Alþýðublaðið - 24.09.1976, Page 1
FOSTUDAGUR 24. SEPTEMBER
: I i
Áskriftar-
síminn er
14-900
I BLAÐINU I DAG
nnn
rr
Jarðhiti við heyþurrkun
Graskögglaverksmiðjur þær, sem fyrir-
hugaB er aö reisa hér, eru staösettar
nærri jaröhitasvæöum. Er þaö von manna
aö hægt sé aö nota hverahitann við hey-
þurrkunina, og framleiðslan veröi þannig
ódýrari-
Bls. 8 og 9
30
3c
í
icncnQj
UTLðND
Rányrkja á Barentshafi?
Þorskveiöar Sovétmanna i Barentshafi,
hafa vakiö grunsemdir i hugum margra.
Er þaö álit manna, aö Sovétmenn gefi
ekki upp alls kosiar réttar tölur varöandi
aflamagn, og möskvastæröin sé ef til vill
ekki alveg eins og hún ætti aö vera, lögum
samkvæmt. Bls. 7
0 ,
% In'ocf^
LaCDl
tna
□c
FRÉTTIR
Uppsagmr
opinberra starfsmanna
Úúnægja opinberra starfsmanna með
kjaramál fer stööugt vaxandi. Er nú svo
komið, að starfsmenn rikisstofnana eru
farnir aö segja upp störfum sinum,
vegna þess aö þeir geta fengiö atvinnu,
sem er mun betur launuö. Bls.3
]
Oí
í
acc
,L 5I
Q
iíí
JZ
Persónuleg tízka
eða færibandavinna
Þaö vill brenna viö, aö hárskerar fari alls
ekki eftir óskum viöskiptavinarins varð-
andi klippingu. Þetta hefur þó færst til
betri vegar á undanförnum árum, en
betur má ef duga skal. g|Si 13
■Lt—'UU1__II__1«
aa
□í
JÍ2U.
3COÍ
Hreint siðleysi
acc
Menntamálaráöherra hefur sent frá sér
greinargerö, sem svar viö þeirri gagnrýni
sem komiö hefur fram á veitingu emb-
ættis aðstoðarskólastjóra fjölbrautaskól-
ans i Breiðholti. En i svari ráðherra er
hvergi komiö nærri kjarna málsins.
Bls.2
-'l________ICJl___
í
LHlL-JJt1—;[—IT
7C.~' LVLgCr!
= cn im —11
raoacziS’i^gQjopo
50L
ÁVÍSANAMALIÐ:
VERÐfl NOFNIN
BIRTlDAG?
Svo kann að fara, aö nöfn þeirra
manna sem koma viö sögu i ávis-
anamálinu veröi gerö opinber siö-
degis i dag. Þaö sem óneitanlega
rekur mjög á eftir birtingu nafn-
anna er yfirlýsing Guöjóns
Styrkárssonar hrl. i Timanum i
gær. Þar segir hann nafn sitt hafa
verið bendlaö viö ávisanamáliö
sökum framsals 3 ávisunum frá
„einum þeirra aðila, sem talinn
er vera undir rannsókn, þ.e. Jóni
Ragnarssyni, veitingamanni i
Valhöll.”
Þessi yfirlýsing Guöjóns er birt
vegna ákvörðunar hans aö segja
sig úr stjórn Húsbyggingasjóös
Framsóknarfélaganna i Reykja:
vik. Segist Guöjón hafa veriÖ
borinn röngum sökum i sambandi
viö ávisanamáliö og þvi vilji hann
vikja sæti unz nafn sitt hafi verið
hreinsað.
Eftir þessa nafnbirtingu veröur
vart komist hjá þvi iengur aö
leggja listann á boröiö. Þegar
Alþýðublaöið reyndi að ná tali af
Jóni Ragnarssyni i gær kom i ljós
að hann er erlendis og vart
væntanlegur heim fyrr en um
miöjan október.
