Alþýðublaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 11
sssr Miðvikudagur 18. ágúst 1976
SJðNJIRMID ll
Islenzki hesturinn í Ameríku
Sem kunnugt en stend-
ur nú yfir mikil hópreið
yfir Ameriku/ og eru
nokkrir íslenzkir hestar í
förinni. I Morgunblaðinu
í gær segir Gunnar
Bjarnason lítillega frá
ferðalaginu og er sú
frásögn að mörgu leyti
athyglisverð.
Gunnar segir m.a. að
Pony express reiðin sé nú
stödd í miðjum Kletta-
fjöllunum og að þar sé
hitinn um það bil 30 gráð-
ur á Celcius á daginn.
Lítið mun vera um vatns-
ból á leiðinni og þurfa
reiðmenn af og til að
flytja með sér vatns-
birgðir milli áningastaða.
Þá vlkur Gunnar aö hestunum
og fer nokkrum oröum um
ástand þeirra. Mun eitthvaö
hafa boriö á því aö islenzku
hestarnir hafi helzt vegna
smávægilegra óhappa, en aö
ööru leyti eru þeir I góöu standi,
Arabisku hestarnir standa sig
mun verr i reiöinni og eru farin
aö sjást á þeim mikil merki
þreytu. Sömu sögu er aö segja
um önnur hross sem taka þátt i
reiöinni miklu, og a.m.k.einn
gæöingurinn ku vera aö leka
niöur úr hor.
Einhesta í hálfan mánuð.
Þá vikur Gunnar aö Great
Amerikan Horse Race. Þar eru I
fararbroddi tvö múldýr og mun
annaö þeirra vera hálf lamaö og
lasburöa af helti. Svipaöa sögu
er aö segja af öörum hestum
sem riöiö er i þessari keppni.
Þeir eru flestir annaö hvort
draghaltir eöa hreinlega upp-
gefnir. Þrlr Islenzkir hestar eru
I þessum hóp og hefur einum
þeirra veriö riöiö einhesta i
hálfan mánuö. Allir eru þeir
sagðir vera viö beztu heilsu og i
ágætu formi.
Sé réttilega fariö meö þær
staðreyndir sem hér hefur veriö
greint frá, megum við vera
hreykin af þoli og þrautseigju
f ■ '|
£ JP L,
islenzku hestanna sem taka þátt
i þessum tveim hópreiöum. En
þetta vekur óneitanlega ýmsar
hugrenningar hjá þeim sem
þekkja eðli islenzka hestsins og
þær aðstæöur sem hann er alinn
upp viö.
Eins og fram kom áöan er
þarna um þaö bil 30 gr. hiti og
sólskin. Þeir sem hafa verið svo
lánsamir aö kynnast hestum og
hestamennsku af eigin raun,
vita að hestarnir okkar verða
fljótt móðir og sveittir ef þeim
er riöiö i miklum hitum. Þaö er
þvi með eindæmum ef þeir
standa sig betur en þær skepnur
sem vanar eru heitu loftslagi,
hvað snertir þol og úthald.
Standa sig meira aö segja svo
vel aö hægt sé að riða þeim ein-
hesta dag eftir dag, viku eftir
viku.
En hvaö sem þessu liöur,
viröast þeir hafa unnið hug og
hjörtu þeirra erlendu knapa,
sem nú paufast á þeim yfir
eyöimerkur og fjallgarða- svo
aö þeir unna nú landi og þjóö
sem sina eigin svo ekki sé meira
sagt.
Þarfasti þjónninn
Hlutverk þaö sem islenzki
hesturinn þjónaði hefur tekið
miklum stakkaskiptum siöustu
áratugina. Afar okkar og ömm-
ur muna vafalaust þá tiö þegar
hann var notaður til dráttar og
flutninga. Auk þess voru hest-
arnir notaðir til hvers kyns
ferðalaga, langra eöa stuttra.
