Alþýðublaðið - 10.09.1976, Side 14
14 FRA MORGNI
Föstudagur 10. september 1976.
FRETTA-
GETRAUN
1. Hver er konan?
2. Jön Baldvin Hannibalsson
hefur fengið ársleyfi frá störf-
um. Hver gegnir starfi skóla-
meistara á meðan?
3. Skoðanakönnun Alþýðu-
blaðsins hefur vakið mikla at-
hygli. Um hvað var spurt
síðast?
4. Hvenær eru fyrstu réttirnar i
ár?
5. Hver er skólafuiltrúi
Reykjavikurborgar?
6. Hversu hárri upphæð mun
Elkem Spiegerverket verja til
umhverfisverndar á næsta
ári?
7. Landsleikur íslendinga og
Hollendinga var leikinn i
fyrrakvöld. Hvernig fór
hann?
8. Hver skoraði sigurmarkið?
9. Nýlega voru auglýstar sjö
lóðir fyrir listamenn. Hvar
eru þær?
10. Tropicana veitir þeim verð-
laun, sem kaupirþriðju
milljónustu fernu fyrirtækis-
ins. Hvað eru verðlaunin há?
Svör
000 001 01
•ijj3AqEfias 1 «
ffBBJH «ba "8
•PUBHOH JiJ/íj o-I 1
lunQjqtniui xas BSajBM 9
uossgjoaj) jbuSeji -g
H'u jdas 01 'fr
iBUUEUI
-BiojqjB ujou Bjjiq qb y •;:
uiBjqos sipUifjd z
'IM8IPIJ'b Jinopsuof unjQno I
;Jf>AS
A: þrátta B: plöntuhluti C: tónn
D: fléttað ilát E: sleipara F:
drykkur G: látna L: kraftur 2:
tvirætt tal 3: leikur 4: virða 5:
döggin 6 lá: veisla 6 ló: rölt 7 lá:
þýfi 7 ló: útlimur 8: heila 9 lá: 2
eins 9 ló: end 10: gljúfur.
Nær allir berja börnin
sín einhvern tíma
Nærri allir foreldrar berja
börnin sin einhvern tima. Ýmsir
hafa meira að segja þá skoðun,
að hirtingar séu réttasta leiðin
til að venja börnin við aga og því
berijafnvelaðrefsa ungbörnum
á þennan hátt. Aörir eru mjög
mótfallnir slikum aðferðum eða
vilja ganga hinn gullna meðal-
veg i þessum efnum.
A sama hátt og árið 1975 var
helgað málefnum kvenna
verður árið 1977 ár barnanna.
An efa verður margt rætt og
ritað um uppeldi barna og mál-
efni þeirra og skrefstigini átt til
umbóta, þar sem þeirra gerist
brýnust þörf.
Eftirfarandi grein úr danska
blaðinu Aktuelt fjaUar um refe-
ingar barna og hugsanlegar
ástæður að baki þeirra.
Það er oft erfitt að greina á
milii löðrunga og misþyrminga
— svo erfitt að niðurstöður ná-
kvæmrar læknisskoðunar geta
einar skorið úr um slikt.
Stór hluti misþyrminga á
börnum á sér stað á heimilum,
þar sem félagslegar aðstæður
eru slæmar, en önnur heimili
eru heldur ekkert einsdæmi.
Margir refsa börnum sinum
með þvi aö slá þau. Slfear refs-
ingar kallast misþyrmingar ef
þær verða til þess að stofna
heilsu og jafnvel lifi barnsins i
hættu. Þvi yngri sem börnin
eru, þeim mun minna þola þau.
Mest hætta er þvi samfara að
beita börn yngri en þriggja ára
likamlegum refsingum og
hreinasta vitfirring er að slá
barn sem ekki er orðið árs-
gamalt. Eitt högg á höfuð eða i
maga getur leitt til dauða litils
barns. Það getur haft i för með
sér blæðingar inn á heilann eða
þá að þarmarnir rifni. Skellur á
bossann er i sjálfu sér ekki svo
hættulegt, en það þjónar engum
tilgangi að slá nokkurra
mánaða gamalt barn og bam á
FRAMHALPSSAGAN
látna stúlkan og lifandi stúlkan
néri saman höndunum og engdist
likt og af sársauka.
Pat tók um hana i tima til að
koma i veg fyrir, að Bruce stykki
fram úr sófanum. Hann kraup á
kné við hiiðina á Söru og tók um
axlir hennar.
„Svona, svona, Ammi, ekki
gráta, vertu róleg, allt er i lagi.”
Korndu
heim,
Ammí
Höfundur:
Barbara Michaels
Þýðandi:
Ingibjörg Jónsdóttir
Það var raddblærinn fremur en
orðin, sem hafði áhrif. Veinin
urðu að kjökri, og loks tókst dá-
leiðandanum að koma með sið-
ustu skipunina.
