Alþýðublaðið - 24.09.1976, Side 14
14 FRÁ MORGNI...
Föstudagur 24. september 1976^^*
Fréttagetraun
1. Hvað heitir maðurinn?
2. Hvaöa myndlistarmaður
sýnir um þessar mundir I Norr-
æna húsinu.
3. Hver er framkvæmdarstjóri
Ltú?
4 Um hvað fjallaði dagbók
Bjarna Sigtryggssonar i gær?
5. Formaður félagsins tslensk
Réttarvernd hefur veriö mikiö I
fréttum siöustu daga, hvað
heitir hann?
6. Hver er nýkjörinn formaöur
Skólastjórafélags tsiands?
7. Eitt gamalgróiö dagblaö
hefur breytt mjög um svip
siöustu daga. Hefur þaö
stundum veriö nefnt leiðin-
legasta blaö á noröurhveii
jarðar, en nú er þaö aö feta I
slóö siödegisblaöanna meö útlit
og fréttamat. Hvaöa blað er
þetta?
8. Hvaö hét leikritiö eftir Agötu
Christie sem flutt var i
útvarpinu i gærkvöldi?
9. Þekktur sovéskur skák-
maöur mun á næstunni þjálfa
islenska skákmenn, hver er
hann?
10. 1 gær sagöi blaöiö frá ný-
stárlegu bókasafni i Þýska-
landi, i hverju er þetta safn
helst frábrugöiö öörum slikum?
A: þuklar B: iöka C: átt D
gömul E: fánýti F: öslaöi G
söngflokkar 1: bátfleyta 2
döggin 3: tónn 4: sorg 5: oröa-
sennuna 6 lá: end 6 ló: doila 7
lá: fugl 7 ló: sivalning 8: er á
hreyfingu 9 lá: end 9Íó: tímabii
10: fljótið.
SVOR:
lUniplJKUJAJll
I sjaAq 9 ujsnm ge
jSæq J8 ssad Jfne 3o ‘ígjoqjaq
-sdJBAupfs -p-} J3 JEc| '01
Aoueuiiex ‘6
nuijjosjsajd 9 giQJoig '8
uuiuiix i
æqegjeo
j uossnnnr jnSjaqiiA '9
uossdaspr iSejg 'Ja ‘S
uiqojuies
-epuajXou jijXj Seindiqs jj4n 'J
uossjeuScji uptjsuji '£
uossSjag jnuqpfqnA Z
igjijesj 9 ijejsiauieipqs
‘uossieqjuueH u;Apieg upf 1
Nýi BMW
bíllinn
býður upp á
HRAÐA
OG
ÞÆG
INDI
Reynsluökumenn og greina-
höfundar bilablaöa eru sam-
mála um aö nýi BMW billinn
(Bayerische Motorenwerke),
BMW 633 CSi sé fyllilega þess
^viröi sem borgað er fyrir hann.
Blllinn býöur upp á hraöa og
þægindi.
Þetta er tveggja dyra fjög-'
urra sæta bifcreið meö hituöum
rúöum, þægilegum fram- og aft-
ursætum. Þrátt fyrir aö billinn
sé meö mjög stórt farangurs-
rými (410 litra) er hann allt
annaö en klunnalegur útlits.
ökumannssætiö er stillanlegt.
Mælaborðiö á neöri myndinni
liggur I stórum boga. Vélin i
bilnum er 200 hestöfl (Din), sex
sýlindra. Hámarkshraöinn er
214 kflómetrar (en slikt þurfum
viö nú ekki aö vita þar eö mesti
leyfilegur hraöi hér á landi er 80
kllóinetrar).
FRAMHALDSSAGAN
Staðgengill stjörnunnar ^ ☆
eftir Ray Bentinck
tala um eitthvaö skemmtilegra.
Þig t.d.
— Ég er ekki neitt neitt, sagöi
Shirley hálf móöguð yfir þvi,
hvernig hann haföi gripiö fram i
fyrir henni. — En ég verö þaö!
