Alþýðublaðið - 24.11.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 24.11.1976, Blaðsíða 15
^Miðvikudagur 24. nóvember 1976 SJÓNARMID 15 Bíóiri / Leikhúsin tiofnorbís 3*16-444 Stóri Jacke JohnWayne Hörkuspennandi og viöburöarik bandarisk Panavision litmynd. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. 3*2-21-40 Áfram með uppgröftin Carry on behind Ein hinna bráðskemmtilegu Afr- am-mynda, sú 27. i röðinni. ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Elke Sommer, Kenneth Wiliiams, Joan Sims. Ath.: Það er hollt að hlægja i skammdeginu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' LEIKFÉLAG ^2 22 REYKIAVlKUR 9F ÆSKUVINIR 7. sýn. i kvöld kl. 20,30. Hvit kort gilda. laugardag kl. 20,30. SAUMASTOFAN fimmtudag. Uppselt. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. STÓItLAXAR sunnudag kl. 20,30. Miðasala i Iðnókl. 14-20,30. Simi 1-66-20. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLI i kvöld kl. 21. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16- 21. Simi 1-13-84. i&ÞJÓÐLEIKHÚSIfi SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20. laugardag kl. 20. sunnudag kl. 20. ÍMYNDUNARVEIKIN fimmtudag kl. 20. VOJTSEK föstudag kl. 20. Siðasta sinn. LITLI PRINSINN sunnudag kl. 15 Siðasta sinn. Litla sviðið: NÓTT ASTMEYJANNA fimmtudag kl. 20.30. ISLENZKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingsleg- asta mynd ársins gerð af háð- fuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl, 5, 7,15 og 9,30._ lonabíó 3*3-11-82 Tinni og hákarlavatnið Tin Tin and the Lake of Sharks Ný skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, meö ensku tali og ISLENZKUM TEXTA. Textarnir eru i þýðingu Lofts Guðmundssonar, sem hefur þýtt Tinna-bækurnar á islenzku. Aðalhlutverk Tinni, Kolbeinn kafteinn. Sýnd kl. 5 og 7 List og losti The Music Lovers Stórfengleg mynd leikstýrö af Kenneth Russel. Aða1h1utverk: Richard Champerlain, Glenda Jackson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. Miðasala 13,15—20. Slmi 1-1200. Auglýsingasími Alþýðu blaðsins 14906 Melinda 'Spennandi ný bandarisk sakamálamynd með ÍSLENZK- ‘ UM TEXTA. Calvin Lockhart, Rosalind Cash og frægustu Karate kappar bandarikjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3* 3-20-75 Þetta gæti hent þig Ný, brezk kvikmynd, þar sem fjallað er um kynsjúkdóma, eðli þeirra, útbreiðslu og afleiðingar. Aðalhlutverk: Eric Deacon og Vicy WiIIiams. Leikstjóri: Stanley Long. Læknisfræðilegur ráðgjafi: Dr. R.D. Caterall. Bönnuð innan 14 ára. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hamagangur á rúmstokknum Djörf og skemmtileg ný rúm- stokksmynd, sem margir telja skemmtilegustu myndina i þessum flokki. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören Strömberg. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 SERPIC0 Ný heimsfræg amerísk stórmynd með A1 Pacino. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 10. Siðustu sýningar. Blóðuga' sverð Indlands INPICNS SLOpiCj? 5V/ERP Overscopé 70 PETER LEE LAWRENCE Æsispennandi ný itölsk-amerisk kvikmynd i litum og Cinema scope. Aðalhlutverk: Peter Lee Lawrence, Alan Steel. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Heimanám „Nonna og Siggu” Þarfleg úttekt. Fyrir nokkru birtist grein i Timanum eftir Oddnýju Guð- mundsdóttur, og raunar litlu siðar leiðari i sama blaði, þar sem vikið er þvi máli, sem hún reifar. Hér er rætt um vinnuaöstööu nemenda i skólum landsins, og þó einkum það vinnuálag, sem nemendur búi almennt við. Þetta er á engan hátt ný saga hér á landi, en hefur vakið furðu litlar umræður, gagnstætt þvi, sem vænta hefði mátt-. Mála sannast er, að það er ekki fyrst og fremst sá timi, sem fer til hins eiginlega skólanáms, en miklu heldur timinn, sem verja þarf til námsins, sem öllu skipt- ir. Ef litið er á stundaskrár al- mennt, til þess að kynna sér stundafjöldann einan, er ef til vill ekki svo mikil ástæða til að áfeltast hann. En fleira kemur til. