Alþýðublaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 12
FRA MORGNI... Miðvikudagur 6. október ----i_________________________- .! — AUt i lagi, þetta var ekki konan þin. Verkamenn óskast Okkur vantar verkamenn til vinnu nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra á vinnustað i síma 86407. Breiðholt hf. Umboðsmenn óskast i Keflavik og Grindavik frá næstu áramót- um. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 20. okt. til skrifstofu Happdrættis Háskóla Is- lands, Tjarnargötu 4. Happdrætti Háskóla íslands. Vélstjóri Hraðfrystihúsið á Vopnafirði vantar vél- stjóra, eða mann vanan vélgæslu i frysti- húsi sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Halldóri Halldórssyni, kaup- félagsstjóra, á Vopnafirði eða starfs- mannastjóra Sambandsins fyrir 15. þ.m. Kaupfélag Vopnfirðinga Útvarp Miðvikudagur 6. október 7.00 Morguniitvarp Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8,15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dag- bl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl.7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hólmfrlður Gunnars- dóttir heldur áfram sögunni „Herra Zippo og þjófótti skjór- inn” eftir Nils-Olof Franzén (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Johannes-Ernst Köhl- er og Gewandhaushljómsveitin I Leipzig leika Orgelkonsert i B-dúr eftir Handel: Kurt Thomas stjórnar / Mormóna- kórinn I Utah syngur andleg lög Morguntónleikar kl. 11.00: Sifóniuhljómsveitin i Minnea- polis leikur „Iberiu”, svitu eftir Isaac Albéniz: Antal Dorati stjórnar / Nathan Milstein og Sinfóniuhljómsveit Pittsborgar leika Fiðlukonsert I a-moll op. 53 eftir Anton Dvorák: William Steinberg stjornar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur” eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóh. Sigurðs- ' son.Islenzkaöi. Óskar Halldórs- son les (20). 15.00 MiödegistónleikarAlicia De Larrocha og Filharmoniusveit . Lundtlna leika Pianókonsert i G-dúr eftir Maurice Ravél: Lawrence Foster stjórnar. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Gymnopediu” nr. 2 eft- ir Erik Satie i hljómsveitar- búningi Debussys: André Previn stjornar. John de Lancie og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Konsertsinfóniu fyrir óbó og strengjasveit eftir Jacques Ibert: André Previn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Nói bátasmiður. Erlingur Daviðsson ritstjóri flytur brot úr æviþáttum (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Óður undirdjúpanna. Arni Waag kennari flytur erindi um hvali. 20.00 Pianósónötur Mozarts (IV. hluti) Deszö Ranki leikur Sónötu I D-dúr (K311). Hljóðrit- un frá ungverska útvarpinu. 20.20 Benedikt Gröndal Svein- bjarnarson — 150 ára minning. Gils Guömundsson tekur sam- an dagskrána. Lesarar ásamt honum: Gunnar Stefánsson og Hjörtur Pálsson. Einnig verða flutt lög viö ljóö eftir Benedikt Gröndal. 21.30 trtvarpssagan: „Breyskar ástir” eftir Óskar Aðalstein. -Fræðslufundir Alþýðuflokksins— Allt alþýðuflokksfólk og áhugafólk um jafnaðarstefnu. Sækið fræðslufund- ina i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundirnir hefjast klukkan 20.30. Takið með ykkur gesti. , .. 6. fundur, miðvikudaginn 6. október, kl. 20.30. I KVOLD Fundarefni: Kjördæmamálið Frummælendur: Finnur Torfi Stefánsson Benedikt Gröndal Fundarstjóri: Emilia Samúelsdóttir Erlingur Gislason leikari les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldsson- ar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur les (19). 22.40 Nútimatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. IJónirarp Míðvikudagur 6. október 18.00 Adam og Otka. Tékknesk biomynd fyrir börn og ungl- inga. Adam og Otka eru börn, sem búa úti á landi. Þau fara i heimsókn til skyldmenna, i höfuðborginni. Þar hitta þau úrsmið, sem sýnir þeim furðu- lega klukku. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappirstungl.Bandariskur myndaflokkur. t föðurleit. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Kirgfsarnir i Afganistan. Bresk heimildamynd um Kirgisa, 2000 manna þjóðflokk, sem býr i tjöldum i nærri 5000 metra hæð á hásléttu i Afganistan. Þjóöflokkur þessi býr við einhver erfiðust lifs- skilyrði i heimi. Annað hvert barn deyr nýfætt, og þriöjungur mæðra deyr af barnsförum. Þýöandi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 22.00 Brauð og vin. Italskur fram- haldsmyndaflokkur i fjórum þáttum, byggður á sögu eftir Ignazio Silone. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Pietro er enn i fjallaþorpinu og boðar bylt- ingu, en bændurnir gefa orðum hans litinn gaum. Hann hittir þó fyrir fólk, sem hlustar á hann, þ.á.m. eru byltingarsinn- aðir stúdentar. Bianchina kemur aftur frá Róm með skjöl til hans, og hann ákveður að fara þangað sjálfur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Dagskrárlok. Ýmrislcgt Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur fund i Safnaðarheimili kirkjunnar næstkomandi fimmtu: dag kl. 8.30. Skemmtiatriði. Nýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin. Borgarsafn Reykjavikur, Útlánstimar frá 1. okt.1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16. Bústaðasafn,Bústaöakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga tilföstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum 27, simi 83780. Mánudaga tií föstudaga kl. 10-12. Bóka-og tal- bókaþjónusta við aldraða.fatlað og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABILAR, Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. AUar ferðir félagsins falla niður um næstu helgi. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Kvikmyndasýning í MIR-salnum í sambandi viö Bolsoj-sýning- una I MlR-salnum Laugavegi 178, verður efnt til kvikmyndasýninga nokkra næstu laugardaga kl. 3. Laugardaginn 9. október verð- ur óperan „Boris Godúnof” eftir Músorgski sýnd og þar fer hinn frægi söngvari Boris Púrogof með aöalhlutverkiö. Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga ol föstu- daga kl. 1-5 Simi 11822. A fimmtu- dögum kl. 3-5 er lögfræöingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félagsmenn. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siödegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum I kring. Lyfta er upp I turninn. Munið frimerkjasöfnun Gerðvernd (innlendog erl.) Póst- hólf 1308 eöa skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendur drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaöar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Herilsugæsla , Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud föstud. ef ekki næst I heimilis lækni, simi 11510. Kvöld- og næturvarslai lyfjabúö- um vikuna 1.-7. október: Háa- leitis Apótek og Vesturbæjar Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og a'- mennum fridögum. Kvöíd- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu I apótekinu er i sima 51600. Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa vogi i sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekiö við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.