Alþýðublaðið - 25.01.1977, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 25.01.1977, Blaðsíða 14
14 LIST'R/MENNING Þriöjudagur 25. janúar 1977 æ&“:. kosiö aö höfundur færi ekki úti þaö aö leysa hnútinn meö út- skýringum, skipta jú um persónur i stólnum, en sleppa spurningum unga læknisins og svörum konunnar sem haföi týnst einhversstaöar á leiöinni. Meistarinn er listavel samiö verk. Þessiþorpúti á landi, sem liggja viö sjó og finnast varla á kortinu þegar snjóar, eruán efa orku- og hugmyndabankar meö galopnar dyr aö fagna þeim höf- undi sem þorir aö stiga inn. Meistarinn er ekki svo flókiö verk og maöur hélt af frásögn höfundar i fjölmiölum. öll sitj- um viö hjá hálfgeröu lifsskipi og spáum i gerö þess. Þegar svo segl eru uppsett, skipiö fullgert, getur þaö látiö á örlagahafiö meö eiliföina i lestinni. Róbert Arnfinnsson hefur nú, ipersónusköpun sinni, gjörsam- lega leikiö til óskars, ef hann væri til hér, og mabur þarf ab gæta lýsingaroröa sinna og temja. Leikur hans var mér til siaukinnar undrunar, meistari ersá sem svo leikur meö likama og sál og er svo heilsteyptur aö finnst ekki rifa, en ég i lok far- inn aö finna af honum ellilyktina i bland viö gamlar bækur og fjörulykt. Hlátur hans, hreyfingar handa, og aöeins fingra, leikur tungunnar á vörum, augun: lonas Jónasson skrifar Feröin á klósettiö, falli gólfiö og sársaukinn bak viö rauliö. A móti er ungi læknirinn GIsli Alfreðsson, ákaflega samhljóma i leik en annari rödd, hógværö ríkir en nákævmni og innlifun. Hvergi falskur tónn, brottvisaö ódýrum ÞRIÞRAUT Þorp. Timburhúsiö stendur vist á sjávarkambinum. Mávar i feitri f jöru, sifellt þorrablót þvi enn gefur sjórinn. Lifandi þorp meö rólegan andardrátt og nægan tima. I þessu tafli, þessari þriþraut Odds Björnssonar, er trflt fram þremur persónum og þó kannski bara tveimur. Spurningin vakn- ar hvort ungi maöurinn sé aö spá I elli sina og setullf, eöa hvort fulltrúi ellinnar sé aö minnast viö spegilmynd sina og kasta huga til betri tima, ástin var ekki þögul, likaminn beinn og gekk óhaltur og blaöran ebli- leg vatnsveita hans. Meistarinn situr I umhverfi sem ekki errik- mannlegt en gefur til kynna menningarlif, meistarinn hefur gullmunn og blandar meö útlensku en málfar hans mengar engan, þvi hann situr einn meö sjálfum sér. Þegar nú meistarinn kallar til heimsóknar lækninn og erbúinn aö gleyma hvaö eiginkonan heitir ef hún heitir þá eitthvaö upphefstspennurikt samtal sem þó lætur einkennilega lítiö yfir sér, nánast eins og einveruhugs- anir, fálm til festu. Þó fer ekki hjá þvi,aö er nær dregur leiks- lokum, hefur maöur aö minnstá kosti lykt af lausn gátunnar, ef hún þá er einhver og ég heföi TÓNLISTARMAÐURINN SETTUR FYRIR FRAM- AN HÁSKÓLABÍÓ viðvikjandi öllu sem að islenzkum þjóðbúning- um laut um áraraðir. Nú er þessi verzlun opin á laugardögum sem stendur, og á aöauka þá þjónustu i framtiöinni. Þar fást vönduö efni, baldiraöir boröar og allt sem til þarf vandaö og gott. Þaö er nauösyn aö konur hér I bæ og úti á landi, sem hafa áhuga fyrir þjóöbúningi okkar, viti hvert þær eigi aö snúa sér. ósk mín er sú sama og áöur, aö ein sauma- stofa veröi sen> fyrst sett á lagg- irnar af duglegum konum, svo viö megum viöhalda okkar viröulegu þjóöbúningum um ókomna framtiö á þviformi sem hann var og á aö vera. Ragnheiður Brynjólfsdóttir. Myndastyttunni „Tónlistar- maöurinn” hefur veriö valinn staöur á grasreit framan viö and- dyri Háskólabiós. Tónlistarmaöurinn er gerö af ólöfu Pálsdóttur listakonu, sem nú er búsett i London og sýnir hún mann viö sellóleik. Fyrirmynd styttunnar er Erling Blöndal Bengtson sellóleikari. Borgarráö samþykkti fyrrgreint á fundi sinum fyrir stuttu. Aö sögn Páls Lindal var ekki fullráöiö hvenær styttunni veröur komiö fyrir, búist er viö aö þaö veröi seinni part vetrar eöa þegar vora tekur. —AB leikbrögöum. I þöglum leik i fyrstu og fáum oröum I lok leiks, er Margrét Guömunds- dóttir einkennilega sterk. Augnaráðið brennandi, bjóöandi, vonandi og til minnist um þaö sem var, likaminn vakti andrúmsspennu. Frábær þri- leikur og spennandi mann- gangur og talfinu réöi Benedikt Arnason og var gott og mikil giebi aö sjá i fyrirrúmi, viröingu fyrir verkefninu, persónunum og umhverfi þeirra. Kjallari Þjóðleikhússins veröur merkileg guilkista að lokum. Leiktjöldin eru eftir Birgi Engilberts og visast nú til ’jpphafs þessarar greinar. Ahorfendur virtust njóta vel. Best dæmi sú þögn, sú óvenju- lega hlustun þeirra, þegar leik- urinn fór um stund fram utan sviösins og var eins og hugur þeirra heföi fylgt leikpersónun- um fram. Slikt er framandi og sýnir þau tök sem allir höfundar sýningarinnar höföu. Gleöistund! 21. janúar 1977 Jónas Jónasson. Eiginkonan, Læknirinn (Gisli Alfreösson) og Meistarinn Eiginkonan (Margrét Guömundsdóttir) og Meistarinn (Róbert Arnfinnsson). SAUMANAMSKEIÐ A ÍSLENZKUM ÞJÓÐ- BÚNINGUM Ráðgert er að halda saumanámskeið á islenzkum þjóðbúning- um, á vegum kvenfélaga úti á landi, og þeim til leiðbeininga vil ég geta þess að okkar ágæta verzlun Baldursbrá hef- ur fengið nýjan kaup- anda Kristinu Eyfells kennara og er hún dóttir frú Ingibjargar Eyfells, sem veitti þjóðinni ómetanlega þjónustu Hringið til okkar og pantið föst hverfi til að selja blaðið í; Alþýðublaðið - afgreiðsla sími 14900 í . . Tækni/Vísindi 1. Einn athyglisveröasti, en jafnframt einn óljósasti kaflinn i sögu jaröarinnar fjallar um isaldirnar. Meöan á þeim stóö lagöist þykkur isskjöldur yfir mikinn hluta noröurhvels jaröar. í þessari viku: Skýringar á isöldum 1, 2. A sföustu 700 þúsund árumV hafa 7 megin isaldir rikt hér á jöröinni og i raun og veru hefur noröurhveliö. einungis veriö „Isfrltt” 15% þessa timabils. 3. Margar kenningar hafa veriö settar fram sem skýringar á til- urö Isaldanna, en fram á siöustu daga hefur engum tekistaö færa fullgildar sannanir fyrir kenn- ingu sinni. i nfyA 4. Nú nýlega setti ástralskur : vfsindamaöur fram kenningu i þar sem hann tengir isaldirnar I viö breytingar á hringferli jaröar um sólu. Þessu til stuönings hefur hann sjávarrof á klettum I Nýju Guineu og meö þvf fengiö nákvæmar upp- lýsingar um breytingar á sjávarstööu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.