Alþýðublaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 12
) 12 Brúókaup Laugard. 5. júni voru gefin saman i hjónaband Guðrún Ólafia Samúelsdóttir og GuBmundur Arnason. Þau voru gefin saman af séra Þorsteini Björnssyni i Fríkirkjunni i Reykjavik. Heimili ungu hjónanna er aB Kúrlandi 5. Rvik fyrst um sinn. Ljósmynd: Mats Wibe Lund. Laugard. 5. júni voru gefin saman i hjónaband Þóra Þórhildur GuBjónsdóttir. og Sturla Erlendsson. Þau voru gefin saman af séra Ólafi Stefánssyni i Bústaðakirkju. Heimili ungu hjónanna er aB HliBargerBi 25. Ljósm: Mats Wibe Lund. Laugard. 5. júni vor'u gefin saman i hjónaband Steinunn Guðbrands- dóttir og Hallberg Svavarsson. Þau voru gefin saman af séra Olafi Skúlasyni i Bústaðakirkju. Heimili ungu hjónanna er að Langholtsveg 182. Ljósm: Mats Wibe Lund. Laugard. 20. marz voru gefin saman i hjónaband Lilja Jóns- dóttir og Ragnar D. Stefánsson. Þau voru gefin saman af séra GuBmundi Óskari i Neskirkju. Heimil ungu hjónanna er að AlfaskeiB 38, Hafnarfirði. Ljósm: Mats Wibe Lund. Ætlar fjöl- skyldan úr bænum um helgina? píl i .1 »sa I i I 10 Þjjónustumiðstööinni Þingvöllum Söluskálanum Valhöll Þingvöllum Þrastarlundi við Sog 'ýy> 1 r; Á Nörðurlandsleið er Alþýðublaðið fáanlegt á þessum stöðum: Botnsskálanum, Hvalfirði Oliustöðinni, Hvalfirði Hvitárskála, Borgarfirði BSRB Munaðarnesi Sumarheimilinu Bifröst Brú i Hrútafirði Staðarskála Kaupf. Skagfirðinga, Varmahlið Og fari menn Þingvallahringinn, þá er Alþýðublaðið selt á eftirtöldum stöðum: Miðvikudagur 18. ágúst 1976 ÞAÐ ER SVQ GAMAN A0 ELDA SAMAN Unglingunum finnst oft gaman að halda veiziur og hugsa sjálf um þær. Það er ástæða til að allir gestirnir taki þátt í kostnaðinum, því að hann kemur oft í veg fyrir að foreldrar geti leyft veizluhöld heima, meðan börnin eru enn I skóla. Það er því ekki úr vegi, að benda þeim á, að hver komi meðeinhvern rétt, en gestgjafarnir sjái um húsnæði og þrif. Þau koma svo með matinn næst. Unglingarnir eru oft duglegri viö matargerö en mamman heldur, og undirbúningurinn er ekki sföur skemmtilegur en veizlan sjálf. Hérna koma nokkrir réttir sem eru ekki allt- of dýrirogeiga aö bragBastvel i veizlum. AuövitaB er ekki ætlazt til aö allt sé tint til — þaö veröur þó aö vera eitthvaB aB velja úr. Hvaö segiö þiö um kjúklinga- salat, sem hægt er aB búa til daginn áöur og boröa meö hrisgrjónum, brauBi eöa heima- bökuBum skonsum? Allir tán- ingar boröa kjúklinga. Kjúklingasalat. Uppskriftin er handa 10-12: 2 kjúklingar (ca. 1 kiló hvor), griliaöir, steiktir eöa soönir, 1 stórt salathöfuö, 100 er nvir sveppir, 5 tómatar, 1 agúrka, 2 pakkar frosnar baunir, 1 dós aspargus, 2 dósir mais (laus). Salatiöer lagtíblööum ástórt fat, en ofan á þaö raðað smátt- skornu kjúklingakjöti, tómat- bátum, niöursneiddum svepp- um og agúrkusneiðum ásamt hinu grænmetinu, sem safinn er iátinn renna af f sigti. Búiö til salatsósu úr 3 msk. edik, 1 1/2 dl matarolfa, 2 msk. dósasoð (aspargus), 1 dl tómatsósa og 1 tsk.salt. Hellið sósunni yfir og látiö salatiö standa i 2 klst. Efgestirnir eru glorhungraöir er hægt aö bæta sneiöum af köldum soðnum kartöflum út