Alþýðublaðið - 11.09.1976, Síða 1
LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER
I BLAÐINU I DAG
i’jqÉi'/iVídi
Alyktanír miðstjórnar ASÍ
A vettvangi blaðsins i dag birtum við
ályktanir sem samþykktar voru á fundi
miðstjórnar ASt, sem haldin var i gær.
Alyktanirnar voru allar samþykktar
samhljóða.
Bls.5
ni
Hvað gerðist og hvers vegna
I blaðinu i dag er löng og itarleg frasögn
sem lýsir aðdraganda að valdatöku hers-
ins i Chile, valdatökunni sjálfri og sagt er
frá skýrslu, sem rannsóknarnefnd á
vegum Sameinuðu þjóðanna skilaði um
valdatökuna og þær hörmungar sem hún
leiddi yfir þjóðina. Sjábls.8og9
íoT
.0'
Litið inn hjá B.U.R.
,,Það skiptir bara engu máli hvað maöur
vinnur mikið og hvað við fáum mikla pen-
inga. Þetta eru að verða verðlausir
pappirar. Það lifir enginn á þessu.”
Þannig fórust einum starfsmanni
Bæjarútgerðar Reykjavikur orð, er
blaðamenn Alþýðublaðsins litu þar inn i
gær. Sjá frásögn Bls. 2
l[
Merktar hjólreiðabrautir
Tillitsleysi bilstjóra i garð hjólreiða-
manna virðist þvi miður allt of algengt.
Þvi er það mjög brýnt að borgaryfirvöld
geri eitthvað til að tryggja öryggi þeirra
sem ferðast um á reiðhjólum.
Bls. 13
Alþýðubandalagið
í hnignun
Alþýðubandalagið er nú að missa reynda
foringja, en nýir koma ekki i staðinn.
Hugmyndagrundvöllur bandalagsins er
margklofinn og sundrung i hópi þing-
manna og liösmanna. Þess vegna er
==C3C
'i- !
Alþýðubandalagið i hnignun.
Bls.2
i'L.-'L- JL
rzz:•Vogcn C-j cz3«r~
Áskriftar-
síminn er
14-900
NEFNDIR FJALLfl UM
ENDURSKIPULAGNINGU
LÍFEYRISSJÓÐAKERFISINS
Nú starfa tvær nefndir
að tillögugerð um endur-
skipurlagningu lífeyris-
sjóðakerf isins. I sam-
komulagi aðila vinnu-
markaðarins frá 28. febrú-
ars.l. um málefni lifeyris-
sjóðanna, var gert ráð fyr-
ir að ríkisstjórnin skipaði
nefnd til að semja tillögur
um þetta mál og skyldu
þær skila áliti fyrir lok
september.
Jón Sigurðsson þjóð-
hagsstjóri er formaður sjö
manna nefndar sem skipuð
er fulltrúum Alþýðusam-
bandsins og vinnuveitenda.
Hann sagði i samtali við Al-
þýðublaðið, að rikisstjórnin hefði
skipað i nefndina i lok júli. Auk
þess hefði verið skipuð stór nefnd,
nokkurs konar stéttaþing, sem i
ættu sæti 17 menn og formaður
hennar væri dr. Jóhannes Nordal
seðlabankastjóri. 1 þeirri nefnd
eiga m.a. sæti fulltrúar BSRB og
Bandalags háskólamanna.
Það kom fram i samtalinu við
Jón, að hans nefnd er búin aö
koma tvisvar saman á fundi. Hér
er um m jög viðamikið verkefni að
ræða, eða að samræma störf yfir
100 lifeyrissjóða, sem hafa mis-
munandi reglur, og almanna-
tryggingakerfisins. Eiga nefnd-
irnar að gera tillögur um samfellt
lifeyriskerfi allra landsmanna og
Nú er unnið að þvi að allir landsmenn verði 1 einum og sama lifeyr-
issjóðnum og kjör eldri borgaranna verði jöfnuð.
stefnt að þvi, að þetta nýja kerfi
taki gildi i ársbyrjun 1978. Fram
að þeim tima gildir bráðabirgða-
úrlausn um að allir skuli vera i
einhverjum lifeyrissjóði, en sam-
ræmi er ekki á starfi þeirra allra.
