Alþýðublaðið - 24.11.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 24.11.1976, Blaðsíða 13
asa? • Miðvikudagur 24. nóvember 1976 ...TIL KVOLPSis Útvarp 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgun- leikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag- bl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir les söguna „Halastjörnuna” eftir Tove Jansson (3). Til- kynningar kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna. Tón- leikar. 14.30 Miðdegissagan: „Löggan sem hló” eftir Maj Sjöwali og Per Wahlöö Ólafur Jónsson les þýðingu sina (3). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Frá Sameinuðu þjóðunum. Soffia Guðmundsdóttir segir fréttir frá allsherjarþinginu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Óli frá Skuld Gisli Hall- dórsson les (14). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukí Til- kynningar. 19.35 Rennsli vatns um berg- grunn íslands og uppruni hvera og linda Dr. Bragi Árnason prófessor flytur annað erindi f lokksins um rannsóknir í verk- fræði- og raunvisindadeild há- skólans. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Engel Lund syngur islenzk þjóðlög í útsetningu Ferdinands Rauters. Dr. Páll Isólfsson leikur á pianó. b. Bóndinn á Brúnum Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur flytur þriðja hluta frásögu sinnar. c. Visur og kvæði eftir Lárus Salómonsson Valdimar Lárusson les. d. Miðfjarðardis- in Rósa Gisladóttir les sögu úr þjóðsagnasafni Sigfúsar Sig- fússonar. e. Kynni min af huldufólki Jón Arnfinnsson segir frá. Kristján Þórsteins- son les frá sögnina. f. Haldið til haga Grimur M. Helgason cand. mag. flytur þáttinn. g. Kórsöngur: Karlakórinn Fóst- bræður syngur Söngstjóri: Jón Þórarinsson. Pianóleikari: Carl Billich. 21.30 Útvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir” eftir Tru- man Capote Atli Magnússon les þýðingu sina (9). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens” Sveinn Skorri Höskuldsson les (14). 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25Fréttir. Dagskrárlok. SJónvarp" 18.00 Þúsunddyrahúsið. Norsk myndasaga. Hola eikin Þýö- andi Gréta Sigfúsdóttir. Sögu- maður Þórhallur Sigurðsson. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 18.20 Skipbrotsmennirnir Astralskur myndaflokkur. 7. þáttur. Steingervingarnir.Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Gluggar Bresk fræöslu- myndasyrpa. Furðuleg lista- verk, Sólhlifar úr bambus, Vatnsveitur. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og visindi, Nýjar gerðir flugvéla, Hávaði, hiti og svefn, Veirurannsóknir, Fornleifarannsóknir neðan- sjávar. Umsjónarmaður örn- ólfur Thorlacius. 21.05 A tiunda timanum. Norska popphljómsveitin Popol Ace flytur rokktónlist. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.50 Undir Pólstjörnunni. Finnskur framhaldsmynda- flokkur i 6 þáttum, byggöur á samnefndri skáldsögu eftir Vainö Linna. Leikstjóri Edvin Laine. Aðalhlutverk Aarno Sulkanen, Titta Karakorpi, Matti Ranin, Anja Pohjola og Risto Taulo. 1. þáttur Hjáleigu- bóndinn. Rakin er saga Koskela-ættarinnar frá alda- mótunum siðustu og fram á miðja öld. Jussi Koskela, sem er vinnumaður á prestssetri, gerist hjáleigubóndi. Lýst er viðhorfum og lifsbaráttu kot- bóndans, en jafnframt er dreg- inupp mynd af þeim miklu um- brotum, sem urðu i finnsku þjóðlifi á fyrri hluta aldarinnar og hrundu af stað innanlands- styrjöldinni 1918. Þýðandi Kristin Mantyla. 22.40 Dagskrárlok. | siónvarp Skipbrotsmenn- irnir Klukkan 18.20 í dag verður á dagskrá sjón- varpsins 7. þáttur ástralska sjónvarps- myndaf lokksins ,,Skip- brotsmennirnir". Þátturinn sem sýndur verður í kvöld heitir steingervingarnir. Þýð- andi er Jóhanna Jóhanns- dóttir. Bannað að...! \ Maður einn i Vestur-Þýzka- landi átti i allsérstæðum erfið- leikum nú fyrir skömmu. Svo vildi til að i næsta húsi við heim- ili hans var krá. Maðurinn varð fyrir margs konar óþægindum af völdum kráargesta bæði hvað varðar hávaða og annað. En verst af öllu þótti honum þcgar bjórþambararnir fundu hjá sér þörf fyrir að anda að sér fersku lofti, — og fá sér að pissa. Hér var úr vöndu að ráöa. En allt i einu datt honum i hug að notfæra*sér virðingu Þjóöverja fyrir lögum og reglum. Hann út- bjó þvi þetta ágæta skilti sem er á myndinni hér að ofan. Að sögn heimildarmanna „Hringekj- unnar” heppnaöist þetta ágæt- lega og maöurinn sefur nú ró- legur. Fyrir skömmu var opnuð all- sérstæð myndlistarsýning i „Galleri Berit” i Kaupmanna- höfn. Miklir listamenn Þar voru sýnd listaverk eftir tvo ágæta listamenn, sem búa ekki langt frá Galleriinu. Við opnun sýningarinnar voru listamennirnir viðstaddir, tóku i hendur sýningargesta og tóku sjálfir við aðgangseyrinum. Meöal gesta við opnunina var fyrrverandi borgarstjóri Od- ense Holger Larsen. A myndinni hér til hliðar heldur hann á öör- um listamanninum og þeir virða hrifnir fyrir sér eitt af listaverk- unum. Listamennirnir heita Jutta og Bobbi. Þeir eru simpansar og búa i dýragarðinum i Kaup- mannahöfn. Sjaldgæft tökubarn Það þykir ætið nokkur við- burður þegar villt dýr fjölga sér i dýragörðum. Þessi fallega skepna hér á myndinni er Sabel- antilópuungi sem fæddist i dýragarðinum i Kaupmanna- höfn. Eftir fæöinguna vildi móð- irin ekkert Itafa af unganum að segja og urðu þvi starfsmenn dýragarðsins að taka hann i sina vörzlu. Það var dýragæzlumaöurinn Johannes Ravnskjær, sem fékk það hlutverk að ganga unganum i móöur stað. Daglega gefur hann honum vitaminbætta kúa- ntjóik, og að sögn þrifst anti- lópuunginn bara vel. Hann lætur nú niður fyrir brjóstið unt það bil 3 litra af mjólk á dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.