Alþýðublaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 2
2 STJÓRNMÁL
Útgeiandi: /MþýÖuílokRurinn.
Rekstur: Reykjaprent hf. Ritstjóri
og ábyrgðarmaður: Arni Gunnars-
son. Fréttastjóri: Bjarni Sigtryggs-
son. Útbr.stj.: Kristján Einarsson,
simi 14900. Aðsetur ritstjórnar er I
Síðumúla 11, slmi 81866. Augiýsinga-
deild, Alþýðuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906. Askriftar -
simi 14900. Prentun: Blaðaprenti h.f. Askriftarverð: 1000
krónur á mánuði og 50 krónur I lausasölu.
alþýdu'
blaðió
Litlir menn
og stórir
Fátt sjónvarpsefni hef ur vakiðeins mikla athygli og
viðtal i fréttatima sjónvarpsins í fyrrakvöld þar sem
lögmaður svaraði spurningum fréttamanns um eigin
skattamál. Þar kom Ijóslega fram hvernig fáranleg
skattalöggjöf gerir mönnum kleift að hafa mikil f jár-
málaleg umsvif, en greiða lága skatta.
Eftir viðtalið var þeirri veigamiklu spurningu enn
ósvarað hvernig menn, sem samkvæmt skattafram-
tali hafa sáralitlar eða engar tekjur, geta farið í
bar.ka og aðrar lánastofnanir og fengið milljónir
króna að láni til að kaupa húseignir, jarðir og aðrar
fasteignir. Það hefur löngum verið regla að lántakar
þurf i að sanna greiðslugetu, þegar þeir fá lán. I þessu
tilviki virðist þess ekki hafa verið krafizt.
Það er opinbert leyndarmál á íslandi að ákveðnir
hópar manna eiga mun greiðari aðgang að lánastofn-
unum en eðlilegt getur talizt. Þetta hefur gengið svo
langt, að bankar hafa nærri verið gerðir gjaldþrota af
þessum sökum. - Á sama tíma og þessi tiltekni hópur
fær milljóna lán til að leggja í vafasaman f jármála-
rekstur, á almenningur, og þá sérstaklega ungir hús-
byggjendur, undir högg að sækja til að fá eitt hundrað
til tvö hundruð þúsund króna víxillán.
Hér er enn og aftur komið að þeirri f jármálaspill-
ingu, sem Alþýðublaðið hefur margoft fullyrt að við-
gengist. Það eru hin pólitisku sambönd, vina- og
ættartengsl, sem valda því að mönnum er stórlega
mismunað í fyrirgreiðslu banka- og lánastofnana. Á
undanförnum árum má finna fjölmörg dæmi þess
hvernig mönnum, sem eru í náðinni, hefur verið lánað
mikið f jármagn í margvislegan rekstur, sem hefur
farið svo kyrfilega á hausinn að bankarnir hafa jafn-
vel tapað stórfé.
En hvaða fjármagn er það, sem bankarnir lána
þessum forréttindahópum? Það er almannafé, f jár-
munir, sem hafa orðið til fyrir gífurlega vinnu laun-
þega í landinu. Stjórnendur banka og lánastofnana
virðast oft gleyma því, að þeir eru fulltrúar fólksins
og peningastofnanir eru ekkert nema þjónustufyrir-
tæki. Þeirra er ekki að draga fólk í dilka vegna póli-
tískra skoðana eða vinfengis, heldur gæta þess f jár-
magns, sem þeim er trúað fyrir og bera fyrir brjósti
hag þess f ólks, sem lagt hef ur grundvöllinn að þessum
mikilvægu stofnunum.
Þeir stjórnendur banka og lánastof nana, sem bera
ábyrgð á því að f jármunir almennings skuli lánaðir,
svo milljónum skiptir, til manna, sem samkvæmt
skattaframtali, hafa ekki efni á því að endurgreiða
lánin, eru ekki starf i sínu vaxnir. — Þau mistök, sem
orðið hafa á undanförnum árum, sanna þessa full-
yrðingu.
I framhaldi af fyrrgreindu viðtali vaknar sú
spurning hvort íslenzk þjóð sé orðin svo siðblind, að
hún hrífist af löglegum og ólöglegum skattsvikum.
Aðalatriðið sé að plata kerf ið. Ekki er laust við að sá
grunur læðist að mörgum, að f jármálaspilling undan-
farinna áratuga hafi slævt svo mjög gildismat al-
mennings á f jármálasviðinu, að sá þyki mestur, sem
klókastur er að leika á kerfið.
