Alþýðublaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 6
6 ÚTLÖND Miðvikudagur 18. ágúst 1976 SS? Sveltandi heimur Rannsóknir Bandarikja- manna ættu aö beinast aö jórt- urdýrum, og þá sérstaklega naugripum.sem sjá okkur fyrir um þaö bil helft kjöts og mjólk- ur, og skipta bæöi Bandarikin og þróunarlöndin meginmáli. Jórt- urdýr eru ekki aöeins eina leiöin til aö gjörnýta bithaga, heldur geta þau og til skamms tima breytt jurtaiirgangi frá upp- skeru til afuröa. Ef litiö er á málin meö framvindu þeirra i huga, væri ef til vill unnt aö nota jórturdýr til aö breyta sorpi borganna i nærandi fæöu. Frumskilyröi nýjustu rann- sókna er,oghlýturaöveröa, bót og stjórn bithaga um heim all- an. Flestir haganna eru i órækt og fæða heldur fáa gripi á fer- milu, en R&D gæti bætt þar um, bæöi hvaö snertir magn, gæöi, aölögunarhæfileika gripanna og mótstöðuafl gegn meindýrum. Aukin og betri gæzla hefur það i för meö sér, að jarövegurinn er bættur og komiö i veg fyrir hungursneyö og oröiö til þess aö bæta almenn lifskjör eins og á Sahel-svæöinu i Afriku. Mikill hluti bithaga er ónot- hæfur vegna sjúkdóma kvikfén- aöar sem menn geta smitast af. Bólusetning og hömlur á smit- um hafa reynst áhrifarik i hita- beltinu, en þó er unnt aö benda á þörf rannsóknar smitandi sjúk- dóma, sem alltbendir til aö séu aömyndast. Þaö er heppilegt aö nota Bandarikin sem rannsókn- arstöð þar. Hingaötil hafa Bandarikin lit- iö á sjúkdóma i hitabeltiskvik- fénaöi sem ógn, sem voföi yfir og gæti eitraö húsdýr okkar og matvæli. Við gerum okkar ýtr- asta til aö koma i veg fyrir, aö sjúk dýr eöa jurtir berist til okk- ar, en þetta veröur sífellt óheppilegra i framkvæmd. Þaö kemur i veg fyrir, aö flutt sé inn blóövatn dýra og nýjar tegundir kynntar, eins og gæti oröiö um nautgripi, sauðfé og svin, sem allir vita aö sýna yfirburöi erföafræöilega séö. Þetta er einnig dýrt. Heppilegra bæöi peningalega séö og i fram- kvæmd, hlýtur aö vera aöstoö viö þróunarlöndin um útrým- ingu sjúkdóma eftir þvi, sem unnt er. Bandarikin njóta góös bæöi hvað snertir útgjöld og uppskerukostnaö. Slfkt eykur matarbirgöir þróunarlandanna, tekjur þeirra og verzlun viö Bandarikin. Aöalástæöan fyrir uppeldis- kostn. kvikfjár og afuröa þess, er liffræðilegs eölis, þvi aö af- kvæmin eru yfirleitt aöeins eitt árlega, auk þess sem æviskeiöiö er skammt sums staöar. Sé gert ráö fyrir einu afkvæmi árlega veröa menn aö reikna afrakst- urinná þvi sem fæst af þvi. Hins vegar eru rannsóknir á þessu sviöi þaö vel á veg komnar, aö ástæöa er til bjartsýni eins og BARR skýrslur sýna. Sllkar rannsóknir hafa veriö geröar um gjörvallan heim, en yfirleitt hafa þær verið ef staöbundnar til aö áhrifanna gætti, þó aö nú vonist menn til, aö þeir sjái árangur sem erfiði. Aukið eggjahvitugildi korns. Kornjurtir sjá mannkyninu fyrir hitaeiningum og eru aöal- auölind þess, hvaö eggjahvitu- efni snertir, sérlega i þróunar- löndunum. Fjórar korntegundir — hrisgrjón, hveiti, korn og sorghum (sæt hitabeltisjurt) — spanna rúmlega 2/5 alls eggja- hvituefnis, sem neytt er i þróun- arlöndunum, og á stórum lands- svæöum rúmlega helmings. Tekjulægstu stéttirnar eru mest háöar korninu. Menn fullnýta ekki eggja- hvituefni korns, þvi aö aminó- sýrur þess hæfa ekki meltingu þeirra aö öllu ieyti. Sllks gætir mest, ef um „sorghum” er aö ræða, þvi aö þar þarf aö snæöa helmingi meira magn til aö fá samsvarandi eggjahvitue&ii og úr kjöti. Fyrir fátækan almenning i þróunarlöndunum er „sorg- hum” (hitabeltisjurt, sem er mjög sæt og sykurmenguö) aö- aleggjahvituuppsprettan. 