Alþýðublaðið - 17.09.1976, Page 14
14 FRÁ MORGNI...
Föstudagur 17. september 1976.
Fréttagetraun
1. Hvaö heitir þessi kona?
>2. Nokkuö strangar reglur gilda
um innflutning gamalla:
skipa. Hve gömul mega slik
skip vera?
3. Óvenjuléleg kartöfluuppskera
veröur hjá bændum i
Þykkvabænum þetta sumar-
iö. Hver er meöalársupp-
skera þar?
4. Hvaö heitir sendiherra okkar
á Hafréttarráöstefnunni?
5. Nýlega var haldinn aöalfund-
ur Bilgreinasambandsins.
Hvar var fundurinn haldinn?
6. Hvenær er hinn svokallaöi
Náttúrulækningardagur
haldinn hátiðlegur i ár?
7. Hve marga sjúklinga rúmar
Heilsuhælið i Hverageröi?
8. Hver uröu úrslit I knatt-
spyrnukappleik Akurnesinga
og tyrkneska liösins Tab-
zonspor?
9. Hverjir urðu i 3.-4. sæti á 7.
Reykjavikurskákmötinu ?
10. Hver var spurning Alþýöu-
blaösins iþættinum „Fimm á
förnum vegi” i gær?
Gátan
Skýringarnar flokkast ekki
eftir iáréttu og lóöréttu NEMA
viö tölustafina sem eru i reitum
i gátunni sjálfri (6,7 og 9). Lá-
réttu skýringarnar eru aðrar
merktar bókstöfum, en lóöréttu
tölustöfum.
m 1 % 3
A
B E
C
D
1 s
E
F
1
e _
. oiijuujmgja d. jieiour c.: ur-
angur D: götu E: menn F:
lemma G: gera rikt 1: unaöur
deyr úr kulda 3: tvihl. 4: bað
aumingja 6 lá: samst. 6 ló:
ítavik 7 lá i nefi 7 ló: þukla 8:
íra 9 lá: gangflötur 9 lö: end
g 10: sár.
SVOR:
ijsneq j efjaq jjj Qjaj oi
AOijeuifnx 8o IJopfeM '6
nSua uáag
mmjjoui g qaui iiqiuSis jijjjXx '8
Oil — 091 ‘i
jaquiajdas
'61 uuigepjegnei ‘ungjoui y -g
iQjjjeujOH I ujpn PV 'S
uosjapuv '0 subh 't
'jnuun) 000SE — 0S ‘S
jnuiog ejp zi •z
•euoq
-3(i3| ‘jjnppspunuiQno bijbh I
Talið er óæskilegt að börn noti
vasareiknivélar
Gerðar hafa verið víð-
tækar rannsóknir á notk-
un vasareiknivéla í skól-
um í Kaupmannahöfn,
Stokkhólmi, Gautaborg,
Malmö og Osló. Hafa þær
leitt í Ijós að það getur
verið mjög varhugavert
að láta börnum í té slík
hjálpartæki, áður en
þroski barnanna leyfir.
Var rannsóknin gerö á þann
hátt, að börn máttu ráöa hvort
þau notuðu vasareiknivélar
eöur ei, en þær fylgdu einni af
valgreinunum i stæröfræöi. til-
raunin hófst fyrir um þaö bil
þrem mánuðum og er reiknaö
meö, að henni ljúki ekki fyrr.en
aö tveim árum liönum.
Niöurstööur hennar munu
siöan ráöa úrslitum um, hvort
notkun vasareiknivéla veröur
leyfö i barnaskólum i framtiö-
inni, en hingað til hefur börnun-
um verið bannaö aö nota sllk
hjálpartæki.
Nú þegar bendir allt til þess
aö notkun vélanna sé börnunum
ofviöa, auk þess sem þær gera
þaö aö verkum aö börnin ná
aldrei tökum á fjórum undir-
stööuatriöum stærðfræöinnar,
þ.e. samlagningu frádrætti,
deilingu og margföldun.
Reynslan hefur sýnt aö nem-
endur veröa aö hafa öölazt góö-
an skilning á þessum atriöum.
Tilraunir þær sem geröar hafa veriö meö vasareiknivélar til stæröfræöikennslu hafa ekki gefiö góöa
raun. Krakkarnir eru vitaskuld mjög ánægöir meö aö fá tækifæri til aö nota vélarnar. En kennararnir
eru ekki eins ánægöir, þvi aö þeir álita aö reiknivélarnar geti eyöilagt þann hæfileika sem viö höfum til
stæröfræöi.
áöur en þeir fara aö nota vasa-
reiknivélar sér til aöstoöar.
Þaö er vitaö meö vissu, aö
margir þeirra nemenda, sem
tóku þátt i rannsókninni, notuöu
vasareiknivélar þegar þeir
leystu heimadæmi sin. En þess-
ir sömu nemendur áttu i mikl-
um erfiöleikum meö deilingu,
einkum ef tölurnar sem nota
þurfti voru ekki heilar tölur. Er
þetta talin vera bein afleiöing
af notkun vasatölfunnar, en hins
vegar ekki sú eina.
—jssj
FRAMHALDSSAGAN
„Já, siðasta sönnunin, ef okkur
heföi skort einhverja...”
„Naumast,” sagöi Bruce þurr-
lega. ,,Ég vissi ekki, aö þaö væri
hægtaösjá svona mikið á beina-
grind.” !'
