Alþýðublaðið - 28.09.1976, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.09.1976, Blaðsíða 5
VETTVANGUR 5 S3£" Þriðjudag ur 28. september 1976 ekki undanskildunA Hins vegar væri borin gagnkvæm virðing milli yfir- og undirmanna, en það ætti ekkert skylt við stéttaskipt- ingu. _______________________“ ’ Ekki er nógu gott að tala um að virð- ing sé borin milli manna. Segja mætti að gagnkvæm virðing rikti milli yfir- og undirmanna? að undirmenn virtu yfir- menn sina og sú virðing væri gagn- kvæm, eða eitthvað i þá veru. Á bls. 14-15 er viðtal við Youri Ilitcev sem hefur þjálfað knattspyrnulið Vals Drekinn LM. okt.—22. nov.: _____ l Farðu varlega i umferöinni i | dag og veldu leiðir þinar ná- 1 kvæmlega. Þú virðist ekki vera ? móttækilegur fyrir góðar ráð- | leggingar i dag__ ____________________ Erfitt mun vera að þýða myndasögu- texta. Og sannast sagna eru þeir oft bágbornir i islenskum blöðum. Þó er ýmsir allþokkalegir sem betur fer. I Visi virðist mikil vinna lögö i „Móra”; þar eru textar ekki einungis þýddir heldur einnig staöfærðir og er það vel. En ekki var ánægjulegt móðurmáls- unnendum að lesa „Hroll” þennan mánudag: Fram til þessa hafa menn talað um að bendaeða spennaboga en ekkiað draga þá út. Nú hefur i tveimur þáttum verið tint til ýmislegt aðfinnsluvert úr einu tölu- blaði Visis. Margt var þar vel skrifað og væri e.t.v. ástæða til að tiunda það lika. En ekki er ástæða til að vara við þvi sem vel er gert og þvi verður enn um sinn látið sitja við aðfinnslurnar einar. — 1 næstu þáttum litum við dálitið á hin dagblöðin. Hömlur og hátt verð t tilkynningu frá Áfengis- varnarráði er frá þvi skýrt, að engin tiltæk ráð séu jafn hald- góð til að fyrirbyggja drykkju- sýki og hátt áfengisverð ann- ars vegar og fáir dreifingar- staðir áfengis hins vegar. 011 vitleitni til að lækna drykkjusjúka sé góðra gjaida verð, en útrými aidrei drykkjusýki. Hitt sé ljóst, að beint samband sé milli heild- aráfengisneyziu þjóðar og tiðni ofdrykkju. Siðan segir i skýrslunni, og nefnt sem heimild „Addiction Research Foundation of Ontario”: Niðurstöður rannsókna i mörgum þjóðlöndum sýna að nærtækustu leiðirnar til að draga úr heildarneyzlu áfeng- is og minnka þar með tjón það fyrir þjóðir og einstaklinga, sem áfengisneyzla veldur, eru: 1) Hátt verð. Þvi hærra sem verð áfengis er miðað við verðlag nauðsynja þeim mun minna er drukkið. 2) liömlur. Þvi færri sem dreifingarstaðir áfengis eru, þvi styttri sem opnunartimi þeirra er og því færri sem leyfi hafa til áfengiskaupa þeim mun minni verður heildar- neyzlan. (Glöggtdæmium það fékkst hérlendis i þjónaverk- fallinu svonefnda). Þvi hafa ýmsar þjóðir m.a. Finnar og Kanadamenn, lagt áherzlu á að fækka áfengisútsölum og vinveitingahúsum undanfarið. Fræðsla um áfengismái get- ur aldrei komið i staðinn fyrir aðgerðir þær, sem að framan greinir, að mati vísinda- manna. Hins vegar er hún nauðsynleg til að búa fólk und- ir að skilja og styðja nauðsyn- legar aðgerðir stjórnvalda I þessum efnum.” ■r Islenskubættir Albýðublaðsins eftir Guðna Kolbeinsson 1 siðasta þætti var fjallað um fyrstu fjórar blaðsiður Visis frá 13. september siðastliðnum. Höldum við nú áfram þar sem frá var horfið. Á bls. 5 eru auglýsingar ýmsar, m.a. frá kvikmyndahúsum I Reykjavik og Hafnarfirði. Ekki verður dagblaðið Vis- ir látið sæta ábyrgð fyrir málið á þeim auglýsingum, sem ekki er heldur hægt að segja að sé málfarslega rangt. En það er steypt i fast mót, útslitið, stirðnað og merkingarlaust: Væri vissulega ánægjuefni að sjá eitt- hvað nýtt i auglýsingum kvikmynda- húsanna. A bls. 10 er viðtal við Benóný As- grimsson stýrimann á ööni. Þar er m.a. þessi klausa: að undanförnu. Blaðamaðurinn leggur honum i munn þessi upphafsorð: „Ég myndi segja að árangur Valsliðsins i sumar...” Mér er ekki kunnugt um hvort Youri hefur náð svo góðu valdi á islensku að hann sé farinn að skreyta mál sitt á þeirri tungu með illgresi af þessu tagi. Hafi hann nú talað eitthvert erlent mál við blaðamanninn er illa gert að þýða orð hans á slæma islensku. Og hafi hann i raun og veru sagt þetta hefði ver- ið fallegra gert af blaðamanninum að skera burt þessa meinsemd og segja: Ég tel; Ég álit; Það er mitt álit; eða eitt- hvað þess háttar. A blaðsiðu 18 eru myndasögur og stjörnuspá. Ekki fann ég neitt athuga- vert við málfar stjörnuspárinnar, en heldur virðist- þessi þjóna litlum til- gangi: Höfundur „Brennuvarg- anna” heiðraður Svissneski rithöfundurinn Max Frisch, sem hlaut á þessu ári hin eftirsóttu friðarverðlaun Gildis þýzkra útgefenda fyrir langa og staðfasta baráttu sína fyrir rétti utanþjóðkirkiumanna og minni- hlutahópa. Hér á landi eru þekkt verk hans Biderman og brennuvargarnir og Andorra. VÍSIR . L’tgefandi: Rcvkjapreiit hf. 1 ijfnkvæmdastjóri: Davift íiuömundsson Ritstjórar. Dorstcinn Pálsson. p í olafur Ragnarsson J Istjórnarfulltrúi: Bragi (iuömundssoi^ eij. frctta: (iuömundiir Pcturss^) Og áfram flettum við Vísi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.