Alþýðublaðið - 10.09.1976, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 10.09.1976, Qupperneq 15
biaSið1* Föstudag ur 10. september 1976. ...TIL KVÖLDS 15 {Kssum aldri getur dáið af einu litlu höggi. Þessar upplýsingar koma frá prof. Jörgen Vesterdal, yfir- lækni barnadeildar sjúkra- hússins i Glostrup i Danmörku. ffann segir ennfremur, að i 60 allra tilfella þar sem um mis- þyrmingar á börnum er að ræða, eigi móðirin stærstan þátt. Ef barnið er óþægt... Sumir vita ekki hvers hægt er að vænta af litlum börnum. Móðirin hefur ef til vill glaðst yfir þvi að eiga barn I vændum, en svo þegar það kemur i heiminn gerir það litið nema að gráta, hvað svo sem gert er. Ef ekki gagnar að sussa á barnið og það heldur áfram að gráta, gripur sá sem um það sér i örvæntingu sinni og þreytu til þess ráös að löðrunga barnið. En hér er þvi miður um van- þekkingu að ræða. Það er yfirleitt móðirin sem slær barnið, þvi hún hefur jafnan mest saman við það að sælda. Ef henni hættir til að slá barnið mjög oft, mætti ráð- leggja henni að koma þvi fyrir á vöggustofu hluta úr degi. Þá verður hún ekki eins þreytt á þvi að vera með barnið og á þann hátt er einnig hægt að koma i veg fyrirað þvi verði misþyrmt. Þegar til kemur að læknar þurfi að skera úr um, hvort barni hafi verið misþyrmt, er fyrst og fremst leitað að mar- blettum — þeir eru ýmist bláir, grænir, eða rauðir eftir þvi hversu gamlir þeir eru. Mar- blettirnir myndast þegar sprungið hefur fyrir æð i líkamanum og blóðið leitað út i húðina. Vesterdal yfirlæknir segir að sé barn blátt á rass- inum eftir högg, þá megi jafnan búast við aö það hafi verið barið annars staðar um leið. Til dæmis er hægt að finna merki eftir högg á hægri vanga. Það bendir til þess að barnið hafi verið slegið utan undir með hægri hendi. Þá er rannsakað, hvort barnið hafi fengið heila- hristing. Einnig er hægt að láta taka röntgenmynd af barninu, til þess aðganga úr skugga um hvort það sé beinbrotið. t mörgum tilfellum eru börnin hrædd og kippastvið ef komið er til þeirra. Þau eru alltaf i varnarstöðu. Það er þvi ekki heldur hollt andlegri heilsu barna að slá þau oft. Auk þess að reyna að hjálpa barni, sem beðið hefur likam- legt tjón vegna refsinga for- ráðamanna þess, verður einnig að leiðbeina uppalendum þess. Fremur ætti að lita á misþyrm- ingarnar sem sjúkleika þess sem þeim beitir og vinna að þvi að leiðbeina vifkcrmndi, heldur en að refsa honum með sektum eða fangelsisvist. Það er mjög sjaldgæft að i slikum tilfellum sé um hreina mannvonzku að ræða. Hafi barn verið barið er ekki mikilvægast að vita hver gerði það — oft er heldur ekki hægt að komast að því. Frekar ætti að hjálpa fjölskyldunni, þannig að slikt þurfi ekki að koma fyrir aftur. Til tals hefur komið að banna með lögum að uppalendur beiti börn likamlegum refsingum, en örðugt getur reynst að hafa eftirlit með sliku. Það verður mun fremur að brýna fyrir fólki, hversu óráðlegt er að berja börn. Margir þeirra sem löðrunga börn sin i refsingarskyni hafa hlotið sömu meðferð i uppvexti sinum. Þetta hefur haft djúp- stæð áhrif á þá og vafasamt er, hvort lög sem' banna upp- alendum að slá börn geti haft nokkur áhrif á þetta fólk. Hvað viðvikur tilfellum þar sem börnum hefur verið gróflega misþyrmt, þykir ekki sýnt að löggjöf hafi nein áhrif til batnaðar. Þetta eru sjúkleg tilfeili sem lögin ein geta ekki læknað eða komið i veg fyrir — og sömu sögu er einnig hægt að segja um morð. Það sem gera þarf i þessu sambandi er að gera foreldrum ljóst hlutverk sitt sem upp- alendur — m.ö.o. taka upp for- eldrafræðslu. hvers? Við höfum ekki fengið neina sönnun fyrir himnaríkí, Ruth. Aðeins fyrir helviti.” 11. kafli. Sara tók upp gaffalinn og starði á hann einsog hún hefði aldrei séð hann áður, og hjartað i Ruth hætti að slá. Skelfing hennar minnkaði aðeins ögn, þegar Sara yppti öxl- um og stakk gafflinum i beikon- sneið. Allt of margt þessu likt hafði komið fyrir um morguninn, og klukkan var ekki enn orðin eUefu. Ruth hafði alls ekki ætlað að sofna, en likaminn tók af henni ráðin og krafðisthvildar. Húnféll i djúpan, draumlausan svefn um dögun. Bruce var búinn að borða og farinn út, þegar þau hin komu niður, og það var ekki að sjá, að hann hefði fengið sér öllu meira en kaffi i matinn. Dyrabjallan hringdi, þegar þau voru að ljúka við aö borða, og Pat fór til dyra. Það var Bruce, sem hringdi, og hann gekk inn i eld- húsiðheldur óglæsilegrien venju- lega. Hann minnti á dauðann — úrkynjaða, glæsilega miðalda mynd hans, með skegg og sitt hár. ,,Ég fékk bflinn lánaðan,” sagði hann við Pat og rétti fram billykl- ana.” Vona, að þér sé sama. Pat tók við