Alþýðublaðið - 02.02.1977, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 02.02.1977, Qupperneq 14
14 LISTIR/MENNING Miðvikudagur 2. febrúar 1977 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Sólarferð sýnd á ný Á föstudagskvöldið hefjast að nýjusýningari bjóðleikhúsinu á leikriti Guðmundar Steinsson- ar, SÖLARFERÐ. Leikritið var frumsýnt sl. haust og var sýnt fyrir fullu húsi i allt haust. Var aðsókn meiri en veriö hefur að nýju islenzku verki um árabil. Skömmu fyrir jól varö að gera hlé á sýningum vegna veikinda Þóru Friðriksdóttur, sem leikur eitt aðalhlutverkanna i sýning- unni. Þóra er nú komin til starfa á ný og verður fyrsta sýning á Sólarferðinni á föstudagskvöldið. Þess má geta, að Þóra Frið- riksdóttir hlaut um helgina styrk úr Minningarsjóði Stefaniu Guðmundsdóttur, leik- konu. Sólarferð ergamansöm lýsing á Spánarferð islenzkra hjóna, Ninu og Stefáns. Þau eru leikin af Þóru Friðriksdóttur og Róbert Arnfinnssyni. Meðal annarra leikara eru Bessi Bjarnason og Guðrún Stephen- sen, en alls koma 14 leikarar fram i sýningunni. Þær breyt- ingar hafa orðið á hlutverka- skipan, aö Steinunn Jóhannes- dóttir hefur tekið viö hlutverki Sigriðar Þorvaldsdóttur, en aðrir leikarar eru þeir sömu og áður. Fyrir sýningu og i hléi leika þeir feögar Eyþór Þor- láksson og Sveinn Eyþórsson suðræna gitartónlist á göngum leikhússins. Leikstjóri Sólar- ferðar er Brynja Benediktsdótt- ir. r——— Islenzkir sólarlandafarar t partii á Spáni: (Róbert Arn- finnsson, Guðrún Stephensen, Anna Kristin Arngrfmsdóttir) 2. Dr. John Chappel telur sig geta leitt fram slík rök og bygg- ir þau á uppbyggingu kóral- kletta á Huon skaganum á Nýju Guineu 1. Ef taka á mark á spám um komandi isaldir veröur að vera, hægt að leiða að þeim rök scm byggjast á upplýsingum um breytingar á lofstlagi fyrir tug- og jafnvel hundruðum þúsunda| ára. 3. Kóralklettar þessir eru I og veru kóralrif, sem vegna þrýstings Astraliu „flekans” v Vestur-Kyrrahafs „flekann” hafa iyftst um það bil 4 mm á ári. m 28* fe “v kóralrifjanna er llkt og ná- kvæmt linurit um breytingar á gengnum árþúsundum vegna Is- alda. rásarinnar er um leið ré’ttlæt- ing á árásar- og útþenslu- stefnu þeirri sem sionisminn rekur. 2) Myndin er m.a. gerð með það fyrir augum að breiða út það sjónarmiö heimsvaldasinna að Palestinuarabar séu ekki landflótta þjóð heldur einstak- ir hryðjuverkamenn sem Tækni/Vísindi Bridgesamband Vesturlands stofnað Sunnudaginn 16. janúar s.l. var haldinn stofnfundur Bridge- sambands Vesturlands I Borg- amesi. Sambandið nær yfir Vesturlandskjördæmi og eru aðildarfélög þess bridgefélögin á Akranesi, Borgarnesi, Olafs- vlk og Stykkishólmi. A fundinum var samþykkt að Vesturlandsmót, sem jafnframt eru undanrásir fyrir tslands- mót, verðihaldin sem hér segir: Sveitarkeppni i Borgarnesi 19.- 20. febrúar. Þátt taki 8 sveitir sem spili innbyrðis 20 spila leiki. Skipting milli félaga verður þessi: Borgarnes 2 sveitii; Akra- nes 3 sveitir og Stykkishólmur og Ólafsvik sameiginlega 3 sveitir. Tvímenningskeppni á Akranesi 5.-6. mars. Þátt taki 20 pör, og spili hvert par 4 spil við hvert hinna, eða alls 76 spil. Skipting milli félaga verður þessi: Borgarnes 5pör, Akranes 9 pör, Stykkishólmur 3 pör og ólafsvik 3 pör. Samþykkt var á fundinum að kostnaði við þátttöku i þessum mótum verði jafnað niður milli allra þátttakenda, þannig að þeir, sem búa á mótsstað taka þátt I kostnaði hinna, sem þurfa að sækja mótin um langan veg. Töldu fundarmenn að þetta fyr- irkomulag þyrfti einnig aö taka upp i undanúrslitum og úrslitum íslandsmóta. A fundinum kom fram almenn óánægja með samþykkt siðasta Bridgeþings um skiptingu sæta i undanúrslitum Islandsmóta milli svæðasambanda. Þótti mönnum þessar nýju reglur rýra hlut landsbyggðarinna r um of. Sem dæmi má nefna að á siðasta tslandsmóti átti Vestur- land rétt á þvi að senda 6 sveitir i undanúrslit, en nú aðeins tvær. Kosin var stjórn fyrir sam- bandið, sem er þannig skipuð: Formaður er Halldór S. Magnússon, Stykkishólmi, rit- ari er Þröstur Sveinsson, ólafs- vik, gjaldkeri er Valur Sigurðs- son, Akranesi og meðstjórnandi Unnsteinn Arason, Borgarnesi. Einnig var kosin dómnefnd, sem skipuð er: Inga Steinari Gunnlaugssyni, Akranesi, Jóni