Alþýðublaðið - 09.09.1976, Blaðsíða 12
12
FRÁ MORGNI...
all
Fimmtudagur 9. september 1976. blaölö
Auglýsing
frá sjávarútvegsráðu neyti nu
RÆKJUVEIÐAR
Rækjuveiðar á Arnarfirði, tsafjarðar-
djúpi, Húnaflóa og Axarfirði hefjast i
október n.k. Umsóknir um veiðileyfi verða
að berast ráðuneytinu fyrir 21. september
n.k. Umsóknir, sem berast siðar, verða
ekki teknar til greina.
Sjávarútvegsráðuneytið,
7. september 1976.
Kennarastaða
Eðlisfræði og stærðfræðikennara vantar
að barna- og unglingaskóla Grindavikur,
nú þegar.
Upplýsingar gefur formaður skólanefndar
Vilborg Guðjónsdóttir i sima 92-8250.
Skólanefndin.
Hjúkrunarfræðingur
óskast sem fyrst
að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.
Lausar stöður eru á skurðdeild, hand-
lækningadeild og fleiri deildum sjúkra-
hússins.
Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu for-
stöðukonu, simi 22100.
Tónlistarskólinn
í Görðum
Innritun fer fram i Barnaskóla Garðabæj-
ar — Norðurdyr — dagana 6.-10. og 13.-15.
sept. kl. 16.00-18.00.
Kennslugreinar: pianó, orgel, fiðla, cello,
gitar, málmblásturshljóðfæri, þverflauta,
klarinett, blokkflauta.
Lúðrasveit skólans verður starfrækt i
tveimur deildum, framhalds- og byrj-
endadeild.
Til starfa tekur undirbúningsdeild fyrir
börn á aldrinum 5-7 ára.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri i
sima 42857.
Skólastjóri.
i ÚTB0Ð
Tilboö óskast i aö byggja 2 mannvirki (iokahús, brunnar,
festur o.fl.) vegna nýrrar aöalæöar Vatnsveitu Reykja-
víkur frá vatnsbólum I Heiömörk til Reykjavlkur.
tJtboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frlkirkjuvegi 3,
gegn 15.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö, miðvikudaginn 22.
september 1976, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Vegna jarðarfarar Ágústar M. Júliusson-
ar verður verzlun okkar lokuð i dag frá kl.
13-15.
Timburverzlun Árna Jónssonar & Co hf.
Laugavegi 148.
Hægfara þróun
frá kímnigáfu
Marx-bræðranna
HVERNIG ER auðveldast að
ræna bankaútibú, sem er til
húsa í hjólhýsi? Það koma
margar leiðir til greina, en þar
sem bankinn er vel varinn og
meira að segja fullur af lög-
reglumönnum er ekki hlaupið
að því að fara inn i hann. Næst
bezta ráðið er þvi að ræna ekki
aðeins bankann, heldur bankan-
um — og það er einmitt ráðið
sem þeir George C. Scotti hlut-
verki Walters Ballantine og fé-
lagar hans gripa til i myndinni
..Bankaránið” sem sýnt er i
Tónabfói.
En til þess að svo fifldjörf á-
ætlun heppnist þarf að hafa ein-
valalið fávisra lögreglumanna,
og það er sjaldnast hörgull á
slikum i kvikmyndum sem
þessum. Með jafn gulltryggða
forsendu ætti reyndar hver
glæpur að heppnast, en til allrar
hamingju nær þessi óskaheimur
glæpona ekki langt út fyrir hvita
tjaldið.
Kúnstug svipbrigði Scotts og
kimnar manngerðir sem bera
fyrir á tjaldinu gera þessa
skopmynd þolanlega aðsjá —en
ekki öllu meir. Þarna eru engar
kröfur gerðar til kvikmyndalist-
arinnar og ekki til áhorfenda
reyndar heldur nema þær að
þeir geri sjálfir engar kröfur tU
myndarinnar.
Velludellumyndir af þessu
tagi er „framleiddar” fyrir alla
flokka bíógesta og eru i rauninni
ekki lakari framleiðsla en
meginþorri þeirra sjónvarps-
þátta, sem boðið er upp á. Þessi
tiltekna veUudella er skilgetið
afsprengi brandarahöfunda
hoUivúddborgar, sem virðast
ekki hafa tekið stökkbreyting-
um frá dögum Marx-bræðra, en
eru enn og ætið að smálaga sig.
Þeir eru boðlegt hey i harðind-
um. —BS
Afmæli
Attræður var i gær 8. septem-
ber Magnús Helgason fyrr-
verandi gjaldkeri Bauganesi 3.
Reykjavik.
Attræður verður á morgun, 10.
september, Sigurður J. Jónasson,
pipulagningameistari, Asvaiia-
götu 53, Reykjavík.
Siguröur tekur á móti vinum og
kunningjum milliklukkan 16og 19
á morgun á heimili sonar og
tendgadóttur að Staðarbakka 6,
Reykjavik.
ÓtYarp
12.00 Dagskráin.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
13.00 A frivaktinni
14.30 Miödegissagan: „Grænn
varstu, dalur”
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tónleik-
ar.
16.40 Litli barnatiminn Sigrún
Björnsdóttir hefúr umsjón með
höndum.
17.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 i sjónmáliSkafti Harðarson
og Steingrimur Ari Arason sjá
um þáttinn.
20.00 Leikrit: „Rolló” eftir
Marchel Achard. Þýðandi:
Karl Guðmundsson. Leikstjóri:
Helgi Skúlason. Persónur og
leikendur: León Rolló....
Róbert Arnfinnsson, Edit...
Helga Bachmann, Nóel
Karradm... Rúrik Haraldsson,
Alexa... Helga Stephensen,
Verónika... Sigriður Hagalin,
Jenni... Karl Guðmundsson.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan
Ævisaga Sigurðar Ingjaldsson
ar frá Baiaskarði Indriði G
Þorsteinsson rithöfundur les
(8)
22.40 A sumarkvöldi Guðmundur
Jónssonkynnirtónlistum silfui
og gull.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Ýmislegt
íslenzk réttarvernd
Pósthólf 4026, Reykjavik.
Upplýsingar um félagið eru
veittar I sima 35222 á laugar-
dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu-
dögum kl. 1-3 e. h.
Leikritaþýðendur boöa til Stofn-
fundar hagsmunasamtaka
sunnudaginn 12. september kl. 16
i Naustinu uppi.
Nælur- og helgidagavarzla apó-
teka vikuna 5.9.-11.9. er i Borgar-
apóteki — Reykjavikurapóteki.
Slysavaröstofan: simi 81200
Sjúkrahifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Kvöld- og næturvakt: kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud.
sími 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar I simsvara 18888.
Hafnarfjöröur — Garöahrep^ór
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistööinni,
simi 51100.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu I
apótekinu er 1 sima 51600.
ÍNeydarsimar
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
'Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Hita veitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
fimm a förnum vegi notar
Björn Sigurðsson, bllstjóri
„Já, ég hef nokkuð oft notfært
mér smáauglýsingar blaðanna og
þær hafa oftast borið árangur”.
Agústa Þórjónsdóttir, húsmóöir.
„Nei, ekki hef ég nú gert það
hingað til, en maður veit aldrei
hvað verða kann.”
Soffia Bye
„Nei, ég nota þær aldrei”