Alþýðublaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 3
FRÉTTIR 3 Miðvikudagur 18. ágúst 1976 Af vettvangi íþróttanna Úrslitaleikur íslandsmótsins annað kvöld A mánudaginn voru tveir leikir leiknir I 1. deildinni 1 Islands- mótinu i knattspyrnu. Valsmenn áttu allskostar viö FH-inga, unnu 5-0. 1 Keflavik geröu heimamenn ogVikingar jafntefli, 1-1, þarsem heimamenn jöfnuöu á siöustu minútunni. Núna er staöan i 1. deildinni sú, aö aöeins tvö iiö, Valur og Fram eiga möguleika á þvi aö hljóta Is- landsmeistaratitilinn. Valur hefur hlotiö einu stigi meira en Fram eftir jafnmarga leiki, en Akranes, sem er I þriöja sæti, hefur hlotiö fimm stigum minna en Fram. Orslitaleikur lslands- mótsins veröur þvi greinilega leikur Vals og Fram, en hann veröur leikinn annaö kvöld. Enn eiga Skagamenn þó mögu- leika á ööru sætinu, ef Framarar tapa báöum þeim leikjum, sem þeir eiga eftir og Skagamenn vinna sina þrjá. baö liö sem lendir i ööru sæti i 1. deildinni fær rétt til aö taka þátt i U.E.F.A. keppninni. Lendi Skagamenn i 3. sæti eiga þeir samt möguleika á að taka þátt i keppninni ef Fram- arar verða Islandsmeistarar og Valsmenn Bikarmeistarar. En sem komiö er bendir margt til þess, að Valsmenn vinni baBÖi Is- landsmótið og bikarinn. A botninum berjast FH-ingar og bróttarar. Allt útlit er nú fyrir, að þaö veröi bróttur og bór frá Akureyri sem berjast um nýja sætiö i 1. deildinni. Vestmannaey- ingarhafa núgulltryggtsætisitt i fyrstu deildinni næsta ár. ATA. Síli: 19 vilja verða um- dæmisstjórar á Akureyri Umsóknarfrestur um stöðu Umdæmisstjóra Landssímans á Akureyri er fyrir nokkru útrunn- inn. Alls sóttu nitján um stöðuna. Eins og fram hefur komið áður, verða von bráðar gerðar miklar skipulagsbreytingar á yfirtjórn Póst-og síma- mála. Umdæmi það sem heyrir nú undir um- dæmisstjórann á Akur- eyri verður stækkað. bá mun hann verða yfirmaöur póstsins, og einnig munu falla undir hann ýmsar deildir sem áöur hafa verið fjar- stýrðar frá Reykjavik. Þeir sem sóttu um Eins og aö framan segir sóttu nitján um stööuna, allir eru þeir starfsmenn Pósts og sima. Eftirtaldir sóttu um embættiö: Ari Jóhannesson, Arsæll Magnússon, Birgir Steingrimur Hermannsson, Björgvin Lútersson, Engilbert Sigurös- son, Gissur ö Erlingsson, Guöni Agústson, Guðmundur Jóhanns- son, Guðmundur ölafsson, Gylfi H. Gunnarsson, Gylfi Már Jóns- son, Helgi Hallsson, Jóhann G. Guðmunsson, Jón bóroddur Jónsson, Jónatan Klausen, Ólafur Eyjólfsson, Sigurður Ólafsson, Sindri Sigurjónsson og borvaldur Jónsson. Tii umsagnar. bessar umsóknir eru nú til umsagnar hjá Pósti og sima. Er venja að umsóknir sem þessar fari fyrir Starfsmannaráð til umfjöllunar. Samgönguráö1 herra mun siðan skipa í stöðuna. Marius Helgason, sem um árabil hefur gengt Umdæmisstjórastööunni á Akureyri, mun láta af störfum um næstu áramót vegna aldurs. —jeg. Alls 203 mánaðarlaunum úthlutað Blikarnir dusta ryk- ið af handboltanum Æfingar eru aö hefjast um þessar mundir hjá handknattleiksdeild Breiöabliks i Kópavogi og veröa starfandi 5 karlaflokkar og 4 kvenna- flokkar. 