Alþýðublaðið - 25.01.1977, Blaðsíða 9
sssr Þriöjudagur 25. janúar 1977
FBÉTTIR 9
Ríkið skuldar Rvíkurborg stórar
Yjr • iv .x • r ' 1 . ' x
Heilbrigðismálaráð
Reykjavikurborgar
hélt fund fyrir skömmu
þar sem byggingarmál
Borgarspitalans voru
til umræðu. Á fundin-
um kom fram eindreg-
in ósk, um að fram-
kvæmdum við þjón-
ustuálmu spitalans
yrði hraðað sem mest.
Sérstaklega með tilliti
til þess að hægt yrði að
taka slysadeildina i
notkun á þessu ári.
AlþýöublaBiö ræddi viB Pál
Gislason formann heilbrigBis-
málaráös og spurBi nánar um
framgang þessara mála. Páll
sagöi, aö reiknaö heföi veriö
meö aö slysadeildin yröi fullbú-
in á þessu ári. Nú lægi hins veg-
ar ljóst fyrir aö svo yröi ekki.
Kostnaðurinn á siöasta ári heföi
fariö langt' fram úr áætlun en
auk þess skuldaöi rikiö Reykja-
vikurborg stórar fjárhæöir af
sinum hluta framkvæmdarinn-
ar, sem er um 85% af heildar-
kostnaði.
Páll sagöi, aö ef haldiö yrði
áfram meðsama framkvæmda-
máta væri fyrirsjáanlegt aö
verkinu yröi ekki lokiö fyrr en á
árinu 1978. Hinsvegar taldi Páll
möguleika á þvi, að breyta
framkvæmdaáætlun verksins
þannig aö hægt væri aö taka
hluta slysadeildarinnar 1 notkun
fjárhæðir
Framkvæmdir við þjónustuálmu og slysadeild
Borgarspítalans tefjast vegna fjárskorts
strax á þessu ári.
,,Mér finnst t.d., aö ekki heföi
veriö nauðsynlegt aö kaupa
fjórar lyftur strax. Þaö eru
samtals 30 milljónir. Ég tel aö
þaö heföi veriö hægt aö komast
af til aö byrja með meö tvær
lyftur.”
Páll sagöi aö ýmislegt fleira
af þessu tagi mætti nefna, sem
ekki heföi borið vott um nægi-
lega góöa hagræðingu viö fram-
kvæmd og skipulag verksins.
Páll vildi þó taka fram aö hér
væri ekki við verktakann, Guö-
mund Þengilsson, aö sakast
enda heföi hans þáttur gengið
eftir áætlun.
Páll sagöi, aö þegar verkinu
væri lokiö yröi þarna mjög full-
komin slysadeild og almenn
göngudeild fyrir þá sjúklinga,
sem verið heföu á spitalanum.
Auk þess yröi þarna heilsu-
gæzlustöö fyrir ibúa Fossvogs-
byggöarinnar.
Byggingin er þrjár hæöir, um
þúsund rúmmetrar aö stærö.
„Þaö var ekki fyrr en fyrir
tveim árum, sem skriöur komst
á máliö, enda þótt mikiö heföi
veriö búiö aö tala um þaö áöur.
Þetta veröur mikil breyting frá
þvi sem nú er, húsrýmiö eykst
og um leiö veröur hægt aö aö-
greina hina ýmsu þjónustu
þannig aö þarna veröi ekki hver
ofani öörum, ef svo má segja.”
—BJ
Ný kynningarkvikmynd um ísland gerð í
samvinnu margra aðila sem starfa að
ferðamálum
- furðu fáir fslendingar ferðast í
hópferðum um hálendi íslands
Ferðaskrifstofa Guð-
mundar Jónassonar hef-
ur nýverið gefið út ár-
legan kynningarbækling
á ferðum sinum um ís-
land. t bæklingnum eru i
stuttu máli raktar lýs-
ingar á leiðunum sem
eknar eru, hvers konar
ferðir um sé að ræða og
ýmsar handhægar upp-
lýsingar um náttúru
landsins, jarðfræði,
fuglalif og ibúa. Kynn-
ingarbæklingur ferða-
skrifstofunnar, er gefinn
út á ensku, dönsku og
þýzku.
Hvers vegna ekki á sjálfu
móöurmálinu? Jú, feröaskrifstof-
an upplýsir aö Islendingar sjálfir
sýni þessum ferðum takmarkaö-
an áhuga og séu sjaldséöir i þeim.
Eru feröir sem þessar þó
ákjósanlegar til þess aö kynnast
landinu meö kunnugum leiösögu-
mönnum, vönum bifreiðarstjór-
um I fjörugum hópi samferöa-
manna.
A komandi sumri veröa farnar
tiu 12 daga feröir og fjórar 13
ISLAND
Hér eru leiöir þær er bilar Guömundar Jónassonar munu „rúlla”
á komandi sumri. örvarmerkin tákna þá staöi á leiöunum þar sem
látiö er fyrir berast á næturnar.
daga feröir um hálendiö, en einn-
ig er boöiö upp á feröir meö
áætlunarbll Guðmundar Jónas-
sonar til Hólmavfkur tvisvar i
viku, á þriöjudögum og föstudög-
um.
Verö á 13 daga ferö er áætlað
um 75.000 kr. á 12 daga ferö kr.
65.000 og á tveggja daga ferö til
Hólmavikur kr. 9.000. Hægt er aö
leigja svefnpoka og vindsængur
hjá feröaskrifstofunni fyrir sann-
gjarnt verö.
Kvikmynd um fjalla-
ferðirnar
„ISLAND — annars konar
sumarleyfi” heitir ný kvikmynd i
litum sem hinn þekkti danski
kvikmyndageröarmaöur Aksel
Hald-Christensen hefur gert i
samvinnu viö Feröaskrifstofu Is-
lands, Flugleiöir, deild Norræna-
félagsins i Randers i Danmörku
og Feröaskrifstofu Guömundar
Jónassonar. Kvikmynd þessi hef-
ur hlotiö lofsamleg ummæli
manna sem hana hafa séö, en á
fimmtudag var hún m.a. kynnt
Feröamálaráöi og forráöamönn-
um Flugleiöa. Siöan er ætlunin aö
nota kvikmyndina I kynningar
skyni hér heima og erlendis. Ak-
sel Hald-Christensen hefur áöur
gert kvikmyndir um feröalög i
Sviþjóö, Færeyjum og Finnlandi.
1 Islensku kvikmyndinni er lögö
áherzla á þaö aö sýna „tvær hliö-
ar” á sumarleyfisferö um ísland.
Annars vegar aö þræöa alfara-
leiöir og fara um þéttbýlissvæöin,
en hins vegar aö kynnast öræfum
landsins á fjórhjólatrukkum Guö-
mundar Jónassonar, þar sem
endalausar hraunbreiöur ber fyr-
ir augun, jökla og hveri. I kvik-
myndinni er þó lögö áherzla á, aö
fjallaferöirnar eru ekki ljúfa-lifs-
feröir, heldur þurfi menn aö
leggja nokkuö á sig til þess aö
njóta alls þess sem þær hafa upp
á aö bjóöa. —ARH
Matráðskona
óskast á Vistheimili Bláa bandsins i Viði-
nesi nú þegar.
Þarf að vera vön matreiðslu og stjórnun.
— Reglusemi skilyrði.
Upplýsingar gefa forstöðumaður og ráðs-
kona i sima 66-331 eða 66-332.