Alþýðublaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 16
Rætt við
Nú þegar tæp fjögur
ár eru liðin frá þvi eld-
gosið i Vestmannaeyj-
um hófst er ekki úr vegi
að rifja upp hvernig
hreinsun eyjanna hefur
gengið fyrir sig, en hún
er nú að komast á loka-
stig. Þó er gert ráð fyr-
ir, að næstu ár verði
talsverðu fjármagni
eytt til að halda við
þeim svæðum sem
hreinsuð hafa verið.
Alþýöublaöiö haföi samband
viö Pál Zóphaniasson bæjar-
stjóra i Vestmannaeyjum og
ræddi viö hann um hreinsunar-
og uppgræöslustarfiö.
Vikur og gjallhreinsun-
in
Um upphaf hreinsunarstarfs-
ins sagöi Páll: „baö var strax i
aprilmánuöi 1973 og reyndar
heldur fyrr, aö hafizt var handa
viöaöflytja til gjall og vikur hér
á Eyjum, og var þvi ekiö i varn-
argaröa.
Siðan var það i byrjun mai, aö
fariö var aö vinna skipulega aö
hreinsuninni og var þá byrjað á
aö fullhreinsa svæöið vestast I
bænum þar sem vikurlagið var
þynnst. Jafnhliöa þvi, var vik-
urfargi létt af húsum vestan
Helgafellsbrautar og var þaö
efni nýtt i götur lóöir á nýju
byggingasvæöi sem þá haföi
veriö samþykkt. Einnig var
vikri ekiö inn á svæöi flugvall-
arins, þar sem hann var notaður
til aö ganga frá öryggissvæöi
meöfram flugbrautum.”
Hefur þú nokkra hugmynd
um, hvaö þaö er mikiö magn af
gosefnum sem þannig hefur
veriö flutt til?
,,Ég held, aö óhætt sé aö
reikna með aö þaö magn sem
þannig hefur veriö flutt til, sé
hátt á aöra milljón rúmmetra.”
Hvernig var vinnu háttaö viö
þetta verk, var t.d. unnið mikið
á vöktum?
HREINSUN VEST-
'MANNAEYJA AÐ
iVERÐA LOKIÐ!
Pál Zóphaníasson, bæjarstjóra
,,Já, vissulega, um tima var
unniö á þrískiptum vöktum all-
an sólarhringinn, þ.e.a.s. i júni
og út ágústmánuö 73. Eftir þaö,
var vinnudegi haldið eins löng-
um og frekast var unnt og var
meöal annars unniö viö rafljós
fram eftir hausti.
Þann 1. október hætti Viö-
lagasjóöur starfsemi viö hreins-
un bæjarins, og tók þá bæjar-
sjóöur viö, en þó i fullu samráöi
við stjórn Viðlagasjóös og fyrir
ákveöiö rúmmetraverö. Var
strax ákveðiö aö halda áfram
þvi starfi sem Viðlagasjóöur
haföi hafiö, en einskoröa hreins-
unina fyrst um sinn viö svæöiö
vestan Helgafellsbrautar.
Upp úr áramótum 1974, bauö
Viölagasjóöur út hraunhreins-
un, og þegar henni var lokið var
gjallhreinsun austan Helga-
fellsbrautar einnig boöin út. Var
gjallinu mikiö til ekiö i gryfjur,
en einnig var nokkurt magn not-
aö til flugbrautarlengingar.
I fyrra var hafin hreinsun á
fjöllum, og i sumar var unniö
við að hreinsa hliöar Helgafells,
og er það verk nú vel á veg kom-
iö.”
Uppgræðslan
En hvernig hefur uppgræösl-
unni veriö háttað?
„Samhliöa vinnunni viö
hreinsunina, hefur Viölagasjóð-
ur ásamt bæjarsjóöi staöiö fyrir
uppgræöslu hér I Eyjum. Og
hefur verkaskiptingin I höfuö-
atriðum veriö þannig, aö bæjar-
sjóöur hefur séö um uppgræösl-
una innan byggöarskipulagsins,
en Viölagasjóður utan þess.
