Alþýðublaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIB Miðvikudaqur 23. marz 1977 alþýðu* blaðió Kaupstefnan Scandinavian Fashion Week t' ALIS OF 4 AUS Of iCELAND Nú er nýlokið i Kaup- mannahöfn kaupstefn- unni Scandinavian Fashion Week i Bella Center. Eins og fram hefur komið i fréttum tóku alls sjö fyrirtæki þátt i sýningunni þar er, Álafoss, Gráfeldur, Prjónastofa Borgar- ness, Les Prjón, Hilda, AIis og Samband Iðnaðardeild. Sýningin fór fram á 350 fer- metra sýningarsvæöi sem er stærra en nokkru sinni fyrr. Þá komu einnig fleiri gestir á sýn- inguna en nokkru sinni fyrr, e&a um 20% fleiri. Þátt i sýningunni tóku sjö sýningarstúlkur frá Is- landi sem héldu tizkusýningar þrisvar á dag alla sýningardag- ana. Þóttu sýningarnar takast mjög vel og sáu þær þúsundir sýningargesta. Meöal annars um 30 blaöamenn viósvegar a&, sem sko&uðu vöruna rækilega og tóku myndir. tslenzki sendiherrann i Kaup- mannahöfn stó& fyrir hádegis- veröi fyrir blaðamennina, þar sem meöal annars var boðið upp á islenzkt lambakjöt og islenzkt brennivin. Sérstök tizkusýning var haldin fyrir blaðamennina, og hefur islenzku vörunnar ver- ið lofsamlega getið i þýzkum, enskum og norrænum fagblöð- um. Gestir á Scandinavian Fashi- on W eek i Bella Center voru sem Sýningarbás ALÍS á kaupstefnunni. fyrr segir fleiri en nokkru sinni y>st mun færri, en i þeirri sýn- Kaupmannahöfn, seldist vel þó áður, og er það athyglisvert þar ingu tóku þátt fjögur islenzk vissrar sölutregðu gæti almennt sem sýningargestir á IGEDO fyrirtæki. i Evrópu um þessar mundir. sýningunni i Dusseldorf reynd- Islenzka sýninga'rvaran i t —AB mm ------------------------------\ — fleiri gestir sáu sýn- inguna en nokkru sinni fyrr (og varan seldist vel) L______________________________J ÍSLENZKU VÖRUNNAR GETIÐ LOFSAM- LEGA í ERLENDUM FAGBLÖÐUM VERULEG FRAMLEIÐSLU- AUKNING í VMSUM GREINUM IÐNAÐAR Á siðasta ári var hlutfall iðnaðarvöru i heildarútflutningi landsmanna tæp 24%. Þetta kom fram i raéðu sem Gunnar J. Frið- riksson, formaður bankaráðs Iðnaðar- bankans hélt á aðal- fundi bankans um sið- ustu helgi. Sagði Gunn- ar, að af fyrstu tölum um framleiðslu iðnað- arins á árinu mætti ráða, að um verulega framleiðsluaukningu hafi verið að ræða i mörgum greinum. Áætlað væri að heildar- framleiðsluaukningin i framleiðsluiðnaði hafi numið 8%. Þá kom fram hjá Gunnari, að lauslegar áætlanir bentu til þess að afkoma iðnaðarins á siðasta ári hafi verið svipuð og árið 1975. útflutningur iðnaðarvöru tvöfaldað- ist i krónum talið á ár- inu og munar þar mest um útflutning á áli, en einnig hafi orðið veru- leg aukning i leður- og skinnavöruútf lutnirtgi. —GEK Almennur fundur um atvinnulýðræði Verður haldinn i Lindarbæ laugardaginn 26. marz kl. 14. Frummælendur: Sighvatur Björgvinsson alþingismaður Asmundur Stefánsson hagfræðingur ASÍ. Frjálsar umræður. Allir vejkomnir. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur. HATÍÐARDAGS- SKRA í nor- RÆNA HÚSINU — í tilefni afmælis Norðurlandaráðs í dag er ‘ dagur Norðurlanda, og i þvi til- efni gangast Norræna félagið og íslandsdeild Norðurlandaráðs fyrir hátiðarsamkomu i Nor- ræna húsinu. Hefsit dagskráin kl. 20,30 með þvi að formaöur Norræna fé- lagsins, Hjálmar Ólafsson flytur ávarp. Þá flytur fyrrv. forsætis- ráðherra Noregs, Tryggve Bratteli ræðu, en honum var sér- staklega boðiðtil landsins I tilefni a'fmælisins. Loks leikur Guðný Guömundsdóttir, konsertmeist- ari, -sónötu eftir Grieg. Eftir hlé mun formaður Is- landsdeildar Norðurlandaráös, Jón Skaftason alþingismaður flytja ávarp, en þvi næst veröur frumflutt tónverk eftir Atla Heimi Sveinsson sem hann hefur gert við ljóð eftir ólaf Jóhann Sigurðsson. Er verkiö flutt af söngflokknum Hljómeyki og hljómsveit. Þess má geta aö þeir Atli Heimir og ólafur Jóhann hlutu tónlistar- og bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs á slö- astliðnu ári. I norræna húsinu veröur komið fyrir sýningunni „Kvinnen I Norden”, sein gerð var á vegum Norðurlandaráös i tilefni kvennaársins, svo og Htilli bóka- sýningu og upplýsingaspjöldum um Island-og Norðurlandáráð. . -^JSS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.