
þroskaheftra mikinn skilning og á
þessu ári hefur félagið gefið alls
1,650.000til styrktar þroskaheftur
börnum. bar af hefur 1,2 millj-
ónum verið varið til styrkja
vegna námsdvalar erlendis.
Fjárins hefur verið aflað með
bingói, jólakortasölu, tizku-
sýningum. og málverkahapp-
drætti.
Þá er fyrir hugað að halda flóa-
markað i nóvember n.k. til
styrktar sama málefni.
Stjórn félagsins skipa nú: Lilja
Enoksdóttir formaður, Sigriður
Gestsdóttir, Jóhanna Björns-
dóttir, Edda Guðmundsdóttir og
Aðalheiður Sigvaldadóttir. JSS.
Neytendasamtökin gera at-
hugasemd
Blaðinu barst svolátandi
athugasemd, frá formanni
Neytendasamtakanna, við
leiðara sem birtist í blað-
inu þann 30. júní sl.:
Blóðpeningar:
Miðvikudaginn 30. júni sl. var
grein i Alþýðublaðinu undir þess-
um titli. Bent var á umboðslaun
fasteignasala færu sihækkandi að
krónutölu vegna hækkana á fast-
eignaverði.
Lagt var til að Neytendasam-
tökin taki að sér fasteignasölu.
Eins og fram kom i samtali við
Reyni Ármannsson i sama blaði
hinn 29. júni sl. eru verkefni NS
allt önnur en vikið er að i leiðara
Alþýðublaðsins.
Þá er rétt að taka fram, að aö-
eins NS að Alþjóðasambandi neyt-
endasamtaka, bannar öll verk
gegn þóknun t.d. mega samtökin
ekki birta auglýsingar.
Hámarksþóknun fasteignasala
er ákveðin af dómsmálaráðu-
neytinu, en seljendur geta samið
við fasteignasala um lægri þókn-
un t.d. þegar einum fasteignasala
er falin sala eignar i einkasölu.
Þá getur hver og einn selt eign
sina milliliöa laust. '
Að lokum vilja NS benda á til-
lögu til þingsályktunar lagða
fram i sameinuðu þingi af Inga
Tryggvasyni og Steingrimi Her-
mannssyni á þingskjali nr. 515.,
um fasteignasölu rikisins.
Virðingarfyllst
N ey tendasa mtökin
Reynir Ármannsson formaður
Tilefni þessarar athugasemdar
formanns Neytendasamtakanna
var seinni hluti leiðara blaðsins
umræddan dag en hann hljóðaði
þannig:
— Fasteignasalar taka að jafn-
aði tvo af hundraði i umboðslaun
fyrir selda fasteign. Hér er um
ævintýralegar upphæðir að ræða.
Sé gert ráð fyrir að venjulegt
ibúðarverð sé um tiu milljónir, þá
fær fasteignasalinn 200 þúsund i
sinn hlut. Enda eru fasteignasal-
ar, þegar vel gengur, einhverjir
ævintýralegustu gróöaaðilar i
samfélaginu.
Hitt er jafnljóst að það er
ósanngjarnt að viðurkenna ekki
að það er engan veginn auðvelt að
lagfæra þetta. Fasteignasala er
einskonar uppbo ðmarkaður —
seljandi setur eign sina á uppboð,
og þar reynir hann eðlilega að fá
sem hæst verð fyrir hana — selj-
andanum finnst umboðslaunin þá
skipta minna máli. Alla vega hafa
þessi viðskipti þróazt svo, að
menn amast ekki verulega við
ævintýralegum gróða fasteigna-
sala, sem er svo þótt skrifstofu-
kostnaður og annað umstang sé
ekki tekið með i reikninginn. Hinu
má samt heldur ekki gleyma, að
vissulega getur fasteignasala
verið mikil vinna.
En fróðlegt væri að athuga
hvort einmitt Neytendasamtökin
gætu ekki hér bætt um betur.
Hvort þau gætu ekki farið inn á
þennan markað, undirboðið hann,
og um leið notað gróðann til þess
að fjármagna nauðsynlega starf-
semi sina. Gróðinn færi þá i sjóð,
sem þegar allt kæmi til alls, þjón-
aði sameiginlegum hagsmunum
neytenda. —
— EB
IBM-skákmótinu
Kortsnoj og Miles sigurvegarar
lokið
15. og siðasta umferð IBM
skákmótsins var tefld i Amster-
dam á laugardag.
Guðmundur Sigurjónsson
vann Ligternik fá
Hollanai, en Friðrik Olafsson og
Sax frá Ungverjalandi gerðu
jafntefli.
Ekki verður annað sagt en að
frammistaða Islenzku stór-
meistaranna á þessu móti hafi
verið léleg. Með sigri sinum i
siðustu umferð náði Guömundur
helming mögulegra vinninga,
en Friðrik verður að sætta sig
við hálfum vinningi minna.
bessi frammistaða Friöriks er
sérstaklega léleg, þegar tekið er
tillit til þess að fyrir mótið var
hann annar stigahæsti maður
þess samkvæmt Eló-skákstiga-
skrá.