Alltfrá árinu 1973, hefur veriö
reynt aö græöa Herjólfsdal upp,
með þvl aö sá I hann grasfræi.
Hefur þaö verk tekizt misjafn-
lega vel. íþróttafélagiö Týr fór
fram á það við bæjarráð, að
ráðiö hjálpaöi félaginu meö
kaup á túnþökum, til aö leggja á
þau svæöi i Herjólfsdal þar sem
sáning hefur ekki komiö aö
haldi.
Hafa nú veriö lagöir um G000
fermetrar af túnþökum á dal-
inn, en talið er, aö þaö þurfi allt
að 14000-15000 fermetra af þök-
um til aö þekja þau svæöi sem
eru óuppgræðanleg meö öörum
ráöum. t allt er nú búiö aö
ákveöa kaup á um 8000 fermetra
af þökum, en ekki hefur verið
gengiö endanlega frá kaupum á
þeim 7000 fermetrum sem á
vanta til að allt svæöiö veröi
þakiö. Þaö erindi hefur nýlega
verið afgreitt I bæjarráöi og
fékk þaö jákvæöar undirtektir.”
Votmúli „fluttur” til
Eyja
Hvaðan hafiö þið keypt þessar
túnþökur?
„Þær þökur sem viöhöfum
fengið, koma aö mestu leyti úr
ölfusinu og má segja aö nú hafi
m.a. hluti Votmúlajaröarinnar
frægu veriö fluttur til Eyja.”
Er hreinsuninni i Vestmanna-
eyjum þá aö veröa lokiö?
„Það má segja, aö I dag sé
meginhluta þeirrar hreinsunar
sem til stóö aö framkvæma lok-
iö, þó aö næstu ár megi reikna
meö aö þó nokkur vinna fari í aö
halda við þeim svæöum sem
hreinsuö hafa veriö. Einnig
verður haldið áfram aö taka
fyrir einstaka smærri svæöi
sem af einhverjum ástæöum
hafa orðiö út undan,” sagöi Páll
Zóphaniasson bæjarstjóri i
Vestmannaeyjum aö lokum.
— GEK
Herjólfur hefur flutt rúmlega 12 þús-
und farþega á tveim og hálfum mánuði
A þeim tveimur og háifa mán-
uöisem Herjólfur hinn nýi hefur
sigltá millilands og Eyja, hefur
hann flutt alls 12.788 farþega,
1.076 tonn af vörum og um 2.030
bíla. 1 hverri ferö getur skipið
tekiö um 366 farþega og 35-40
bíla.
„Skipiö hefur reynzt mjög vel,
og viö erum bjartsýnir á fram-
tlðina, þvl það hefur margoft
sannaö notagildi sitt. Auðvitaö
er alltaf einhver óánægja en af
okkar hálfu er hún engin”.
Þannig fórust Friöriki Óskars-
syni forstöðum. Herjótfs I Vest-'
mannaeyjum orö, er viö inntum
hann eftir rekstri Herjólfs.
1 byrjun varö aö skipta um
dælukerfi skipsins, vegna þess
aö veltitankar voru i ólagi, en
þaö er allt komiö I bezta iag
núna.
Alþýöublaöiö haföi samband
viö Braga Ólafsson hjá Flug-
félagi Islands, og spuröist fyrir
um hvort ekki heföi dregiö úr
ferðum til Vestmannaeyja
vegna hins gifurlega farþega-
fjölda, sem meö Herjólfi hefur
feröazt á þessum tlma. „Nei,
mér hefur ekki virzt þaö, og
mitt persónulega álit er aö fólk
feröist frekár meö flugi og eigi
þá heldur örugga ferö meö
Herjólfi, ef flug skyldi falla niö-
ur. Þaö er þó hugsanlegt aö
eitthvaö hafi dregið úr vöru-
flutningum I lofti”.