lyklunum, yppti öxl- um og stakk þeim i vasann. Þau voru öll sljó af þreytu, hugsaði Ruth og gladdist, þvi að kannski voru þessi einkennilegu augna- blik Söru ekkert annað en sljó- leiki, sem stafaði af þreytu og svefnleysi. ,,Hvert fórstu?” spurði Pat og fékk sér meira kaffi. „Ha? t járnvöruverzlun.” „Fékkstu mat?” spurði Sara, sem virtist lifna við, þegar Bruce kom. „Ég skal sjóða egg.” ,,Nei, takk,” sagði Bruee og viðbjóður lýsti sér úr svip hans. „Ég er ekki svangur.” „Jæja,” sagði Ruth svo glaö- lega, aðhenni fannst ekki siður en hinum, að þetta væri óviðeig- andi,” eigum við ekki að byrja? Ég sé um háaloftið og Bruce — ” „Ekki háaloftið,,” greip Bruce fram i fyrir henni. „Hefurðu síð- buxur með? Þá verðurðu að skipta, þegar við komum þangað.” „Hvað áttu við... Hvað keypt- urðu i járnvöruversluninni, Bruce?” „Verkfæri. Sög, kúbein, nagl- bita.” „Kjallaradyrnar”, sagði Pat. „Er það staðurinn, Bruce?” Augu mannanna mættust og skilningurinn var gagnkvæmur. „Þá eru það framkvæmd- irnar,” hélt Pat áfram, meöan Ruth sat mállaus. „Ruth er ekkert vöðvafjall, og mig minnir, aö þú hafir meitt þig i hægri hend- inni. Ég held, aö það veitti ekki af jarðýtu á þessa hurð. Eöa tvo styrka hægri handleggi.” H.ISÍ.OX lil‘ Grensásvegi 7 Simi 82655. Auglýsingasím i Alþýðu blaðsins 14906 Bíórin HÁSKÓLABÍO simi 22.»,, Samsæri The Parallax View Heimsfræg, hörkuspennandi lit- mynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum atburðum eftir skáldsögunni The Parallax View. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBfÚ Simi :12U75 Frumsýnir Grínistinn 606O1T SRGMA300PRESCNTS JACK í.fiV( THÍ £nTCR Taines. y RaY 7«OAW30« Ný bandarisk kvikmynd gerð eft- ir leikriti John Osborne. Myndin segir frá lifi og starfi skemmtikrafts sem fyrir löngu er búinn að lifa sitt fegursta, sem var þó aldrei glæsilegt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÍSLENSKUR TEXTI Lerikhúsrin ífJWÓÐLEIKHÚSÍfi Sala aðgangskorta bæði fyrir Stóra sviðið og Litla sviöið hófst i gær. Miðasala opin kl. 13.15-20. Sími 1-1200. SÍMAR. 11198 og 19533. Föstudagur 10. sept. kl. 20. 1. Landmannalaugar — Eldgjá. 2. Hvanngil — Markarfljóts- gljúfur — Hattfell. Þetta er það landsvæöi, sem árbók F.I. 1976 fjallar um. Laugardagur 11. sept. kl. 08.00 Þórsmörk Farmiðasala og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Frá Hofi Pingholtsstræti 1 Ef þú ætlar peysu að prjóna húfu, hanzka, leppa í skóna fyrir það þú hlýtur lof enda verzlar þú í Hof. Hafnarfjarðar Apntek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 ’Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Simi50249 Spilafif lið (The Gambler) Áhrifamikil og afburöa vel leikin amerisk litmynd. Leikstjóri: Karel Reisz tslen/.kur texti Aðalhlutverk: James Caan Poul Sovino Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum. STJÖRHUBj^inii^ime^ Let the Good Time roll UTIVISTARFERÐIP Húsavik, berja- og sicoðunarferö um næstu helgi. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6 simi 14606. Færeyjarferft 16.-19. sept. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. tJtivist. Bráöskemmtileg, ný amerisk rokk-kvikmynd i litum og Cinema Scope með hinum heimsfrægu rokk-hljómsveitum Bill Haley og Coinets, Chuck Berry, Little Hichard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo Diðiíley. 5. "Saínts, Danny og Juniors, The Shrillers, The Coasters. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. TECHNICOLOR « Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney fél. i litum og með isl. texta. Bob Crane Barbara Ruch Kurt Russell Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÚsimÁ 16444 Svarti guðfaöirinn 2 Átök i Harlem FRED WILLIAMSON “HELL UP IN HARLEM Ofsaspennandi og hrottaleg ný bandarisk litmynd. — beint fram- hald af myndinni ..Svarti Guð- faðirinn" — sem sýnd var hér fyr- ir nokkru. Fred Williamson Gloria Hendry tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3. 5. 7,9 og 11 TÓNABÍÓ Simi3118Z Wilby samsærið The Wilby Conspiracy Mjög spennandi og skemmtileg ný mynd með Michael Caine og Sidney Potier i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Ralph Nelson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9.10. hyja m 'Simi U54# W.W. og Dixie buht mmroLDs W.W. AND TBE dixie dancekinos c—. CONNY VAN OYKE • JERRY REED • NED BEATTY DON WILLIAMS • MEL TILLIS ARTCARNEY STE.E SHAOAN • ---SUN CANTER • -...JOHN AVU.DSEN |pq| js I ‘ — DAVt °"0SIN Spennandi og bráðskemmtileg. ny bandarisk mynd með islenzk- um texta um svikahrappinn sikáta W.W. Bright. Synd kl. 5. 7 og 9. SeNDimiASTOÐfN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.