Alþýðublaðið - 25.01.1977, Blaðsíða 10
1 o-
Þriðjudagur 25. janúar 1977 æs?•
X v
Bátasmíði í Nauthólsvík
Innritun í nýja flokka fer fram á Fríkirkju-
vegi 11.
Starfsstaður: Verkstæði í Nauthólsvik
Starfstimi: Laugardagar 1-5
Starf hefst: 5. febrúar
Bátstegund: OPTIMIST
Verð: 40.000. kr. (efni) + 600 kr. námskeiðs-
gjald.
F erðadiskótek
Leigt með stjórnanda til skóla og æskulýðs-
félaga.
Bókanir á Fríkirkjuvegi 11.
Verð: kr. 8000-
Húsnæðisþjónusta,
Fríkirkjuvegi 11
Húsnæði fyrir félög, hópa og klúbba í æsku-
lýðsstarfi, allt að 60 manns.
Allar nánari upplýsingar um ofangreinda
þætti á skrifstofunni, Fríkirkjuvegi 11, kl.
8.20-16.15 sirni 1-59-37
ÆSKULYÐSRAÐ
REYKJAVIKUR
Húsnæði óskast til leigu
óskum eftir að taka á leigu rúmgott
ibúðarhúsnæði i Reykjavik eða nágrenni.
Upplýsingar sendist til skrifstofu vorrar
að Lágmúla 9, Reykjavik fyrir 27. þ.m.
íslenska jámblendlfélagið hf.
Icelandic Alloys Ltd.
Láamúli9, Reykjavik, lceland.
Skattaframtal
1977
Tilkynning til hluthafa
Á aðalfundi Eimskipafélagsins 20. mai
1976 var samþykkt að tvöfaida hiutafé
félagsins með útgáfu jöfnunarhlutabréfa á
árinu 1976.
Eimskipafélagið vill benda hluthöfum á,
að á skattaframtali 1977 ber þeim að telja
fram hlutafjáreign sina i félaginu með
tvöföldu verðgildi, miðað við það sem hún
var 20. mai 1976, þótt útsendingu jöfn-
unarhlutabréfanna hafi ekki verið lokið að
fullu fyrir árslok 1976.
H.F. Eimskipafélag tslands
Þingrofsvald-
ber ein-
mitt að nota
- þegar þannig stendur
á sem nú sagði
Benedikt Gröndal
Benedikt Gröndal lagði á-
herzlu á, að þingrofsheimild
forsætisráöherra bæri einmitt
að nota begar erfiðleikar steðj-
H2H svipað þvi sem nú væri i
þjóöfélaginu. Benedikt sagöi, að
ljóst væri að tiltrú almennings á
dómskerfið og embættismanna-
kerfið hefði dofnað. Þess vegna
, væri gild ástæða til að rjúfa þing
og efna til kosninga.
Formaður Alþýðuflokksins
gagnrýndi harölega lélega
frammistöðu rikisstjórnarinn-
ar, ekki aöeins varöandi dóms-
málin heldur einnig i sambandi
við efnahagsmál, fjármál,
kjaramál og svo Kröflumál.
„Sjálfstæði þjóðarinnar er i
hættu vegna skuldabyrðinnar
erlendis, sem rikisstjórnin
hyggst velta á undan sér.”
Sighvatur Björgvinsson lýsti
furðu sinni á þcirri vanþekk-
ingu, sem komið hefði fram hjá
forsætisráöherra um tillögur
Alþýðuflokksins i dömsmálum,
kjaramálum og varöandi
Kröflu. Sagði þingmaðurinn að
stefna Alþýðuflokksins i þessum
málum heföi legiö fyrir I á
þriðja ár, þannig að forsætis-
ráðherra heföi vel getað kynnt
sér máliö áður.
Sighvatur benti á, aö Alþýöu-
flokkurinn hefði stutt allt það
sem gagnlegt hefði komið fram
á Alþingi varðandi dómsmálin.
Hann lagði áherzlu á, að dóms-
málin væru miklu alvarlegri
mál en svo, aö hægt væri að af-
greiöa þau á persónulegum
vettvangi, eins og dómsmála-
ráðherra hefði gefið i skyn.
Lúðvik Jósepsson sagðist
styðja tillögu Alþýöuflokksins
um að þing yrði rofiö. Sagði
Lúðvik að rökin fyrir þvi væru
tvö. I fyrsta lagi réöi rlkis-
stjórnin ekki við efnahagsvand-
ann og i öðru lagi nyti hún ekki
trausts almennings.
Lúðvik rakti siðan með dæm-
um fjölmörg einkenni þeirrar
verðbólguþróunar sem verið
hefði á Islandi og væri fyrirsjá-
anleg meðan núverandi stjórn
væri við völd.
„Þaö eru ekki bara dómsmál-
inog Krafla sem um er að ræða.
Hér er meira sem er að gerast.
Rikisstjórnin stefnir beint i
vinnustöðvun. Þaö er alvarlegt
mál,” sagöi Lúövik Jósepsson.
—BJ
Framhald af forsíöu
Ólafur Jóhannesson
miö sem ráöa ákvörðun sem
þessari”, sagði ráöherrann.
Hann sagði aö það væri illt verk
að reyna aö grafa undan rfkis-
stjórninni.Meiri ástæða væri til
aö efla dómstólana og styrkja
réttarfarið i landinu.
—BJ.
SÍMAI5.
Myndasýning — Eyvakvöld
verður I Lindarbæ niðri mið-
vikudaginn 26. jan. kl. 20.30.
Böðvar Pétursson og Finnur
Fróðasonsýna.m.a. myndir úr
áramótaferðinni i Þórsmörk.
Allir velkomnir.
Ferðafélag lslands.
j Auc^sencW 1
i
AUGLYSINGASlMI
BLAÐSINS ER
14906
Enn eykst fjölbreytni
mjólkurqfurða
ÝMIR
er kominn ú markaðinn
%
\
Ýmir er sýrð mjólkur-
afurð, svipuð súrmjólk en
miklu þykkari.
Ýmir er ívið fitu- og kol-
vetnasnauðari en verulega
prótínríkari en vcnjuleg
súrmjólk.
Ýmir má nota á svipaðan
hátt og sýrðan rjóma, t.d. í
salöt, búðinga, frómas
og trifli, eða með ávöxtum.
Ýmir er Ijúffengur einn sér.
Þekktasta uppskriftin í ná-
grannalöndum okkar mun
vera að strá yfir hann
blöndu af rifnu rúgbrauði
og púðursykri.
Ýmir er holl fæða. Það á
hann sameiginlegt með
öðrum sýrðum mjólkur-
afurðum.
Veislumatur,
hvaða nafni sem
hann nefnist:
Kaldireða heita réttir,
Kalt borð, Kabarett,
Síldarréttir, Smurt brauð,
Snittur o.fl.
Sendum í heimahús
Leigj'um út sali
lyrir mannfagnaði og fiiiidarliöld
Þorramaturinn okkar er góður
Ath.: Tökum niður pantanir i Þorramat,
Sænskir visnasöngvarar i Norræna húsinu
LENA NYMAN og RUNE ANDERSSON
fimmtudaginn 27. jan. kl. 20:30
laugardaginn 29. jan. kl. 16:00
sunnudaginn 30. jan. kl. 16.00
I* Aðgöngumiðar seldir i kaffistofu Norræna
hússins, simi 21522, verð kr. 700/-
Sænsk-islenzka
félagið
NORRÆNA
HÚSIO