FIMMTUDAGUR
23. SEPTEMBER 1976
alþýöu
blaöiö
Frétt: Að starfsmenn Dag-
blaösins hafi aö undan-
förnu verið á feröalagi um
Norðurland til aö safna
auknu hlutafé. Hafi þeim
orðið sæmilega ágengt,
enda veiti Dagblaðinu ekki
af aurunum frekar en
öörum blööum.
o
Frétt: Aö á næstu dögum
veröi tilkynnt um hækkun á
lausasölu- og áskriftar-
veröi dagblaöanna. Má
búast viö, aö verö á dag-
blaði i lausasölu veröi nú 60
krónur, og áksrifta.verðið
1100 eða 1200 krónur.
o
Lesið: í Timanum „A viða-
vangi” eftir Alfreö Þor-
steinsson:. „í þessum
dálkum veröur hins vegar
haldiö áfram aö fletta ofan
af siöferöis-krötum hvort
sem þeir heita Vilmundur
eða eitthvað annaö.
Almenningur á heimtingu á
að vita hvers konar andlit
leynast undir sauöagærum
þessara leigupenna.”
o
Tekiö eftir: Aö Timinn
hefur mjög breytt um útlit
aö undanförnu, forsiöunni
hefur verið breytt: meira
ber nú á frettum um hvers-
konar sakamál i stað frétta
af Skjóna og Skjöldu.
Timinn vill með þessu gera
tilraun til aö standa sig I
harönandi samkeppni á
blaöamarkaönum, og ef
marka má ummæli Alfreðs
Þorsteinssonar hér á
undan, veröur ekki skortur
á „sensasjónum” um
siöferöis-krata. Þá er
spurningin hvort Timinn
hefur tekiö erkióvininn,
Dagblaöiö, til fyrirmyndar
i efnisflutningi. Vart mun
sómakærum Framsóknar-
mönnum lika sú breyting.
o
Séö: 1 Frjálsri verzlun aö
umtalsverö stækkun sé
Á Neskaup-
stað hefur
í nógu verið
að snúast
Sem annars staöar á Austur-
landi hefur veöur á Neskaupsstað
verið meö eindæmum gott i sum-
ar.
Hefur þaö haft sitt aö segja viö
framkvæmdir allar á staönum.
Mikiö er nú byggt á Neskaupsstað
af ibúöarhúsum og meöal annars
er veriö aö reisa 12 leiguibúöir á
vegum bæjarins. Einnig er unniö
af fullum krafti viö sjúkrahúsiö.
Bifreiðaþjónustan og Málmiðjan
Gigja reisa sitt hvora þjónustu-
miöstööina, svo greinilegt er aö
nóg er um aö vera.
Gatnaframkvæmdir hafa verið
miklar i sumar, og setja stein-
steyptar göturnar nýjan svip á
bæinn. Viölagasjóöur er nú að
leggja siöustu hönd á lagfæringar
lóöa, sem uröu snjóflóöinu aö
bráö, og hafa þær lagfæringar
gengib býsna vel.
Heldur tregur afli hefur veriö
hjá litlu bátunum i sumar en tveir
togarar heimamanna hafa fiskaö
all vel. Hugmyndin er aö kasta
eftir sild, fljótlega, en engin sild
hefur enn borizt til Neskaupsstaö-
ar þetta sumariö.
Barna- og gagnfræöaskólar
staöarins eru nýbyrjaðir og munu
I vetur stunda þar nám um 350
nemendur alls.
Veöurfariö hefur einnig haft
góö áhrif á samgöngur til Norö-
fjaröar. Flogiö hefur veriö reglu-
bundiö tvisvar I viku meö Flugfé-
lagi Islands.
— AB
fyrirsjáanleg á hótelrými i
höfuöborginni.
Hótel Saga hafi áformað
að byggja viöbótarhúsnæöi
og innrétta ennfremur
hótelherbergi þar sem nú
eru skrifstofur Flugleiöa.
Flugleiðir hafi hinsvegar i
hyggju aö byggja viö Hótel
Esju og tvöfalda þar gisti-
rými.