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að hið sérislenzka fyrir- bæri — tvi-og þrisettir skólar — á he'r rikan þátt i, auk fleiri hluta. Það er t.d. afar algengt, aö enda þótt á stundaskrá eigi að vera, samkvæmt lögum, i- þróttakennsla þrir til fjórir tim- ar á viku, skortir mjög það sem við á aðéta, það er aðstaða til að framkvæma slika kennslu. Hér skal látið liggja milli hluta nauðsynina, og virðist hún þó vera ærin fyrir kyrrsetufólk, sem nemendur mundu trúlega teljast. Hitterfurðulegra hvernig riki og bæjarfélög leyfa sér að van- meta lögboöinn þátt skólanáms- ins öðrum fremur. Að verulegu leytiá hið sama við framkvæmd sundskyldunnar, og hefði þó mátt ætla, að tvennt kæmi til, sem áorkaði þvi, að Islendingar gerðu sér titt um að sundnám væri i heiðri haft. Þar er átt við, að fáar iþróttir munu hollari og heilsusamlegri, þegar alls er gætt, og ekki siður hitt, að það getur beinlinis varðað mannslif, hvort sundkunnátta er fyrir hendi, eða ekki. Hér við má svo bæta, að það erekki ótitt, að verklegar grein- ir séu hálf- eða algerð hornreka vegna aðstöðuleysis. Allt þetta ber auðvitað að taka með i reikninginn, þegar við viljum hugleiða i alvöru, hvaða aðstöðu „Nonni litli"eða„Sigga litla“standa frammi fyrir i námi sinu. Umræður um skólamál al- mennt hafa nú nýlega dregizt inn i að áfellast kennara fyrir svokallað setuverkfall um dag- inn, og þarhafa fallið mörg öfug orð, sem hér skulu ekki rakin. En það er bezt fyrir alla aðila, að gera sér það ljóst, að lengstaf hefur það verið hlutverk kenn- ara og skólastjóra, að „redda” á einhvern hátt hlutum, sem raunverulega voruoghafa verið á þvi stigi, að óbjarganlegt var, nema aö koma einhverju nafni á starfsemina. Þetta getur vitanlega ekki Oddur A. Sigurjónssor gerzt á annan hátt en þann, aö einhversstaðar komi niður, og stundum, ef ekki oftast harla ó- þægilega fyrir þá, sem við eiga að búa. Stundum höfum við, sem unn- ið höfum við skólana mátt hlýða á ádeilur um, að þegar stunda- skrá sé samin, taki gerð hennar fyrst og fremst tillit til kenn- aranna og annars starfsliðs en miklu siður til þarfa nemend- anna. Vel getur verið, að ein- hversstaðar sé eitthvað til i þessu. Ená hitteraðlita, aðþað gerir auðvitað enginn að gamni sinu að gera nemendum erfið- ara fyrir við nám, hverju nafni sem það nefnist , heldur en ill nauðsyn krefur. Auðvelt er að sýna fram á það með ljósum rökum og dæm- um, að skóli, sem verður að vera öðrum háður með iþrótta- aðstöðu, á ekki hægt með að gera. stundaskrá þannig úr garði, að það bitni ekki meira eða minna á nemendum með þvi að slita sundur starfslima þeirra, jafnvei að sæta þeim afarkostum fyrir þeirra hönd, að þurfa að setja iþróttatima niður á kvöld, eða hafa enga ella. Svipað getur og gilt um sund- tima. Það er einmitt hér, sem skór- inn kreppir að, þegar gera á sómasamlega stundaskrá úr garði. Það er vitanlega allra góðra gjalda vert, að aðstandendur hafi augu með þeirri aðstöðu, sem börnum þeirra er boðin. En það er bara ekki alveg nóg. Hér þurfa samtök almennings aö koma til og þrýsta á, að svo sé að skólunum búið, að þeir geti veittnemendum sómasam- legan vinnutima, aðstöðunnar vegna. Sé hún fyrir hendi en ekki nýtt, er ástæða til að snúast að skólunum, ef þeirra hlið er á- bótavant. Samtök almennings eiga að vera nægilega sterk til að koma hér til með árangri. Það er auð- vitað gagnlegt að gera sér grein fyrir að stofnanir, eins og mannfólkið, sé ekki nógu heil- brigtog leita þurfi lækninga. En mest virði er, að rekja ófarnað- inn til róta og hefjast handa út frá þeirri vitneskju. V'itanlega erekkisvo aðskilja.að sitthvað fleira megi ekki til tina. En hér er, að minnsta kosti mál, sem vel gæti greitt fvrir möguleikum „Nonna ogSiggu”. til þess að ná betri árangri en raun er á, án þess að verja til þess ómennskum tima. ifl HREINSKILNI SAGTlfliÍ Auglýsið í Alþýðublaðinu PI.ISl.OS lll’ Grensásvegi 7 Sími InnlúnMvidNkipli leiú , íil lúiaN«i«>Mki|»Ua 2RÚN/\l):\RBANKl \í\J ISl.ANDS AusTurstræti 5 21-200 Hafnartjar&ar Apotek Afgreiðsiulími: Virka daga kl. 9 18.30 Laugardaga kl. 1012.30. Helgidaga kl. 1112 Eftir lokun: Upplýsingasimi 51600.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.