Alþýðublaðið - 10.09.1976, Side 10
Brridge
Spilið i dag: S-N æstu sig upp i 6
tigla, eandstæðingarnir gáfu
engar upplýsingar. Suður var
spilari.
» Norður
ÍDG
’ D8
J ÁG752
*G 1096
Vestur
+ 874 3
V'G 109 52
♦ í 6 3
+ 72
+
▼
4
+
Austur
K 6 5 2
K 6 4
K 4
8 5 4 3
. Suður
+ A 10 9
¥A73
♦ D 1098
*AKO
Vestur sio út hjartagosa og i
komu drottning, kóngur ás.
Ekki var nú þetta álitlegt
ástand. Ef tigulsvining mis-
heppnaðist var sjáanlegt tap,
þvi andstæðingarnir hlutu að fá
hjartaslag, og svo var það
spurningin um spaðann. Eftir
að hafa athugað möguleikana
ákvað sagnhafi að treysta engu
fyrirfram um leguna. Hann
spilaði nú út tiguldrottningu og
þegar kóngurinn kom ekki frá
Vestri, tók hann á ásinn i borði.
Siðan spiiaði hann spaða drottn-
ingu og lét hana flakka, þegar
Austur lagði kóng ekki á. Siðan
kom spaðagosinn, og enn gaf
Austur og gosinn flaut áfram.
Sagnhafi spilaði sig inn á hendi
og fleygði hjartaáttu úr blindi i
spaðaásinn. Nú var timinn kom-
inn til að taka til við trompin
aftur. Austur fékk vitanlega á
sinn trompkóng en þar með var
hans dýrð búin. Spilið stóð, og
þarmeð fékk sagnhafi sín laun
fyrir skynsamlega skil-
greiningu i upphafi.
Frá Asum
Orslit siðustu umferðar urðu:
A Riðill. Meöalskor 165 st.
1) Baldur Asgeirsson — Jón
Oddsson 184 st.
2) Gunnar Þorkelsson — Erla
Eyjólfsdóttir 174 st.
3) Jón P. Sigurjónsson — Þor-
finnur Karlsson 173 st.
4) Þorlákur Jónsson — Orn
Ingason 172 st.
B Riðill. Meðalskor 165 st.
1) Guðmundur Þórðarson —
Garðar Þórðarson 193 st.
2) Gestur Jónsson — Gisli
Steingrimsson 190 st.
3) Sigurður Sverrisson —
Guðmundur Sveinsson 188 st.
4) Hrólfur Hjaltason — Oddur
Hjaltason 178 st.
Athyglisverðustu úrslit þess-
arar umferðar eru i A riðli, en
þar skipa efsta sætið gamlar
kempur Baldur og Jón (að visu
nýir i Kópavogi) næst þeim
koma svo hjónin Erla og Gunn-
ar, en öll fjögur eru þau vel
þekkt i iþróttinni og sveitar-
félagar hafa þau verið hin
siðustu ár og eru i meistaraflokk
hjá T.B.K. svo ætla má að sveit-
in sé komin i vetrarham.
Mikil spenna er nú i keppninni
um sumarverðlaunin, en þar
eru efst á blaði hjónin Þorfinnur
Karlsson og Ester Jakobsdóttir
en aðeins eitt stig skilur þau að.
Staðan er þessi:
Ester Jakobsdóttir 15 st.
Þorfinnur Karlsson 14 st.
Guðmundur Pétursson 9 st.
Aðeins eru nú eftir tvö kvöld af
hinum skemmtilega sumartvi-
menningi hjá Asum.
GAG
Sölufólk!
Hringið til okkar og pantið
föst hverfi til að selja blaðið í
Alþýðublaðið - afgreiðsla sími 14900
Reiknistofa bankanna
óskar eftir að ráða kerfisfræðing.
Óskað er eftir umsækjendum með banka-
menntun, stúdentsprófi, viðskiptafræði,
eða tilsvarandi. Laun samkvæmt launa-
kerfi bankamanna og eftir menntun og
reynslu.
Reiknistofa Bankanna þjónar bönkum og
sparisjóðum landsins. Mjög skemmtilegt
starfssvið við þróun og uppbyggingu ný-
tizku bankakerfa, sem byggist á nýjustu
tækni i rafreiknikerfum.
Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu
Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi,
simi 44422, fyrir 20. sept. 1976.
Tilboð óskast
i Colman flugvéla-dráttarvagn, er verður
sýndur að Grensásvegi 9 næstu daga.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri
þriðjudaginn 14. september kl. 11 árdegis.
Sala varnarliðseigna.
Ritstjórn Alþýðublaðsins er í j.
