Alþýðublaðið - 25.03.1977, Page 4

Alþýðublaðið - 25.03.1977, Page 4
4 STJÓRNMAL Föstudagur 25. marz 1977 aqrtto- MaðM Frá SUJ Samband ungra jafnaðarmanna Umsjón: Tryggvi Jónsson, Bjarni P. Magnússon, _____Guðmundur Árni Stefánsson, Óðinn Jónsson^ Þegar sjálfstæðismönnum mistekst, og gríman sem hylja á íhaldsandlitið fellur, eru viðbrögðin æ hin sömu— málgögn þeirra spúa eitri í garð annarra f lokka. Þannig er íslenzka íhaldsinnrætið — mótaðaf sér- hyggju einstaklings samkeppninnar, sem elur á tor- tryggni og vantrausti þegnanna í milli. Hið sanna innræti þeirra brýzt m.a. fram í sárri gremju og öfund yfir velgengni annarra. Forysta Sjálfstæðisflokksins á við margan vand- ann að etja — tekst miður, enda fer lítið fyrir velgengni flokksins þessa dagana. Aðal áhyggju- efni sjálfstæðismanna er ekki hverfult gengi ríkis- stjórnarinar —heldur hugmyndaf ræði og stefnuleysi f lokksins. Það er mörgum hugleikið að vita hvað raunveru- lega vaki fyrir sjálfstæðismönnum. Frá 1930 hefur Sjálfstæðisf lokkurinn verið í 37 ár í ríkisstjórn — árangur er óstjórn — verðbólga — láglaunaland van- megnugt atvinnulíf — Bákn ofl. ofl. Æ f leirum verður nú Ijóst aðþaðsem fyrir íhaldinu vakir er að tryggja sig F kerf inu, að öðru leyti er boð- skapurinn innihaldslaust — marklaust samansafn gagnstæðra hagsmuna. Þó Alþýðuf lokkurinn sé ekki flokkur allra st'étta þá keppir hann við Sjálfstæðisflokkinn um fylgi. Því er það ofur eðlilegt að sjálfstæðismönnum líði illa vegna þeirrar opinberunar að þrátt fyrir smæð þá haf i það verið Alþýðuf lokkurinn sem var hið mót- andi afl viðreisnarstjórnarinnar. Áhrif Alþ.fl. eru ekki vegna yfirburða einstakra Alþýðuflokksmanna umfram þá sjálfstæðismenn heldur fyrst og fremst vegna yf irburða eiginleika jaf naðarstefnunnar um- fram skoðanir sjálfstæðismanna. Styrkustu rök þessa er ekki máttlaust og árangurslítið samstarf núverandi stjórnarflokka heldur miklu fremur markvisst og ákveðið starf Alþýðuflokksins. Frá þvi að Bendikt Gröndal tók við formennsku í flokknum hefur allt starf flokksins m.a. mótast af því að: ----Aþýðuflokkurinn einn allra flokka hefur hreint borð í fjármálum. ----Alþýðuflokkurinn stendur vörð um hyrninga- steina lýðræðisins, sbr. frumvarp um breytingu á starfsháttum og starfsaðstöðu Alþingis — sem fyrst og fremst eru til þess gerðar að auka traust og virð- ingu stofnunarinnar hjá þjóðinni. ----Alþýðuflokkurinn vill auka lýðræðið sbr. frum- varp um atvinnulýðræði. ----Alþýðuf lokkurinn styður tvimælalaust kjarabar- áttu hinna lægst launuðu sbr. frumvarpið um 100 þús kr. lágmarks laun. ----Alþýðuflokkurinn vill dugmikið, öflugt athafna- líf á (slandi sbr. tillöguna um rannsókn á rauntekj- um, samanburð á Islandi og hinum Norðurlöndunum. Sjálfstæðismönnum sárnar greinilega að Alþýðu- f lokksmenn skuli hugsa svo djarft að ef til vill mætti halda þannig á stjórn atvinnuveganna að þeir geti borgað helmingi hærri laun en nú almennt gerist. Þeir hugsa líka til þess með hryllingi að þegar upp er staðið sé það stjórnleysi — stefnuleysi Sjálfstæðis- flokksins sem er aðalorsök þess að ísland er lág- launaland. Þetta og margt f leira skelfir sjálfstæðis- menn. Þeir óttast velgengni Alþýðuflokksins og er Ijóst að fremur en allt annað á hún gengi sitt undir farsælli forystu núverandi formanns flokksins, Benedikts Gröndal. Sjálfstæðismönnum tekst ekki lengur að ófrægja formenn Aljaýðuf lokksins — Morgunblaðið má þess vegna hrópa kommúnisti kommúnisti. — Við ungir jafnaðarmenn vitum að það er vottur niðurbældrar gremju og öfundar vegna þess að við höfum stefnu og formann sem hvergi hvikar af leið — Það er meira en sagt verður um Sjálfstæðisflokkinn. B. P.M. VERÐBÓLGAN — fyrirspurn til þjóðhagsstofnunar Alþýöublaftið birti fyrir nokkru þýftingu á síðustu skýrslu