Staðan i IBM mótinu fyrir
síðustu umferð var sú, að efstur
var Sovétmaðurinn Victor
Kortsnoj með 9 vinninga.
Ungverjinn Sax og Miles frá
Englandi voru báðir með átta og
hálfan vinning.
I siðustu umferð gerði
Kortsnoj fljótt jafntefli við
júgóslavneska jafnteflismeist-
arann Ikov. Á meðan börðust
Miles og Sax af hörku við
andstæðinga sina, þvi með sigri
gátu þeir náð Kortsnoj hvað
vinningafjölda snerti. Þessum
vinning tókst Miles að ná gegn
Ree frá Hollandi i annari setu.
Skák Friðriks og Sax lauk hins
vegar með jafntefli eins og áður
sagði.
Sigurvegarar IBM mótsins að
þessu sinni urðu þvi Victor
Kortsnoj frá Sovétríkjunum og
Toný Miles frá Englandi.
Arangur Kortsnojs kemur
engum á óvart, þvi hann er einn
sterkasti skákmaður heims I
dag. ,
Hins vegar er árangur
Englendingsins athyglisverður,
þar sem hann er nýorðinn stór-
meistari. Tony Miles mun tefla
hér á- Alþjóðlega Reykjavikur-
skákmótinu sem hefst 24. ágúst
og verður fróðlegt að fylgjast
með frammistöðu hans hér.
Jafntefli Ikovs við Kortsnoj
var 14. jafntefli hans i mótinu og
tapaði hann aðeins einni skák-
gegn Guðmundi.
Sovétmaðurinn Gipslits náði
þó betri jafnteflisárangri.
Þegar hann hafði samið um
jafntefli við Júgóslavann
Velimirovic, i siðustu umferð,
Stóð hann uppi með sitt
15jafntefli eftir jafnmargar
skákir. Hann varð þvi eini sem
ekki tapaði skák á mótinu.
Ligterink (Hollandi) -
Guðmundur.
Sikileyjarvörn— Andstæðingur
Guðmundar var eini titillausi
keppandinn i stórmeistara-
flokknum. I næst siðustu um-
ferð hafði hann lagt Faraco frá
Ungverjalandi af velli og þurfti
nú að vinna Guðmund til þess að
ná 6 1/2 vinning, sem gæfi hon-
um alþjóölegan meistaratitil.
Ligterink teflir þvi þessa skák
full varfærnislega til að byrja
með og er skemmst frá þvi að
segja að Guðmundur.hrifsar til
sin frumkvæðið með 18 leik sem
er b5 og sleppir Hollendingnum
aldrei I framhaldinu, heldur
halar inn vinninginn af öryggi.
Sax (Ungverjaland) —
Friðrik
Sikileyjarvörn— Með byrjunar-
leikjum sinum gefur Sax
Friðrik kost á að breyta yfir i
stöðu sem er miklu algengari
eftir spánska leikinn.
í framhaldinu nær Friðrik
rýmri stöðu á drottningarvæng
og þrýstir á peðið á b 2.
24. leikur : Bxb2gengur ekki,
vegna Hbl og hvitur nær svarta
b peðinu. En með 24 leik Bf4 og
framrás peðanna e og f linu,
virðist Friðrik fá möguleika á
kóngsvæng. En eftir 32. leik,
De5 skiptist upp á of miklu og
jafnteflið blasir við.
4 1 3 4 5 (o % lo \i a 13 14 \L 'Jlnu- WMi? <?ÖD
\.QZZ 0 % / % ‘k 0 O / •4 / 0 o Zt, 6á o
2.F/\2CGO 1 / A h A fk h Q £ £ / 0 / Zz Zz %'h /-5
3.G0ÐMUUDUE £ t/p & & £ / '4 0 •A 0 / / Zz, 7/z n
4. LAkiGcEMjeGc 'k % l £ Z/, & 0 / / 0 O 0 0 io N
5. KUtöAú lcfl 'h ‘A s & % h % Zp lk / 0 •4 7% n
Í>.P6\Ð2\K % 'A k £ 0 Zz 1 £ '4 0 '4 l 7 IHX
7.GÍIPSLIS A ZL k fk h. k £ Z/, Zz Zz & a % Zz Z/, %
S.IVKO \t & 'lu 0 iL £ £ '// á z* Z* 'k b Z/, Zz Z/ 7 IHl
q.VELlMIWlC 1 7 'A £ Zk / Zz, /z I 0 O i I 0 0 % V5
10. SAY 1 A / / Zt Z% £ '/z 0 / Z/, Zt 0 / & 7 %
11. donkieK. 0 ÍL !A 0 ‘/i 0 £ Zb t 0 0 1 0 Z/ 0 s /(p
12.. S2ABO 'k D i 0 A '/Xr 'Á / Zt 7 0 / L z?> % L>
13. UCThLlklK 0 4> 0 1 % £ '/* 0 Zí 0 l 0 0 S'h /B
14. &ÖPM / 0 Q 1 0 / b 0 l / Q 1 £ 0 % ho
15. M\LES / ‘k % 1 / 'A £ ik ! 0 Zi Z// ! '4 Zz % H
ib.Koersuoj % !k 'Á 1. É. 0 Z/ 'k I 'ki 1 A 7 / 'h % I-2
*
Islenskubættir Albyðublaðsins
eftir Guðna Kolbeinsson
Föstudaginn 20. febrúar sl.