1 Suð ur-Ameriku og Afriku, auk vissra hluta Afriku, byggist lif manna á komjurtum. Fátækl- ingar rækta og boröa korn. Um gjörvallan heiminn sjáum viö, aö fátækustu mennirnir fá litiö af eggjahvituefnum og hitaein- ingum. FAO-skýrslur gera ráö fyrir þvi aö um hálf önnur billjón manna þjáist af skorti á hitaein- ingum og eggjahvitu. Þar sem meiri hluti þeirra lifir á korn- meti, hlýtur rétta leiöin til aö bæta úr slikum skorti, aö vera sú aö auka eggjahvitumagn kornsins, en allar rannsóknir i þá átt, benda til.aö þaö sé unnt. Framþróun nútima- tækni. Framþróun visindakannana næsta áratugs hlýtur aö byggj- ast á þekkingu okkar nú. Rannsóknir Bandarikja- manna og tæknimenntun þeirra spanna tiltölulega mikinn hluta samsvarandi þróunar og rann- sókna erlendis. Mikill f jöldi niö- urstaöna sannar, aö stefna Bandarikjanna er rétt, og þvier ástæöa til aö ætla, aö „tviþætt- ar” rannsóknir eigi rétt á sér. Möguleikar aukinnar uppskeru þróunarlandanna sjást m.a. á þeim tækifærum, sem I boöi eru, aukinni uppskeru (nær 100%) bæði I iönþróuöum löndum og þróunarlöndum, auknum af- rakstri á landi, sem skammt var á veg komið meö tilliti til ræktunar um 1950, og viötækra breytinga á uppskeru þróunar- SIÐASTI HLUTI SKÝRSLUNNAR Framtíðin: Frekari rannsóknir og leit- að nýrra leiða landanna. Þó er rétt aö beina at- hyglinni aö eftirfarandi verk- sviöum : Venjulegum landbúnaöi meö aukna uppskeru og bætta vixl- raditun i huga, en athyglinni sé haldiö við aöaleggjahvitujurtir heims, s.s. hveiti, korn, hris- grjón, sorghum, rúg, soyabaun- ir, kartöflur, jaröhnetur, þurrk- aðar baunir, o.fl. , Bætt áveita og regnvatn not- aö til hins ýtrasta eftir aöstæö- um, mýrar þurrkaöar upp og hólar sléttaöirtil þess, aö tryggt veröi, aö eigi sé aöeins um notk- un vatns i áveitum aö ræöa á þurrlendi, heldur veröi þaö hreinsaö og notaö aftur og aftur. Séð verði um jarövegsgrein- ingu og rannsóknir þess efnis - fyllilega nýttar i samráöi viö al- þjóöastofnanir, auk þess sem beitt veröi til fullnustu nýjustu tækni, s.s. fjarskynjun og tölvu- úrvinnslu, en til þess hafa fjár- framlög þróunarlandanna helst runniö. Búum þar, sem litiö þarf aö kosta til ræktunar. Safni og mati erföaeiginleika jurta til aö bæta ræktun þeirra i samráöi viö bandariskar stofn- anir og CGIAR. Þaö skiptir litlu máli, hvaö viö gerum þaö, sem eftir liöur ald- árinnar, til aö bæta næringar- gildi uppskerunnar, fæöuskort- ur mun samt seg ja til sin i þró- unarlöndunum, en þar skiptist á ónógar flutningsleiöir fæöu, ónógir bithagar eöa akrar, auk annars. Þar er hægt aö læra af reynslu R&D I Bandarikjunum og aölagast henni á eftirfarandi hátt.: Meö þvi aö setja