Alþýðublaðið - 16.10.1976, Side 8

Alþýðublaðið - 16.10.1976, Side 8
12 FRÁ MORGNI... Laugardagur 16. október 1976 f}!^# Styrkur til háskólanáms eða rannsóknastarfa í Bretlandi Brezka sendiráöiö i Reykjavik hefur tjáö islenzkum stjórnvöldum aö The British Council bjóöi fram styrk handa íslendingi til náms eöa rannsóknastarfa viö háskóia eöa aöra visindastofnun I Bretlandi háskólaáriö 1977-78. Gert er ráö fyrir aö styrkurinn nægi fyrir fargjöldum til og frá Bretlandi, kennslugjöldum, fæöi og húsnæöi, auk styrks til bókakaupa. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi og aö ööru jöfnu vera á aldrinum 25-30 ára. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borizt mennta- málaráöuneytinu Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 1. desember n.k. — Tilskilin eyöublöö, ásamt upplýsingum um nauösynleg fylgigögn, má fá I ráöuneytinu og einnig í brezka sendiráöinu, Laufasvegi 49, Reykjavík. Menntamálaráðuneytið 12. október 1976 Vol ks wagene i gendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir -• Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skipium á einum degi meö \lagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö viöskiptin. Bitasprautun Garðars Sigmundssortar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. TROLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 VIPPU - BltSKURSHORDIM Lagerstærðir miðað við jnúrop: ÍJæð;210 sm x breidd: 240 sm 2K> - x - 270 sm Aáror stáarðir. sm®adar eftif beiðnc GLUCÍdAS MIÐJAN Kiöumúla 20, simi 38220 _J Utvarp Laugardagur 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar . Tónleikar. 13.40 Sumarauki á Spáni Jónas Guðmundsson segir frá og leik- ur spánska tónlist. 14.30 Einsöngur: Sylvia Sass syngur „Kafarann”, ballööu eftir Schubert við texta eftir Schiller. Andreas Schiff íeikur á planó. 15.00 Evert Taube Sveinn Ásgeirsson segir frá hinum fjölhæfa sænska listamanni og leikur lög eftir hann. 16.00 Fróttir. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög 17.30 A slóðum Ingólfs Arnar- sonar 1 Noregi Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur fjórða og slðasta ferðaþátt sinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki . Til- kynningar. 19.35 20.00 óperettutónlist: Þættir úr „Orfeusi i undirheimum” eftir Jacques Offenbach. 20.50 Vetur i vændum Bessi Jóhannsdóttir stjórnar þætti með viðtölum við menn um félagsstörf I tómstundum. 21.30 Rolf Scheebiegl og félagar leika lett lög 21.40 Summerhillskólinn Margrét Margeirsdóttir les úr bók eftir brezka uppeldis- fræðinginn A.S.Neill. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 8.00 MorgunandaktSéra Sigurð- ur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Létt morgunlöga. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 11.00 Messa I samkomuhúsinu Stapa (hljóðr. á sunnudaginn var). Prestur: Séra Páll Þóröarson. Organleikari: Gróa Hreinsdóttir. Kirkjukór Njarö- víkursóknar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Loftsýn i Nýjahrauni Ólafur Jónsson fil. kand. flytur siðara erindi sitt um „Aðventu” Gunnars Gunnarssonar. 14.00 Miödegistónleikar 15.00 Hvernig var vikan? Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 tslenzk einsöngslög Þor- steinn Hannesson syngur, Fritz Weisshappel leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltafá sunnudögumSvavar Gests kynnir lög af hljómplöt- um. 17.10 Barnatimi: Ólafur H. Jd- hannsson stjórnar Af mönnum og málleysingjum. 18.00 Stundarkorn með brezka óbóleikaranum Leon Goossens Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þistlar Þáttur með ýmsu efni. Umsjón: Einar Már Guö- mundsson, Halldór Guðmunds- son og örnólfur Thorsson. 20.00 tslenzk hljómsveitarverk 20.30 i herþjónustu á tsiandi Slð- ari þáttur um dvöl brezka hers- ins hér á landi. Jón Björgvins- son tók saman þáttinn sem byggður er á hljóðritunum frá brezka útvarpinu. Lesarar: Hjalti Rögnvaldsson, Baldvin Halldórsson og Arni Gunnars- son. 21.05 Einsöngur Benjamino Gigli syngur 21.25 „Dásamlegur dagur I iifi Baltasars”, smásaga eftir Gabriel Carcia Marques Erla Sigurðardóttirles þýðingu sina. 21.40 Adagio fyrir strengjasveit eftir Samuel Barber Hljóm- sveitin Filharmonia leikur, Efrem Kurtz stjórnar. 