Sú kynslóð, sem nú er að vaxa úr grasi og komast
til áhrifa er alin upp við það sjónarmið, að fátt sé
athugavert við braskið. Þessi kynslóð hef ur gagnrýnt
harðlega ýmsar stjórnarathafnir, störf stjórnmála-
manna, en vegur hennar yrði mestur, ef hún risi önd-
verðgegn öllu því f jármálasukki, sem nú étur í sundur
innviði þjóðfélagsins.
Fyrrnef nt viðtal hefði mátt taka við hvern sem er úr
hópi þeirra manna, sem hafa mikil umsvif í þjóð-
félaginu, en greiða litla og lægri skatta en tekjulægstu
launþegar. Þetta fyrirkomulag á skattamálum munu
launastéttir landsins ekki líða lengur. Þær eru ekki
þeirra skoðunar, að sá sé mestur, sem slyngastur er
að leika á kerfið. Þær þurfa að lokum að greiða mis-
muninn.
—ÁG.
AAiðvikudagur 18. ágúst 1976 œr
Hafréttarráðstefnan stendur í mánuð enn:
Heildarlausn næst ekki
fyrr en samkomulag hefur
náðst á öllum sviðum
í tilefni af setningu
þess áfanga hafréttar-
ráðstefnu Sameinuðu
Þjóðanna, sem nú
stendur yfir i New
York, ræddi Hans G.
Andersen, sendiherra,
við fréttamann rikis-
útvarpsins fyrir helgi,
og komst svo að orði:
Rástefnan hófst
annan ágúst, og hefur
þvi aðeins staðið i tvær
vikur. Hún heldur
áfram til 17. september,
þessar tvær vikur hafa
verið vel notaðar.
í lok sIBasta fundar I mal-
byrjun var lagt fram endur-
skoöaö frumvarp meö hliösjón
af umræöum af fundum sl. vor
um fyrsta frumvarpiö aö
heildartaxta. Þetta nýja frum-
varp er nú lagt til grundvallar
en þaö er ekki rétt grein fyrir
grein eins og siöast heldur eru
teknir fyrir þeir málaflokkar,
sem mestur ágreiningur er um
og ræöa þarf betur.
Ef samkomulag næst um þaö
yröi frumvarpinu breytt skv.
þvi.
Umræöur fara fram I
aöalnefndum þrem eins og
áöur— I fyrstu nefnd um alþjööa
hafsbotnasvæöiö, I þriöju nefnd
um mengun og vísindalegar
rannsóknir og f annarri nefnd
um öll önnur mál. Auk þess er
nú fariö yfir fjóröa kafla frum-
varpsins sem fjallar um lausn
deilumála á sérstökum alls-
herjarfundum. Störfin eru þvi I
gangi frá morgni til kvölds bæöi
I þessum aöalnefndum og á sér-
stökum fundum svæöahópa og
alls konar hagsmunahópa. í
annarri nefndinni sem fjallar
m.a. um landhelgi og efnahags-
lögsögu er fjallaö um málin I
þrem nefndum fyrsta undir-
nefnd fjallar um réttindi
strandrlkja I efnahagslögsög-
unni, önnur undirnefnd um
réttindi annarra rikja á svæöinu
Hans G. Andersen,
sendiherra:
Strandríkin hefja
viðræður við
fulltrúa landluktra
ríkja og afskiptra
— m.s. réttindi landluktra og
landfræöilega afskiptra rlkja,
sem enn er mikiö deilumál og
þriöja undirnefnd fjallar um
ytri mörk landgrunnsins þ.a.m.
aröskiptingu á landgrunns-
svæöinu utan tvö hundruö
milna. 1 þessum undirnefndum
eiga öll þátttökurfkin sæti og
störfum er þannig hagaö aö
fundir eru ekki haldnir I undir-
nefndum samtimis heldur i
hverri á fætur annarri til þess
aö allir geti tekiö þátt i öllu.
Þessir fundir eru I gangi frá
morgni til kvölds en á undan
þeim á morgnanna og eftir þaö
á kvöldin eru svo alls konar
aörir fundir.
Strandrikjahópurinn, sem viö
höfum alltaf lagt áherzlu á og
áttum þátt I aö stofna heldur
stööugt fundi til aö samræma
aöstööu slna og hefur þvl
sambandi komiö á fót undir-
nefndumtil aö fjalla umþau mál
sem ég nefndi áöan. A þeim
fundum eiga sæti formenn
sendinefnda frá 75 rikjum og
áhrif hópsins eru mikil og
margþætt. Strandrlkjahópurinn
hefur nú ákveöiö aö fela for-
mönnum tiu sendinefnda
strandrlkja þ.á.m. Islands aö
hefja sérstakar samningaviö-
ræöur viö jafnmarga fulltrúa
landluktra og landfræöilega
afskiptra rlkja og þær hefjast I
næstu viku. Ef árangur næst I
þeim viöræöum myndi
miklum áfanga náö.
