Alþýðublaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 6
6 SJ0NARMIO Fimmtudagur 16. desember 1976 alþýðu- blaoíó Desmond Bagley lauk ekki það snemma við nýju söguna sina að hún gæti komið út á islenzku i ár og þvi kemur hún út næsta haust. En þess i stað gefur Suðri nú út spennandi og ævintýralega sögu eftir ameriskan höfund, Charles Williams. Allar sögur hans- gerast á sjó og þetta er sú fyrsta sem út kemur á islenzku. Charles Williams er tvi- mælalaust i fremstu röð þeirra sem skrifa spenn- andi bækur og nýja bókin eftir hann heitir ELD- RAUN Á UTHAFINU Tryggið yður eintak i tima. SUÐRI Soga um ofsstartgna vMuroign á Kyrrohofi SOORl Gleðiieg tíðindi Spil Muggs komin aftur Guðmundur Thorsteinsson, Muggur, teiknaði tyrstu íslenzku spilin árið 1922, og seldust þau fljótt upp. Nú hafa þessi afbragðs skemmtilegu og listrænu spil verið endurútgefin. Tilvalin jólagjöf til vina innanlands og erlendis. Verð kr. 1050 og2100 (Tvenn spil íkassa). Erum með spilin í einkasölu fyrst um sinn, tak- markaðar birgðir. Sendum i póstkröfu, burðar- gjald kr. 245 á sendingu. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustíg 21A sími 21170. Miklar bygginga- framkvæmdir á Dalvík: Á kaupfélagstúninu i hjarta Dalvikurkaup- staðar risa nú óðum af grunni 3 miklar bygg- ingar, sem hýsa munu i framtiðinni ýmsa þjón- ustuaðila og stofnanir á HORNID Skrifið eða hringið í síma 81866 Ritstjórn Alþýðu- blaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 Dalvik, en byggðarlögin umhverfis kaupstaðinn munu þó ekki siður njóta góðs af þeim þegar þær komast i gagnið. Þessar byggingar eru Heilsu- gæzlustöð fyrir Dal- vikurlæknishérað, Dvalarheimili aldraðra og Þjónustumiðstöð fyrir Dalvik og ná- grenni. Alþýðublaöið leitaði upplýsinga hjá bæjarstjóranum á Dalvik, Valdimar Bragasyni, og spurði hvernig framkvæmdum við allar þessar miklu byggingar miðaði. Valdimar sagði aö Heilsu- gæzlustöðin væri nú fokheld og vonazt væri til þess að eitthvað yrði hægt að vinna að innrétting- um i húsinú i vetur. Það færi hins vegar eftir þvi hve mikið fjár- magn fengist til verksins, hvort af þvi yrði. Rikiö fjármagnar byggingu stöðvarinnar að mestu: það leggur fram 85% kostnaðar við bygginguna. Framkvæmda- deild Innkaupastofnunar rikisins hefur yfirumsjón með verkinu. t upphafi gerði Heilbrigðisráðu- neytið ráð fyrir að Heilsugæslu- stöðin yrði 3 ár I byggingu, en haf- izt var handa við verkið sumarið 1975. Valdimar sagði aö útlit væri fyrir að hluti hússins yrði tekinn i notkun á árinu 1978. Hús Heilsugæzlustöðvarinnar er 720fermetrar á einni hæð. Þar SÖGUSAFN HEIMILANNA Þá hefur SÖGUSAFNIÐ gefið út tvær skáld- sögur i bókaflokknum GRÆNU SKÁLDSÖG- URNAR, en sá flokkur hófst með hinum frægu skáldsögum Á hverfanda hveli eftir Margaret - Mitchell og Jane Eyre eftir Charlotte Bronté. í ár koma út: Þetta allt og himininnn lika eftir Rachel Field. Öviðjafnanleg saga byggð á sannsögulegu efni. Heitar ástir eftir Joy Packer. Þessi saga hefur orðið geysivinsæl erlendis og er ósvikin ástar- eins og nafnið bendir til. LAUNDDTTIRIN MOBÍEN KDRCH Fáir rithöfundar hafa orðið vinsælli i heima- landi sínu en danski rithöfundurinn Morten Korch. Fyrir jólin i fyrra gaf Sögusafnið út fyrstu skáldsöguna eftir hann á islenzku og heitir hún Tviburabræðurnir. Henni var mjög vel tekið og er upplag hennar á þrotum. Nú er komin út ný skáldsaga eftir sama höfund, Laundóttirin, en það er bæði hugþekk og spennandi saga, auk þess sem hún er saga mikilla átaka og rómantiskrar ástar. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ BÓKFRÁ SÖGUSAFNIHEIMILANNA ER VINSÆL OG GÓÐ JÓLAGJÖF. 1 bókaflokknum SÍGILDAR SKEMMTISÖGUR eru komnar þessar skáldsögur: Ættareinkennið eftir Grant Allen. Sérkennileg og spennandi saga, sem oft hefur verið spurt um og óskað eftir að yrði gefin út aftur. Á vængjum morgunroðans eftir Louis Tracy, viðburðarik og spennandi saga, sem notið hef- ur mikilla vinsælda. Rödd hjartans eftir Charles Garvice, ein af þessum gömlu vinsælu ástarsögum. iETTAREINKENNIDg RÖDD H3ARTANS SÖGUSAFN HHMILANNA SÖGUSAf N HtlMILANNA . SÖGUSAFN HEIMILANNA . verður aðstaða fyrir 2 lækna, 1 tannlækni, hjúkrunarkonu, sjúkraliða og tilheyrandi aðstoðarlið þeirra. Margir aðilar undir einu þaki i þjónustumiðstöð- inni Dalvikurbær og Sparisjóður Svarfdæla leggja fram fjármagn- ið til byggingar Þjónustumið- stöðvarinnar á Dalvik, en það er stór og mikil bygging þar sem verða til húsa I framtiðinni marg- ir þjónustuaðilar, og er ætlunin að nýta sameiginlega vissa þætti i stjórnsýslu viðkomandi aðila. Skrifstofur Dalvikurbæjar og Sparisjóðurinn verða til húsa i Þjónustumiðstöðinni, en siöan er ætlunin að leigja ýmsum aðilum hluta hússins fyrir starfsemi sina. Nefndi Valdimar Bragason sem dæmi nokkur félagásamtök, tryggingarfélög, rafveituna og 1 fréttatilkynningu frá Lands- sambandi Iögreglumanna, Landssambandi framhalds- skólakennara, Póstmannafélagi tslands, Sambandi islenzkra barnakennara, Starfsmannafé- lagi Reykjavíkurborgar og Starfsm annafélagi rikisstofn- ana og Bandalagi starfsmanna rikis og bæja, segir að ofan- greind félagasamtök hafi fest kaup á hluta i húseigninni að Rauðarárstig 16, Reykjavik, (þ.e. liðlega 1200 ferm), meö það það fyrir augum að koma upp visi að sameiginlegri félagsmiöstöö fyrir samtök opinberra starfsmanna. Flest þau samtök opinberra starfsmanna, sem hér um ræö- ir, þar á meðal BSRB, hafa starfsemi sina i leiguhúsnæði. Þau búa öll við ónógan húsa- kost, og hefur þaö sett starfsemi þeirra of þröngar skorður. Með þessum kaupum er bæði verið að bæta úr brýnni þörf félag- anna fyrir aukið húsnæði og að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.