Hrafn Bragason umboösdómari
heldur fund með fréttamönnum
siödegis i dag, eins og veriö hefur
á föstudögum. Mun þá koma I ljós
hvort nöfn aðila ávisanakeöj-
unnar verði birt nú eöa ekki fvrr
en eftir viku. —Sú
Sjómenn á Vestfjörðum stöðva róðra:
Bráðabirgðalögin eru
hámarksósvífni
segja Vestfirðingar.
Urgur í sjómönnum á
norður- og austurlandi
Alger róörastöövun rikir nú i ver-
stöövum á Vestfjöröum. Sjómenn
hafa verið ráönir á báta þar vestra
en neita hins vegar aö róa upp á
þau kjör sem nú eru i gildi vegna
bráðabirgöalaganna sem sjávarút-
vegsráöherra hefur sett á. Enn sem
komiö er hefur þessi róörarstöðvun
aöeins gilt um bátasjómenn, þar
sem togarar vestra eru i veiðiferð-
um, en búizt er við aö togarasjó-
menn taki þátt i aögeröunum þegar
togararnir koma inn.
í gær ræddi Alþýöublaðiö viö
skipstjóra á Flateyri um þessi mál,
og sagöi hann, aö ekki kæmi til
greina aö róa fyrr en sjómennirnir
fengju aftur þaö sem af þeim var
tekiö meö bráöabirgöalögunum.
— Þessi lög eru hámarksósvifni
og meö öllu tilgangslaus, þar sem
ekkert þaö hefur gerzt sem réttlætt
getur setningu þeirra. Hér hefur
engum samningum veriö sagt upp.
Hins vegar er þaö umhugsunarefni,
hvers vegna það eru eingöngu sjó-
menn sem kvarta undan þessari
lagasetningu. útgeröarmenn virö-
ast vera hinir hressustu.
Annars virtist svo um siöustu
helgi, aö samningar væru aö takast
hér vestra milli sjómanna og út-
gerðarmanna, en skyndilega var
eins og kippt væri i spottann, senni-
lega frá LIÚ, og allt fór i hnút aftur.
Nú eru þrir bátar hér á Flateyri til-
búnir til að róa og búnir aö ráöa all-
an mannskap, en hann neitar aö
hef ja róöra fyrr en breyting veröur
á kjaramálunum.
Urgur fyrir norðan ...
Guðjón Jónsson hjá Sjómannafé-
lagi Eyjafjaröar sagöi blaöinu i
gær aö mikill urgur væri í sjómönn-
um nyröra. Hann heföi veriö aö fá i
hendur undirskriftalista fyrir
skipshafnir og stuöningslista og
væri nú að fara að dreifa þeim.
Áhugi fyrir listunum væri mikill og
allt útlit fyrir mjög góða þátttöku.
Hvað snertir hugsanlegar að-
geröir sjómanna, til dæmis róöra-
bann á borö viö þaö sem komiö er á
á Vestfjöröum, sagöi Guðjón, aö
hann heföi ekki heyrt um slikar aö-
gerðir.
....og austan
Hjá Alþýöusambandi Austur-
lands var okkur sagt, aö ekki heföi
veriö tekin nein ákvöröun um að
geröir, en hins vegar væru ýmsai
leiöir ræddar manna i milli. Sjó
mann væru öskuillir og vildu af
eitthvaö væri aö gert. Viömæland:
okkar sagöist hafa veriö aö fá und
irskriftalistana úr Reykjavik
hendur og hann væri nú aö fara at
dreifa þeim. Ahugi væri mikill fyrii
listunum, en hins vegar taldi hanr
frestinn til aö skila þeim alltot
skamman.
— Viö veröum meö opið hér í
skrifstofunni á laugardaginn, til at
taka á móti undirskriftum og dreiff
listum. Eins veröum viö aö vera til
búnir aö fara um borö i bátana þeg
ar þeir koma aö landi, svo skips
hafnirnar geti skrifað. —hn