Eftir að vélvæöingin hóf inn-
reiö sina hér sem annars staöar
minnkaði hlutverk hestsins til
muna. Og afstaða manna til
hans hefur breytzt að sama
skapi. Nú er orðið virkilegt
„sport” að eiga hest, sem áður
þurfti nauðsynlegt á hverju
heimili. Og auðvitaö hefur hest-
verðið rokið upp. Sama máli
gegnir um reiötygi og raunar
allt sem hestinum er viökom-
andi. Það þykja meir að segja
oröin svo mikil forréttindi aö
bregða sér á hestamót, að þaö
er ekki fyrir hvern sem er.
Ekki er nóg með að greiöa
þurfi drjúgan aðgangseyri,
heldur þarf viðast hvar að inna
af hendi geymslugjald bæði
fyrir hnakk og hest.
Jafnframt kostar þaö dágóöa
upphæö aö skrá hest til keppni.
Peningalykt.
Staðreyndin er sú, að þaö er
oröinn „luksus” aö eiga hest,
einkum þó i borg og bæjum.
Þetta er sorglegt, þegar hugsaö
er til þess hversu margir ung-
lingar þrá að eignast einn slik-
an. En þvi miður er ekki nema
örlitill hluti þeirra sem fær
tækifæri til að iðka þá hollu tóm-
stundaiðju hestamennskuna,
vegna þess hve hún krefst
mikilla fjárútláta. Þeir sem til-
heyra hinum hópnum, sem er
sýnu stærri, lenda á skellinööru
eða ráfa um göturnar til aö eyöa
timanum, ef ekki vill betur til.
Það er þvi óneitanlega komin
hálfgerö peningalykt af
islenzkri hestamennsku eins og
hún gerist i dag. Liklega hafa
margir heyrt setningar eins og
þessa: Ég sé nú alltaf hálfpart-
inn eftir að hafa selt þann rauða
en þeir vildu borga svo vel aö ég
haföi ekki efni á aö eiga hann.
Sennilega eru sömu sjónar-
miö sem ráða þvi að nú silast
hópur, sem samanstendur að
mestu af uppgefnum, höltum og
hálflömuðum reiöskjótum yfir
þvera Ameriku. Verðlaunin eru
nefnilega hvorki meira né
minna en 25.000 dollarar.
Jóhanna S. Sigþórsdóttir
/■
N
UTF0R I VÆNDUM?
Snemmborin likræða?
Stjórnarblööin keppast nú viö
þaö baki brotnu, aö vekja at-
hyglilandsmanna á þvi, aö senn
sé hálfnaö kjörtimabilið, og
auðvitaö þarmeö, eftir öllum
venjulegum sólarmerkjum, lif-
dagar núverandi rlkisstjórnar.
Almenningur er nú vitanlega
ekki svo blár, aö þess arna væri
þörf, enda vist æöi margir fyrir
löngu farnir að telja dagana.
En þaö vekur ekki siöur
athygli, hvernig sömu aöilar
reyna aö hlaöa á þessa aumustu
og liklega óvinsælustu
rikisstjórn aldarinnar, oflofi.
Þaö er engu Hkara en fólk sé
leitt I kirkju til jaröarfarar, þar
sem klerkurinn brýzt um fast,
til þess að hampa kostum og
afrekum hins andaöa, og þegir
auövitaö jafnfast um allt, sem
honum var áfátt i. Þetta kann aö
vera allt eölilegt, þegar um er
aö ræöa, aö hugga venjulega
syrgjendur.jafnvel þó á vafa-
sömum forsendum sé. En hins-
vegar væri þaö aö skjóta yfir
markiö, aö gera ráö fyrir, aö
stór hópur yröi harmþrunginn,
þó stjórnin geispaöi golunni fyrr
en siöar.
Sjálfsagt veröur svo mörgum
áaö brosa Ikampinn, viöaö lesa
og heyra um, hvaö þetta „lif-
andi lik”, ætli núaö gera af þvi,
'sem ógert hefur látiö vera
hingaö til!
Þaö er opinbert leyndarmál,
aö landiöhefur veriö stjórnlaust
mest alla tiö rikisstjórnar þess-
arar, eða alla, þó ekki hafi skort
þingstyrkinn — aö tölunni til.
