Alþýðublaðið - 23.09.1976, Qupperneq 14
14 FRÁ MORGNI
Fimmtudagur 23. september 1976
Ctátan
: prang B: stormur C: leikur
: andvarp E: barefli F: átt G:
•oparnir 1: pönnumatur 2.
jgdýriö 3: keyr 4: ungviöi 5: á-
ónu 6 lá: fréttastofa 6 ló: kona
lá: sár 7 ló: bandflækju 8:
aup 9 lá: sérhlj. 9 ló: snemma
): boröuöu.
VOR: •Sep 9 jnuojn £» oi
nioqQiajg
ja issaij '6
•UIMpiHH uojjBa ’8
•pupJiSBgEifS V 'L
nBd iíojoío 3° 05»aja ‘9
006H ’fi
•uosB|nijs upp •»
• jaqpjifo H 151 'ZZ bubSbo £
•JUIBA 8o uinijuiui
nppjnpuns jba biuib8 ns 'Z
•iuui
isAJBunpuiCuij j nujs jqjaAiniq
uoseujeCh jssaa B55a«l I
eftir Ray Bentinck
skapgóö, var önug af afbrýöi-
semi. Þar sem hún var staö-
gengill Paulu kynntist hún Max
fljótt, en henni til skelfingar var
þaö ekki til neins. Hún haföi
haldlö, aö hann væri jafnmontinn
og imyndunarveikur og aörir
leikarar, en hann var vingjarn-
legur og elskuiegur og kom vel
fram viöalla I kvikmyndaverinu.
Shirley langaöi til aö ganga i aug-
un á honum, svo hún tók út spari
féö sitt og keypti sér ný föt, og hún
hætti aö þjóta um allt eins og hún
var vön, en hreyföi sig i þess staö
viröulega.
Dag nokkurn, þegar Paula var
viö myndatöku kom Max Shirley
aö óvörum i búningsherbergi
Paulu , en þar var Shirley aö leika
eftirlætishlutverk sitt, stjörnuna
miklu. Hún hrökk viö, en hann
lagöi aöeins höndina á öxl henn-
ar og þrýsti henni aftur niöur i
stólinn. Henni tókst meö erfiöis-
munum aö viröast róleg, og hún
sá i speglinum, aö þaö tókst meö
ágætum.
Max virtist skemmta sér:
— Hvaö dreymir þig um,
Shirley? spuröi hann og brosti
kaldhæöinn. — Aö veröa glitrandi
stjarna en ekki staögengill henn-
ar?
— Ég skal veröa stjarna sagöi
Shirley ákveöin.
— Þaö þarf annaö og meira en
drauma til, sagöi hann striönis-
lega,—Þú áttir aö byrja i
bernsku, en þaö er kannski ekki
oröiö of seint enn? — Ég er
nltjánára, sagöihúnæst. Hann
skellti upp úr. — Hittumst eftir
sex ár. Eigum viö aö vita, hvort
okkar fær Óskarinn fyrst?
Um kvöldiö baö Walt Shirley aö
fara meö breytingar á handriti til
Paulu. Shirley langaöi litiö til aö
fara, þvi aö þaö var ausandi rign-
ing.
Þegar hún kom inn i ganginn,
fór hún úr regnkápunni og tók af
sér klútinn, þvi aö þaö gat hent
sig, aö hún rækist á Max. Henni
fannst, aö hún hlyti aö vera
þreytuleg og lita illa út, og til aö
gera allt verra, stóö á lyftunni, aö
hún væri biluö. Shirley gekk
þreytulega upp stigana, en ljósiö
kviknaöi ekki, þegar hún kom upp
á fjóröu hæö. Hún nam staöar
andartak til aö kasta mæöinni, en
einmitt þegar hún ætlaöi aöhalda
áfram kom maöur þjótandi út úr
myrkrinu.Shirley reyndi aö
stökkva af staö, en tvær hendur
luktust um háls hennar, svo aö
hún gat aöeins komiö upp einu
ópi. Hana svimaöi, en skyndilega
slepptuhendurnar takinu. Shirley
hentist upp aö lyftunni og greip
andann á loftiyen úm leiö heyröi
hún mannamál iog fótatak. Max
Calder kom stökkvándi niöur
stigann meö Paulu og Barney á
hælunum. Max greip Shirley um
leiö og hún missti fótfestuna.
Hann sagöi eitthvaö viö Barney,
sem þaut niöur stigann, en sjálfur
hjálpaöi hann Paulu aö styöja
Shirley uþp. Hún gat sagt þeim,
hvaö komiö haföi fyrir, þegar
mesta skelfingin var horfin. —
Þaö var lán, aö viö ^ieyröum þig
veina! Max rétti Henni glas. —
Drekktu þetta! Hann leit á Paulu,
en augu hennar voru myrk af
ótta. — Sástu hann? tautaöi hún.