— Hvers vegna viltu veröa eitt-
hvað sérstakt? Þú ert sæt og
elskuleg eins og þú ert. Hann tók
bróðurlega utan um axlir hennar.
— Ég verö þaö einhvern tim-
ann, sagði hún dreymandi. —
Walt Silverstein segir, aö ég sé
slungin og ég er miklu yngri en
Paula. Ég yröi ekkert hissa, þó að
Silverstein ákvæöi aö gera mig aö
stjörnu. Hann sagöi sjálfur....
Hún bjó til ýmislegt, sem Silver-
stein haföi aldrei sagt, og leit svo
upp til aö sjá, hvort Max væri
ekki hrifinn, en hann virtist niö-
urs.okkinn i eigin hugsanir. —
Fyrirgefðu, ef þér leiðist ég!
sagði hún reiöilega.
— Mérleiöistþú ekki, þvl aö ég
læt mér aldrei leiöast. Hann
sleppti henni og leitaöi aö
sigarettum I vösum sinum. —
Þegar fólk segir mér frá fyrirætl-
unum sinum hugsa ég um mínar,
sem mér finnst mun skemmti-
legri.
— Þaö er ógeösleg eigingirni!
— Hélztu, aö ég myndi segja
þéraö þú værir veröandi stjarna,
þegar þú ert þaö ekki? Hann var
mjög harönesk julegur, og Shirley
varð öskureiö. Hann talaöi svo
fallega að það var greinilegt að
hann var reyndur leikarí, en hann
haföi fremurlitiö hlutverk i
myndinni, og þáu vissu bæöi, aö
stjarnan haföi heimtaö hann.
Shirley opnaöi munninn til aö
svara honum, en Max hélt rólega
áfram: — Reyndu aö nota vitiö,
Shirley. Þú ert eftirmynd og eina
tækifærið til að sigra á hvita
tjaldinu er aö vera frummynd.
Þaö er engin framtiö i að herma
eftir Paulu, ög ég held að þú sért
engin leikkona eftir þvi aö dæma,
sem ég hef séð til þin. Fyrirgeföu,
en sannleikurinn er oft betri en
innantómt smjaður.
— Ætli þú geymir ekki allt
smjaöriö handa Paulu! hrökk upp
úr Shirley. — Hún er vitanlega
dásamleg!
— Paula er mikil leikkona.
— Hún hefur reynsluna... sér-
staklega i ástarhlutverkum!
sagöi Shirley hæðnislega, og Max
skellti upp úr. Hann tók um hönd
hennar og þrýsti hana andartak.
—Vertueins og þú ert, vinan, það
er betra.
Um leið nam bQlinn staöar og
Max hjálpaði henni út. — Ertu
reið? spurði hann hlæjandi. —
Þaö er gott, ef þaö dreifir hugan-
um frá þvi, sem kom fyrir 1 kvöld.
Þaö er vel gert aötaka þvi svona.
Góða nótt, Shirley! Soföu rótt og
dreymi þig vel! Hannkyssti hana
á enniö. Hún titraöi og heyröi
hann hiæja aftur, þegar hann
settist inn i bilinn. Slikur koss
skipti leikara engu máli, og hún
ekki heldur. Ef hún heföi gert
þaö, heföi hann veriö áhyggju-
fyllri eftir árásina.
* 4. kafli.
Daginn eftir var Shirley enn
niöurbeygöari, þvi aö enginn virt-
ist kæra sig kollóttan um þaö,
sem komiö haföi fyrir hana. Þeg-
ar hún var á heimleiö um kvöldið
stökk maöur um þritugt út úr bil,
gekk til hennar og sagði: — Af-
sakiö, frk. Langton, en gæti ég
fengiö eiginhandaráritun yöar?
Shirley ljómaöi. Einmitt þaö,
sem hana haföi vantaö. Aö ein-
hver héldi, að hún væri Paula...
og svo var þetta Bandarikjamaö-
ur, þaö heyröi hún á hreimnum.
