Alþýðublaðið - 09.09.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.09.1976, Blaðsíða 10
10 Erfiðar skákir Eftir einvlgiö Karpov-Kortsnoj voru keppendurnir mjög þreytt- ir og Karpov tók undir orð Bot- vinniks um að 20 skákir séu sá fjöldi skáka, sem stórmeistarar geti teflt með nokkurn veginn eðlilegumstyrkleika. Við getum tekið sem dæmi 21. skák þeirra þeirra Kortsnojs og Karpovs. Kortsnoj varorðinn svo ringlað- ur að þegar hann átti leik I átj- anda leik, þá gekk hann til dómaranna, sem voru O’Kelly og Flohr og spurði þá hvort ekki væri allt í lagi að hróka þótt kóngshrókur hans stæöi i upp- námi. Þetta er haft eftir Alexander Rosalj úr „Literaturnaja Gaz- eta” og löngu áður en Kortsnoj stakk af frá heimalandi sinu. Skákin er birt hérna núna, hún er aðeins 19 leikir og birt er mynd af stööunni, þegar Kortsnoj bar fram hina einkennilegu spurningu sina. Kortsnoj—Karpov 1974, Moskva. Drottningar-indversk vörn. 1. d4, Rf6. 2. Rf3, e6. 3. g3, b6. 4. Bg2, Bb7. 5. c4, Be7. 6. Rc3, 0-0. (Hér er einnig leikið Re4) 7. Dc2! c5. 8. d5, exd5. 9. Rg5, Rc6?! (g6 er betra. Ef 9—, h6? þá 10. Rd5) 10. Rd5, g6. 11. Dd2! Rd5? 12. Bxd5, Hb8?? 13. Rxh7, He8. (Ef Kxh7, þá 14. Dh6 skák, Kg8 15. Dg6, Kh8. 16. Dh6, Kg8. 17. Be4,f5.18. Bd5) 14. Dh6, Re5. 15. Rg5 Bxg5. 16. Bxg5, Dxg5 17. Dxg5, Bxd5. ö ip i & B 1 jjj i B jj B 1 i B U n Jl % B Ai B B §§ B B B & H B n A U B ■ S 18. 0-0, Bc4. 19. f4. Karpov gaf. Næsta stööumynd er frá skák milli sannra leikfléttusnillinga, þeirra Bronsteins og Gellers. Bronstein er með hvitt og vinn- ur i leiknum. Þótt Geller hafi verið yfirspilaður i stöðunni hér næst á undan, þá er hann heldur betur i essinu sinu á skákinni ÍÞROTTIR hér á eftir á móti Þjóðverjanum Hubner, enda fékk Geller verð- laun fyrir skákina. Skákin er tefld i fyrstu umferð á skákmót- inu i Las Palmas 1976. Sikileyjarvörn. Hvitt: Geller, Sovétrikjunum. Svart: Hubner, Þýzkalandi 1. e4. c5.2. Rf3. e6. 3. d4, cxd4. 4. Rxd4, a6. 5. Bd3, g6 6. 0-0, Bg7. 7. c3, Rf6. 8. Rd2, Dc7. 9. a4, 0-0. 10. Hel, d6. 11. a5, Rbd7. 12. Rc4, d5. 13. exd5, Rxd5. 14. Bfl, Rc5? Hinn afgjörandi afleikur var samdóma álit beggja eftir skákina. 15. Bg5, f6. 16. Bh4, e5. 17. Df3! X p Jl — jjj 1 # MÉ k l JL 1 m & * X • n & 'Æ (U JH .. A Ö n . f, 17.—, Rf4. 18. Rb6, Hb8. 19. Bg3, g5. 20. Bxf4, gxf4. 21. b4, Re6. Hubner komst hér I slæmt tlma- hrak, án þess að geta leyst vandamál stöðu sinnar. 22. Bc4, He8. 23. Rxc8, Dxc4. 24. Rd6, Rxd4. 25. cxd4, De6. 26. Rxe8 og hvitur vann. Svavar Guðni Svavarsson. REYKJAVÍKUR- skAkmótið 1 gær voru biöskákir tefldar og fóru þær þannig að Timman vann Tucmakov, en Björn og Timman gerðu jafntefli. Þá gerðu Westerinen og Vukcevich einnig jafntefli. /?eu!<iatrik /f / 2 3 9 f 6 7 $ 9 /<? // U // /Ý /7 // 1 Helgi ólafsson 1 n % Yi Zi o Ó 7* 0 4 0 4 ? Gunnar Gunnarsson X o o 0 ( o o 0 o o 3 Ingi R Jóhannsson k / i i u •k lU ‘4 o \ y Margeir Pétursson h i 0 X O 0 ö 4 ii 0 0 k f Milan Vukcevich / 1 X ‘U 0 0 k fe ‘4 ‘4 6 Heikki Westerinen / i '/* i •u X 0 \ ft l 7 Raymond Keen I ö Y* i i X 0 llí 0 '/% & ft Salvatore Matera /Á 7 /i 7% X Iz. i 0 'Á O o 0 9 Vladimir Antoshin l / % X & l/% 4 'h /z l /ó Björn Þorsteinsson ÝáL i 0 0 Zz ÍX o 0 ’h o 0 f/ Jan Timman / i I I 'fl u X / lh 0 0 / /2 Guðmundur Sigurjónsson < % */l / 0 X 4 0 4 'Á /3 Friðrik ólafsson % 'Á i / / '/« / % 4 X 4 /y Miguel Najdorf 1 1 /4 'A 'Á / Ví l / X /s Vladimir Tukmakov r O l / 'Á i l ‘h I l 1/kl X ÍL Haukur Angantýsson 7z 4 72J £ ‘Á O 0 jL 0 l/a X ____________Fimmtudagur 9. september 1976. w " ~ .......... ■ 1 Góð vörn, bitla Hollendingar h að sigra 1:0 Enn á ný töpuðu íslendingar landsleik með einu marki gegn engu. t þetta sinn voru það Hollendingar, sem sigruðu okk- ur segja má, að þeir hafi ekki átt skilið að sigra eftir gangi leiksins, samt er þetta silfur- liðið frá siðustu heimsmeistara- keppni. Sú staðreynd, að þeir reyndu að tefja leikinn eins og þeir gátu I siðari hálfleik, sann- ar, að fslenzka landsliðið er i gffurlegri framför. Mæta ákveðnir til leiks tslendingarnir mættu mjög á-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.