Alþýðublaðið - 16.10.1976, Side 11

Alþýðublaðið - 16.10.1976, Side 11
Laugardagur 16. október 1976 ...TILKVÖLDS 15 Sjónvarp Rokkhátíð 1976 Eins og menn muna var hald- in rokkhátlö eigi alilítil 1. september siöastliöinn. Þar skemmtu meöal annarra hljóm- sveitirnar Celcius, Eik, Fresh, Kabarett og Paradis. Upptökumenn sjónvarps voru staddir á hátiöinni og festu á filmu þaö sem þar fór fram. Rokk-aödáendum gefst þess kostur I kvöid aö sjá þær hljóm- sveitir, sem skemmtu hátiöar- gestum, á skjánum ki. 21. 00 i kvöld, og er ekki aö efa aö margir biöa þeirrar stundar meö óþreyju. HUN ER KOMIN TIL ÁRA SINNA, BLESSUNIN Ennógumþaö. Efni myndar- innar er á þá leiö, aö ung hjón sem eiga þrjá óstýriláta syni auglýsa eftir barnfóstru og meöal umsækjenda er Belve- dere, og vel á minnst. Myndin heitir Belvedere gerist barn- fóstra. Klukkan 22.10 veröur sýnd i sjónvarpinu ein af þessum ágætu gömlu bandarisku gamanmyndum, sem eru reyndar flestar aö drepa mann úr leiöindum. Þessi sem nú er um aö ræöa, er rétt um þritugt, og hefur sennilega fariö viöa. sagði henni frá skilaboðum Silversteins, sem hafði viljað sjá hana eftir smástund. Þær stóðu og töluðu saman, þegar Max kom gangandi. Hann nam staðar, þegar hann sá Shirley. — Walt sagðist hafa sent þig heim, sagði hann glaður, — svo aö ég ætlaði að kveðja þig, áður en þú færir. Hann klappaöi henni vingjarn- lega á öxlina. Við skemmtum okkur nú vel saman. Ég gleymi þér aldrei. Yfirborðsmennskan gerði Shirley afspyrnu reiöa.— Ég ætla að gera mitt bezta til að gleyma þér! hvæsti hún. — Heyrirðu i henni? Hann deplaði ööru auganu til Janet. —• Hún er svona súr, af þvi að ég vil ekki vera kyrr og ljúka við mynd- ina með hana i aöalhlutverki. Er það ekki eigingirni i henni, Janet? Shirley dró andann djúpt. — Þú yfirgefur hiö sökkvandi skip ásamt þeirri, sem sökkti þvi, sagði hún ásakandi. — Ég vona, aðPaula komi þér aö góöu haldi á leikferlinum. Ef svo fer ekki, ef- ast ég ekki um, að þú yfirgefir hana lika. Shirley tók töskuna sina öskureið og flýtti sér i lest- ina. Hún fór beint heim til foreldra sinna, sem tóku henni með útbreiddum örmum og spurðu einskis... Þegar Shirley var ein heima daginn eftir, sat hún við gluggann og horfði út á götuna. Skyndilega sá hún bil nema staðar við húsið. Maður steig út og leit á hús- númeriö og Shirley sá, að það var Bíorin GAMLA BIÓ Lt, Sími 1 1475 3 Þau gerðu garðinn frægan Bráðskemmtileg viðfræg banda- risk kvikmynd sem rifjar upp blómaskeið MGM dans- og söngvamyndanna vinsælu á árun- um 1929-1958. tSLENZKUR TEXTI. Hækkaö verö. Sýnd kl. 7 og 9. Fimm manna herinn með Bud Spencer. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. LJUIGARAMfÖ Simi 32075 Spartacus Sýnum nú i fyrsta sinn með is- lenzkum texta þessa viðfrægu Oscarsverðlaunamynd. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Laurence Olivier, Jean Simmons, Charles Laughton, Peter Ustinov, John Gavin, Tony Curtis. Leikstjóri: Stanley Kubrich. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Lerikhúsrin iSfþJÓÐLEIKHÚSIfi SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20. Uppselt sunnudag kl. 20. Uppselt. fimmtudag kl. 20. LITLI PRINSINN sunnudag kl. 15 ÍMYNDUNARVEIKIN þriðjudag kl. 20 miðvikudag kl. 20 Litla sviðið DON JUAN i HELVÍTI frumsýning þriöjudag kl. 20,30. 2. sýning miðvikudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200 LEIKFÉIAG 3(2 22 REYKJAVlKUR •r STÓRLAXAR i kvöld. — Uppselt. miðvikudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20,30. fimmtudag kl. 20,30 SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20,30. Fáar sýn. eftir. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. fé UTIVISTARFERÐIP Vestmannacyjaferöum næstu helgi. Upplýsingar og far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist dnvin' nara'. w ^ rm ihhtv iviaiiY, GRAZY I.AItlíV Þokkaleg þrenning ISLENZKUR TEXTI. Ofsaspennandi ný kappaksturs- mynd um 3 ungmenni á flótta undan lögreglunni. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slðustu sýningar. TÓNABÍÓ Sími31182 Hamagangur á rúmstokknum Djörf og skemmtileg ný rúm- stokksmynd, sem margir telja skemmtilegustu myndina i þessum flokki. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören Strömberg. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JHÁSKQLABÍO simi^u... Lognar sakir Amerisk sakamálamynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Joe Don Baker, Conny Van Dyke. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JiAFNARBÍÖ Siirvi, 16444 Sálnaþjófurinn Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd. John Considine, Barry Coe, Cheryl, Miller. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sími50249 .lar<|iM'lini‘ Snsanns Imi: t» IM M ... i<. . Ihiil i'\|iloml iill ihi' ini'imi's iiml darki'sl alh'ys irf Imv aiiiiins; Ihi' inliTiiiilMiniil st'l.' lini i' U \nl Kumnih" Einu sinni er ekki nóg Once is not enough Snilldarlega leikin amerisk litmynd i Panavision er fjall- ar um hin eilifu vandamál, ástir og auð og alls kyns erfiðleika. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók Jacqueline Susan. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Alcxis Smith, Brenda Vaccaro, Deborah Raffin. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. STJðRNUBÍÓ Simi ,8936 Emmanuelle II Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum. Mynd þessi er allsstaðar sýnd við metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viöa. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Un- berto Orsini, Cathaerine Rivet. Enskt tal, tSLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskirteini. Miðasala frá kl. 5 Hækkað verð Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sibustu sýningar. Stórrániö Hörkuspennandi litkvikmynd með Sean Connery. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4. H.istoshf Grensásvegi 7 Sími 82655. lnnlúnMÍðNki|i(i leió Hafnarfjarfiar Apótek / $\ *il lánhivitKkipin Afgreióslutlmi: rfBlJNAÐARBANKI Virka daga kl. 9-18.30 Laugardaga kl. 10-12.30. ÍNLANUS Helgidaga kl. 1112 Austurstræti 5 Eftir lokun: Simi 21-200 Upplýsing^simi 51600.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.