Alþýðublaðið - 04.11.1976, Side 11

Alþýðublaðið - 04.11.1976, Side 11
Fimmtudagur 4. nóvember 1976. ii NÝ TEGUND PLASTPOKA - sem er óskaðleg náttúrunni Við lifum á öld plast- pokana. Þetta eru handhæg ilát og algeng mjög. Ekkj þarf annað en að fylgjast með fólki sem kemur út úr mat- vörubúðum til þess að sjá hvilikt magn af plastpokum er i umferð hér daglega. Það hefur valdið mönnum nokkrum áhyggjum hve „sta— bllt” efni plast er og hve erfitt það er fyrir náttúruna að vinna á þvi. Nú er komin á markað I Dan- mörku ný tegund af plastpok- um, svo náttúruverndarmenn geta nú með góðri samvizku hætt að nota bréfpokana, sem oft á tiðum vilja rifna þegar verst stendur á. Plastpokar þessir eru úr Polyethylen, likt og þeir pokar, sem við notum i dag, en i polyethylenið er bætt efnum sem bakteriur og sveppagróður geta unnið á og breyttf jarðveg. Séþessum nýju pokum brennt verða þeir að ösku, sem er óskaðleg náttúr- unni. Blöðrur til þess að mæla áfengismagn í blóði - til sölu á almennum markaði? I Danmörku er nú svo komið að ökumenn, sem eru i vafa um hvort þeir eru hæfir til aksturs, vegna áfengis- neyzlu geta nú fengið blöðrur i næsta apóteki til þess að mæla áfeng- ismagn. Blöðrur þessar kosta um 330krónuris- lenzkar stykkið. Blöðr- ur þessar eru fram- leiddar i Cardiff i Wales. Blöðrur þessar eru af sömu gerð og lögregla notar, er hún mælir á- fengi i blóði hjá þeim ökumönnum, sem grunaðir eru um ölvun við akstur. Einnig er hægt að fá þessar blöðrur i stærri pakn- * ingum og eru þær þá að sjálfsögðu ódýrari, eða á um 300 krónur stykk- ið. Fyrirtæki það sem flytur blöðrurnar inn bindur mestar vonir við sölu til kráa, hótela og veitingahúsa, þar sem gestir fá sér gjam- an meira i staupinu en þeir höfðu ætlað sér og þvi öruggara að at- huga vinmagnið áður en ekið er heim á leið. Já, þeir eru skritnir Danirnir. Ef til vill eig- um við íslendingar eft- ir að líta þann dag að sjá fólk standa i stórum hópum fyrir utan vin- veitingahúsin blása i blöðrur til þess að at- huga hvort óhætt sé að halda heim. En á meðan svo er ekki viljum við benda þeim sem em i vafa um hvort þeir séu færir um að aka bil vegna á- fengisneyzlu ár. að láta það vera. Vin og akstur fara alls ekki saman. U'nan frá Moskvu Fyrir nokkrum dögum birtum viö á þessari siöu boöskap franskra og norskra tízku- hönnuöa fyrir næsta sumar og veturinn sem nú er aö ganga i garö. En austan viö tjald blómstra tizkuhönnuöir einmg og eru ekki siöur smekklegir en stéttarbræöur þeirra á vestur- löndum. Þennan kjól teiknaöi Lidia A Avdeyeva frá Sovét- rikjunum. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Siini Í4Z00 — 74201 , s>* © f PÚSTSENDUM TROLOFUNARHRINGA Jolianuts lciisson k.uignncgi 30 ífeimi 19 209 JLdl^lAa Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari sími 11463 fönnumstVíÍa málningarvinnu {— úti og inni — gerum upp gðmul húsgögh~>

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.