Alþýðublaðið - 16.09.1976, Side 10

Alþýðublaðið - 16.09.1976, Side 10
10 LISTIR/MENNING Fimmtudagur 16. september 1976. sssr Keramik sýnt í danska sjónvarpinu: Sýning á blómamyndum í Lista- safni ASÍ Miövikudaginn 15. september kl. 20.30 verð- ur opnuð sýning á BLÓMAMYNDUM í sýn- ingarsölum Listasafns ASi/ að Laugavegi 31 í Reykjavík. A sýningunni verða alls þrjátiu listaverk: oliumálverk, vatnslitamyndir og teikningar eftir sextán höfunda en þeir eru þessir: Asgrimur Jónsson, Bar- bara Arnason, Brynjólfur bórð- arson, Gunnlaugur Blöndai, Gunnlaugur Scheving, Hörður Agústsson, Jóhannes S. Kjar- val, Jón Stefánsson, Jón bor- leifsson, Júliana Sveinsdóttir, Kristin Jónsdóttir, Magnús A. Arnason, Nina Tryggvadóttir, Valtýr Pétursson, Vigdis Kristjánsdóttir og borvaldur Skúlason. Nokkur verkanna eru eign Listasafns ASI en flest þeirra hefur safnið fengið að láni hjá einstaklingum og öðrum söfn- um Listasafnið hefur áður gengizt fyrir svonefndum: Temasýníngum. Nefna má Vinnuna i tveim áföngum. Portrettmyndir, Bláar myndir, Uppstillingar, Hesta i Landslagi o.fl. Hrafnhildur Schram listfræð- ingur hefur unnið að þvi að skipuleggja sýninguna, safna saman verkunum og koma þeim fyrirá veggjum ásamt forstöðu- manni Listasafnsins. Hún ritar einnig formála að sýningarskrá. Sýningin: BLÓMAMYNDIR hjá Listasafni ASÍ stendur frá 15. september til 3. október. Hún verður opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 i Alþýðu- bankahúsinu, 3ju hæð. „JAFNVEL FILARNIR HLÝÐA MÉR" leikari. Einnig koma fram i myndinni þrjár ugandiskar rokkhljómsveitir sem leika og syngja frumsamin popplög um Amin. Myndin er sprenghlægileg, enda Amin einn mesti trúður sem uppi hefur veriö. Hið sorglega er aö þetta sem viö sjáum á kvikmyndadúknum er allt raunveruleiki. Myndin hefst á þvi að Amin heldur blaðamannafund úti á miðri Nil á opnum mótorbát. Forsetinn klappar saman lóf- unum og kallar á nokkra fila og krókódila sem stökkva út i ána. Heimfærir Amin þeirra at- hafnir til þess að dýrin séu að hlýða sér. Siðan er fariö i æfingabúðir fallhlifahermanna, þar sem hermenn renna sér niður rússi- ban og hoppa af metraháum kössum, sem eiga að vera flug- vélar i þykjustunni. Herinn þeysir siðan upp brekku skjótandi i allar áttir, herþotur fljúga yfir og Amin trónar hæst af öllum ofan á gömlum skriðdreka. ,,Ha, ha, nú erum við bráðum búnir að taka Gólanhæðirnar”, segir Amin. Amin krefst þess að mynda- vélinni verði beint að nýju þyrlunni sem kemur svifandi inn yfir svæðið. bað er gert, en að þvi loknu er Amin orðinn leiður á þessum hamagangi og stingur af heim og fer i sund. Kappinn þarf ávallt að sanna dugnað sinn og hreysti. Fengnir eru fimm sundkappar með honum við laugina. Stinga sér allir samtimis, en Amin syndir þvert i veg fyrir alla og kaffærir þá, kemur siðan másandi upp að laugarbarminum og segir framan i myndavélina: ,,Ég vann”. A ársþingi læknafélagsins er hann kosinn formaður og leggur læknum það heilræði að það borgi sig ekki fyrir þá að hætta að vera læknar, þeir skuli bara vera það áfram fyrst þeir eru byrjaðir á þvi, en skuli bara hringja i sig séu þeir i ein- hverjum vandræðum, þvi Amin leysir hvers manns vanda. Hann brýnir fyrir rikis- stjórninni að þeir eigi að sýna fordæmi og það er ekki aöeins leikur að vera ráðherra. Myndin er öll full af uppá- tækjum forsetans, en undir lokin er maður búinn að fá nóg og þá er þetta ekki orðið fyndið. Myndin er i litum, leikstýrð af Barbet Scroeder og tekur einn og hálfan tima. Nú er verið aö sýna f Parls heimildarkviktnynd um Idi Amin Dada Ugandaforseta. Forsetinn leikur sjálfur aöal- i danska blaðinu Poli- tiken birtist 6. ágúst síð- astliðinn ritdómur um leikrit Jökuls Jakobsson- ar, Keramik. Þetta leikrit var sýnt í islenzka sjón- varpinu á síðasta ári og hlaut misjafna dóma. Danski gagnrýnandinn Niels Barfoed er hins vegar mjög ákveðinn í skoðun sinni á verkinu, eins og sjá má á dómin- um, sem fer hér á eftir í lauslegri þýðingu: „baö leit út eins og islenzka sjónvarpiö ætlaði i örvæntingar- fullu stangarstökki að sveifla sér upp I einhvern imyndaöan evrópskan gæðaflokk. betta átti að vera — ó, svo flott. „Keramik” var leikrit um niðurmulningu á hlutverki kynj- anna meöal betri borgara vel- ferðar þjóðfélagsins. Heimiliö hafði allt til að bera og þurfti ekki frekari vitna við. bað VAR allt þarna — eins og væri þetta satíra eftir Bruun og Olsen. barna var lika einn Helmuth og ein Martha á la Fassbinder. Hann gekk um með karlmann- inn utan á sér allan timann og sýndi samþjappaðan samnefn- ara allra þeirra röngu hug- mynda sem máli skipta. Hún — i hlutverkið, samdi tónlist og dansar i nokkrum atriöum myndarinuar. Amin er ágætur harmonikku- „Meö mismunandi froöusnakki...”