Alþýðublaðið - 25.01.1977, Blaðsíða 12
12FRÁ MORGNI...
Þriðjudagur 25. janúar 1977
1 ywisstariid
Hafnfirðingar
Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins eru til viötals i Alþýðu-
húsinu kl. 6 á fimmtudögum.
Kjartan Jóhannsson og Haukur Helgason mæta nk.
fimmtudag.
Frá SUJ.
1. Fundur fullskipaðrar Sambandsstjórnar verður haldinn
laugardaginn 29. jan. nk. kl. 13.00.
Fundarefni:
Kjördæmaskipan — Kosningaréttur.
Nánar auglýst siðar
Sigurður Blöndal
formaður. .
Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavik
efnir til námskeiðs i myndvefnaði. Allar upplýsingar i
sima 15020, einnig i hádeginu (Halldóra), og kl. 5-7
siðdegis I síma 24570 (Emý).
Bridge
Spilið i dag:
Norður
4 D 10 8 4
VA D 8 5 3
♦ D 10 6
+ 4
Vestur Austur
4k K 9 2 4k6 5 3
V K G 10 9 6 *4 2
♦ K75 #5842
* 10 6 *S 7 5 2
Suður
4kA G 7
¥?
♦ A9 3
4»Á K D 9 8 3
Suður spilar hér 3 grönd, eftir
,að hafa vakið á einu laufi, Vestur
sagt 1 hjarta, sem Norður doblaði
og Vestur spilaði hjartagosa út.
Tekið var á drottningu I boröi, og
nú hugsaði sagnhafi sig um. Hon-
um þótti valt að treysta á að lauf-
ið, félli, sem auðvitaö hefði gert
spilið vandalaust. Hvað gæti nú
Vestur átt? Augljóslega hefði
hann átt hjartakóng gosa fimmta
i upphafi og trúlega annaðhvort
spaöa- eða tigulkóng, eða máske
báða. Likur bentu til að Austur
ætti aöeins 2 hjörtu, en hann gæti
átt langlit i laufi eða tigli. Sagn-
hafi ákvað nú að ná út spaðakóngi
og spilaði spaðafjarka og svinaði
gosanum, jú Vestur dró fram
kónginn og spilaöi hjartaniu út,
sem tekin var á ás i borði. Sagn-.
hafi spilaöi nú þrem hálaufum og
það kom i ljós, að Vestur átti tvö
lauf og fleygði tigli I það þriðja.
Fjórða laufinu spilað úr hendi og
Austur, sem átti slaginn spilaði
tigli. Tekiö á ás heima og siðan á
frilaufin tvö og siðustu þrjá slag-
ina á spaða. Þetta er ekki vanda-
samt spil, ef sagnhafi gætir að-
eins að þvi að ná út innkomum
andstæðinganna áðuren þeir geta
gertlanglitisina góða. Hvað hefði
t.d. gerzt, ef spaðakóngurinn
hefði ekki verið herjaður út i
öörum slag?
ónæmisaögerðir gegn
mænusótt
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt, fara fram i
Heilsuverndarstöð, Reykjavikur á
mánudögum klukkan 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafið með ónæmis-
.skirteini.
Fótaaðgerð fyrir aldraða, 67
ára og eldri i Laugarnessókn er
alla föstudaga frá 8.30 til 12.00
fh.Upplýsingar i Laugarnes-
kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i
sima 34516 og hjá Þóru Kirkjuteig
25, simi 32157.
'„Samúðarkort Styrktarfélags1
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum:
Skrifstofu félagsins að Háaleitis-
braut 13, simi 84560, Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti 22, simi 15597, Steinari
Waage, Domus Medica, Egils-
götu 3, simi T8519, Hafnarfirði,
Bókabúð Olivers Steins, Strand-
götu 31, simi 50045 og Sparisjóð
Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10,
simi 51515.”
Skrifstofa félags ein-
stæðra foreldra
Traðakotssundi 6, er opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.,
þriðjudaga miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A
fimmtudögum kl. 3-5 er lög-
fræðingur FEF til viðtals á skrif-
j stofunni fyrir félagsmenn.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: A skrifstofunni i Traðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals.
Vesturveri, Bókabúð Olivers,
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur,
hjá stjórnarmönnum FEF
Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052,
íAgli s. 52236, Steindóri s. 30996
Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441
og Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF á Isafirði.
Farandbókasöfn.
Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum, simi
12308. Engin barnadeild er opin
■ lengur en tii kl. 19.
Bókabilar. Bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Frá Árbæjarsafni
Árbæjarsafn er opið kl. 1-6 (13-18)
alla virka daga nema mánudaga.
Leið 10 frá Hlemmi gengur að
safninu.
Laugarnesprestakall T
Jón Dalbú Hróbjartsson
sóknarprestur hefur viðtalstima i
Laugarneskirkju þriðjudag til
föstudaga kl. 16-17 og eftir sam-
komulagi.
Simi i kirkju 34516 og heimasimi
71900.
Borgarsafn Reykjavikur,
Útlánstimar frá 1. okt 1976.
Aðaisafn, útlánsdeild, Þingholts-)
stræti 29a, simi 12308. mánudaga
til föstudaga kl. 9-22, laugardaga -
kl. 9-16.
Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi:;
36270. Mánudaga til föstudaga kl.
14-21, laugardaga kl. 13-16.
LESTRARSALIJR
Opnunartimar
1. sept.-31. mai
Mánud.-föstud. _ kl. 9-22
laugard. ' kl- 9-18
Sunnud. kl. 14-18
1. júni-31. ágúst
Mánud.-föstud.kl. 9-22
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Mánudaga til föstu-
daga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-
16.
Hofsvailasafn, Hofsvallagötu 16,
simi 27640. Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.
Bókin HEIM Sólheimum 27.
simi 83780. Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-12. Bóka-og talbóka-
þjónusta við aldraða, fatlaða og
sjóndapra.
§júkrahús
Borgarspftalinn mánudaga —
föstud. kl. 18:30—19:30 laugard.
og sunnud. kl. 13:30—14:30 og
18:30—19:30.
Landspitalinn alla daga ki.
15—16 og 19—19:30. Barnaspitaii
Hringsins kl. 15—16 alla virka
daga, laugardaga kl. 15-17,
sunnudaga kl. 10—11:30 og 15—17.
Fæðingardeiid kl. 15—16 og
19:30—20.
Fæðingarheimilið daglega kl.
15 : 30—16:30.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
kl. 15—16 og 18:30—19:30.
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga kl. 18:30—19:30
laugardaga og sunnudaga kl.
15—16 Barnadeildin: alla daga kl.
15—16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl.
15—16 og 18:30—19, einnig eftir
samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30—19:30,
alla daga, laugardaga og
sunnudaga, kl. 13—15 og
18:30—19:30.
Hvitaband mánudaga—föstudaga
kl. 19—19:30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15—16 og 19—19:30,
Sólvangur: Mánudaga—laugar-
daga kl. 15—16 og 19:30—20,
sunnudaga og helgidaga kl.
15—16:30 og 19:30—20.
Vifilsstaðir: Dagiega 15:15—16:15
og kl. 19:30-20.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld- nætur-og helgidagsvarsla,
simi 2 12 301
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100. *
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliðið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við tilkynningum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar
og i öðrum tilfellum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Kvöld - og næturvakt:. kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja •
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni.
simi 51100.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Neydarsímar
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi — Simi 1 11 00
i Hafnarfirði— Slökkviliðið simi 5
11 00 — Sjúkrabill simi 51100
lögreglan
Lögrcglan i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12
00
Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5
11 66
Simsvari i 25524 le’ggst niður frá
og með laugardeginum 11. -des.
Kvörtunum verður þá veitt mót-
taka i sima vaktþjónustu borgar-
stjórnar i sima 27311.
Hitaveitubiianir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-,
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
fiálan
Framvegis verður dag-
lega i blaðinu lítil kross-
gáta með nokkuð nýstár-
legu sniði. Þótt formið
skýri sig sjálft við
skoðun, þá,er rétt að taka
fram, að skýringarnar
f lokkast ekki eftir láréttu
og lóðréttu NEMA við
tölustafína sem eru í
reitum i gátunni sjálfri
(6,7 og 91Lárettu skýring-
arnar eru aðrar merktar
bókstöfum, en lóðréttu
tölustöfum.
LjO ^ €> <D L J
m lL ■
B
C
V
E n i ■
F □
1
.
0
A: betla B: 1000 gr C: hvildi D:
tónn E: mala F: einnig G: árstið
1: halli, kimi 2: ódreng 3: fæði 4:.
fljót 5: votri 6: ber sök á 7: sund 8
lá: tvihlj. 8 ló: iðulega 9 lá: mán.
9 ló: 2 eins 10: er ekki viss.
Loksins, bréf frá
bókaútgefandanum ,
út af bókinni minni.^
" ^
/ Ég held að þeir hafi
I ekki tekið mig alvar-
\ lega.
nmim
Simavaktir hjá ALANON
Aðstandendut; drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögum ■
kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-
18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaöar alla
laugardaga kl. 2.