Guðmundssyni, Borgarnesi, og Jónasi Gestssyni,Ölafsvik. Bridgefélag Breiðholts stofnað Ahugamenn um bridge i Breiðholti hafa nú stofnað með sér félag, Bridgefélag Breið- holts. Sýnilegur áhugi hefur verið fyrir stofnun þessa félags og mættu um 30 manns á aðal- fund félagsins siðastliðinn þriðjudag. í kvöld, þriðjudag, er framhaldsaðalfundur Bridgefé- lagsins og hefst hann klukkan 20 að Seljabrekku 54. Að sögn Leifs Karlssonar voru bridgeáhugamenn i Breiðholti orðnir langþreyttir á að þurfa sifellt að fara langar vegalendir niður í miðbæ til að spila. Varð þvi úr að haldin voru sérstök bridgekvöld i Breiðholti og voru þau nægjanlega vel sótt til að á- kveðið var að stofna félag. Allir bridgeáhugamenn i Breiðholti eru velkomnir i Seljabrekku 54 i kvöld. —AB. „nærast á morðum og illvirkj- um” eins og það hefur gjarna verið orðað i fjölmiðlum sem hlynntir eru sionismanum. 3) Palestinunefndin vill benda á, að orsaka Palestinuvanda- málsins er að leita I þeirri staðreynd að sionisminn, sem er ofstækisstefna sem byggir á kynþátta- og trúarbragða- mismun, hefur neytt um 2 milljónir Palestinuaraba til að sæta hlutskipti flóttamanna. Þetta hefur sionisminn gert með beitingu hryðju- verka, endurteknum árásar- striðum gegn Arabarikjunum, fasiskum laga setningum, sem beinast gegn Aröbum i Israel, og með þvi aö meina landflótta Palestinuaröbum að snúa á nýjan leik til heima- lands sins. Fasisma- og kynþáttastefnu Israelsstjórn- ar þverr i dag fylgi um allan heim, en stefnu Frelsissam- taka Palestinuaraba, PLO, vex stöðugt fylgi. A sama tima og fjölmiðlar hampa svoköll- uðum hryðjuverkum Palestinuaraba, hafa þeir þagað þunnu hljóöi yfir af- stöðu PLO, sem fordæmir öll hryðjuverk gegn óbreyttum borgurum. PLO hefur marg- itrekaö þá afstöðu sina að þau fordæmi flugrán, og að þeir sem þau fremja eru ekki vinir palestinsku þjóöarinnar heldur óvinir hennar. 4) Hinir raunverulegu hryðju- verkamenn eru sionistar, eða eru það ekki hryðjuverk að svipta heila þjóð rétti sinum til sjálfsákvörðunar og reka hana i útlegð? Kalla menn loftárásir á flóttamannabúöir, sviptingu mannréttinda til handa Palestinuaröbum innan Israel, morð á leiðtogum Palestinuaraba viða um heim og pólitiskar fangelsanir, eitt- hvað annað en hryðjuverk. 5) Palestinunefndin vill benda á, að eina raunhæfa lausnin á Palestinuvandamálinu felst i stofnsetningu lýðræðisrikis i Palestinu þar sem öll trúar- brögð og kynþættir geta lifað saman. Það er stefna PLO — það er stefna sem er andstæð sionismanum. Palestinunefndin á tslandi. FRAMTALS ADSTOP NFYTENDAÞJÓINIJSTAIV LAUGAVEGI84, 2.HÆÐ SÍMI28084 I þessari viku: Næsta ísöld 2. Hjálparsveitarmenn afhenda Magnúsi A. Árnasyni eintak af nýja dagataiinu i þakklætis- skyni fyrir veitta aðstoð viö út- gáfu þess. HJALPARSVEITIN I KÓPAV0GI GEFUR ÚT NÝTT DAGATAL Hjálparsveit skáta Kópavogi hefur gefið út dagatal með við- skiptaskrá með simanúmerum verzlunar- og þjónustufyrir- tækja i bænum. Dagataliö er prýtt með mynd Barböru Ama- son, ,,tvær sofandi systur”. Athygli hefur vakið hve mörg fyrirtæki starfa i Kópavogsbæ og hve þjónusta þeirra nær til margra sviða. Þar starfa nú 200 fyrirtæki á nær öllum sviðum þjónustu og verzlunar. Hjálparsveitin er allvel búin tækjum, en undanfarin ár hefur verið lögð á það áherzla að byggja upp bilakost sveitarinn- ar auk þess sem hún hefur ný- verið eignast gúmbát. Bættf jarskiptatækni er næsta verkefni sveitarinnar, en það er mjög kostnaðarsamt fyrirtæki. Hyggst sveitin fest kaup á svo- kölluðum V.H.F. talstöðvum, hátiðnistöðvum, sem eru mun fullkomnari en þær sem nú eru notaðar og auk þss handhægari. Hjálparsveitin nýtur stuön- ings þeirra fyrirtækja sem nöfn sin eiga á nýja dagatalinu, en starfsemi sveitarinnar byggist að mestu leyti upp á útgáfu dagatalsins og flugeldasölu um áramót. — AB Palestínunefndin á íslandi: Yfirlýsing vegna Entebbe- myndar 1 tilefni þess að Háskólabió hefur hafið sýningar á myndinni „Árásin á Entebbe-flugvöllinn” vill Palestinunefndin koma eftir- farandi á frámfæri: 1) Þessi mynd er gerö mað það fyrir augum að réttlæta innrás ísraelshers inn i Uganda og tvimælalaust brot Israels á al- þjóðalögum. Réttlæting inn-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.