Alþýðublaðið - 28.09.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 28.09.1976, Blaðsíða 13
isia&kl1 ,Þriðjudagur 28. september 1976 ■ ■■TIL KVðLPS 13. Flokksslarfíf 30. þing SUJ. Veröur haldið á Akureyri dagana 8. og 9. okt. 1976. Dagskrá auglýst siðar. Sigurður Blöndal (form.) Harpa Ágústsdóttir (ritari) Frá Trúnaðarráði Alþýðuflokks- félags Reykjavikur. Listi með uppástungun um fulltrúa Alþýðuflokksfélags Reykjavikur á 37. þing Alþýðuflokksins liggur frammi á skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 8-10. Stjórn Trúnaðarráðsins. r Sjálfkjörið í VR, Einingu og Fél. járniðnaðarmanna Kosningar til Alþýðu- sambandsþings munu nú fara fram allra næstu daga, en þingið verðiur haldið i nóvember. Sam- kvæmt upplýsingum, sem Alþýðublaðið hefur fengið, um kosningarnar i verkalýðs- félögunum, er það helzt að frétta, að frestur til að skila listum til fulltrúakjörs til ASl þingsins er nú runninn út i þrem félögum. Þessi félög eru: Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur, Verka- lýðsfélagið Eining og Félag járn- iðnaðarmanna. 1 þessum þrem félögum kom fram aðeins einn listi stjórnar og trúnaðarmanna- ráðs, þannig að þeir fulltrúar sem listana skipa eru allir sjálf- kjörnir. Verkamannafélag Reykja- vikur, sem er nú fjölmennasta aðildarfélag ASÍ, sendir 35 fulltrúa, Eining á Akureyri sendir 15 fulltrúa og Félag járniðnaöar- manna sendir 6 fulltrúa. —BJ Ýmislegt Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Munið frimerkjasöfnun Gerðvernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendur drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Frá Árbæjarsafni Arbæjarsafn er opið kl. 1—6 (13—18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. islenzk réttarvernd Pósthólf 4026 Reykjavik Upplýsingar um félagið eru veitt- ar i sima 35222 á laugardögum kl. 10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3 e.h. Skrifstofa félags ein- stæöraforeldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga ol föstu- daga kl. 1-5 Simi 11822. A fimmtu- dögum kl. 3-5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félagsmenn. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i veizíuninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Minningarkort Óháða safnaðar- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Kirkjumunir Kirkju- stræti 10 simi 15030 Rannveig Einarsdóttir Suðurlandsbraut 95E simi 33798 Guðbjörg Páls- dóttir Sogavegi 176 simi 81838. Guðrún Sveinbjörnsdóttir Fálka- götu 9, simi 10246. Minningarkort Menningar-og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum simi: 18156, :. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi: 15597, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4-5 simi: 73390 og hjá Guðnýju Heigadóttur, simi' 15056. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzl- unin Hlin við Skólavörðustig. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Hreint É fáSland 1 fagurt I land I LANDVERND Sölufólk! Hringið til okkar og pantið föst hverfi til að seija blaðið í Alþýðublaðið - afgreiðsla sfmi 14900 FURÐULEG FRAMK0MA í VEITINGAHÚSI Sigurður hringdi i okkur i gær og var reið- ur mjög vegna fram- komu dyravarða i Sig- túni: ,,Á laugardagskvöld- ið ætluðum við fjórir félagar að lyfta okkur upp og ákváðum að skella okkur i Sigtún. Þar urðum við vitni að undarlegum viðskipta- máta, sem mér finnst rétt að komi fram, til varnaðar þeim, sem þennan stað kynnu að sækja i framtiðinni. Svo undarlega var ástatt þeg- ar við komum að húsinu að eng- inn beið utandyra, heldur var öllum hleypt þegjandi og hljóða- laust inn i húsið og fengu keypta aðgöngumiða með það sama, án þess að neitt væri verið að rag- ast i nafnskirteinum og sliku. Við fjórmenningarnir erum aö visu allir yfir tvitugt, en einn okkar hafði gleymt nafnskir- teininu sinu og við vorum þess vegna nokkuð hressir yfir að komast svona inn án vifileng- inga. En svo komum við að dyrun- um inn i veitingasalinn. Þá tóku þar á móti okkur dyraverðir sem heimtuðu nafn- skirteini. Þessi eini okkar sem ekki var með skirteinið sitt fékk þegar I stað skipun um aö hverfa úr húsinu, þar sem hann yrði að sýna slikt skirteini. Þetta með skirteinisskylduna er að visu bæði satt og rétt, en sið- menntaðir veitingamenn láta svona kannanir fara fram áður en aðgöngumiðar eru seldir. Meðan við vorum þarna urð- um við vitni aö þvi aðótalmarg- ir, og raunar allir sem visað var frá, fóru án þess að fá miða sina endurgr. Við viídum þó ekki una svona framkomu i garð kunn- ingja okkar og gerðum röfl. Urðum háværir og heimtuðum miða okkar endur- greidda, þar sem við sem skir- teinin höfðum kærðum okkur ekki um að fara inn þarna úr þvi að kunningjanum var visað frá. Sennilega höfum við verið þeir fyrstu sem vorum með slik- an uppsteit, þvi þegar við gerð- umst háværir áður en hægt var að koma okkur út úr húsinu, varð mikið fum og pat meðal dyravarðanna, og einn þeirra hljóp inn i veitingasalinn. Kom siðan hlaupandi aftur að vörmu spori og kallaði: „Sigmar segir að allir eigi aö fara inn!” Með það var öllum sem við- staddir voru hleypt inn, en þarna hafði safnast saman nokkur mannskapur eftir að við fórum að mögla. Þetta finnst mér vera undar- legur viðskiptamáti, og fróðlegt væri aö vita hvemargar krón- ur veitingamanninum i Sigtúni tókst að hagnast um, meö þess- um hætti, að láta fólk greiða inn- göngugjald og visa þeim siðan á dyr án endurgreiðslu.” til Annette van Dorf, 22 ára stúdina frá Bonn, fann upp snjaila leið til að vinna sér inn vasapening. Þeir sem þurfa að láta slá grasblettinn hjá sér, eiga nú kost á „fjögurra fóta sláttuvélum”. Annette leigir út sauðfé til að vinna sem sláttu- vélar, og er það eflaust ekki vérra en margarraðrar sláttu- vélar, þvi kindurnar eru mun lágværari en nútima véiar, en alveg eins fljótvirkar. Annette byrjaði að iána upp á 20.000 mörk og fáeina sauði, en hópur- inn hefur aukist og er nú kominn upp i 300 kindur. Annette hyggst auka fjöidann enn meir, og fara upp i 700 stk., þvi nóg er að gera. En Ánnette græðir ekki ein- ungis á ieigugjaldi fyrir kindurnar. Hún fær einnig smá skilding fyrir iömbin sin, sem hún elur vel og selur siðan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.