bætiefni i fæðu þá, sem neytt er I þróunar- löndum , sérstaklega A-bæti- efni, járn, joöeftii og aminósýr- ur, ef þörf krefur, auk annarra efna sem byggö eru á jurta- eggjahvitu. Lægri tæknikostnaöur viö aukið næringargildi fæöu I þró- unarlöndunum meö tilliti til þeirrar nauösynar aö hafa hana fjölbreyttari. Bættur skilningur á skorti þeim, sem er á eggjahvituefn- um og hitaeiningum sérstak- lega, þegar börn, barnshafandi konur og konur meö barn á brjósti eiga i hlut, og aukin af- skipti stjómvalda i þvi tilliti. Alþjóöleg samvinna hefur þegar reynst áhrifarik, og Bandarikjamenn hafa skipað sinn sess þar, þvi ber aö auka framlag Bandarikjanna á þessu sviði, þvi aö almenn þekking hlýtur aö draga úr hungursneyö heimsins og næringarskorti næstu áratugina. Frekari rannsóknir. Hér hefur ekki veriö rætt um frekari fæöuöflun, en hennar er unnt aö afla á margvislega vegu, bæöi hvað snertir magn og gæöi. Sumar leiöir gætu reynst happadrjúgar og þvi er rétt aö kanna þær betur, svo sem: Alls konar tæknileiöir viö meðferö fæöu og flutninga á henni frá framleiöanda til neyt- anda, til aö lækka flutnings- kostnaö og geymslukostnaö, enda heföi ný geymsluaöferö fyrir fæöu I hitabeltinu gifurleg áhrif. Fiskirækt og veiöar viö strendur. þjóðhagfræöi og tengsl henn- ar viö tæknimenntun yfirleitt veröi aukin og útfærö alþjóö- lega, ef til vill meö tilliti til hlut- verks Bandarikjamanna. j^ý stefna veröi tekin upp bæöi heima fyrir og alþjóðlega i matvælamálum. Aöferöafræöingar geri skýrslur um leiöir til aö bæta landbúnaö og vinnu viö hann. Komið sé á fót stofnunum til aö bæta framleiðslu og auka næringargildi mats i þróunar- löndunum, svo sem skólum til aö kenna allt um fæðu og meö- ferö hennar. Orkunýting, svo sem sólar-, vind- og vatnsorku I smáum stil við landbúnaöarframleiðslu. Jarövegsvernd I hitabeltinu meö sérstöku tilliti til grasslétt- anna, sem eru litt byggöar og regnskóganna. prekari rannsókna á lifkerfi hitabeltisins meö tillití. til afl- fræöi. Nýjar leiöir til aö breyta landbúnaöi I hitabeltinu meö blendi dýr/beit og ræktun til aö vernda jaröveginn og auka frjó- semina, gæta næringargildis og viöhalda jafnvægi I lifkerfi landanna. Litiö fjárframlag gegn auk- inni ræktun i þróunarlöndunum. V^öurspá fyrir bændur og aöra, sem vinna aö matarfram- leiöslu. Saltvandamál, þar meö taliö nauösyn þess aö hreinsa vatn, sem notaö er til áveitu, og aukiö saltþol jurta. Núverandi jurtaafuröum veröi breytt til neyzlu (fræ/fitu vandamál baömullar, soya- baunir/þránunar vandamáliö, úrgangi breytt I fæöu eins og meö melgresi, o.sirv.). Vaxandi kennslu og menntun á matvælasviöinu. Aukin uppskera jurta, sem vantækt hefur verið aö nýta til manneldis, eins og sum oli'ufræ eöa uppskeru, sem krefst mik- illar vinnu meö vaxandi sölu til borganna og til útflutnings fyrir augum (valiö grænmeti og ávextir). Viö frekari rannsóknir getur margt annaö komiö i ljós. Sér- hópar munu aögæta óvenjuleg- ar hugmyndir og tiltölulega fjarlæga möguieika. Allar leiö- ir, sem lofa góöu, veröa kannaö- ar til hlitar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.