Alþýðublaðið - 28.09.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.09.1976, Blaðsíða 10
Þriðjudagur 28. september 1976 bia&fð1 1 ÍÞRÚTTIR Sálfræðingur Ráðuneytið óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa við fangelsin um nokkurra mánaða skeið. Æskilegt er að umsækj- endur hafi reynslu i starfi á sjúkrahúsi. Umsóknir sendist fyrir 4. október n.k. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 24. september 1976. Auglýsing Sendimaður óskast til starfa allan daginn fyrir fjármála- félagsmála- og dómsmála- ráðuneyti. Æskilegt er að hann hafi létt bifhjól til umráða eða a.m.k. hafi réttindi til aksturs sliks hjóls. Lágmarksaldur 15 ára. Eigi umsækjandi eigi létt bifhjól mun slikt hjól verða til ráðstöfunar. Umsóknir sendist fjármálaráðuneyti fyrir 9. október n.k. Fjármálaráðuneytið 27. sept. 1976. Kassagerð Reykjavíkur Viljum ráða nokkra menn til ýmissa starfa i verksmiðju vorri. Mötuneyti á staðnum. — Ódýrt fæði. Talið við Halldór. Fyrirspurnum ekki svarað i sima. Kassagerð Reykjavikur Kleppsvegi 33. Norska til prófs í stað dönsku Allir nemendur sem taka norsku til prófs i stað dönsku á öllum skólastigum mæti fimmtudaginn 30. sept. kl. 18 i stofu 11 i Miðbæjarskóla. Námsfl. Rvíkur. Námsflokkar Keflavíkur Innritaö veröur í Námsflokkana í kvöld, þriöjudaginn 28. september kl. 20—22.1 Iönskólanum viö Sunnubraut. Þátt- tökugjald greiöist við innritun. 1. Enska I og II flokkur 2. Þýzka 3. Vélritun 4. Bókfærsla 5. Ræöumennska fyrir byrjendur 6. Hjálp I viölögum. Námsflokkanefnd Smíðum Neon- 09 plastljósaskilti. Einnig ýmiss konar hluti úr Acríl plasti. Neonþjónustan hf. Smiðjuvegi 7, Sími 43777 Reykjavfkurmótið í handknattleik: ÍR 0G ÞRÓTTUR LEIKA TIL Um helgina lauk riðlakeppni Reykja- vikurmótsins i hand- knattleik. Það kemur nokkuð á óvart, að þau lið, sem hafa verið sterkust i Reykjavikur- mótunum að undan- förnu, Valur, Fram og Vikingur, komust ekki i úrslit. Til úrslita keppa ÍR-ingar sem eru nýiiðar i fyrstu deild, og Þróttur. Það sem meira er, Fram og Val- ur urðu 3. i sinum riði- um. KR-Þróttur. Leikur KR og Þróttar var æsi- spennandi allan tímann. Þrótt- urum nægði jafntefli til að komast i úrslitin en KR-ingar urðu að sigra. Leiknum lauk með jafntefli, 20-20. KR-ingar komust i 5-1 i upphafi leiksins, en Þróttarar Verða Þróttarar Reykjavikurmeistarar í fyrsta sinn? FH og Haukar í úrslitum Reykjanesmótsins A sunnudaginn lauk riðla- keppninni i Reykjavikurmótinu i handknattleik. Voru leiknir átta leikir og lauk þeim sem hér segir: UMFN-HK 9-27 Grótta-Stjarnan 23-12 Afturelding-FH 15-25 IBK-Haukar 7-33 UBK-HK 15-12 Afturelding-UMFN 20-20 Grótta-IBK 35-16 FH-UBK j 32-22 . Lokastaðan i riðlakeppninni varð þvi þessi: a riðill: FH 4 4 0 0 120-70 8 HK UBK Afturelding UMFN b riðill: Haukar Grótta Stjarnan ÍBK Úrslitaleikur mótsins verður þvi milli Hauka og FH, og kem- ur það fæstum á óvart. Búizt er við, að úrslitaleikurinn verði i vikunni, en hann hefur ekki ver- ið timasettur ennþá. —ATA sigu á, jafnt og þétt og i leikhléi var staðan jöfn, 11-11. I seinni hálfleik var leikurinn mjög jafn, en ekki að sama skapivel leikinn. KR-ingar jöfn- uðu 20-20 þegar þrjár minútur voru til leiksloka. Náðu Þróttar- ar þá boltanum, en misstu hann aftur. Höfðu KR-ingar þvi tæki- færi til að komast yfir, en þegar hálf minúta var til leiksloka, misstu þeir boltann. Þróttar náðu nonum og reyna ótima- bært skot, KR-ingar ná honum og bruna upp en þá var leiktim- inn búinn. Á þessu má sjá, að leikið var af kappi og litilli forsjá. Markhæstur hjá Þrótti var Konráð Jónsson með sex mörk, en Hilmar Björnsson hjá KR með fimm mörk. ÍR-Vikingur. Sfðasti leikur riðlakeppninnar var leikur IR og Vikings. Viking ALI 0G N0RT0N KEPPA í N i nótt mun Muhammed Ali verja titil sinn gegn Ken Norton. Norton tókst 1973 aö sigra Ali. Ali var betri aðilinn í þeim leik, dansaði eins og fiðrildi í kringum Norton, vék sér undan höggum hins högg- þunga rotara. En svo urðu honum á ein mistök, mistök, sem hefðu gengið frá öllum öðrum box- urum en Ali. Norton kom höggi á andlit Alis og kjálkabraut hann. Ali

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.