1. flokkur kvenna bætist nú viö. Fyrsta æfing meistara- og 2. flokks karla veröur föstudaginn 20. þessa mánaöar klukkan 19 i Iþróttahúsi Kársnesskóla, en hún veröur jafnframt kynningarfundur með þjálfara. Nánar veröur skýrt frá æfingum annarra flokka innan skamms, svo og tilkynnt um almennan fræöslu- og kynningarfund á vegum deildar- innar. Innritun I deildina er I simum 83842, 40354 og 42339. Nicklaus sýnir listir sínar Golfsnillingurinn mikli, Jack Nicklaus, sem talinn hefur veriö einn bezti golfleikari heims, kom hingaö til lands á sunnudag. Hann ætlar aö veiða lax i nokkra daga, en jafnframt mun hann sýna is- lenzkum golfáhugamönnum snilli sina. Hann efnir til golfsýningar á velli Golfklúbbs Ness á sunnu- daginn kemur. Hann byrjar eftir klukkan 13:000. Greiöa þarf aö- gangseyri og hefur Nicklaus óskaö eftir þvi aö hagnaöurinn af þessari sýningu renni til góö- gerðarstarfa. Aðgöngumiðar veröa seldir i verzluninni Leikfangalandi I Veltusundi, i húsi Golfklúbb Ness út þessa viku og við innganginn á sunnudag. Munið að spenna öryggisbeltin! Afgreiösla Alþýóublaósins hefur látiö prenta snyrtilega limmiöa sem setja má aftan á bifreiöar eöa á stuöara þeirra, meö mynd af blaöhaus Alþýöu- blaösins og áminningu til bif- reiöastjóra um aö festa sætis- beltin. LlmmiOar þessir eru alger- lega skaölausir lakki og krómi bifreiöaog jafn auövelt aö taka þá af og láta á. beir veröa fáan- iegir á afgreiöslu blaösins i Reykjavik og umboösmönnum úti á landi veröa sendir slikir miöar. Nýlega var lokiö úthlutun starfslauna úr Launa- sjóöi rithöfunda. Alls bárust 104 umsóknir, en 203 mánaðrlaunum var úthlutaö til 67 rithöfunda þessu sinni. Skiptast þau þannig, aö 11 rithöfundar fengu starfslaun i 6 mánuöi, 25 fengu 3ja mánaöa starfslaun og 31 tveggja mánaöa starfslaun. Segir i fréttatilkynningu frá launasjóö aö ekki hafi þótt ástæöa til aö veita neinum rithöfundi meir en sex mán. starfslaun að þessu sinni, þar sem skammt er til næstu úthlutunar, en henni á aö vera lokið fyrir 1. marz n.k. og verður umsóknarfrestur miðaöur við áramót. Stjórn Launasjóðs rithöfunda skipa nú þau Bjarni Vilhjálmsson Guðrún P. Helgadóttir og Vésteinn Ólason. Gerðu þér glögga grein fyrir stöðvunorvegalengd á mismunandi hraoa Sá tími sem líður frá því að hætta kemur í Ijós, þar til stigið er á hemlana nefnist viðbragðstími. Hann nemur venju- lega 0,8—1,8 sek. Hjá góðum bílstjóra á viðbragðstíminn ekki að nema meiru en einni sekúndu. Vegalengdin sem bíllinn rennur á einni sekúndu við mismunandi hraðastig er: á 20 km/klst 5,6 m á 60 km/klst 17.0 m á 30 km/klst 8,3 m á 70 km/klst 19,0 m á 40 km/klst 11,6 m á 80 km/klst 22,0 m á 50 km/klst 14,0 m Viðbragós Hemlunar vegalengd vegalengd Stödvunarvegalengdin við mismunandi ökuhraða > 35km^> > 40km^> gg 26m > 60krrT> > 70krrT> | 17,5 m | > 1QOknT> [[ I 51 m 166,5 m 1125m Miðað við viðbragðstima 0.9 sek. og akstur á þurrum malarvegi Viðbragðsvegalengd á 80 km/klst,ef viðbragðstíminn erl sek.er því 22 metrar. Það er verðugt umhugsunarefni. Hemlunarvegalengd er sú vegalengd sem bíllinn fer frá því að hemlarnir taka að virka, þar til bíllinn hefur stöðv- ast. Hemlunarvegalengd eykst, á sama hátt og hreyfiorkan, með kvaðrati hraðaaukningarinnar. Sé hraðinn tvöfald- aður FJÓRFALDAST hemlunarvegalengdin. Sé hann þrefaldaður NÍFALDAST hemlunarvegalengdin. UMFERÐARRÁÐ Verdlauitagefraun í haust gengst Umteröarráð fyrir verðlaunagetraun um umferðarmál, sérstaklega þjóðvegaakstur. Spurningar verða úr því efni sem hér birtist, svo og úr öðru efni sem birt verður í dagblöðum i sumar. Heildarverðmæti verðlauna mun nema kr. 400.000.— Fylgist því með frá byrjun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.