Alþýðublaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 5
Frímúrarareglan: VETtVANGUR 5 AAiðvikudagur 6. október 1976 Þar er aðferðum til að ná settu marki haldið leyndum frimúraranna segir i uppsláttarbókinni: „Þaö er stranglega bannaft aö vekja deilur, sem eru stjórn- málalegs, þjóöfélagslegs, eöa trúarlegs eölis, innan hreyf- ingarinnar. Markmiö reglunn- ar, er aö hjálpa félagsmönnum til aö ná sem mestum andlegum þroska, meö ögun og trúarlegu uppeldi. Hver einstakur félags- maöur skal reyna af fremsta megni aö öölast skilning á tilgangi lifsins, og viökomandi skal hjálpa félögum sinum aö öölast slikan skilning. Félagsskapurinn er stigskipt- ur og hefur hver gráöa sin sér- kenni. Þvi sem fram fer innan hvers stigs fyrir sig, er strang- lega haldiö leyndu fyrir öörum félagsmönnum. En þeir munu þurfa aö horfast i augu viö ný vandamál á hverju stigi sem þeir ganga i gegnum. Þaö hvilir engin leynd yfir tilgangiog markmiöum en þeim aöferöum sem reglubræöurnir beita til aö nálgast þessi mark- miö er haldiö leyndum, þvi þær gætu oröiö áhrifaminni, eöa jafnvel unniö mót markmiöinu, væru þær geröar heyrinkunnar Þaö hefur ósjaldan komiö fyrir, Kenning og framkvæmd. Vist er þaö satt og rétt, aö þetta atriöi meö „þjóöfélags- lega stööu og starf” á aö vera grundvallarkenning frimúrara- reglunnar. En raunin hefur orö- iö sú, aö félagsmenn koma úr efri og efstu stigum þjóöfélags- ins og stór hluti þeirra telst til svokallaöra „góöborgara”. Frimúrarareglan hefur aldrei talizt til almenns félagsskapar i venjulegri merkingu og kemst liklega aldrei i tölu sllkra sam- taka. Reglan er t.d. allt ahnars eölis en alþjóölega góötemplarareglan (I.O.G.T) en innan hennar er einnig aö finna reglur um stigsskiptingu og ákveðna helgisiöi. Starfsemi reglunnar bönnuð Þegar Adolf Hitler komst til valda áriö 1933, var frimúrara- reglan ein af fyrstu félagasam- tökunum sem hann bannaöi. Hiö sama átti sér staö I Noregi, þegar hann var hernuminn 1940. Til aö sýna fram á, hvers konar myrkrastarfssemi átti sér staö innan reglunnar þar, var ákveö- iö, aö aösetur frimúraranna i Osló væri opnuö, almenningi til sýnís. I ólöglegu blööunum, Skilgreining á Frímúrarareglunni. í áreiöanlegu uppsláttarriti er reglan skilgreind á eftirfarandi hátt: Frlmúrararegla er heiti á sérkennilegum samtökum, sem eru rekin af mönnum sem bundnir eru algerum þagnareiö, varöandi þaö sem fram fer inn- an samtakanna. Meölimir regl- unnar halda leynilega fundi I eigin húsakynnum.” Enginn veit meö vissu hvenær frimúrarareglan var stofnuö, en þaö er vissulega mjög langt slöan. Sumir álita, aö hún eigi rætur aö rekja aftur i hiö forna samfélag, þar sem þegnarnir glimdu viö langsótt, heimspeki- leg Ihugunarefni, svo sem til- gang lífs og tilveru. önnur til- gáta um sögulegan bakgrunn reglunnar er sú, aö hún hafi orö- iö til I rööum handverkamanna, einkum múrara. Þeir voru bundnir mjög sterkum félags- legum böndum fyrr á timum, og þá var geröur geysimikill greinarmunur á meistara og sveini. Til aö komast I raöir meistaranna, var aldeilis ekki nóg, aö geta skilaö tilteknu verki sómasamlega, heldur uröu sveinarnir aö sverja þess dýran eiö aö greina ekki frá þeim leyndarmálum, sem þeir hlutu óhjákvæmilega aö komast aö, eftir aö þeir voru orönir meistarar. Oröiö „frlmúrari” var þekkt þegar um 1000 e. Krist. Þá var þaö notaö um unga handverka- menn, sem aö loknu námi fengu svokallaö „fribréf” en þaö veitti þeim heimild til aö feröast ókeypis frá einu landi til annars, án tillits til þeirra takmarkana sem annars voru viö lýöi i hverju landi varöandi fólks- flutninga. Oröiö frimúrari var semsagt notaö I eiginlegri merkingu I þann tiö. AAarkmið og aðferðir Um markmiö og aöferöir A tslandi eiga Frimúrarar tvö hús, þaö sem myndin er af stendur I Reykjavik, en einnig á reglan hús á Akureyri. aö ýmis konar helgisiöir og tákn, hafa veriö gerö opinber, án þess aö nauösynleg túlkun væri látin fylgja. Þetta hefur oft leitt til mikils misskilnings meöal almennir.gs. Innan frimúrarareglunnar eru þvi ákveðhum hlutum hal diö alger- lega ieyndum, til að koma I veg fyrír slikt. Þjóðfélagsstaöa og starf skipta engu máli, þegar um inntöku i regluna er aö ræöa.” sem svo voru nefnd, birtist nær samtimis skipun um aö enginn þjóðernissinnaður Norömaöur ætti aö lúta svo lágt aö hnýsast inn i fundarstaö frimúraranna. Þrátt fyrir þetta fóru nokkrir, sem ekki gátu haldiö forvitni sinni i skefjum, og