— Ég er ekki frk. Langton, sagði
hún brosandi, — Ég er staögengill
hennar.... Shirley Dale.
Hann reyndiaðleynavonbrigð-
um sinum. — Þér verðið aö skrifa
i rithandabókina mina samt,
sagði hann kurteislega. — Þarna
lékuð þér á mig, og þó er hún eft-
irlætisleikkonan mín.
Shirley skrifaöi nafniö sitt meö
glæsibrag. Þetta var i fyrsta
skipti, sem hún var beöin um eig-
inhandaráritun, og þess vegna
var hún elskuleg viö unga mann-
inn. — Þér hafiö þó ekki komið
alla leið frá Ameriku til aö fá eig-
inhandaráritun Paulu? spuröi
hún brosandi og hann svaraöi: —
Ekki beint! Ég er fararstjóri hjá
ferðaskrifstofu i New York, og ég
kom hingað til aö skipuleggja
ferðir til sögustaöa á Englandi.
Ég heiti Glen Mallory....
— Elmwooder nú enginn sögu-
staður, hr. Mallory...
— Ég var staddur I nágrenn-
inu sagði hann. — Þaö væri sönn
ánægja aö aka yöur til London, ef
þér ætliö þangaö.
Shirley þáöiboöiömeö þökkum.
Hún var fljót aö finna, aö hann
hafði boðið henni til að spyrja
hana spjörunum úr um Paulu. —
Ég á margar bækur meö úrklipp-
um um hana, sagöi hann við Shir-
ley, — og ég skrifa allt hjá mér,
sem ég frétti um hana.
— Þér eruö illa farinn! sagöi
Shirley hlæjandi. Hún sagöi hon-
um nokkrar sögur af upptökunni,
sem hann hlustaði meö áhuga á,
en húnbjó til afsökun, þegar hann
bauö henni I mat. Hann haföi ekki
minnsta áhuga á henni, og hún
var oröin leiö á að tala um Paulu,
fegurö hennar og hæfileika.
Hann stanzaöi skammt frá
heimili hennar.
— Þakka yður kærlega fyrir,
frk. Dale, sagöi hann að skilnaöi.
— Þaö er mikill heiöur aö hafa
hitt staögengilfrk. Langton, og ég
vonast til að hitta yður aftur.
Shirley fannst þaö nú heldur ó-
sennilegt.
Þegar hún hitti Max og Paulu i
búningsherbergi stjörnunnar
næsta morgun sagöi hún þeim frá
fundum sinum og Glen Mallorys.
Hún vonaöi, aö þaö gleddi Paulu
og kæmi henni I gott skap, en þaö
fór á þveröfugan veg. — Hvaða
maöur var þetta? spuröi Paula
þreifandi reiö. — Hvernig leit
hann út? Aö hverju spuröi hann
þig?
— Hann sagðist heita Glen
Mallory og vera fararstjóri fyrir
feröaskrifstofu i New York, og
hann leit út... nú hann leit út eins
og fólk er flest, sagöi Shirley.
— Hefúröuekki augu I höföinu?
urraöi Paula. — Var hann dökk-
eða ljóshæröur, feitur eöa mjór?
Þekktiröu röddina?
— Nei! Hvernig átti ég aö gera
þaö? Hann var bandariskur eins
og þú, svaraði Shirley.
— Bandariskur! Paula settist
eins og fæturnir gætu ekki borið
hanalengur. —Ertu.... ertu viss?
— Auövitað, sagöi Shirley
óróleg. — Hvaö er aö?
Max flýtti sér aö segja: — Viö
KOSTABOÐ á kjarapöllum P0STSENDUM TRDLOFUNARHRINGA
KJÖT & FISKUR
Breiðholti jloli.mms Itnoson NHHD Kaugaotgi
Simi 74200 — 74201 a>mn 19 209
Dunn
Síðumúla 23
/fmi 04900
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðinstorg
Simar 25322 og 10322
Birgir Thorberg
málarameistari
simi 11463
önnumst'alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgögn >