Alþýðublaðið - 25.01.1977, Blaðsíða 16
UPPSÖGN SAMNINGA
Hermann Guðmundsson í Hlíf:
ER I ATHUGUN
Nú þykir svo komið,
að islenzkum verka-
lýðsfélögum þykir
mælirinn fullur.
Nokkur þeirra munu
vera að kanna mögu-
leikana á að segja upp
kjarasamningum áður
en þeir renna út, og þá
vegna ákvæðisins um
að samningar séu upp-
segjanlegir ef veruleg
gengisbreyting verður
á islenzku krónunni.
Að sögn Hermanns
Guðmundssonar for-
manns verkamannafé-
lagsins Hlifar i Hafnar-
firði, hefur enn ekki
verið tekin nein
ákvörðun i þessu máli.
Það er enn i athugun
lögfræðinga og á þeirra
úrskurði kemur áfram-
haldið til með að byggj-
ast. — Við munum að
sjálfsögðu fara mjög
varlega i að stiga skref
Hermann Guðniundsson
sem lögfræðingar ráð-
leggja okkur að stiga
ekki, sagði Hermann
við blaðið i gær. — Hins
vegar er það augljóst,
að atvinnurekendur
munu ekki sætta sig
þegjandi við ákvörðun
okkar um uppsögn ef til
kemur, þannig að það
yrði örugglega dóms-
mál.
Ég tel hins vegar
að þetta sé mál sem
, verkalýðshreyfingin i
heild sinni verður að
taka til alvarlegrar at-
hugunar.
—hm
Gjaldþrotamál Vátryggingafélagsins:
Undirbúningur skiptaloka
hafinn
Eins og Iesendur Alþýöu-
blaösins kannski muna var
Vátryggingafélagiö h.f. tekiö til
gjaldþrotaskipta áriö 1970 aö
eigin ósk.
Aöur en gögn málsins voru
send sakadómi til sakamála-
rannsóknar eins og þáverandi
reglur geröu ráö fyrir, var bók-
hald félagsins yfirfariö I skipta-
rétti. Vegna mannfæöar tók sú
yfirferö nokkuö langan tíma,
eöa um tvö ár, en um mitt sum-
ar 1972 var máliö sent saka-
dómi. Þar stóö sakamálarann-
sókn yfir allt fram I desember
mánuö 1975 er máliö var sent
rikissaksóknara til ákvöröunar
um hvort hefja skyldi saksókn.
Hjá saksóknaraembættinu er
máliö i dag og er Alþýöublaðiö
ræddi viö Þórö Björnsson,
riksissaksóknara I gær sagöist
hann ekki geta sagt til um hve-
nær máliö yröi afgreitt þaöan,
en fullyrti, aö fuilur vilji væri
fyrir þvi aö þaö yröi tekið fyrir
og afgreitt eins fljótt og auöiö
yröi.
Þann tima sem rannsókn á
hugsanlegri saknæmri hliö
þessa máls hefur staöiö yfir,
hefur skiptaréttur verið aö inn-
heimta kröfur á hendur skuld-
urum og hefur þeim veriö stefnt
fyrir dóm jafnóðum og unnthef-
ur verið.
Málaferli vegna þessara
kröfugerða stóöu allt fram á síö-
asta ár, en þeim mun nú lokið aö
mestu leyti. Stærsta krafan mun
vera sú sem þrotabúiö setti
fram á hendur fyrrverandi for-
stjóra félagsins vegna skuldar
hans viö þaö, en hún mun hafa
hljóðað upp á rúmar 12 miljónir
króna.
Forstjórinn mótmæiti lengi
vel þessari kröfu þrotabúsins en
nú mun hins vegar hafa oröið
samkomulag um hana, þar sem
hann fellur frá mótmælum
sinum.
Er Alþýöublaöið ræddi viö
Unnstein Beck, hjá skiptaráð-
anda kom fram, aö þeim hafa
verið aö berast gögn varðandi
málið allt fram á siöustu mán-
uði. Sagöist Unnsteinn búast viö
að allar upplýsingar um fjár-
kröfur búsins væru komnar
fram, en þó væru þeir enn aö
biöa eftir þvi aö gögn varöandi
sakamálarannsóknina bærust,
ef I þeim kynnu að leynast atriði
sem gæfu tilefni til frekari
kröfugeröa.Atti hann þó tæpast
von á aö svo væri vegna þess að
ef svo væri heföi sakadómur átt
aö gera þeim viövart.
Aö lokum sagöi Unnsteinn aö
það heföi ekki legiö ljóst fyrir
fyrr en á siðasta hausti aö hægt
væri að byrja undirbúning
skiptaloka þessa gjaldþrota-
máls.
—GEK
Austfirðir rafmagnslausir:
GÍFURLEGT TJÓN FYRIR
ALLT ATVINNULÍF
Geigvænlegt ástand
hefur rikt i rafmagns-
málum Austfirðinga
síðustu daga. Rafmagn
hefur verið skammtað
á öllum fjörðum, frá
Eskifirði til Álftafjarð-
ar.
Að sögn Erlings
Garðars Jónassonar
rafveitustjóra Austur-
lands, er aðdraganda
að rekja til siðasta
föstudagskvölds. Þá
urðu bilanir i linu til
Mjóafjarðar, einnig
aðallinu til Seyðisfjarð-
ar.
Snemma á sunnudagsmorgun
varð þess siöan vart, aö linan
sem liggur yfir Stuölaheiöi frá
Fáskrúðsfiröi til Reyöarfjaröar
haföislitnaö niðurvegna Isingar.
Klukkan 10.20 sama morgun
hófst skömmtun frá Fáskrúös-
firöi allt suöur til Alftafjaröar
og fékk helmingur Ibúa raf-
magns tvo tima i senn.
A sunnudagskvöld urðu snjó-
flóö I Tungudal viö Eskifjaröar-
heiöi. Flóöin felldu um koll raf-
magnsstaura og slitnaöi þá
aöalstofnllna fyrir allt Austur-
land, þaö er lina er nær allt frá
Eskifiröi til Egilsstaöa. Misstu
við þetta rafmagn 7.200 Ibúar af
12.000 i Austfjaröakjördæmi.
Varö þvi aö gripa til rafmagns-
skömmtunar, þar eö vararaf-
stöð gat ekki bjargað öllu þessu
svæöi.
A Eskifiröi varö aö taka allt
rafmagn af loönubræöslunni, en
hugsanlegt var I gær, aö sögn
Erlings Garöars, aö setja hana
inn á aftur og skammta raf-
magn þá enn strangar.
Viögerð var hafin í gær i
Tungudal, en var erfið viöfangs
þar sem bilunin er i um 450
metra hæö yfir sjávarmáli og
veöur ekki sem bezt , er komið
var I þá hæö. Jafnframt var
kominn vinnuflokkur upp á
Stuðlaheiöi, en þar var sömu
sögu aö segja, hriðarkóf mikiö
og vinnuskilyröi öll mjög slæm.
A Stöövarfiröi var unnt að
halda áfram vinnu i bræðslunni,
þrátt fyrir rafmagnsleysi, þar
sem bræðslurnar á Stöövarfiröi
og Breiödalsvik hafa eigin vél
sem sér þeim fyrir nægjanlegu
rafmagni.
A Djúpavogi er ekki fulllokið
við að ganga frá disilvél sem
veriö er aö koma fyrir i nýrri
rafstöð, en sem kunnugt er
brann rafstöðin þar til kaldra
kola skömmu fyrir jól. Sömu
sögu er aö segja frá Eskifirði,
þar á eftir aö gangsetja vél.
Landhelgisgæzlan hefur sent
þyrlu til aöstoöar viögeröar-
mönnum, en hún haföi ekki ver-
ið notuö seinni partinn I gær. Þá
var einnig væntanlegt skip frá
Landhelgisgæzlunni meö ljósa-
vél og myndi þaö minnka raf-
magnsskömmtun eitthvaö.
— Svona biiun veldur alltaf
glfurlegu tjóni. Þetta er auðvit-
aö mikiö tjón fyrir bræöslurnar
og bara allt atvinnulif, sagöi Er-
ling Garöar i viötali viö blaöiö i
gær.
— Linurnar hérna eru allar
orðnar heldur veikbyggöar.
Linukerfiö var allt lagt 1957 og
hefur þvi náð tuttugu árum og
það þykir góður aldur á svona
linum, sagöi Erling aö lokum.
—AB
ÞRIDJUDAGUR
25. JANÚAR 1977
alþýöu
blaðið
Lesið: í Handbók Iðnkynn-
ingar: „Erlendar skuldir
þjóöarbúsins hafa aukizt
gifurlega á undanförnum
árum. Heildarskuldir
þjóöarbúsins gagnvart er-
lendum lánadrottnum
námu um 13 milijörðum
króna i árslok 1973, en I lok
ársins 1975 munu þær hafa
numiö tæplega 72 milljörö-
um króna. Þetta jafngildir
þvi, aö I árslok 1973 hafi
hvert mannsbarn I landinu
skuldað erlendum lána-
drottnum um 61 þúsund
krónur. 1 árslok 1975 haföi
upphæö þessi fimmfaldazt
og nam þá nær 360 þúsund
krónum og I lok júnl á
þessu ári (1976) haföi þessi
upphæö hækkaö I 380 þús-
und krónur.” Þaö veröur
gaman fyrir þá kynslóö,
sem tekur viö af þeirri, er
nú stjórnar málum lands
vors, aö taka viö þessari
skuidasúpu.
o
Heyrt: Að þegar mestu
hræringarnar uröu i siö-
ustu viku á Kröflusvæöinu,
og menn fóru aö velta fyrir
sér hvaö væri aö gerast,
hafi ýmsum dottið i hug, aö
Jón G. Sólnes væri aö flýta
sér heim frá Japan, og
heföi ákveöiö aö stytta sér
leiö.
Séö: 1 fjárlögum 1977, aö
áætlaö er, aö vaxtagreiösl-
ur vegna Kröfluvirkjunar
veröi 511 milljónir króna,
eöa rúmur hálfur milljarö-
ur. Aætlaö er, aö afborgun
lána nemi 677 milljónum
króna, fjárfesting 688
milljónir og „tekin lán” 1
milljarður 876 milljónir. Af
þessu má sjá, aö tæplega
þriöjungur „tekinna lána”
fer til aö greiöa vexti, og aö
1 milljaröur 88 milljónir
fara til aö greiða afborg-
anir af fyrri Tánum og
vexti.
o
Tekið eftir: Aö nú eru Is-
lendingar liölega 220 þús-
und. Þeim hefur f jölgaö um
helming frá árinu 1930, en
þá voru þeir 108.861.