21.50 „Grafarinn með fæöingar- tengurnar”, ljóð eftir Hrafn Gunnlaugsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir DanslögHeið- ar Ástvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur” eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóh. Sigurðs- son islenzkaði. Óskar Halldórs- son les (27) 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Pophorn 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patricks” eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýð- ingu sina (13) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bárður Halldórsson mennta- skólakennari talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Ur handraðanum Sverrir Kjartansson sér um þáttinn sem fjallar um tónlistarlif á ísafirði. M.a. rætt við Sig- rúnu Magnúsdóttur leikkonu. 21.15 „Kyllikki”, þrjú ljóðræn tónverk fyrir pianó op. 41 eftir Sibeiius. David Rubenstein leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Breyskar ástir” eftir Óskar Aðalstein Erlingur Gislason leikari les (5) 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Búnaöarþátt- ur: Búskapur i Miðdölum. Gisli Kristjánsson ræðir við Gisla Þórsteinsson bónda I Þorgeirs- staðarhlið. 22.35 Kvöldtónleikar „Aldurs- skeiðin fjögur” sónata op. 33 eftir Charles Valentin Alkan. Ronald Smith leikur á pianó. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. SJónvarp Laugardagur 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.40 Maria i ballettskólanum Kvikmynd, sem tekin var i ballettskóla Þjóðleikhússins. Áður sýnt i Stundinni okkar 9. febrúar 1969. 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maður til taks. Brezkur gamanmyndaflokkur. A heimleið Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Rokkhátiðin 1976Mynd frá hljómleikum i Laugardalshöll 1. septembir siðastliðinn. Þar skemmtu hljomsveitirnar Celcius, Eik, Fresh, Kabarett og Paradis. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 22.10 Belvedere gerist barnfóstra. Bandrisk gaman- mynd frá árinu 1947. Aðalhlut- verk Clifton Webb, Maureen O’Hara og Robert Young. Þetta er fyrsta myndin i flokki mynda, sem gerðar voru um þúsundþjalasmiðinn Belvedere. Ung hjón, sem eiga þrjá óstýriláta syni, auglýsa eftir barnfóstru, og meðal umsækjenda er Belvedere. Þýðandi Stefán Jökulsson 23.30 Dagskrárlok. Sunnudaeur 18.00 Stundin okkar. 1 þessum þætti kynnumst við Vidda og Beggu, sem ætla að kynna Stundina okkar á móti Palla og Sirri. Þau sýna okkur mynd um Molda moldvörpu og danska teiknimynd um skordýr, sem kallast mariuhæna. í seinni hluta þáttarins segir Viöar sögu frá Kina, sýnd verður mynd um Pétur og að lokum 2. þáttur um kommóðukarlinn. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Daviö Copperfield Breskur myndaflokkur, byggður á sögu eftir Charles Dickens. 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Davið fer með vini sinum, Steerforth, til Yarmouth að hitta Dan Peggotty og fjölskyldu hans. Það leynir sér ekki, að Steer- forth er hrifinn af Emiliu, en hún er trúlofuð Ham Peggotty. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.25 Hugsað heim.Þessa mynd tók Sören Sörenson fyrir aldar- f jórðungi i sveitunum við Axar- fjörð, Núpasveit og Keldu- hverfi og viðar. M.a. eru svip- myndir frá Jökulsárgljúfrum, Asbyrgi, Hljóðaklettum og Dettifossi. Þulur er Pálmi Hannesson, og Relgi Hjörvar les kvæði. 21.55 Frá Listahátið 1976 Sveifla I höllinni — fyrri þáttur. Benny Goodman og hljómsveit hans leika jass fyrir áheyrendur i Laugardalshöll. Hljómsveitina skipa auk Goodmans: Gene Bertoncini, Peter Appleyard, Mike More, John Bunche, Connie Kay, Buddy Tate og Warren Vache. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.40 Að kvöldi dags.Séra Birgir Asgeirsson, sóknarprestur i Mosfellssveit, flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 „Bráöum kemur betri tiö” Sjónvarpsleikritsem byggter á átakanlegri reynslu þeirra, sem liföu hörmungar striðsár- anna er Ludnúnabúar leituðu skjóls undan loftárásum Þjóð- verja i neðanjarðarjárnbraut- arstöðvum. Ein þeirra var Bethnal Green-stöðin I austur- hluta borgarinnar. Leikstjóri John Goldsmith. Handrit Bern- ard Kops. Þýðandi Ellert Sig- urbjörnsson. 22.25 Oliumengun sjávar. Fræðslumynd, sem gerð er á vegum Sameinuðu þjóðanna, um oliumengun hafsins og varnir gegn henni. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 23.55 Dagskrárlok. Ýmislegt Sunnudagur bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11.00 I dag verða gefin saman i Bústaöakirkju, ungfrú Unnur Kristin Sigurðardóttir, Selvogs- grunni 9 og Þórður Lárusson, Hellulandi 1. Heimili þeirra veröur að Krummahólum 8. Vigsluna framkvæmir séra Ólafur Skúlason. Frá kvennadeild Barð- strendinga í Reykjavík Munið eftir kaffisölu deildarinnar á morgun, sunnudag 17. okt. i Domus Medica kl. 3. Kaffimiðar gilda sem happdrættismiðar. Einnig verður köku-og kertabasar. Allir velkomnir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.