Alþýðublaðið - 02.02.1977, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 02.02.1977, Qupperneq 10
1G Miðvikudagur 2. febrúar 1977 *!£&!<>'' ERIK KJERSGAARD, deildarstjóri við þjóðminjasafnið i Kaupmannahöfn, heldur fyrirlestur fimmtudaginn 3. febrúar n.k. kl. 20.30 i samkomusal Norræna hússins og nefnir hann: „Et surt, tyrranisk, indadvendt og fattigt lille land — Robert Molesworth Esq i Danmark 1691.” Allir velkomnir. NORRÆNA HÚSIÐ 6 umsóknir um stöðu Ur ýmsum áttum 4 rannsóknarlögreglu- stjóra Umsóknarfrestur um stööu rannsóknarlögreglustjóra rikis- ins rann út 31. janúar. Eftirtaldir Leiðrétting 1 hinni athyglisveröu grein i Al- þýöublaðinu þann 20. janúar um fyrirbærið fljúgandi diskar var þaö réttilega haft eftir mér aö þetta væru sambandsfyrirbæri, en ranglega að ég væri formaöur félags nýaldssinna. Núverandi formaður félagsins er Kjartan K. Norðdal, flugstjóri. Þetta leiðréttist hér með. Þorsteinn Guðjónsson 6 menn sóttu um stöðuna: Asgeir Friðjónsson sakadómari i ávana- og fikniefnum, Hall- varður Einvarðsson vararikis- saksóknari, Haraldur Henrýsson sakadómari, Hrafn Bragason borgardómari, Jón Oddsson hrl., Sverrir Einarsson sakadómari. —ARH Húsbyggjendur — Húseigendur Blikksmiðjan Vogur tekur að sér lofthita- og loftræstilagnir í allskonar byggingar. — Við önnumst einnig aðrar alhliða blikksmíðavinnu. Bjóðum einnig plastkúpla á þök og setjum þá í ef þess er óskað. Símar: Verkstjóri 40340 Teiknistofa 40341 Skrifstofa 40342 Blikksmiðjan Vogur hf Auðbrekku 65 Kópavogi TRULOF-^ UNAR- HRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn pöstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiöur Jlankastræti 12, Reykjavik. ^ vippu - mmwm -i rrjy ‘ 1 Lagerstaerðir miðað við jmúrop: Daech. 210 srr. x breickl: 240 sm 2K) - x - 270sm Aðrar stárðir. smiSaáar eftir belðnc GLUGb&AS MIÐUAN , Siöumúla 211, simi_:t8220 sóknarflokksins, var Jón Sigurðsson þar einnig á ferð. Reyndar má segja að Jón hafi verið einskonar Jóhannes skir- ari, I þessari herferð. Hann gekk I Samtök frjálslyndra og vinstri manna nokkru á undan sjálfri aðalherdeild þeirra Möðruvellinga, til að greiða veg þeirra inn i flokkinn. Jón Sigurðsson var um tima ritstjóri og ábyrgðarmaður Þjóðmála og tók þátt i störfum Samtakanna meðan hann starf- aði þar. Þá fengu menn að heyra sitt af hverju um fram- sóknarmenn og Framsóknar- flokkinn, sem hljómar dálitið kunnuglega i eyrum i saman- tektinni, sem nú er beint gegn Alþýðuflokknum. Sannleikurinn er raunar sá, að Jón Sigurðsson hefur sjálfur veriðá pólitisku sölutorgi. Þess- vegna kemur það úr hörðustu átt þegar þessi nýgræðingur á siðum Timans fer að tala meö litilsvirðingu um Alþýðuflokk- inn. Menn geta vel skilið sárindi þeirra framsóknarmanna út af þeirri þjóðarumræðu sem orðið hefur um dómsmál og réttarfar i landinu, um spillingu, fjár- málaðreiðu, mútur og vald- nfðslu. Framsóknarmenn eru einnig gramir út i það, að Al- þýðuflokkurinn hefur haft for- ystu i þessum málum á Alþingi. Jón Sigurðsson apar, i grein sinni, upp eftir lærifööur sinum Alfreð Þorsteinssyni, og talar um þessar umræður um dóms- mál og réttarfar, sem einhvers konar minniháttar málefni, sem sett séu fram til að tefja fyrir framgangi raunverulegri mála og auglýsa Alþýðuflokkinn. En réttarfarsmálin eru engin smámál, hvað mikið sem mál- gagn dómsmálaráðherrans hartiast við, aö gera litið úr þessum málaflokki og þvi al- varlega ástandi, sm nú rikir I þessum málum hér á landi. —BJ Auc^vjSerKW! AUGLySINGASIMI BLADSINS ER 149M UTSALA - UTSALfl - ÚTSALA - ÚTSflLfl - ÚTSALfl - ÚTSALfl - ÚTSflLfl - I co I 60 60 gólfteppi Seljum næstu daga heilar og hálfar rúllur af gólfteppum á mjög hagstæðu verði - - 85 rúllur eru í boði oo Lítið við í Litaveri því það hefur ávallt borgað sig W Hreyfilshúsinu, Grensásvegi 18 oo oo oo oo oo 33» - UTSALA - UTSALA - UTSALA - UTSALA - UTSALA - UTSALA - UTSALA -

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.