Alþýðublaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 16. desember 1976 SJðWABMiá 19 Bíortri / Lertkhúsrtn 3* 3-20-75 Vertu sæl Norma Jean Ný bandarisk kvikmynd sem seg- ir frá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. Aðalhlutverk: Misty Rowe, Terr- ence Locke o.fl. Framleiðandiogleikstjóri: Larry Buchanan. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 11 til laugardags. Demantastúlkan Afar spennandi og skemmtileg sakamálamynd i litum og cinemascope tSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum Endursýnd kl. 9 til laugardags. American Graffity Endursýnd kl. 5 og 7 til laugar- dags. ‘S 2-21-40 Aðventumyndin i ár: Bugsy Malone Ein frumlegasta og skemmtileg- asta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orð til þess aö hæla henni. Myndin var frumsýnd i sumar i Bretlandi og hefur fariö sigurför um allan heim siðan. Myndin er i litum gerð af Rank. Leikstjóri: Allen Parker. Myndin er eingönguleikin af börnum. Meðalaldur um 12 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 Góða skemmtun. Tónleikar kl. 8.30. ' LEIKFÉLAG v REYKJAVlKUR “ SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30 Siðustu sýningar fyrir jól Miðasala i Iðnó kl. 14.-20.30 Simi 16620 horhid Skrifið eða hringið í síma 81866 U Simi 502.49 SERPIC0 tSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lögreglu- manninn Serpico. Kvikmynda- hándrit gert eftir metsölubók Peter Mass. Leikstjóri Sidney Lutnet. Aðalhlutverk: A1 Pacino, John Randolph. Myndþessihefuralls staöar fengið frábærá blaöadóma. Bönnuð innan 12 ára. Hækkaö verð. Sýnd kl. 9 ‘S1-89-36 Maöurinn frá Hong Kong tSLENZKUR TEXTI Slágsmál i Istambul 20thO«uíY Foípr»«"U GEORGE EASTMAN DON BACKY. Hressileg og fjörug itölsk slags- málamynd með ensku tali og isl. texta. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5.7 og 9. lonabíó V *& 3-11-82 útsendari mafiunnar. I Skemmtileg og nokkuö djörf ný ensk litmynd um nokkuð óvenju- lega könnun gerða af mjög óvenjulegri kvenveru! Monika Ring Wald, Andrew Grant íslenzkur texti , Bönnuð innan 16 ára , Sýndkl. 3,5,7,9og 11 Æsispennandi og viðburðarrik ný ensk-amerisk sakamálamynd i litum og cinema svope með hin- um frábæra Jimmy Wang Yu i hlutverki Fang Sing-Leng lög- reglustjóra. Leikstjóri: Brian Trechard Smith. Aðalhlutverk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Simi 11475 Rally-keppnin Diamonds on Wheels Spennandi og skemmtileg, Walt Disney-mynd. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ný ,JSucn3» JEAN-LOUISTRINTIGNANT ANN-MARGRET' ROY SCHEIDER ANGIE DICKINS0N JTHEOUTSIDE MAN" Soeenolayby JEANCLAUDE CARRIERE. JACQUES DERAY & IAN McLELLAN HUNTER Slofy bi JEAN CLAUDE CARRIERE »nd JACQUES DERAY MICHELCONSTANTIN ,«i UMBERTO ORSINI Mjög spennandi, ný frönsk- amerisk mynd, sem gerist i Los Angeles Aðalhlutverk: Jean Louis Trintignant, Ann Margret, Angie Dickinson Leikstjóri: Jacques Deray Bönnuð börnum inan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 Eiofnarbfó 3*16-444 Kynlífskönnuðurinn „Amakefli dómsyf irvalda ? ’ ’ Hin breiðu spjótin Ennþá einu sinni hafa furðu- legir hlutir gerzt i dómsmála- kerfinu. Hér er átt við þá ein- stöku meðferð, sem mál Guð- bjarts Pálssonar leigubílstjöra, sem handtekinn var nú um dag- inn fyrir meint misferli, virðist ætla að fá. Hér skal enginn dómur lagður á sakgargiftir, enda eru þær ekkiað svo stöddu lýðum ljósar. En aðferðin, sem beitt er I þess- um málarekstri er kapituli, sem ekki ætti að þegja i hel, hvernig sem málalyktir kunna aö verða — ef þær verða þá einhverjar. Engum blöðum er um það að fletta,að landsmönnum er fyrir lifandi löngu farið að blöskra tvennt, sem varðar dómsmál og réttarvörzlu. 