Alþýðublaðið - 09.09.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 09.09.1976, Blaðsíða 15
:iK8r Fimmtudagur 9. september 1976. TIL KVÖLDS 15 „ROLLÓ” ...Helga Backmann.. í kvöld kl. 20.00 verð- ur flutt leikrit vikunn- ar, en það er gaman- leikurinn „Rolló” eftir Marcel Achard. Karl Guðmundsson þýddi leikritið en leikstjóri er Helgi Skúlason. Marcel Achard skrifaöi mörg leikrit og voru þau flest i léttum dúr en þó sambland af gamni og alvöru. Af þeim þekktari má nefna: „Voulez-vous jouer avec moi?” og „Jean de la lune”. Siöar tók Achard ýmis félagsleg vandamál fyrir i verkum sinum þ.á m. kynvillu i leikritinu „Ad- am”. Þá hefur Achard einnig V__________ -------------- og Sigrföur HagaUn, eru meöal leikenda i leikriti kvöldsins samiö kvikmyndahandrit. Leikritiö sem flutt veröur i kvöld fjallar um uppfinninga- mann (León Rolló) sem er mjög I SVO upp tekinn af þessu áhuga- máli sínu. En þessi eilifa til- raunastarfsemi reynist nokkuö dýr og þvi leitar hann á náöir gamals félaga til aö fá peninga- lán. En vinurinn reynist vera mesti nirfill, og finnst þar aö auki litil trygging I þvi sem Rolló er aö bralla. En viöa liggja leyniþræöir og mörgum veröur hált á is hjóna- bandsins, þeim „stóru” ekki siöur en þeim „smáu”. Meö hlutverkin fara þau Ró- bert Arnfinnsson, Helga Back- mann, Rúrik Haraldsson, Helga Stepensen, Sigriöur Hagalin og Karl Guömundsson. Róbert Arnfinnsson... ...Rúrik Haraldsson... sem hún haföi sagt. „Hvers vegna sagöi hann hers- höföingjanum ekki frá fóöur þin- um?” spuröi Pat. „Sagöi... pabba....” Ruth langaöi mest til aö hrista Amöndu til aö koma einhverri vitglóru i kollinn á henni, en hún vissi, aö þaö gat veriö hættulegt, bæöi fyrir Söru og drauginn. Og Pat virtist skilja þessi stamandi orö ósjálfrátt. „Sagöi hann pabba þinum, aö hann vissiallt? Er þaö rétt? Vildi hann aövara hann?” „Sagöi pabba. Heiövirt...” Þaö fóru brosviprur um varir Söru og Ruth hallaöi sér aftur á bak. „Vitanlega var þaö þaö eina rétta,” sagöi Pat róandi, en svit- inn perlaöi á enni hans. „Hann var faöir þinn og Doyle elskaöi þig. Kom hann ekki tU aö sækja þig? Hlustaðu nú ámig, Amanda. Þú ert örugg, hér getur enginn gert þér mein. Segöu mér, hvaö geröist daginn, sem Doyle kap- teinn kom til aö sækja þig.” „Nótt,” sagöi Amanda hátt. Augu Söru og allt, sem duldist aö baki þeirra, uröu starandi. „Kom... nótt..’” ,,Um nótt,” samsinnti Pat. „Hvaö geröist, Amanda?” „Nótt. Kom... Pabbi sá.... Pabbi.... ” St jörf augun litu upp og Ruth sá i fyrsta skipti andlit Amöndu Campbell eins og hún haföi litiö út þessanóttiapril (ó liljurnar!) ár- ið 1780. Þaö var sama andlitiö og hún hafði séö i draumnum. ,,Pabbi,” sagöi röddin aftur meö erfiöismunum, en svo hækk- aði hún og varö aö veini: „Ekki dáinn! Ekki dáinn!” veinaöi Biórin MSKÓLABÍÓ si,n~ Samsæri The Parallax View Heimsfræg, hörkuspennandi lit- mynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum atburöum eftir skáldsögunni The Parallax View. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frumsýnir Grínistinn R08EHT STOWOOO PKSO«T5 JACK LtyMONi* THÍENTeRTAlH£K í RAY f fHOMsat TYNE DALY-MICHA(L CRETOFER Ai.fd.rTE mrOLE-MITCH RYAN AIXiR Ai-N MOZKE DiCK OTBLL Ný bandarisk kvikmynd gerð eft- ir leikriti John Osborne. Myndin segir frá lifi og starfi skemmtikrafts sem fyrir löngu er búinn aö lifa sitt fegursta, sem var þó aldrei glæsilegt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÍSLENSKURTEXTI Lerikhúsrin ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sala aögangskorta bæöi fyrir Stóra sviöiö og Litla sviöiö hófst I gær. Miðasala opin kl. 13.15-20. Simi 1-1200. Bil Húsavik, berja- og skoöunarferö um næstu helgi. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6 simi 14606. Færeyjarferö 16.-19. sept. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. (Jtivist. UTIVISTARFERÐIP Sími 50249 Spilafíf lið (The Gambler) Ahrifamikil og afburöa vel leikin amerisk litmynd. Leikstjóri: Karel Reisz islenzkur texti Aöalhlutverk: James Caan Poul Sovino Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum. STJðRNUBIO Simi .8936 Let the Good Time roll :Bráöskemmtileg, ný amerísk rokk-kvikmynd i litum og Cinema Scope meö hinum heimsfrægu rokk-hljómsveitum Bill Haley og ÍComets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo “D'idíley. 5. "Saints, Danny og Juniors, The Shrillers, The Coasters. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. mnwníil Sitrú, 16444 Svarti guðfaðirinn 2 Átök í Harlem Ofsaspennandi og hrottaleg ný bandarisk litmynd, — beint fram- hald af myndinni „Svarti Guö- faöirinn” — sem sýnd var hér fyr- ir nokkru. Fred Williamson Gloria Hendry íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7.9 og 11 TÓNABÍÓ Ný, amerisk mynd er segir frá bankaræningjum, sem láta sér ekki nægja að ræna banka peningum, heldur ræna þeir heilum banka. Aöalhlutverk: George C. Scott, Joanne Cassidy, Sorell Booke Leikstjóri: Gower Champi- on. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frá Hofi Ef þú ætlar peysu að prjóna húfu, hanzka, leppa í skóna fyrir það þú hlýtur lof enda verzlar þú í Hof. SK!tnUTG£Re RIKISIÖLS m/s Esja fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 14. þ.m. vestur um land i hringferö. Vörumóttaka: fimmtudag, föstudag og mánudag til Vest- fjaröahafna, Noröurfjaröar, Siglufjaröar, ólafsfjaröar, Akureyrar, Húsavíkur, Rauf- arhafnar, Þórshafnar og Vopnafjaröar. DAD FLIPS OUT! WALT DISNEY PRODUCTIONS' TECHNICOLOR « Bráöskemmtileg ný gamanmynd frá Disney fél. I litum og meö isl. texta. Bob Crane Barbara Ruch Kurt Russell Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍÝU Éll TSI..I ns* Reddarinn The Nickle Ride THIv MOItKI. 1111)11 .I VSO\ MILLIiK Ný bandarisk sakamálamynd meö úrvalsleikurunum Jason Miller og Bo Hopkins. Leikstjóri: Robert Mulligan. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' 1 Plashis lif Auglýsingasími Alþýðu blaðsins 14906 Grensásvegi 7 Simi 82655. Hafnarfjaröar Apcitek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laúgardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.