Efna- hags- og þróunarstofn- unarinnar OECD. Þar kemur fram aft aftgerð- ir islenzku verkalýfts- hreyfingarinnar voru ekki áhrifamesti orsakavaldur verft- bólgunnar á íslandi. Að mati OECD var áhrifa- mesti orsakavaldurinn stjórnleysi rikis- stjórnarinnar. í skýrsl- unni var einkum bent á tvennt sem mestu skipti þ.e. upphæð fjár- laga og stjórn peninga- markaðarins. Hvaö sem íhaldsnöldri liöur þá er nú vitaö aö varöandi ríkis- útgjöld og áhrif þeirra á verö- bólguna, þá skiptir þaö ekki mestu hvort fjárlögin eru meö halla eöa ekki. Aukning fjárlaga getur haft stórkostleg áhrif á veröbólguna þvi spyrjum viö Þjóöhagsstofnunina hver eru veröbólguáhrif þeirrar aukn- ingar sem oröiö hefur á fjárlög- um siöustu tveggja ára. Viö höf- um einnig aöra spurningu aö spyrja en hún snýr aö stjórn peningamála. OECD gatþess aö skortur á veröjöfnunarsjóöum væri einn aöalorsakavaldur veröbólgu á Islandi þvi spyrjum viö Þjóöhagsstofnunina: Hvaöa áhrif hefur þaö á veröbólguna, ef Islendingar veiöa 1 milljón tonn af loönu á þessu ári á þvi verölagi sem nú rikir. Þaö er trú okkar Alþýöu- flokksmanna aö rikisstjórnin og fjölmiölar hennar ætíi aB kenna verkalýöshreyfingunni um afleiöingar eigin óstjórnar. Vonandi fæst úr þvi skoriö hvort svo er. 1 þeim tilgangi hefur SUJ sent bréf til Þjóöhagsstofn- unar þar sem þess er vinsam- legast beiðst aö hún svari þess- um spurningum. Svör hennar munu síöar birtast hér á SUJ siöunni. JAFNAÐARSTEFNAN Hver er merking orösins jafnaöarstefna, socialismi, hjá Islendingi — Alþýöuflokks- manninum. Hvaö var hin upp- haflega merking orösins I barnæsku hreyfingarinnar, merkingin sem Marx og Engels lögöu i hugtakiö socialism. Socialims hefur aldrei haft Karl Marx, og þýzkum socialisma. Rússneskur borgari á erfítt meö aö skýra greinarmun socialisma og kommúnisma. I nafni Sovétrikjanna er oröiö socialism notaö, hins vegar heitir flokkurinn kommúnista- flokkur. — Enn i dag er orðiö socialism notaö, hins vegar Islandi — má þar nefna gillesocialism — rikissocialism — launþegasocialism. Hér verður ekki lagt mat á hver þessara greina einkennir stefnu Alþýöuflokksins — Alþýöu- flokksmönnum jafnt ungum sem öldnum er nauösynlegt aö hafa i huga i pólitiskum umræö- WUIy Brandt Benedlkt Gröndal einhliöa samhljóöa túlkun. Þegar 1848 er Marx og Engels skrifuöu kommúnista ávarpiö var túlkun á hugtakinu social- ism margþætt og óljós, oftast þó tengd hugmyndum um freisi öreiganna. Socialism var þá þegar orðinn pólitiskur frasi og þvi var þaöaö Marx og Engels ákváöu aö kalla ávarpiö hiö kommúnistiska en ekki soci- alistiska einungis til þess aö greina eigin hugmyndir I sundur frá öörum socialistiskum hug- myndum svo sem lénssocial- isma — kristnum socialisma — smáborgaralegum socialisma heitir flokkurinn kommúnista- fltáckur, —Ennldager talaö um Sovét sem socialistiskt riki. Ekki þarf aö minna á ólika túlkun Hitlers á socialsism (Þjóöernisjafnaöarmaöur — national socialism). 1 Bandarlkjum Noröur- Ameriku er socialism og kommúnism nöfn á andfélags- legum öflum. Hérlendis er túlkun orösins socialism og jafnaöarmaöur óljós. Meöal fræöimanna eru einnig skiptar skoöanir á ýms- um tegundum jafnaöarstefn- unnar hver sé helzt ráöandi á um aö mismunandi nafngiftir skipta ekki sköpum i starfi okkar —stefnan er augljós,viö höfmm kommúnisma meö slna sjálf- virku fyrirfram skilgreindu aö- feröafræöi. Viö höfnum kapital- isma meö sina sjálfvirku fyrir- fram skilgreindu aöferöafræöi. Viö veljum aö nota skynsemi, aðlaga okkur aö aöstæöum hvers tima samkvæmt kenning- um okkar um lýöræöi og félags- hyggju. Þar sem lýöræöi þýöir frelsi manna til orös og æöis. Þar sem félagshyggja þýöir hæfileiki manna til þess aö lifa saman I sátt og samlyndi. B.S.M .1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.