„Aldur, kynferöi, dauöaorsök,”
sagöi Pat. „Ég læröi þetta i
mannfræði fyrir löngu, en það er
ekki erfitt aö sjá hana, þegar höf-
uökúpan og hálsliöirnir eru brotn-
ir. Cambell hlýtur aö hafa verið
risi...” Þaö fór hrollur um Ruth
og hann tók utan um hana og
sagði glaðlegar: ,,Þaö er búiö aö
Korndu
heim,
Ammí
Höfundur:
Barbara Michaels
Þýðandi:
Ingibjörg Jónsdóttir
hreinsa mannorö Doyles. Ég veit
ekki, nema honum sé sama, en
mér liöur betur.”
„Hvernig i ósköpunum fórstu
aö þvi?” spurði Ruth.
„Ég nældi I hershöföingja meö
imyndunarafl,” Pat hló og sló i
bakið á Bruce. „Bruce er enn i
fýlu. Hann neitar aö viöurkenna,
aðnokkurherforingi hafihjarta.”
„Hann er íri,” sagði Bruce fúll.
„Eins og við var að búast.”
,,Og vinur Pats?” gat Sara sér
til.
„Eins og faðir Bishko,” sagði
Ruth. „Það er vinum Pats aö
þakka að okkur hefur tekist þetta
án þess að það kæmist i blöðin. Ég
héltekki, aö viö gætum þaö. Faöir
Bishko hefur veriö mjög hjálpleg-
ur.”
„Hann skipuleggur allt mjög
nákvæmlega,” sagöi Pat. ,,Og
hugsiðbara um þaö, hvaö honum
létti, þegar hann komst aö þvi, að
hann þurfti aðeins að sjá um
minningarathöfn og greftrun.
Þaöer ekki mikiö samanboriö viö
andasæringar — og þá möguleika
aö eiga aftur I höggi viö illan
anda.”
„Hvernig getur þér þótt þetta
fyndiö?”
,,Þaö er liðinn mánuöur,” sagöi
Pat. „Það hefur ekki borið á
neinu.”
„ Já ég get sett húsiö á söluskrá
meö góöri samvisku.”
Bruce leit á Ruth. Hann haföi
hendur I vösum og háriö var hvitt
af snjó.
„Ætlaröu virkilega aö selja
húsiö? Þaö hefur veriö svo lengi I
eigu f jölskyldunnar.”
„Ég bauö ykkur Söru þaö,”
sagöi Ruth og brosti, þegar
drengurinn bandaöi hendinni frá
sér. ,,Já, ég veit, hvaö ykkur
finnst. Ég er viss um, aö húsiö
hefur verið hreinsaö.'en... þiö ætt-
uð að skilja mig.”
„Svo er ættarstolt þaö innan-
tómasta af allri hégómagirnd,”
sagöi Sara ákveöin. Hún laut niö-
ur til aö hagræöa blómvendinum,
sem lá við legsteininn.
„Hvar náöiröu i Iiljur á þessum
tima árs?” spuröi Ruth.
„Það er allt hægt aö fá, ef nógu
mikið er boðið,” sagði Bruce.
„Við buöum nóg.”
,,Þú ert bara farinn aö tala
eins og eiginmaöur,” sagöi Ruth.
Bruce brosti vandræðalega til
hennar.
„Ég var að striöa ykkur. Sara
vildi liljur, hún var alltaf aö
segja, aö Ammi heföi viljaö þær.”
,,0, já,” sagði Ruth. Hún leit á
Söru. Svo aðhún varekkisúeina,
sem haföi fundiö liljuilm i nóvem-
ber. „Ekkerthefði átt betur við.”
„Mér er kalt,” sagöi Bruce
úrillur.” Og ég hef sleppt úr ein-
um tima i dag. Fyrst ég verö aö
ná þessu skollans prófi áöur en
mamma hennar Söru leyfir okkur
að giftast, þá...”
„Það er lauflétt”, sagöi Ruth.
„Þaö er eitt, sem ég skil ekki
ennþá,” sagöi Pat, þegar þau
snéru brott frá moldinni, sem nú
var hulin drifhvitri fönn. „Rödd-
in. Þaö hlýtur að hafa verið
Douglass. En hún var svo viö-
kvæm...”
„Nei,” sagöi Ruth. ,,Hah — ég
varð á undan, Bruce. Þú veist
allt, svo aö þú hlýtur að hafa vitaö
þetta. Þú hélst aldrei aö röddin
væri rödd Douglass?”
„Nei.”Brucedró ltouri snjóinn
meö tábroddinum og virti þær
fyrir sér.
„Jæja?”
„Hún var eitthvaö svo tilfinn-
inganæm...” sagði Bruce kvart-
andi.
„Hvað er rangt viö tilfinninga-
næmi?” spurði Pat.
„Jæja...” Bruce bætti tveim
strikum og bjó til ferhyrning.
„Hann var öruggur,” sagði hann
og ávarpaði tána á skónum sin-
um. ,,En hvernig gat hann hvilt i
friði, þegar hún var týnd?”
„Ég skil,” sagöi Ruth.
„Hann þarf ekki aökalla á hana
lengur,” Bruce leit á purpuralit
blóiáin, sem ilmuðu I snjónum.
„Þvi aö nú er Ammi loksins kom-
in heim.” ENDIR.
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Simi 74200 — 74201
,>* ©
sx- PðSTSENDllM
Tom nrnuADUDIN
' P0STSENDUM
TROLOFUNARHRINGA
Joli.umrB Xtifoson
í.iiugnUtBi 30
&uiii 19 209
Dunn
Síðumúla 23
/ími 84200
IRLgJ-A n
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðinstorg
Símar 25322 og 10322
Birgir Thorberg
málarameistari
sími 11463
önnumstalla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgögn >