Alþýðublaðið - 04.12.1976, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 04.12.1976, Qupperneq 9
jSKSjcj Laugardagur 4. desember 1976 inn þáttur Jóns A&alsteins Jónssonar Morguntónleikar kl. 11.00: Erling Blöndal Bengts- son og Kjell Bækkelund leika Sónötu i a-moll fyrir selló og pi- anó op. 36 eftir Grieg/Juilliard- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 1 I e-moll eftir Smetana. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miödegissagan: „Löggan sem hló”, saga um glæp eftir Maj Sövall og Per Wahlöö. Olafur Jónssonles þýöingu sina (7). 15.00 Miðdegistónleikar. Zino Francescatti og Filharmoniu- sveitin i New York leika Seren- ööu i fimm þáttum fyrir ein- leiksfiðlu, strengjasveit, hörpu og ásláttarhljóöfæri eftir Leon- ard Bernstein: höfundur stjórnar. Filharmoniusveitin i Antwerpen leikur Sinfónlu nr. 6 i B-dúr eftir Jef van Hoof: Lé- once Gras stjórnar. 15.45 llm Jóhannesarguðspjall Dr. Jakob Jónsson flytur f jórða erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popphorn 17.30 Tónlistartimi barnanna Eg- ill Friöleifsson sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagsrká kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Á sextugsafmæli forseta is- lands Geir Hallgrimsson for- sætisráöherra flytur ávarp og AndresBjörnsson útvarpsstjóri afmæliskveðju Rikisútvarps- ins. Dr. Kristjan Eldjárn flytur frumsamið og þýtt efni, og einnig verður flutt brott úr viö- tali viö hann (Hljóöritanir frá fyrri árum). 20.20 „tJr myndabók Jónasar Hallgrimssonar” eftir Pál is- ólfsson Sinfóniuhljómsveit is- lands leikur: Bohdan Wodiczko stjórnar. 20.40 íþróttir. Umsjón: Jón As- geirsson 20.55 Dvöl Þáttur um bókmennt- ir. Umsjón: Gylfi Gröndal 21.30 tJtvarpssagan : „Nýjar raddir, nýjir staöir” eftir Truman Capote Atli Magnús- son les þýöingu sina (13) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Um iönskóla og iönfræöslu hérlendis Stein- þór Jóhannsson húsgagnasmið- ur flytur erindi. 23.35 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar islands i Háskóla- biói á fimmtudaginn var: — sfðari hluti. Hljómsveitarstjór- i: Páll P. PálssonSinfónia nr. 4 í Es-dúr „Rómantiska hljdm- kviðan” eftir Anton Bruckner. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 23.34 Fréttir. Dagskrárlok. SJónvarpT Laugardagur 17.00 iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.35 Haukur i horni Breskur myndaflokkur. Lokaþáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.00 iþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Aglýsingar og dagskró 20.35 Maöur til taks Breskur gamanmyndaflokkur Gakktu I bæinn Þýöandi Stefán Jökuls- son. 21.00 Hjónaspil Spurningaleikur. Spyrjendur Edda Andrésdóttir og Helgi Pétursson. Fyrir svör- um sitja fern hjóri. Einnig koma fram hljómsveitirnar Lúdó og Stuömenn. Stjórn upp- töku Andrés Indriðason. 21.55 Riddaraliðiö (The Horse Soldiers) Bandarisk biómynd frá árinu 1959, byggö á sann- sögulegum atburöum. Leik- stjóri John Ford. Aöalhlutverk John Wayne og William Hold- en. Myndin gerist i bandarisku borgarastyrjöldinni. Marlowe, höfuösmaöur i Noröurrikjaher, er sendur meö liö sitt inn i Suðurrikin til aö eyöileggja mikilvæga járnbraut sunnan- manna. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.50 Dagskrárlok Sunnudagur 16.00 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur. 5. þáttur. Kvon- bænir Þýöandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlifið 3. þáttur. Hús og hýbýli Lýst er húsnæðis- vandanum i Kanada og hvernig reynt er aö leysa hann. Sihækk- andi byggingarkostnaöur hefur valdið þvi, aö efnalitiö fólk á erfitt meö aö eignast þak yfir höfuöið. Þá er sjónum beint að nýjum byggingaraðferöum og skipulagningu ibúöarhverfa, ekki sist istórborgum. Þýöandi og þulur óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkarsýnd veröur siöasta myndin um Matthias og teiknimynd um Molda. Siöan veröur lýst hirðingu dverg- kanina, nemendur i jassballet- skóla Báru dansa og kennt verður að búa til einfalda hluti til jólagjafa. 19.00 Enska knattspy rnan Kynnir Bjarni Felixson. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Munir og minjar Maria meyjan skæra nefnist þessi, þáttur, en þar fjallar dr. Kristján Eldjárn, um myndir á hökli Jóns biskups Arasonar úr Hóladómkirkju og um altaris- brik frá Staö á Reykjanesi. Dr. Kristján Eldjárn haföi umsjón með sjónvarpsþættinum Mun- um og minjum á fyrstu árum sjónvarpsins, þar á meðal þessum þætti, sem frumsýndur var á jólaföstu 1967 og er nú endursýndur i tilefniaf sextugs- afmæli dr. Kristjáns 6. desem- ber 21.10 Saga Adams-fjölskyldunnai Bandariskur framhalds- myndaflokkur. 5. þáttur. John Adams, varaforsetiEfni fjóröa þáttar: Abigail Adams og Nabby dóttir hennar fara til Parisar til fundar viö John og John Quincy. Adams og Thom- as Jefferson endurnýja gamla vináttu. Nabby giftist sendi- ráösritaranum, William Stephens Smith. I Banda- ri'kjunum rikir megn óánægja vegna tolla, sem Bretar leggja á vörur til Ameriku, og John Adams snýr heim eftir árangurslausar tilraunir til aö fá Breta til aö aflétta tollunum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.10 Evert Taube Sænsk mynd um lif og störf skáldsins, málarans og söngvarans Everts Taubes. Taube segir sjálfur frá, og nokkrar visna hans eru sungnar og lesnar. Þátturinn var gerður skömmu áður en skáldið lést. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið) 22.55 Aö kvöldi dags Pjetur Maack, cand.theol., flytur hug- vekju. 13.05 Dagskrárlok Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Laufskálar Breskt sjónvarpsleikrit eftir Alan Plater. Leikstjóri David Cun- liffe. Aðalhlutverk Dorothy Tutin, Michael Bryant, Clive Swift og John Cater. Joan og eiginmaöur hennar búa I far- sælu hjónabandi og eiga unan son. Hún rekur fornbóka- verslun. Eiginmaðurinn hefur mikið yndi af að fara yfir skák- ir sovéskra meistara. Joan kynnist manni sem kemur oft i búðina til hennar og dag einn býöur hann henni út. Þýöandi Vilborg Sigurðardóttir. 22.05 Suomi Mynd um stjórnar- farslegar breytingar I Finn- landi frá síöustu aldamótum og innbyröis átök finnsku þjóöar- innar fyrr á öldinni. Handrit VSinö'Linna. 1 mynd þessari er brugðið upp köflum úr kvik- myndinni óþekkti hermaður- inn og sjónvarpsmyndaflokkn- um Undir Pólstjörnunni sem hvort tveggja er gert eftir skáldsögum Linna og stjórnaö af Edvin Laine. Undir Pól- stjörnunni, sem nú er veriö að sýna i Sjónvarpinu, var upp- haflega þrjár kvikmyndir, en var siðar breytt i sjónvarps- myndaflokk i sex þáttum. Þýð- andi Hrafn Hallgrimsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 23.10 Dagskrárlok I...TIL KVÖLPS 13 ÍHRINGEKJAN ÁLFTIR í BÁTSFERÐ Já það eru skrýtnir sjómenn a tarna. Þetta eru svanir sem voru f luttir sjóleiðis frá Jótlandi til Hamborgar á Þýzkalandi. Allir þurfa þak yfir... Þessu þaki er ætlaö aö skýla hljómlistarmönnum á mikilli tónlistarhátiö, sem haldin veröur i Vestur-Þýskalandi á næsta ári. Þakið er byggt úr nýju efni, sérstakri blöndu úr glass-fiber, sem veriö hefur i rannsókn meðal visindamanna i Bretlandi og Þýskalandi aö und- anförnu. Sérfræðingar við háskólann i Stuttgart fengu sér- stakan styrk til prófunar á efn- inu og árangurinn af starfi þeirra varö þetta þak. Þakiö er eingöngöngu byggt úr efna- blöndunni nýju, það er ekki styrkt með neinu öðru. Ég fékk mér hjól og fór að... Sumir kynnu ef til vill aö halda, aö hér væru komnar kvinnur úr Hveragerði, sem væru á leiö á markaöinn meö gómsæta framleiðslu gróöur- húsanna. Svo er þó ekki. Þetta eru nokkrar ljónhressar hús- mæður frá Bremen i Þýska- landi, en þær fara reglulega á bak þessum reiðskjóta sinum og hjóla sér til heilsubótar og öör- um til augnayndis. Aöur fyrr notuðu þær gömlu góöu geröina af reiöhjólum til þess arna, en fyrir skömmu siðan eignuöust þær þetta furðulega fótdrifna farartæki og notast nú við þaö. Konurnar eru staöráönar i þvi aö halda áfram trimminu sinu, enda er svo komið aö þær hafa vakiö á sér mikla athygli i heimalandi sinu meö uppátæk- inu. Háskólinn i Heildelberg hefur tekiö þær upp á arma sina og fylgist meö likamlegu ástandi þeirra. í ljós hefur kom- breyst mjög til batnaöar og hjólreiðarnar eru þeim þvi mik- ill heilsubrunnur. iö viö skoðun á þeim einu sinni eöa tvisvar i viku hverri, aö likamlegt ástand þeirra hefur

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.