birtist I Timanum grein sem
nefndist: „Raunvisindalegt
samband við framgengna menn
er vissulega mögulegt.” — Þór-
arinn Magnússon frá Steintúni
kveðst ekki allskostar ánægður
með þá merkingu orðsins fram-
genginnaö það tákni látinn eða
dáinn. Sagðist hann jafnan hafa
heyrt talað um að fénaöur væri
vel eða illa framgenginn eftír
vetur. Eins væri algengt að tala
um framliðiðfólk, en ekki fram-
gengið.
Þetta er hárrétt athugað hjá
Þórarni, en hinuer ekki að neita
að gömul merking orðsins
framgenginn er einmitt dáinn.
Þvi er hér ekki hægt að tala um
rangt mál en mér finnst þetta ó-
þörf fyrnska.
Þaðgeristþvi miður allt of oft
að orðtök brenglast og þeim er
slegið saman tveimur eða fleiri.
Heyrsthefur að menn væru ekki
af baki brotniri stað dottnir.Er
þarnaum að ræða rugling á orö-
tökunum : Að vera ekki af baki
dottinn, og að brjóta einhvern
eða eitthvað á bak aftur. Hið
fyrra merkir aö hafa ekki gefist
upp og hið siðara oftast að sigra.
1 Þjóðviljanum var eitt sinn i
vetur talað um að skæruliöar
hefðu verið sendir inn í Angóla
til að plægja akurinn og að
undirbúa jarðveginn.
Nokkuð af öðrum toga er púk-
inn á fjósbitanum sem alloft er
talað um iblööum.eneinkum þó
I pistlinum A viðavangi, i Tim-
anum. Einar Gunnar Pétursson
benti mér á púka þennan fyrir
skömmu. Þarna er ruglað sam-
an púkanum I fjósbásnum, sem
fitnaði af ljótu orðbragöi fjósa-
mannsins og púkanum á kirkju-
bitanum sem skrifaöi niður á-
virðingar kirkjugesta á skinn-
pjötlu og með hrosslegg.
En fleira ruglast en orðtök.
Algengt er að orðum, sem
hljóma svipað, sé ruglað sam-
an. En ekki hef ég vitað til að
svo sé gert með sagnirnar landa
og lenda.Talað er um aö landa
aflaen ienda flugvél.En i Tim-
anum varþann lð.febr. sl. grein
um iranska rikisarfann, þar
sagði svo: „Skömmu siðar fékk
hann aðra ósk sina uppfyllta.
Hann fóríopinbera heimsókn til
Egyptalands. Hann flaug i þyrlu
og iandaði henni sjálfur þar.”
Þetta var einstakt dæmi. En
mörg dæmi eru þess að ruglað
sé saman þátið sagnanna hafa
og hefja. Sögnin hafa er i þátið
hófog viðtengingarháttur hæfi.
Ruglingur þessara sagna kom
fram i Morgunblaðinu 14. febr.,
þar sem blaðamaður Moggans
spaugaði með málfar starfs-
bróður sins hjá Alþýðublaðinu
eða prófarkalestur þess blaðs og
komst svo að orði:
„Strætó almannavarnatæki?
Þriðjudaginn 10. febrúar var
frétt i Alþýðublaðinu þar sem
sagt var frá þvi að Þorbjörn
Broddason borgaríulltrúi hefði
boríð fram tillögu um að borg-
arstjórn Reykjavikur hefði við-
ræður við önnur sveitarfélög á
höfuðborgarsvæðinu með það
markmið að komið verði á fót
sameiginlegu almennings-
vagnakerfi. Fyrirsögnin á frétt-
inni var: „Sameiginlegt al-
mannavarnakerfi á höfuðborg-
arsvæðinu”.”
Þarna væri rétt að tala um að
Þorbjörn hefði boriö fram til-
lögu uir. að borgarstjórn
Reykjavikur hæfi viðræður við
önnur sveitarfélög. Ekki getur
verið um að ræða sögninahafa
þvi að menn hafaekki viðræður
hver við annan heldur eiga við-
ræður hver við annan.
Að því er fyrirsögnina i Al-
þýðublaöinu varöar mun þar
um að ræða prentvillu: al-
mannavarnakerfi fyrir ai-
mannavagnakerfi, en hins veg-
ar er það rétt sem fram kemur
óbeint, hjá blaðamanni Morg-
unblaðsins að venja er að tala
um almenningsvagna en ekki
almannavagna.
„Strætó almanna-
varnatæki?”