lituöust um á staönum. En i raun og veru reyndist þetta tiltæki nazistanna veröa þeim til smán- ar, svo sem fleiri verk þeirra. —J&P Frímúrararnir í Bergen hafa nú flutt í nýtt húsnæðir en hið gamla hús reglunnar verður jafnað við jörðu. nokkrar spurningar: Hvaö hafa aöalmáttarstólpar þjóöfélags- ins aöhafzt i þessum dimmu göngum og herbergjum, sem .eru einna likust grafhvelfing- um. Hvaö hefur veriö aö gerast I Aösetur Frlmúrara I Bergen. Fulltrúar Liststofnunar við háskólann i borginni, hafa ásamt nokkrum blaðamönnum, fengið leyfi til að taka Ijósmynd- ir, í þeim hluta hússins, sem enn stendur uppi. Einn blaöamannanna hefur ritaö grein um þessa heimsókn, og setur m.a. fram i henni þessum vistarverum, þar sem blöndur af sementi o.fl. hafa veriö notaöar til aö móta dropa- steinsketti úr lofti, búa til ýmsar leynikompur o.s.frv. I greininni er ekki gerö tilraun til aö svara þessum spurning- um, heldur eru aðeins dregin fram söguleg aöalatriöi regl- unnar og grundvallarstaö- reyndir, sem eru byggöar á hlutlausu efni. Fróðleiks- molar Tölvan bregður á leik Þegar tölva brá á leik fyrir átta mánuðum fengu tvö þúsund kenn- arar og starfsmenn viö Tækni- skólann i Damstadt annaö hvort tvöfalt kaup eöa ekkert. Pipar- seinar voru skráöir. sem kvæntir menn, giftar konur sem fráskild- ar og til aö kóróna allt voru tutt- ugu menn skráðir i barneignar- leyfi. Þetta er aöeins brot af öllum þeim vanda, sem hefur kvaliö starfslið háskólans frá þvi aö þeir fimm menn, sem sáu um starfiö voru settir af og tölva kom i staö- inn. Hingaö til hefur ekki reynzt unnt að finna gallann á tölvunni, og sifellt fjölgar mistökunum og misskilningnum. Starfsmanna- stjórinn hefur snúiö sér til fjár- málaráöuneytisins i Hesse, þvi aö margir starfsmennirnir hafa ekki lengur hugmynd um, hvaö þeir hafa I laun. Starfsmennirnir vildu einnig fá launaseöil, sem hægt væri aö bera saman viö aöra og væru skiljan- legur. Hingaö til hafa þeir reynzt óleysanleg gáta, þrátt fyrir aö gert sé ráö fyrir vissum mistök- um. Verstu mistökin hingaö til voru, þegar tölvan taldi starfsmann einn eiga sex börn I staö eins og greiddihonum fimm mismunandi laun i einum mánuöi. Ekkert ber á sjónvarps- leiða enn Fjöldi þeirra, sem horfir reglu- bundiö á sjónvarp i Vestur- Þýzkalandi hefur vaxiö verulega milli 1971 og 1976. Ariö 1971 horföi aöeins fjóröi hluti þjóöarinnar reglubundiö á sjónvarpiö. 1974 voru þaö 77%, og i ársbyrjun núna voru þaö um 79%. Þetta er mergurinn málsins i sjónvarps og hljóövarps skýrslu ARD sjónvarps og hljóövarps stöövarinnar og Radio Luxem- burg. 1 þessari skýrslu voru tekn- ar meö talfræöi kannanir 1974 og áætlaö aö láta tölvur sjá um út- reikninga framvegis. Skýrslan sýndi einnig, aö sjón- varp er á nær hverju heimili. 1971 var eitt sjónvarp á 90% heimila, en nú eiga 96% a.m.k. eitt tæki. Fyrir fimm árum áttu aðeins 3% tvö sjónvarpstæki. Nú á sjötta hver fjölskylda meira en eitt tæki. Aukningin er jafnvel enn meiri hvaö viökemur litsjónvörpum. A umræddu timabili jókst tala þeirra fjölskyldna, sem eiga lit- sjónvarp úr 7% i 37%. Fjöldi útvarpa hefur aukizt jafnvel enn meira. Fyrir fimm árum hlustaöi 69% þjóöarinnar daglega á útvarp. Nú gera þaö rúmlega 75%. Aö meöaltah er kveikt á útvarpinu rúmlega þrjár klst. daglega — eöa hálftima lengur en fyrir fimm árum. Næstum öll útvörpin hafa VHF- bylgjulengd. önnur hver fjöl- skylda á tvö útvörp, og 44% eiga aiúi þess útvarp i biíinn. Næstum einn þriöji á stereo tæki. Yfirleitt hlusta menn aöeins á eina eöa tvær eftirlætis dagskrár, sem eru venjulega á útsendingarsvæði þeirra. Yfirleitt skipta menn sjaldnar um stöö nú en áöur. Stríplingar lækka seglin Heimsþing stripla ætlar að auka aðgerðir sinar i vanþróuðum striplalöndum, Italiu og Spáni, á næstu árum. Hinn nýkjörni formað- ur Alþjóðalega sam- bands náttúruunnenda, Frans Mollaest, lýsti þvi yfir, að allir meðlimir fengju stripilsskirteini, sem heimilaði þeim að- gang að öllum stripla- ströndum heimsins. Þetta sagði hann við lok fimm daga þingsins ná- lægt Mainz. Þingið sátu fulltrúar frá tuttugu löndum og á að gizka tvö til þrjú þús- und stuðningsmenn stripla. Aðaltakmark stripla er, skv. orðum for- mannsins nýja, að gera kunnugt og láta alla finna, að ,,allirþeir, sem enn nota sundföt verða að sameinast og berjast fyrir þeim rétti sinum að synda i vötnum og höf- um óhindraðir af föt- um”.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.