,,Allt i lagi, þú ert góð stúlka,
Amanda... Þú hjálpaðir, þú hjálp-
aðir mikið, nú er þessu lokið...
Gleymdu. Þú ert örugg. Nú máttu
fara, og Sara á að koma. Nú má
Amanda fara heim.”
Kjökrið var lægra og siður
bærilegt, þvi að það skar mann i
hjartastað. Fjarlæg rödd sagði i
einmanaleik sinum:
,,Get ekki. Ammi getur ekki...
farið heim.”
V.
Silfurhljómur. Ruth leit á
klukkuna. Aðeins klukkustund i
allt þetta.... HúnleitáPat og velti
glasinu milli fingra sér.
„Drekktu úr þvi. Þér veitir ekki
af.”
„Er hún sofnuö?”
,,Já, loksins. Svefntaflan
hreif.”
„Mér fannst hræðilegt að gefa
henni hana! Ég er dauðhræddur
við lyf i annarlegu ástandi. En
hvað gat ég gert?”
„Ekkert. Þú neyddist til þess.
„Ruth settist á sófann við hliðina
á honum. Hún var óeðlilega róleg
sjálf, þvi að það hafi styrkt
viljaþrek hennar aö sjá alla
brotna saman umhverfis hana.
Hún hrinti vísvitandi frá sér
hugsuninni um Söru. Var andinn
horfinn? Andartökunum áður en
frænka hennar hafði sofnaö af
völdum lyfjanna, hafði hún alls
ekki verið viss um, hvað væri
Sara og hvað eftirstöðvar
Amöndu Campbell, sem nú virtist
nátengd hugarástandi stúlkunn-
ar.
,,Ég sendi hana á brott,” sagði
Pat eins og hann væri að reyna
sannfæra sjálfan sig. ,,Ég reyndi
það, Ruth.”
„Þér heppnaðist það einstak-
lega vel. Ég hefði alls ekki getað
talað, hvað þá hagað mér jafnvel
og þú, Pat, þetta fer allt vel! Það
verður ekkert að henni á morg-
un.”
„Er Bruce enn uppi?” Pat
drakk tvöfaldankoniak ogrétti úr
sér.
„Já, ég sagði honum að leggj-
ast í hitt rúmið. Þetta er ekki
rétta stundin til að vera með
formfestu.”
„Ég gef skit i alla formfestu,
stráknum veitir ekki af svefriin-
um. Þú verður að vaka yfir henni,
Ruth. Ég myndi gera það, en ég
treysti mér ekki....”
Hann greip með höndunum fyr-
ir andlit sér og Ruth gat naum-
lega gripið glasið áður en það
brotnaði.
„Þetta var vitleysislegt, en þó
snart það mig djúpt,” sagði hann
milli fingranna.
,,Ég skil hana að vissu leyti —
of þó hef ég ekki þessa furðulegu
samhyggð, sem hún hefur með
Ammi. Hún vill binda endi á
þetta,Pat. Viö missum öll vitið af
streitu, ef ekkert gerist.”
„Bruce fékk hugmynd,” sagði
Pat og hló óþægilegum hlátri.
„Aldrei átti ég von á þvi, að ég
biði i óþreyju eftir hverju orði,
sem fram kæmi af munni dreng-
staula sem hans.”
„Hann á auðveldara með að
gera þetta. Hann er blandaðri i
það en þú, gáfaðri en ég. Og hann
er ekki eins formfastur og við og
heldur ekki sama dauðahaldi i
lærikenningar. Menn steinrenna í
hugsun, þegar þeir eldast.”
„Ekki öllum.” Hann tx-osti til
hennar og hrifsaði svo að sér
höndina, sem hún hafði snert.
„Ruth, ég þoriekki að snerta þig,
og það er satt, en þú veist..”
„Já, ég veit það. Þetta getur
ekki staðið að eilifu, Pat.”
„En þegar við höfum kveðið
alla draugana niður?”
„Þá held ég, að svarið verði já-
kvætt.”
„Kannski eitthvað gott hafi þá
hlotist af öllu þessu. Ég vildi trúa
þvi. Ég vildi að ég gæti trúað ein-
hverju.”
Eldurinn dó út og myrkriö rikti
eitt.
„Ég er lika rugluð i trúnni,”
sagði Ruth feimnislega. „En, ég
sé móta fyrir ýmsu, sem ég þorði
ekki að trúa áður, Pat... Er þetta
ekki ein af meginspurningunum?
Um lífið eftir dauðann?”
„Jú, lif eftir dauðann — en til
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Siini 74200 — 74201
'T
g\h?
*©
SV PÖSTSENDUM
TR0L0FUNARHRINGA
Joliaiinesí ItifSBon
ILausnbrai 30
&imi 19 209
DÚAA
Síðumúla 23
Síflfli ð42QO
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðinstorg
Símar 25322 og 10322
Birgir Thorberg
málarameistari
simi 11463
önnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgögn >