Alþýðublaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 1
FIMMTU1AGUR 16. DESEMBER KTÍstján Pétursson: „Minni þolinmæði er að verða lokið það, sem ég get af mörkum látið, til þess að upplýsa um hvað þetta snýst. Dómsrann- sókn verður án efa langvinn, ef að likum lætur og meðan á þvi öllu stendur hlýturað hvila eðlileg þögn yfir henni. Að sjálfsögðu væri ég meira en fús til að leggja mitt af mörkum til þess að greiða fyrir með þvi að taka þátt i rannsókninni, væri ég til þess kvaddur. En minni þolinmæði er að verða lokið vegna þess hvernig mér er eins og stiað frá málum, sem ég hefi varið fritíma minum iað rannsaka” lauk Kristján Pétursson máli sinu. O.S. Sé mig neyddan til. að birta gögn minum Blaðið átti stutt viðtal við Kristján Pétursapn um fram- vindu máls GÍjðbjarts Páls- sonar og innti eftir hans skoðun á henni. ,,Ég getekkj annað en látið i ljós bæði vanþóknun mina og furðu á þessari málsmeð- ferð,” sagði Kristján. „Við Haukur Guðmundsson höfum mánuðum saman unnið að þvi að safna gögnum á hendur Guðbjartiog siðan erum við ef svo mætti segja fjarlægðir frá frekari gangi málsins. Það ræður nú af likum, að þar sem ég tel þetta vera eitthvert umfangsmesta mál, sem ég hefi komið nálægt, geti ég og við illa sætt okkur við annað eins. Ég sé ekki betur, af þvi svona hættir eru mér ekki neitt nýmæli orðið, en að ég sjái mig tilneyddan til að birta þau sakargögn, sem ég hefi i höndum. Það mundi ég auð- vitað gera á mina ábyrgð. En þegar svona viðtæk mál eru á ferðinni, tel ég að landsmenn eigi fullan rétt á þvi að vita um Kristján Pétursson Mál Kristjáns og Hauks Blaðið leitaði frétta hjá Sigurberg Guðjónssyni um á hvaða stigi væri málarekstur á hendur Kristjáni Péturssyni, deildarstjóra og Hauki Guð- mundssyni rannsóknarlög- reglumanni vegna handtöku Bandarikjamanna frá i fyrra- vor. Honum fórust svo orð: 1 tilefni af þessari frétt vill blaðið benda á, að hér er vissulega um furðulegt mál að ræða, svo og gang þess. f lok april s.l. er skipaður setudóm- ari, til þess að rannsaka mál á hendur opinberum starfs- mönnum — lagavörðum — fyrir meint brot i starfi. Eigi að siður dregst máliö von ir viti, og ætti þó n.nnað eins ekki að þurfa að verða neitt eiliföarmál! Spurning dags- ins, sem landsmenn hljóta að leggja fyrir sig er þessi: Er hér á ferðinni einhverskonar skripaleikur eða hvað? Ef svo reyndist, að sakborn- ingar væru sekir, er þá for- svaranlegt, að láta þá leika lausum hala við fyrri störf mánuðum saman, eins og ekk- ert hafi i skorizt? Miklar annir hafa valdið þvi, að rannsókn er ekki lokið, en nú hafa öll vitni verið yfir- heyrð og aðeins eftir að yfir- heyra sakborninga. Ékki mun vinnast timi til þess fyrr en eftir nýár, af sérstökum ástæðum. Erþvi ekkert frekar af málinu að frétta i bili” sagði Sigurberg Guðjónsson, setudómari að lokum. o.S „Þetta mál er nú að komast á lokastig frumrannsóknar. Þrjátíu berkla tilfelli á ári gripur blöðin 'icgar þau frétta af berklatilfellum. Sannleikurinn cr sá. að þetta fólk er langflcst komið aftur heirn til sin ettir 1 til 2 mán- uði og farið að stunda sina vinnu að nýju. Það er hrein undantekning, ef við þurfum að senda berklasjúkling til vistar á Keykjalundi, eftir að hann hefur verið hér. Það er þá aöeins vegna fétagslegra aðstæðna, erfiðleika heinia fyrir eða þess háttar. —Ii ui. t viðtali við Hrafnkel Helgason yfirlækni Vifils- staðaspitala, sem birt er i blaðinu i dag, kcmur meðal annars fram. að á hverju ári leggjast 20 bcrklasjúklingar inn á spitalann, að meðaltali. Það þýðir rúmlega tveir sjúklingar mánaðarlega. — Það þykir hreinl engin frétt hcr, segir Hrafnkell i viðtalinu, — þótt einhver veikist af berklunt. Við fáum hingað rúma tvo slika á mánuöi að meðaltati, og auk þess eru nokkur scm með- höndlaðir eru annars staðar. Satt að segja leiðist mér óskaplega sú hysteria sem Ekki rætt um aðgerðir enn 90% á samningstímanum Gengissig er um Asmundur Stefánsson, hag- fræðingur Alþýðusambands ts- lands skýröi fra þvi i viðtali við Alþýðublaðið I gær að vegna undangenginna verðhækkanna yrði ekki hjá þvi komizt að kaup myndi hækka almennt um a.m.k. 2% i byrjun næsta árs, vegna „rauða striksins” 1. febrúar. Vegna þessa höfðum við sam- band við Björn Jónsson forseta Alþýðusambands tslands i gær, og spurðum hann, hvort forysta sambandsins hefði ákveðið ein- hverjar aðgerðir i byrjun næsta árs. — Nei, það hefur ekki verið rætt um neinar aðgerðir i mið- stjórninni. Samningar okkar gilda til 1. mai næsta ár, nema tilkomi verulegt gengisfall eða - sig. Samkvæmt okkar mæling- um hefur gengissigið orðið um 9%. Þetta er vissulega nokkuð sig, en þó ivið lægra en það sem miðað er við á Norðurlöndum þegarum loðið orðalag i þessum dúr er að ræða. Þar er „veru- legt” sig yfirleitt túlkað sem 10% og þar yfir. Ef það liggur fyrir áður en samningar okkar renna út, að gengi krónunnar hafi sigið um meira en tiu pró- sent, þá gæti það vissulega breyttmyndinni og orðið til þess að við færum að hugsa til að- gerða. En ég vil vekja athygli á því, að nýafstaðið þing tók eiginlega afstöðu i þvi, að fara ekki út i aðgerðir strax. Það ákvað kjaramálaráðstefnu i febrúar- mánuði næstkomandi og það verður áreiðanlega ekki fyrr en eftir hana, sem hreyfing fer að komast á okkar kröfugerðir. Nema, eins og ég sagði áðan, að gengissigið fari nú niður að þeim mörkum, að samningar séu uppsegjanlegir af þeim sök- um, en nú má segja að komið sé mjög nálægt þeim mörkum-hm Ritstjórn Síðumúla II - $fmi (M866

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.