i. Stórpizza. Æskan vill fá pizza, og þaö er auöveit aöbúa hana til. i búöum er hægt aö kaupa skonsudeig i pökkum, en auðvitaö er unnt aö nota venjulega hveitibrauös- uppskrift, sem þá er flött út svo aöhún veröi áiDca stór ogpann- an eöa platan, hún er smurö, deigið iagt á hana og ofan á sett lag af tómatpuré, skifur eöa sneiöar af pylsu eöa skinku, tómatsneiöar settar ofan á og rifnum osti stráö yfir (Ég nota alltaf papriku og óregonduft lika). Steikt viö 225 gráöu hita i 15-20 minútur i ofni. Skoriö i sneiöar áöur en þaö er boriö fram.Þetta ættiaönægja handa 10. Roast beaf Viö vitum vist ÖU, aö róstbff er glóðar- og heilsteikt nautakjöt, sem gjarnan (eiginlega helzt) á aö vera blóösteikt I miöjunni. Nuddiöróstbif-bita, sem er 1 1/2 kiló aö þyngd meö pipar og brúniö vel á pönnu eöa i ofni. Siöan er búin til saltblanda úr 5 msk af salti, 1 eggjahvitu og 2 mskjiveiti, en hennier núiö ofan súkkuiaöitertu. Þaö er svo gaman aö eida saman. Hér er verið aö búa tii kjúklingasalat og FRAMHALDSSAGAN „MiöilUnnvissiþaölika,” sagBi Ruth. „Hún varB óö af hræöslu.” „Túlkun ykkar á tilfinningum miöils er engin sönnun,” sagöi Pat. „Hvaö um tilfinningar minar? ” „Ruth .... Ruth!” „Og þá staBreynd, aB oldtur Bruce finnst báBum þaö sama? „Ykkur finnst núna, aö ykkur hafi fundist það sama. ÞiB smitið hvort annaö. Skiljiö þiö ekki — ég neita þessu ekki — aö hinn and- inn, eöa sálin, hvort.sem þiö vilj- iBkalla þáösé fyrir hendi. Þaö er á þvi, sem kenning min byggist.” Bruce néri taugaóstyrkur saman höndunum. „En þaö, aö Sara talaöi um sjálfa sig i þriöju persónu?” „Þaö er algengti persónuklofn- ingu,” sagöi Pat miskunnarlaus. Ruth fann, aöhún var aö gefast upp. Hann virtist hafa svar viö öUu. Og kenning hans haföi þaö f för meö sér, aö meiri lfkur voru á þvi, aö Söru gæti batnaö, en væri hin rétt: hún skildi ekki lengur, hvers vegna hún haföi stutt Bruce. Nú leit hún biöjandi á hann, og drengurinn rétti úr sér. „Þaö vill svo til aö ég hef lesiö nokkrar bækur um persónuklofn- ing,” sagöi hann óvænt. „Mig grunaði þaö. ” Ef öðru visi heföi staöiö á heföi Pat brosaö. „Slfkt fólk er aldrei hættulegt eöa árásagjarnt,” sagöi Bruce. „Hefuröu séö Ruth?” Bruce leit á Ruth; hann virtist vita allt og skilja ómeövitaö, svo aö þaö var erfitt aö muna, aö hann vissi ekkert um atburöi næt- urinnar. „Geröi Sara þetta?” „Þaö var slys.” „Segöu mér frá þvi.” Ruth sagöi alla söguna aftur. Bruce virtist ekkert koma endir- inn á óvart, þvi aö hann haföi mun meiri áhuga á oröunum, sem Sara haföisagt, oghann baö Ruth um aö margendurtaka þau. Svo kinkaöi hann kolli. „Rétt. Arásin á þig var óper- sónuleg. Hún vissi ekki einu sinni, hver þú varst, frekar en hún þekkti Pat í kvöld. Hlustið þiö nú á mig! Ég hef lesið um svona til- felli, og þetta er gjörólikt þeim! þaö er ekki f samræmi viö per- sónuklofningu, hvernig Sara hef- ur hagað sér og talað. Ég biö ykk- ur aöeins um tvosólarhringa. Um fjörutfu og átta klukkustundir. Þaö getur ekkert alvarlegt gerst .;.X*:-:*X*!*X*X*XvX*IvXvX*>XvXvIvX*X*X' Komdu heim, Ammí Höfundur: Barbara Michaels Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.