1 fyrsta lagi allur sá sægur hverskyns glæpamála, sem viröast þróast á þessu landi og i öðru lagi hinn eindæma seina- gangur, sem einkennir mála- reksturinn, að viðbættum alls- kyns furðulegum tilburöum þvi áhangandi. Engin ástæða er til að áfellast dómstóla fyrir að kappkosta þann hátt á málarekstri, að greinilega komifram sýkna eða sekt sakborninga. En þess verð- ur jafnframt aö krefjast, að hagnýtt sé allt, sem leiðir til | sem skjótastra og öruggastra I málalykta. Þetta ættu allir — bókstaflega allir —að geta sameinast um. A undanförnum árum hafa tveir menn einkum veriö i sviðsljós- inu, sem hafa sýnt umtalsverð- an áhuga og dugnað við að freista að fletta ofan af alls- konar glæpa- og misferlislýð, þeir Kristján Pétursson, deildarstjóri i tollgæzlunni á Keflavikurflugvelli og Haukur Guðmundsson, rannsóknarlög- reglumaður við bæjarfógeta- embættið i Keflavik. Ætla mætti, að þessir menn ættuöðrum fremur stuðnings að vænta hjá handhöfum laga og réttar á þessu landi, og það þvi fremur, sem ekki verður séö að þeir hlifi sér við margháttaðri fyrirhöfn við að rannsaka mis- ferli og hafa hendur i hári þeirra, er þá iöju stunda. En þvert ofan i þaö, sem trú- legt mætti þykja, verður ekki annað séð en dómsmálavöldin beinlínis setji sér það mark og mið að taka úr höndum þeirra eftir öllum föngum málarekst- ur, sem þeir hafa af stað komið með frumrannsóknum sinum. Vissulega getur það gerzt i ein- stökum tilfellum, þegar um er aö ræða meint afbrot sem spanna yfir fleiri en eitt eöa tvö lögsagnarumdæmi, að dómstól- um sé hentara, aö reka þau frekar á einum staö en öðrum, og slik ákvörðun sé eölileg. En að það sé eölilegt að fjar- lægja frá framhaldsrannsókn- um einmitt þá mennina, sem að frumrannsóknum hafa unnið, er meira en nokkur heilvita maður skilur. Hér skal aðeins minnzt á þr jú mál, sem hafa runnið þessa slóð. Þeir Kristján og Haukur rannsökuöu hiö svokallaða spiramál, þar sem hið marg- jOddur A. Sigurjónssor fræga veitingahús Klúbburinn blandaðist i, meöal annars vegna furöulegra áfengisflutn- inga ríkisstofnunar á þann stað. Rannsóknin leiddi I ljós, áfengissmygl i miklu stærri stil en áður hefur oröiö uppskátt um og á vegum skipverja á milli- landaskipum. Þetta mál var tekið úr höndum þeirra og er enn aö þvælast einhversstaðar i dómskerfinu. Litlar sögur hafa fariö af framgangi þess, nema vitað er, að einhvernveginn hafa glutrast niður umtalsverð- ar birgðir áfengis, sem þeir höföu þó upplýst um! Annað er hiö svokallaða lit- sjónvarpsmál.sem fyrirdugnaö og árvekni sömu manna var tekið til rannsóknar og liggur i einhverjum pækli. Eða hvaö liö- ur þeim graut, genta? Mál Guöbjarts Pálssonar er hið þriðja, og varla er unnt að sjá meira umkomuleysi en það virðist vera að detta i. Menn hljóta að li'ta sitt upp á hvern og undrast, hvað hér sé eiginlega á sey ði! Nú er bezt að hafa eitt hug- fast. Það hefur komið fram, meira að segja i flokksblaði dómsmálaráðherra sjálfs, alls- konar litt rökstuddar dylgjur um hæfni og vinnuaöferðir þess- ara tveggja löggæzlumanna. Þvi mættu ýmsir geta fengið þær hugmyndir að um einhvers- konar ótimabæran slettireku- hátt þeirra væri að ræða. Þá hlýtur að vakna nokkuð áleitin spurning. Af hverju er ekki látið reyna á sannleiksgildi þess? Vitanlega getur öllum skjátlast, Kristjáni Péturssyni og Hauki Guðmundssyni ekki siður en öðrum. En þá á að láta það verða ljóst öllum landsmönn- um, ef svo væri i áðurnefndum og drjúgt fleiri tilfellum. Hin háu dómsmálayfirvöld mega vita þaö, aö það er hvorki þolandi að beinlínis sé bægt frá framhaldsrannsóknum, þeim, sem hafa komiö misferlismál- um idagsljósiö, aö sinu mati, né heldur aö i sveitum löggæzlu- manna séu einhverjir ótíndir fleiprarar, sem ælu á mála- rekstri að raunalausu i krafti starfs sins og stöðu sinnar. Orþessu þarf að fá tafarlaust skorið og gengiö hreint til verks. Þetta er ekkert hégómamál, þegar varðar opinbera emb- ættismenn, sem ekki veröur annað séð, en taki störf sin alvarlega. Sé þetta hinsvegar sýndarmennska af þeirra hálfu, má þaö auövitaö heldur ekki vera duliö. Við þessu verða að fást við- hlitandi svör og það tafarlaust. I HREINSKILNI SAGT • ‘W v ‘ 4*’ * / IIíisUhIiF Grensásvegi 7 Simi ,12655. ■ naUnNtiANkipli Irið .111 lúiaN« i«>Nki|>la . ’BllMMRBANKl \t\j ÍSI.ANDS AusTurstrætj 5 mi 21-200 Hafnarfjaröai Apcitek Afgreiöslutimi: Virka daga kl. 9 18.30 'Laugardaga kl. 1012.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.