Alþýðublaðið - 27.07.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.07.1976, Blaðsíða 14
14 FRÁ MORGNI... Þriðjudagur 27. júlí 1976. SSSm" Úivarp Þriðjudagur27. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.453 Hallfreður örn Eiriksson les þýðingar sin- ar á tékkneskum ævintýrum (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25 Morguntónleikarkl. 11.00: Filharmoniusveit Lundúna leikur „Hamlet”, sinfóniskt ljóð nr. 10 eftir Liszt: Bernard Haitink stjórnar/Hljómsveitin Filharmonia og Yehudi Menu- hin leika „Harold á Italiu”, hljómsveitarverk eftir Berlioz: Colin Davis stjórnar. 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug” eftir Sterling North Þórir Friðgeirsson þýddi. Knútur R. Magnússon les (13). 15.00 Miðdegistónleikar. Kammersveitin i Prag leikur Svitu fyrir strengjasveit eftir Leos Janacek. Filharmoniu- sveitin i Búdapest leikur „Tré- prinsinn”, ballettmúsik op. 13 eftir Béla Bartók: Janos Ferencsik stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17 30 Sagan: „Ljóniö, nornin og skápurinn” eftir C.S. Lewis Kristin Thorlacius þýddi. Rögnvaldur Finnbogason les (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hlutskipti - hlutverk. Björg Einarsdóttir, Erna Ragnars- dóttir og Linda Rós Michaels- dóttir sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Þrjátiu þúsund milljónir? Orkumálin — ástandið, skipu- lagið og framtiðarstefnan. Þriðji þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 22.00 Fréttir 2215 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Litli dýrlingnrinn” eftir Georges Simenon Ásmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (17). 22.40 Harmonikulög. Grettir Björnsson og félagar leika. 23.00 A hljóðbergi „Sönn sjálfs- ævisaga nútima Islendings”. Nigel Watson les úr sjálfsævi- sögu Jóns Jónssonar i Vogum við Mývatn sem hann samdi á ensku fyrir Fraisers Magazine i Lundúnum árið 1877, — fyrri hluti. 23.40 Fréttir, þ.á.m. iþróttafrétt- ir frá Montreal. Dagskrárlok. Brimsog og fuglar á o-l-Q-f |i | - Gísli Fr. Johnsen OLC I III að Hallveigarstöðum Gisli Fr. Johnsen frá Vestmannaeyjum hef- ur gert sér ferð hingað upp á fastalandið til þess að sýna ljósmynd- ir sinar. Um helgina opnaði Gisli sýningu i Hall- veigarstöðum á rúm- lega eitthundrað myndum sem hann hefur tekið og litað. Nær allar myndirnar eru frá Vestmannaeyjum og sýna bæ- inn og náttúru eyjanna i marg- vislegum myndum. Flestar myndanna eru náttúrufars- myndir, enda er Gisli löngu orð- inn þekktur fyrir my'ndir sinar af brimi, fuglum og öðrum nátt- úrufyrirbærum. Fyrir utan vandaða vinnu og skemmtilega, er sýning þessi nær einstök að einu leyti til, þvi að verði myndanna pr mjög i hóf stillt og kosta þær aðeins frá 1500 — 5000 krónur myndin. Sýningin er aðeins opin þessa viku og lýkur henni mánudaginn 2. ágúst. Hún er opin daglega frá 16-22 nema laugardag og sunnudag frá kl. 14 báða dag- ana- ___________________ Vinningur í happdrætti Sjálfs- bjargar afhentur Fyrir skömmu var afhentur að- alvinningurinn i Byggingar- happdrætti Sjálfsbjargar, en dregið var i þvi hinn 12. júli sl. Vinningurinn.sem er bifreið af gerðinni Ford Granada, kom á miða sem seldur var i Borgar- firði eystri, en eigandi hans var Hallgrimur Vigfússon. Myndin er frá afhendingu vinningsins, en það voru þeir Theódór A. Jónsson, formaður félagsins og Trausti Sigurlaugsson fram- kvæmdastjóri þess sem afhentu Hallgrimi bifreiðina. JSS KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 74200 — 74201 P0STSENDUM TROLOFUNARHRINGA JoijmmesUcifSBan Imignliegi 30 &imi 19 209 I KUU Dúnfl Sfðumiíla 23 /ími 64900 HZ-O-^LA-XJL Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Simar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari sími 11463 önnumst alla málningarvinnu ” — úti og inni — gerum upp gðmul húsgögn /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.