Samt er ekki þviaöneita, aö það
er þó batavottur, ef þaö sæist,
aö einhver vilji væri fýrir hendi
til þess aö snúa af refilstig-
unum. En fram að þessu er þó
ekki um annaö aö ræöa en inni-
haldslitiö fjas um aö þess þurfi!
Menn vita einnig, aö vegurinn
noröur og niöur hefur oft veriö
steinlagöur meö góöum
áformum.
Rikis búskapur inn
Okkur er sagt, aö nú megi
vænta þess, aö rikisbúskapurinn
muni veröa hallalaus i lok þessa
árs! öjá, gott ef satt væri. En
þessi þula er ekkert ný af
nálinni. Menn vita ekki betur
en, að fjárlögin, sem allir vita
aö er áætlun stjórnarinnar um
hvernig verja eigi tekjum rikis-
sjóös, hafi oftast veriö afgreidd
meö einhverjum tekjuafgangi á
pappfrnum!
En hvernig hefur svo reyndin
oröiö? Þaö vita menn lika
mætavel. Og skuldasöfnunin,
sem stjórnin hefur staöiö fyrir,
er vissulega geigvænleg. Ofan &
þetta bætist svo hatramari
skattpining en dæmi eru til
áöur, og væri þó slöur um aö
fást, ef þegnarnir sætu viö sama
borö.
Skattamálin hafa oröiö meira I
sviðsljósi nú en oftast áöur og
veruleg hneykslunarhella,
vegna þess augljósa ranglætis,
sem menn búa viö. A meöan
hinn almenni launamaöur
veröur aö axla hreinar dráps-
klyfjar til þarfa ríkis og sveitar-
félaga, geta stóreignamenn meö
milljóna — ef ekki milljóna-
tugaveltu, sólaö sig I skattleysi,
langt fyrir neöan hin oft
umtöluöu „vinnukonuútsvör”.
Þetta gerist þrátt fyrir allt
þaö margvislega kukl, sem
hefur tiökast ár eftir ár viö
skattakerfiö. Þar sýnist sifellt
hafa veriö gengið frá illu til
þess, sem verra var.
Eftir þvi sem bezt er vitað
hefur rikisskattstjóri nú starfaö
að athugunum og væntanlegum
breytingum á þessu kerfi allt
eða mestallt s.l. ár.
En litlar fregnir hafa borizt af
þvi við hvaö hann er að fást, og
þaö vekur margar spurningar.
Eflaust binda menn vonir viö,
aö hér séum aö ræöa allsherjar
endurskoöun á þessari, þvl
miöur ófreskju, skattalögunum.
Tá þess á rikisskattstjóra aö
vera vel trúandi, hafi hann ekki
bundnar hendur um verksvið,
og ætti þá aö vera I sjónmáli
nokkur bót.
Og meöal annarra oröa: Hvaö
liöur undirbúningi aö og hug-
myndum um staögreiöslu
skatta?
Fátt er skattþegnum óþægi-
legra en óvissan um hver skatt-
þunginn muni veröa i reynd,
frameftir öllu ári, aö ekki sé nú
talaö um þetta sifellda hringl,
meö t.d. frádráttarliöi.
Ef þaö er rétt, sem margir
vilja vera láta, aö menn séu
almennt léttúöugir i meöferö
fjár, bætir þaö sannarlega ekki
úr skák, aö menn hafi ekki
nema óljósan grun um þaö allt
fram um mánaöamót
júli/ágúst, hverjar verða hinar
raunverulegu ráöstöfunartekjur
ársins.
Ollu þessu er löngu mál aö
linni, og umfram allt, aö loks
veröi gengiö aö þvl af fullri
alvöru, að gera skattþegna
jafna fyrir lögunum, svo aö
þeir, sem réttilega telja fram
tekjur sinar þurfi ekki aö standa
undir álögum vegna svikastarf-
semi annarra.
En hér duga engin innantóm
loforö. Efndir er þaö, sem um
veröur spurt, þegar hin eigin-
lega jaröarfö- stjórnarinnar fer
fram.
Oddur A. Sigurjónsson
, I HBEIWSf LWI SHGT