Nægir að benda á að sumir eru
verðtryggðir en aðrir ekki og
sagði Jón að ný og betri tilhögun
væri sanngirnis- og réttlætismál.
Ekki eru likur á að tillögugerö
verði lokið fyrir lok mánaöarins
eins og upphaflega var gert ráð
fyrir. Bæði er hér um mikið verk
að ræða og stutt síðan skipaö var i
nefndirnar. Nefnd seölabanka-
stjóra mun ekki enn hafa komið
saman á fund, en fundir munu
væntanlega hefjast bráðlega.
— SG
Lífeyrissjóðirnir hafa þegar keypt
skuldabréf fyrir 700 milljónir
Þann 1. júlí voru lífeyris-
sjóðir stéttarf élaganna
búnír að kaupa verðtryggð
skuldabréf af Byggingar-
sjóði fyrir 570 milljónir
króna. Svarar sú upphæð
til 10% af ráðstöfunarfé
sjóðanna fram til þess
tíma. Þá hafa lífeyrissjóð-
irnir einnig keypt skulda-
bréf af Framkvæmkasjóði
fyrir 135mi 11jónír og nema
skuldabréf akaupin því
samtals 705 milljónum
króna.
í tengslum við kjarasamning-
ana 1974 gaf rikisstjórnin út yfir-
lýsingu þess efnis aö hún myndi
beita sér fyrir þvi, að á árunum
1976-1980 verði áframhald á bygg-
ingu ibúða fyrir efnalitið fólk. Lif-
eyrissjóðir stéttarfélaganna eiga
að fjármagna þessar fram-
kvæmdir með skuldabréfakaup-
um sem nemur 20% af ráð-
stöfunarfé þeirra. Talið er, að
þetta ráðstöfunarfé hinna 60 sjóða
muni nema i ár 5.921 millj. og
skuldabréfakaupin þvi verða um
1.184 ijiilljónir.
1 samtali við Hrafn Magnússon,
framkvæmdastjóra Sambands
almennra lifeyrissjóða kom
fram, að fram til 26. águst höfðu
sjóðir innan sambandsins keypt
verðtryggð skuldabréf af Bygg-
ingasjóði og Framkvæmdasjóði
fyrir 15,26% af ráðstöfunarfé
sinu. Það eru fyrst og fremst
opinberu sjóðirnir sem kaupa
bréf Framkvæmdasjóðs.
Hrafn sagði, aö visitala bygg-
ingarkostnaðar væri mæld
fjórum sinnum á ári, þ.e, 1. janú-
ar, 1. april, 1. júli og 1. október.
Skuldabréfin eru venjulega keypt
rétt fyrir þessar dagsetningar og
bjóst hann við verulegum kaup-
um i þessum mánuði. Taldi Hrafn
engan vafa á, að lifeyrissjóðirnir
stæðu við sinar skuldbindingar
fullkomleg i þessum efnum— SG.
Yfirheyrslur
tékkamálinu
Frumyfirheyrslur eru i þann
veginn að hefjast i ávlsanamálinu.
Undirbúningur að þeim hefur stað-
ið alla vikuna og verður nú farið að
kalla menn fyrir.
Auk reikningshafanna 15 þarf ef-
laust að ná tali af mönnum, sem
staðið hafa að baki nokkurra þeirra
og séð um öll ávisanaviöskipti þótt
þeir væru ekki skráöir fyrir hefti
sjálfir.
Að sögn Hranfs Bragasonar um-
boðsdómara eru ekki frekari fréttir
af þessu máli að sinni.
— SG
tjórn Sföumúla II - Sfml 81)