—Hrönn Guðmundsdóttir sem keramikkennarinn. Steingrimsdóttir i hlutverki eiginkonunnanog Halla I svo flott! „gylltu búri sinu” eins og þaö heitir — fyllti eirðarlaus upp i sitt innra tómarúm með einni tómstundaiðjunni eftir aöra og hafði einmitt látið staðar numið við keramik. Sprengjan sem sett var undir þetta gróna fjölskyldulif var keramikkennari eiginkonunnar, „sem var fulltrúi hroðalegustu hugmynda karlmannsins um frjálsa og hættulega konu. Meö mismunandi ljóðrænu froöu- snakki tekst henni fyrst að for- ' færa Mörthu (þannig séö — aö minnsta kosti sálrænt) og siðan Helmuth. Loks afhjúpar hún svo nihilistann i sjálfri sér með þvi að afhjúpa þær hugmyndir sem falskar, er hún hafði sannfært eiginkonuna um. bá var hún sett til hliðar. bað er að segja i- mynd hennar fékk hinstu af- greiðslu þegar hún i siðasta at- riðinu hringdi dyrabjöllunni og lét skila skiiaboðum sem voru svo full af þrautpindri hæðni og táknræn, að innantóm blekking- in sem lögð höfðu verið drög að sem endapunkti löngu áður, kom heim og saman. betta gerist ekki þannig, ef maður vill hafa minnsta áhuga á verkinu Aö ætla að vera svo þýöingarmikill, eins og fólkið að baki þessu verki, þýðir venju- lega að maöur er ekki viss um hvað segja skal. „Keramik” vildi sagt hafa að eitthvað væri alvarlega bogið við hjónaband- iö, og á sama andartaki aö ekki sé neitt að neinu. betta er önnur mótsetning verksins. Hin er að það er talið þess virði að segja þessa geöillskulegu hluti með svo mikilli umhyggju. Ó, — það var svo herskátt! List (jafnvel norræn), sem heldur að hún afhjúpi fordóma en gerir sér ekki grein fyrir að hún byggir sjálf á tommuþykk- um fordómum — og afhjúpar ráðleysi sitt með þvi að vefja reykhjúp á reykhjúp ofan um allt draslið, getur fullt eins verið kyrr heima hjá sér. Við getum þetta alveg sjálf. Maður verður að minnsta kosti að vera nor- rænn menningarstarfsmaður af stærri geröinni til að óska inn- flutnings á þessu. Annars hlýtur að vera ósköp venjulegur spennandi, aðgengi- legur islenzkur raunveruleiki rétt fyrir utan dyr islenzka sjón- varpsins svo ekki þurfi annað hvort aö sýna ræningja eða her- menn frá söguöld sem lemjast með trésverðum, eða eins og ■ hér að setja saman falska djúp- hyggju sem á bókstaflega hvergi heima. Niels Barfoed.” Arne Svrensen, Danmerkur meistari í bréfskák Tyrkirnir Aldrei fór það svo, að Islenzku liði tækist ekki að skora á móti erlendum liðum. 1 gær tókst Skagamönnum það á móti tyrk- neska liðinu Trabzonspor. Ekki dugði þetta mark Skaga- mönnum, þvi Tyrkirnir skoruðu þrjú á móti. Trabzonspor kom mjög á óvart, i þvi eru margir snjallir leikmenn og þeir áttu sigurinn skilinn. Tyrkirnir frískir. Strax I upphafi leiksins kom I ljós að Tyrkirnir voru mjög fljótir og duglegir. Jafnframt voru Skagamennirnir tauga- óstyrkir og vonuðu menn, að er liða tæki á leikinn færi að dofna yfir Tyrkjunum og myndu Is- lendingarnir endurheimta sjálfstraust sitt. Fyrsta dauðafæri leiksins áttu Tyrkirnir. Sprækasti, leiknasti og fljótasti leikmaður Trabzon- spor, Ali Kemal Denizci, (leik- maður nr. 9) komst þá einn i gegn um vörn Skagamanna og átti aðeins markmanninn eftir. Skaut hann af stuttu færi, en Einar Guðleifsson krækti ein- hvern veginn i boltann, það var einna likast þvi að Einar settist á boltann. betta var á 14. minútu. A 22. minútu skaut Karl bór- arson að marki, boltinn fór i varnarmann og barst til Péturs Péturssonar, sem var I dauða- færi, en Pétur hitti ekki markið. Reykja- víku r- skákmót- inu lokið Nú er lokið sjöunda Reykja- vikurskákmótinu, sem haldið var illagaskóla. Siðustu skákum lauk sem hér segir: Friðrik vann Inga R. Tukmakov — Helgi jafntefli Björn — Vesterinnen jafntelfi. Crslit mótsins urðu þvi þessi: I. -2. sæti Friðrik, Timman 11. 3.-4. sæti Najdorf, Tukmakov 10 1/2 5.-6. sæti Guðmundur, Antosin 9 7.-8. sæti Vesterinnen Keen 8 1/2 9. sæti Ingi 8. 10. sæti Matera 71/2 II. sæti Vukjewich 6 12. sæti Margeir 5. 13. -14. sæti Björn Haukur 4 12/ t 15. sæti Gunnar Gunnarsson 2.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.