Alþýðublaðið - 16.10.1976, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.10.1976, Blaðsíða 9
alþydu- btaðið Laugardag ur 16. október 1976 13 r ivnHssiamo > Alþýðuflokksfélag Keflavikur heldurfundl Vlk nk. mánudag 18.10kl. 20.30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Kjör fulltrúa á 37. þing Alþýðuflokksins 3. Kjör fulltrúa á kjördæmisþing. 4. Kosning afmælisnefndar. 5. Bæjarmál. Framsögumenn: Karl Steinar Guðnason og Ólafur Björnsson. 6. önnur mál. Stjörnin. Aðalfundur Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 20. október kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu i Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á flokksþing Alþýðuflokksins 3. önnur mál. Frá Kvenfélagi Alþýðuflokksins á Akur- eyri Kvenfélag Alþýðuflokksins á Akureyri heldur fund sunnudaginn 17. október kl. 4 e.h. IStrandgötu 9. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á 37. þing Alþýðuflokksins, sem haldið verður I Reykjavik dagana 22.-24. október. 2. Sagt verður frá landsfundi Alþýðuflokkskvenna og kjördæmisþingi I Norðurlandskjördæmi-eystra. 3. önnur mál. Konur mætið vel og stundvislega Stjórnin. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Akraness verður haldinn i Röst sunnudaginn 17. október klukkan 2 siðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Kjör fulltrúa á flokksþing. Hafið félagsgjöldin með. — STJÓRNIN Fundur verður haldinn I kjördæmisráði Alþýðuflokksins I Reykjaneskjördæmi I Alþýðuhúsinu i Hafnarfirði þriðju- daginn 19. okt. n.k. kl. 8.30 Dagskrá auglýst siðar. Stjórn Kjördæmisráðs. Alþýðuflokksfélag Kópavogs boðar til félagsfundar I hinni nýju félagsaðstöðu Alþýðu- flokksins að Hamraborg 1, Kópavogi, 4. hæð. Fundurinn verður nú á mánudaginn, 18. október og hefst klukkan 20:30 stundvíslega. Fundarefni: Kosning fulltrúa á flokksþing Bæjarmál. önnur mál. Mætum vel. Stjórnin Alþýðuflokksfélag Austurlands Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins i Austurlands- kjördæmi verður haldinn i Valhöll Eskifirði laugardaginn 16. okt. og hefst klukkan 14. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa i flokksstjórn Alþýðuflokksins. 3. önnur mál. Stjórnin Alþýðuflokksfólk Húsavík Alþýðuflokksfélag Húsavikur heldur fund á Hótel Húsa- vik mánudaginn 18. október klukkan 20.30 Fundarefni: 1. Kosning fujltrúa á 37. flokksþing Alþýðuflokksins 2. Sagt frá nýafstöðnu kjördæmisþingi 3. önnur mál Stjórnin Flokksstjórn Alþýðuflokksins er boðuð til fundar i Iðnó (uppi) næst komandi mánudag 18. október klukkan 17 Benedikt Gröndal formaður 37. þing Alþýðuflokksins verður haldið dagana 22.-24. október næst komandi. Þingið hefst klukkan 20 föstudag- inn 22. okt. Benedikt Gröndal formaður Björn Jónsson ritari ■X SIMAR. 1179.8 OG19533. », Laugardagur 16. okt. kl. 13.30. Skoðunarferð um Reykjavik. Leiðsögumaður: Lýður Björnsson, kennari. Verð kr. 600 gr. v/bilinn. Sunnudagur 17. okt. kl. 13.00 Úlfarsfell-Geitháls. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 800 gr. v/bflinn. UTIVISTARFERÐIP Sunnud. 17/10 kl. 13 Vifilsfell — Jósepsdalur. Farárstj. Þorleifur Guð- mundsson. Verð 700 kr. Farið frá B.S.l. vestanverðu. Fritt f. börn m. fullorðnum. SKlÞtUTGCRB RIKISIALS M/S Baldur Alþýðuflokksfélag Reykjavikur. Félagsvist Félagsvistin hefst með þriggja daga keppni laugardaginn 16. október kl. 2 e.h. Siðan heldur félagsvistin áfram eftir talda daga: 30. október, 13. nóvember og 27. nóvember. Byrjað verður stundvislega kl. 2 e.h. Góð verðlaun að venju. Spilað verður i Iðnó, uppi. Skemmtinefndin. UTB0Ð Tilboð óskast I eftirfarandi bifreiðar og vinnuvélar fyrir Vélamiðstöð Reykjavikurborgar. 1. Volkswagen D.C. með 5 manna húsi og palli árg. 1970. 2. Volkswagen D.C. með 5 manna húsi og palli árg. 1970. 3. Götusópur Ford/Johnston árg. 1970. 4. Dráttarvél Massey Ferguson árg. 1963. 5. Dráttarvél Massey Ferguson árg. 1965. 6. 2 stk. Loftþjöppur f. dráttarvélar 125 c.f. 7. 1. stk. Slátturþyrla P.Z. fer frá Reykjavik fimmtudaginn 21. þ.m. til Breiða- fjarðarhafna. Vörumóttaka: alla virka daga til hádegis á fimmtudag. Ofangreindar bifreiðar og vinnuvélar verða til sýnis I porti Vélamiðstöðvar að Skúlatúni 1, mánudaginn 18. og þriðjudaginn 19. október. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3, miðvikudaginn 20. október 1976, kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkiricjuvegi 3 — Sími 25800 ÍIIIIIIIIII"IMIIIII1IHIM"IIIIIIIIIP"II=' - - _ | M fMoBífl HELGA RKR0SSGATAN Lausn annars staðar í blaðinu i T NE/nftR' Lumm uRNftft MftL- ÆD/ " /ftjÚK FtRÐft LHN& UR! Wl úRKomft / Sftmsr SKORftR DóRE/Pp ImiitUJ Vftbfítl OÝNftrt). 1 mjúKftR KinDur HEirf)T iN&ir/ / t/ett jön£> 3 JHITÐ BFN/Ð /nfiL/n u/2/rtrf 9 PÚKIHR /1 H áfíftS TE&. 6ll?NftR. KON fí /7 * // SlDft- DftR 5 VFRSNn sat re. ) SENU, FÓLK/ 6 SlElF/N L ÞER/H6! 'h FRRKRft 7 HEEÐU// FR'iVft /V srváájR 8 /YtftN- UÐUR Hn'/fur L T - HRE/NS ftV l r R/Ðft QRftT/ 5 TftuR Tón/V 10 RÖSR 'O- SKunD/ Nlft s ) HftFN/R 10 FLSKfí SKftN II LJOTft H/NÞR urV BBLT 'OSKIji SftmST. GEft/ TilRhu/y KftRL FuáL /1 SEFftsr ZB/NS Sk£L V 3 LÆT/ 7 /3 JftftÐ VEQUR '3 f f.ER/ftft íH LltJftl mÓT GBftV/ PRestuR. 8 FftÐft 5 FÉLftft /5 /E&/£- \ZE/SLft ftRK -Fft /5 f___ HV/LD IR /6 F/sm H /b /? vr/r- / /Vúf)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.