Síðumúla 11 - Sími 81866 |
(ÞRÖTTIR
Föstudagur 10. september 1976. I
NAJD0RF TEFLDI FJÖL-
TEFLI VIÐ BANKAMENN
Tapaði einni, gerði átta jafntefli___
Á miðvikudagskvöld-
ið tefldi argentinski
stórmeistarinn, Miguel
Najdorf, fjöltefli við is-
lenzka bankamenn i
húsnæði útvegsbank-
ans. Þrátt fyrir lands-
leik íslendinga og Holl-
endinga, sem sjálfsagt
hefur dregið mikið úr
þátttöku, voru 29 menn
og konur mætt til leiks.
Af þessum hóp voru
aðeins fjórar konur, en
þó að sagt sé aðeins má
geta þess, að fyrir fá-
um árum var viðburð-
ur, ef konur sáust tefla
opinberlega.
Tapaði aðeins
einni.
Najdorf, sem er á 67. árinu lét
engan bilbug á sér finna, þó
hann hafi gengið um á fullri ferð
ifjóra ti'maog teflt á 29.borðum.
Vegalengdin, sem hann gekk,
án þess að þiggja vott eða þurrt,
var sjálfsagt umtalsverð. Samt
tapaði hann aðeins einni skák,
fyrir Jóhanni Erni Sigurjóns-
syni, átta skákir urðu jafntefli
en Najdorf vann 20. Voru þarna
samankomnir margir harðir
skákmenn.
Najdorf var hinn hressasti á
eftir, og sáust ólikt meiri
þreytumerki á mörgum yngri
mannanna, sem aðeins höfðu
um eigin skák að hugsa. Voru
bankamenn honum afar þakk-
látir fyriraðfá þetta tækifæri til
að bursta af taflborði sinu og
tefla við þennan heimsfræga
skáksnilling. Að lokum má geta
þess, að meðal þeirra, sem
gerði jafntefli við Najdorf , var
ein kona.
reykjavíkurskAkmótið
Eftir 12 umferðir eru eftirtaldir menn efstir á Reykjavikurskák-
mótinu — allir með 8 1/2 vinning. Friðrik ölafsson, Najdorf, Timm-
an og Tukmakov. Aðrir koma þvi vart til greina með að vinna mótið
að þessu sinni. Næstur i röðinni kemur siðan Antosyn með 7 vinn-
inga og biðskák.
Biðskákir i dag áttu þeir Najdorf og Friðrik og gaf Najdorf Frið-
rik sina skák án frekari taflmennsku. Ennfremursömdu Antosyn og
Helgi um jafntefli i sinni biðskák, án frekari taflmennsku.
Biðskákir verða tefldar i skákheimilinu i dag, en 13. umferðin
verður siðan tefld kl. 14 á laugardag.
fonkiurik /f nfmnnrmnnmmmrjrm
JL Helgi ólafsson □ s 3 0 15 Ys j2 ‘A □ ■ m T*
2L| Gunnar Gunnarsson X o O 0 i o o 0 o o
X Ingi R Jóhannsson / X l 0 ik '4 ‘A o i
sl Margeir Pétursson & l ol X 0 0 Ö /a h 0 0 X
X Milan Vukcevich •A 1 / X ‘U 0 O o Jí b % Á
JL Heikki Westerinen L L ‘Á / >u X fí 5 f(t 0 \í& jí i
JL Raymond Keen I O 'b l l Á X i 0 lfí n w
JL Salvatore Matera 'k 7 ‘h /i t X 'Á T X 'A o o 0
X Vladimir Antoshin L / lk X 'A !h TL ‘L V& i
/ð Björn Þorsteinsson ‘h- í 0 0 IX o X 'h o 0
f/ Jan Timman i / 1 I 1 ÍU X \L lÁ 0 0 /
n Guðmundur Sigurjónsson ( 'h % Vi a / 0 X 'A 0 'Á 'L
ÍL Friðrik ólafsson % 'Á / / / llk 'Á I 'A ‘Á
f/ Miguel Najdorf 1 l 'Á / Á\ n l l X \
/s Vladimir Tukmakov r O l f •A / w i JL /2 T
ÍL Haukur Angantýsson 'Á T Q. a 'h La Oj £1 0 2 jÁ 2i X
r—-- ■■■
Hótel Akureyri
Bíður gestum upp á eins, tveggja
og þriggja manna herbergi, ásamt
morgunverði. Kaffi, brauð og kökur
ailan daginn.
Hótel Akureyri verður opið alit árið.
Hótel Akureyri
Hafnarstræti 98 - Sími 96-22525