Eg hefi nú aöallega talaö um
aöra nefndina vegna þess aö
hún fjallar um þau mál sem
mesta þýöingu hafa fyrir okkur
íslendinga, en störfum I fyrstu
og þriöju nefnd, þar er um
alþjóöa hafsbotnssvæöiö,
mengun og vísindalegar rann-
sóknir eru einnig skipulögö á
svipaöan hátt, þ.á.m. reynt aö
ná heildarsamkomulagi umþau
atriöi sem enn er ágreiningur
um. En öll atriöin eru nátengd
og heildarlausn næst auövitaö
ekki fyrr en samkomulag hefur
náöst a ðllum sviöum. Þess
vegna veröur Islenzka sendi-
nefndin aö taka þátt I öllum
fundum og hafa samvinnu viö
allar aörar sendinefndir.
Þaö er of snemmt aö spá I
niöurstööur þessa fundar þvi
margar vikur eru enn eftir en
hingaö til hefur þetta gengiö
eölilega fyrir sig og hvorki betur
né verr en viö var aö búast. Enn
er ágreiningur um mörg atriöi I
hinu endurskoöaöa frumvarpi
sem er I mörg hundruö greinum
— 450 gr. og þar sem fulltrúar
frá nær 150þjóöum koma saman
eru mörg ljón á veginum og
mikill tími fer I aö menn endur-
taka slnar skoöanir I slfellu I
staö þess aö reyna aö fara milli-
veginn. Viö íslendingar eru ekki
barnanna beztir, I þvl. Viö
stöndum á okkar sjónarmiöum
ekki slöur en aörir og munum
ekkert gefa eftir I því sem viö
teljum snerta llfshagsmuni Is-
lenzku þjóöarinnar. Eins og nú
standa sakir er tekiö fullt tillit
til okkar hagsmuna. Viö munum
gera allt sem I okkar valdi
stendur til aö enginn breyting
veröi á þvi, en þolinmæöi og
þrautseigju veröum viö aö hafa.
Danskir sjómenn gera milljóna-
kröfur á hendur SAS fyrir mengun
Sjómenn I fiskibænum Mosede,
sem er suður af Kaupmannahöfn,
hafa ákveöiö aö gera skaöabóta-
kröfu á hendur skandinaviska
flugfélaginu SAS. Aö sögn sjó-
mannanna eyöilagöi risaþota frá
félaginu möguleika þeirra til þess
aöstunda atvinnusina meö þvi aö
láta frá sér 40 þúsund lltra af
þotueldsneytil Eyrarsund. Stuttu
eftir aö atburöurinn átti sér staö
bar mikiö á fiskidauöa fyrir utan
Mosede. Aö sögn fiskimannanna
er orsakarinnar aö leita til þess
aö flugvélin sleppti frá sér dd-
sneytinu.
Vélin var rétt nýfarin frá
Kastrupflugvelli þegar vart varö
vélarbilunar i henni og var óhjá-
kvæmilegt að hún lenti aftur svo
fljótt sem auðið yröi. Vegna þess
hve vélin er þung meöan eld-
sneytisgeymar eru fullir er ekki
óhætt aö lenda henni og varö þvi
aö dæla miklum hluta þess af
tönkum hennar.
Umhverfismálayfirvöld hafa
látiö taka sýni af vatninu, en þau
treystastekki til þess aö skera úr
um hvort eldsneytiö eitt er valdur
aö dauöa fiskanna. Fiskimennir-
nir eru hins vegar ekki I minnsta
vafa um aö svo sé og hafa þess
vegna látiö hefja rannsóknir á
sinn kostnað á efnainnihaldi
vatnsins.
Hinum megin Eyrarsunds
hefur ekki orðiö vart fiskdauöa.
’ Flugmálayfirvöld I Danmörku
staöhæfa aö fariö hafi verið eftir
settum reglum þegar eldsneytiö
var losaö frá vélinni. Sé þaö gert I
vissri hæð, gufar eldsneytiö og
sameinast andrúmsloftinu.
Það kemur I ljós I rannsókn
þeim sem geröar eru hver ástæöa
liggur til þess aö fiskarnir
drápust á svæöinu. Þeim rann-
sóknum mun aö llkindum ljúka I
þessari viku og þá munu liggja
fyrir rannsóknir frá mörgum
rannsóknarstofum I Danmörku.
Sjómennirnir hafa krafizt mill-
jóna dkr. skaöabóta úr hendi flug-
félagsins.
—EB.