— Sagöi hann eitthvaö?
— Ekki orð, og hann greip mig
aftan frá, sagöi Shirley. — Hann
hlýtur aö hafa faliö sig i myrkrinu
á stigapallinum.
— Og beöiö eftir mér! sagöi
Paula rám. -— Hann heföi náö
mér, ef ég heföi fariö heim á
Nýstárlegt bóka-
safn
öll börn hafa gaman af aö
heyra sögur og ævintýri. Jafn-
vel börn sem oröin eru þaö
stáipuö aö þau eru farin aö lesa
og skrifa, skemmta sér viö þaö.
Nýveriö var sett á stofn i
Bremen f Þýzkalandi bókasafn
af svolitiö annarri gerö en viö
eigum almennt aö venjast.
Fyrir utan þær 10.000 bækur,
sem þar er hægt aö fá fyrir börn
á öllum aldri, er þar aö finna
ýmislegt annaö. T.d. er þar sér-
stakt sjónvarpsherbergi, og
annaö meö hljómflutnings-
tækjum, þar sem börnunum er
gefinn kostur á aö hlýöa á alls
kyns fróöleik meö heyrnar-
tækjum. öll herbergi bóka-
safnsins eru innréttuö á bjartan
og skemmtilegan hátt.
Bókasafn þetta er rekiö i
tengslum viö fleiri barna- og
unglingabókasöfn i Bremen.
Bókasafniö er einnig skólabóka-
safn fyrir 1300 drengi og stúlkur,
og er þaö opiö sérstaklega fyrir
þau á morgnana. Sfðdegis er
siöan opiö fyrir öll börn
nágrennisins. AB .
Stígvél fyrir
veturinn
Stfgvél alls konar, eru efst á
vinsældarlista kvenþjóðarinnar
yfir skófatnaö, á komandi vetri.
Stfgvél i öllum stæröum,
gerðum og litum, há og lág,
fyrir unga og gamla. Sama er
hvort þau eru notuö viö pils,
kjóla eöa gallabuxur, stfgvél
passa alls staöar.
Stigvélin sem stúlkurnar sýna
hér á myndinni, voru kynnt á
sýningu f Vestur-Berlin ekki alls
fyrir iöngu. A þeirri sömu
sýningu var einnig aö finna
aörar geröir skófatnaös en stig-
vél, en bezt virðist vera aö gera
ekki þau mistök aö kaupa mikið
af þeim, þvf stfgvél eru þaö sem
koma skal.
AB
1. Hvaö heitir þessi maður?
2. Hvaö varö til þess aö byggja
varö nýja stiflu i Elliðaánum
rétt neöan viö Eiliöavatn?
3. Hvenær verður 37. þing Al-
þýöuflokksins háð?
4. Hvaö heitir póst- og sfma-
jmálastjóri?
5. Hver er kvartanaslmi Al-
þýöublaösins?
6. Tveir erlendir hljóðfæraleik-
arar eru nú viö störf meö sin-
fóniuhljómsveit Islands. Hvaö
heita þeir?
7. Islenzk skipasmiöastöö hefur
ihyggjuað hefja smiöi fiskibáta
úr plasti. Hvar er þessi skipa-
smiöastöö?
8. Hvað heitir píanóleikari
söngkonunnar Elly Ameling?
9. Nýlega gekk menntamála-
ráöherra I berhögg við vilja
meirihluta fræðsluráös i
Reykjavik og hafnaöi dr. Braga
Jósepssyni sem aöstoöarskóla-
stjóra viö f jölbrautarskóla hér I
borg. Hvaöa skóli var þaö?
10.
Hvað kostar þaö mikiö á dag aö
hafa sjónvarp?
Skýringarnar flokkast ekki
eftir iáréttu og lóöréttu NEMA
viö töiustafina sem eru i reitum
i gátunni sjálfri (6,7 og 9). Lá-
réttu skýringarnar eru aörar
merktar bókstöfum, en ióöréttu
tölustöfum.
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Síini 7 4200 — 74201
s>*®
PÚSTSENDUM
TROLOFUNARHRINGA
Joliiiimcs UcitBBon
UmigaliCBÍ 30
&11111 19 209
Dunn
Síðumúla 23
/ími 64300
OR-a-fiJh-a.
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Vfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðinstorg
Sírnar 25322 og 10322
Birgir Thorberg
málarameistari
sími 11463
önnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gðmul húsgögn >
m 4 2 3
A
B jJSI
C E
D
i s
E
F s
1 göi
Q
FRAMHALDSSAGAN
Staðgengill stjörnunnar ^ ^ * *